Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 9. júli 1976 í heimsók Þessi gamli maöur haföi tyllt sér niöur á bekk, skýldu honum fyrir sólinni. þar sem trén Meöan viö dvöldum I Irlandi voru bankastarfsmenn I verkfalli. Þaö var þvi dálitiö ankannalegt aö sjá augiýsingar frá bönkunum á strætisvögnum. Pósthúsiö I Dublin, mikiö og fagurt mannvirl eyöilagt I páskaorustunni 1916 en var endurr — Þaöfyrsta sem viö sjáum af trlandi er iitil eyja, sem heitir Arnarey. Viö vorum aö fá fréttir af þvi núna, aö hitinn i Dublin er yfir 20 stig, sagöi flugstjórinn viö islendinga, sem voru á leiö tii höfuöborgar lýöveldisins trlands, Dublin. Flugiö frá Keflavikurflugvelli til Dublinar tekur aöeins um tvo tima og i flugvélinni, eru menn minntir á aö lfta til vinstri, áöur en þeir vogi sér yfir götur Dublin- ar, en trar hafa nefnilega enn sama háttinn á umferöinni og grannar þeirra Bretar, aö aka vinstra megin á veginum. Þegar trland er fyrst litiö úr loftikom strax upp Ihuga manns nafniö „eyjan græna” og þaö er réttnefni. Landiö er grænt svo langt sem augaö eygir — og þaö er einnig flatt. Tré og skuröir skipta landinu i óteijandi reiti, og aö þvi leyti minnir þaö talsvert á púsluspil, séö úr lofti. Þaö voru mikil viöbrigöi fyrir tslendingana aö stiga á Irska grund, þvi aö hitinn var óskapleg- ur og engan skýhnoöra aö sjá á lofti. Þannig voru fyrstu kynni af tr- landi — og veöriö hélzt óbreytt þá fáu daga, sem dvalizt var á „eyj- unni grænu”. Þrifaleg borg Eitt fyrsta verk feröamannsins er aö fara í smágöngutúr um göt- ur Dublinar. Þaö vakti strax at- hygli, hversu allt er þrifalegt i borginni. Húsin voru öll úr múr- steinum, flest keimlik, en öllum vel viö haldið og garöarnir eru sannkallað augnayndi. trar virö- ast vera miklir garöáhugamenn, þvi undantekningalaust er ein- hver blómarækt viö hvert Ibúöar- hús — og aö sjálfsögöu stór og falleg tré, bæöi græn og rauð! Þaö var sunnudagur og fátt fólk á ferli, en bilarnir liöu um götuna á leiö út úr bænum. 6 bjórréttir? Sföari hluta dagsins söfnuöust Islendingarnir saman til skemmtiferöar á Irskan skemmtistaö I úthverfi Dublinar, Abbey Tavern, að nafni. Feröin tekur um hálftima og leiöin, sem ekin er til skemmti- staöarins, er óvenjufögur. 1 rút- unni er mikiö hugsaö um matinn sem blöur enda flestir orönir svangir — sú saga er sögö af Ir- um, aö þegar þeir bjóöa upp á 7-réttaöa máltíö, þá séu bjórrétt- irnir sex og sjöundi rétturinn sé kartafla.Þessi saga reyndistekki rétt. Skemmtistaöurinn er til húsa I gömlum sveitabæ, þar sem allir veggir eru hlaönir og sá i bert grjótiö alls staðar. Eftir aö hafa drukkiö eitt bjórglas er boöiö inn I „hlööuna” og þar setzt aö snæö- ingi. Meöan etið er, er hlýtt á nokkra irska tónlistarmenn, sem leika gamla, þjóölega irska tón- list. Hljóöfæraskipanin lýsir bezt þessari tónlist: sekkjapipa, fijla, tveir gltarar, söngkona og skeiða ásláttur. Þaö síöasttalda vekur senni- lega mesta athygli, en skeiöa- áslátt haföi sennilega enginn ts- lendinganna séö fyrri. Skeiöa- ásláttur kemur I staðinn fyrir trommumar, og maöurinn sem leikur á skeiöarnar kann þá kúnst fullkomlega. ,,Kátir voru karlar” Þegar hljómsveitin hefur leikiö dágóöa stund og hyggst taka sér „pásu” eins og það er nefnt á lé- legri islenzku, spyr einn hljöm- sveitarmanna hvort Islendingarn- ir vilji ekki syngja eitthvert irskt lag fyrir þá. 1 fyrstu er vandræðaleg þögn, en svo láta íslendingarnir feimn- ina lönd og leiö og syngja lagiö „When Irish Eyes Are Smiling” og trarnir kunna vel aö meta framlag landans. En íslendingamir höföu ekki sungiö sitt siöasta vers. Þessu næst tóku þeir sig til og kyrjuöu nokkuralislenzklög, „Kátir vom karlar” „Fyrr var oft í koti kátt” og fleiri I þessum dúr. Ekki skal um þaö sagt hversu mikið trunum fannst til söngsins koma, en hópur Bandarikja- manna, sem er staddur þarna, klappar mikiö fyrir tslendingun- um. Hvaö veiztu um island? Þaö er sennilega engum vafa undirorpiö, aö tslendingar kanna alltaf I feröum slnum til útlanda, hvaö fólkiö I viöko mandi landi viti mikiö um ísland. Flestir Irar, sem spúröir voru um þetta atriöi eru harla ófróöir um tsland, og enginn þeirra haföi nokkru sinni heyrt þá tilgátu, að Irar heföu fyrstir manna haft búsetu á lslandi, utan einn maður á ritstjórnarskrifstofu stærsta dagblaösins I trlandi, Irish Press. Allmargir vissu um þorska- stríðið milli tslendinga og Breta og þeir, sem vissu meira en aö háöheföi veriö þorskastrlö, sögöu aö tslendingar heföu unniö sigur. Og þeir virtust ánægöir meö þaö, enda sögöu margir, aö Bretar væru engir sérstakir vinir þeirra. Sumir tranna vissu heilmikiö um tsland, vissu nafn höfuöborg- arinnar, vissu að tsland væri mikiö eldfjalla- og jaröhitaland, vissu um Vestmannaeyjagosið, heimsmeistaraeinvígiö I skák milli Fishers og Spasskys — og karlmennirnir höfðu sumir hverj- ir heyrt ávæning af þvl, að á Islandi væru fallegustu konur I heimi. Og þegar þvi var játaö vildu þeir leggja land undir fót og komast hingaö! En fáfræöi sumra íra var einnig mikil. Einn neitaöi aö trúa í Du þvl aö ferðalangurinn væri ts- lendingur. Hann sagöi, aö tsland væri nálægt Alaska og þar væru einvöröungu Eskimóar. Vingjarnlegt fólk Bill og Peter trskt fólk virðist vera afskap- lega vingjarnlegt, þaö var sama hver tekinn er tali, alltaf mætir góðvild. Gott dæmi um þetta er Bill Tyndall, blaöamaöur stærsta dagblaösins á írlandi, Irish Press. AAyndir og texti: —Gsal Ain Liffey rennur I gegnum Dublin og leggur mikinn fnyk upp úr ánni I hitum. Myndin er tekin á O’Connellbrúnni en sú gata er Laugavegur þeirra I Dubiin. Viö hittum hann á stærsta og þekktasta skemmtistaö Dublin, Zivago-klúbbnum, á þriöjudags- kvöldiö, fyrir einskæra tilviljun. . Hann var þar meö félaga sinum, Peter, kráareiganda og miklum gröiista. Þegar honum hefur veriö sagt aö I ferö séu blaðamenn frá ts- landi býöst hann strax næsta morgunn til aö kynna blaöiö sitt. Og viö þaö stóö hann. Fyrst er heimsótt svonefnt „press-room” sem er eins konar dreifingarmiöstöö fyrir Irish Press viö stærstu verzlunargötu Dublinar, O’Connell Street. Hann lét það veröa sittlyrsta verk aö bjóöa upp á bjór, en siðan er fariö I ritstjórnarskrifstofur blaösins, sem eru viö Liffey-ána skammt frá O’Connell Street. Þetta var margra hæöa hús og I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.