Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 20
Föstudagur 9. júll 1976 ] kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT' fyrir gæði Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Siöumúla 22 Simar 85694 & 85295 Laumuðust til Kanada Eeuter, Montreal. — Þrlr menn vlr Olympluliöi Formósu hafa, þegjandi og hljóöalaust, læöst inn I Kanada og notaö viö komuna þangaö vegabréf Lýöveldis- ins Kina, þrátt fyrir bann frá hendi rikisstjórnar Kanada viö þvi, aö þeim veröi hleypt inn i landiö sem fulltrúum Klna. Afhjúpun þessa máls, sem átti sér staö I gær er ákaflega óþægileg fyrir Kanada- stjórn, einkum þar sem nú er óvissa rikjandi um þaö hvort Olympluleikarnir fara fram, vegna stjórnmálalegrar deilu milli Kanada og Alþjóöa-Olymplunefnd- arinnar um þátttöku Kin- verja I þeim. Kanadastjórn hefur lýst þvi yfir aö iþróttamönnum frá Formósu, sem bera vegabréf merkt Lýöveldinu Kina, veröi meinuö þátttaka i leikunum, nema þvl aöeins aö Formósumenn samþykki aö nota ekki nafn Kina meöan á leikunum stendur. iþróttamennirnir þrir frá Formósu sem laumuöust inn yfir landamæri Kanada komu þangaö þann 29. júni, en þeir höföu fengiö vega- bréfsáritanir hjá kanadisk- um embættismönnum I Los Angeles i Bandarikjunum. Rikisstjórn Kanada haföi tilkynnt fyrr i þessari viku aö embættismenn útlendinga- eftirlits landsins heföu um þaö fyrirmæli aö meina þeim Formósum önnum, sem reyndu aö komast til Kanada, aö komast inn fyrir landamærin. Einn iþróttamannanna frá Formósu sagöi I gær aö þaö heföi aöeins tekiö hann um tiu minútur aö fá áritun á vegabréf sitt i Los Angeles, og heföi hann ekki þurft aö svara nema fáeinum al- mennum spurningum, svo sem hvort þetta væri fyrsta heimsókn hans til Kanada. Nýjar loftþéttar umbúðir \°> & Auglýsingadeild Tímans. PLAST ÞAKRENNUR Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. Nýborg? Ármúla 23 — Sími 86755 Telja Sýrlendinga berjast með hægri mönnum í Líbanon: YASSER ARAFAT BYZT VIÐ AÐ ÞEIR GERIÁRÁS Á BEIRUT ÞÁ OG ÞEGAR Reuter, Cairó, Beirút. — Yasser Arafat, formaöur Frelsishreyf- ingar Palestinu, sagöi I gær aö hann byggist viö þvi aö Sýrlend- ingar hæfu þá og þegar haröar á- rásir á Beirút, höfuöborg Liban- on, aö þvi er egypska fréttastofan hermdi I gær. 1 skilaboöum til Anwar Sadat, forseta Egyptalands, sagöi Ara- fat aö yfirvofandi væri hörö og mikil árás Sýrlendinga á borgiiia. Þetta er i annaö sinn á tveim sólarhringum sem Arafat sendir Egyptalandsforseta skilaboö og i þessum bætti hann viö: — Viö stöndum gagnvart bandalagi Sýr- lendinga og Einangrunarsinna i Libanon (Hægri-sinna). Arafat skýröi frá þvi aö skæru- liöasveitir Palestina og Araba- hers Libanon (LAA) heföu staö- fest aö sýrlenzk hersveit væri staösett nálægt Casino du Liban, skammt frá vigi hægrimanna viö Jounieh. Sagöi Arafat ennfremur aö her- sveitin væri styrkt meö þrjátiu eldflaugaskotpöllum, sem mögu- lega yröi beint gegn Nabaa-hverf- inu, sem er hverfi byggt múham- eöstrúarmönnum i Beirút. ., I gær náöu hægri-sinnar I Líb- anon á sitt vald bænum Amiouh, sem er mikilvægasti bærinn I Koura-héraöinu I noröurhluta Libanon. Fleiri bæir og þorp féllu einnig I hendur þeim i gær. Aö þvi er útvarpsstöövar þær sem fylgja hægri-mönnum aö málum skýröu frá I gær, náöu þeir einnig á sitt vald strandbæn- um Shekka, sem barizt hefur ver- iö um undanfarna daga. Þaö litur þvi út fyrir aö árás sameinaöra herja Palestinu- skæruliöa og vinstri-sinnaöra Libanona inn I Shekka, I þeim til- gangi aö neyöa hægri-menn til aö hætta umsátri sinu um flótta- mannabúöirnar I Tel al-Zaatar, hafi mistekizt. Talsmaöur vinstri-manna I Lib- anon hélt þvi fram i gær aö úr- valssveitir úr sýrlenzka hernum heföu barizt viö hliö hægri-manna I Koura-héraöinu og neitaöi hann aö vinstri-menn heföu misst Shekka. Taldi hann ennfremur aö aö- geröirnar heföu náö tilgangi sin- um, þótt svo Palestinumenn heföu misst þorp og bæi úr hönd- um sér. Bardagarnir viö Tel al-Zaatar héldu áfram i gær, en ekki var hægt aö fylgjast meö framvindu mála þar. Rauöi Krossinn sendi i gær flugvél meö lyf og önnur læknagögn til Beirút. Sjúkrahús þar hafa búiö viö mikinn skort undanfariö, enda hefur sami skortur rikt á flestum sviöum þar, bæöi heilsufarsmat- væla og öörum sviöum. Ný ríkisstjórn á Spóni lítt reyndir róðherrar ungir og Reuter, Madrid. — Ný rikis- stjórn, skipuö lftt þekktum mönnum, og meö ótrygga fram- tiö fyrir höndum, tók f gær viö völdum á Spáni, á sama tima og verkfall innan póstþjónustunnar benti til þess aö vaxandi órói væri meöal launþega 1 landinu. Adolfo Suarez myndaöi rikis- stjórnina nýju á miövikudags- kvöld, en hún á aö leiöa Spán fram til kosninga, sem haldnar veröa snemma á næsta ári. Myndun rlkisstjórnarinnar var miklum erfiöleikum háö, þar sem tveir af helztu frjáls- hyggjumönnum fyrri rikis- stjórnar neituöu aö eiga aöild aö henni. Meöalaldur ráöherra þess- arar rikisstjórnar er fimmtiu ár og er hún þvi yngsta rikisstjórn sem setiö hefur á Spáni um langt árabil. Talið er aö stjórnarkreppa undanfarinna daga hafi klofið umbótasinnaöa stjórnmála- menn og aukiö á þor stjórnar- andstööunnar, sem krefst þess aö eiga hlut aö breytingum þeim sem fyrirhugaöar eru á stjórn- arfari á Spáni. Frjálslyndastir ráöherra hinnar nýju rikisstjórnar munu vera þeir Martin Villa, fyrrum verkalýösmálaráöherra og Marcelind Oreja, utanrikisráö- herra. Sú staðreynd aö stjórnmála- stjörnur fyrrverandi 'stjórnar, svo sem þeir Areilza utanrikis- ráöherra og Fraga innanrikis- ráöherra gegna ekki ráðherra- embættum I þessari nýju stjórn, hafa vakið gagnrýni á hana nú þegar, og orðið til þess að litiö er á hana sem annars flokks stjórn. ÍÉIÍ-SHORNA -- Á IVIILLI Yfirvöld voru vöruð við flótta kvennanna fjögurra Reuter, V-Berlln. — Dóms- málayfirvöld i V-Berlin voru vöruö viö þvi meö tiu klukku- stunda fyrirvara aö fjórar konur úr hópi stjórnleysingja myndu flýja úr öryggisfang- elsi borgarinnar, aö þvi er talsmaöur dómsmálaráöu- neytisins þar sagöi I gær. Hann sagöi aö á þriöjudag heföi karlmaöur hringt til fjöl- miöladeildar ráöuneytisins og sagt: — Þetta er hjá hreyfing- unni 2. júni. Viö ætlum aö frelsa fangana — . — Oxfort (Hermann Oxfort, þingmaöur, sem er dóms- málaráöherra borgarinnar) verður drepinn sagöi maöur- inn ennfremur. Snemma á miövikudags- morgun flýöu svo konurnar úr kvennafangelsinu i Lehrter- strasse, með þvi aö yfirbuga tvo fangaveröi og komast nið- ur fangelsisveggina meö þvi aö siga niður á lökum. Lögreglan telur aö konurnar hafi fengið hjálp bæöi innan fangelsis og utan, en þær hurfu ajgerlega eftir flóttann og skildu engin spor eftir sig. Skæruliðar með kjarn- orkuvopn Reuter, London. — Þab er aðeins spurning hvenær skæruliðar ná I Plutonium, hráefni þaö sem þarf til smiöi kjarnorkusprengju, aö þvi er einn fremsti kjarneðlis- fræöingur heims sagöi I London i gær. — Plutonium, sem er eitt af úrgangsefnum kjarnorkuvera I dag, myndi verða aö ógn- vekjandi vopni I höndum þess sem hefði vilja til aö nota þaö, sagöi Brian Flowers, kjarn- eðlisfræðingur, á kjarnorku- ráöstefnu i London I gær. — Aö þvi leyti til hygg ég aö spurningin sé ekki hvort ein- hver nær i hráefni og byggir sprengju til að nota viö hermdarverk eöa fjárkúgun, heldur aöeins hvenær og hve oft, sagöi Flowers. Benti hann á að skyndiárás ísraelsmanna á flugvöllinn i Uganda um siðustu helgi sýndi greinilega hvaö hægt væri aö gera ef vilji væri annars veg- ar. Fordæmdi föt drottningar Reuter, London. — Richard Blackwell, tizkufatahönnuöur og milljónamæringur, fordæmdi i gær klæðnað þann og hatta sem Elizabeth Bretadrottning bar I heimsókn sinni til Banda- rikjanna vegna tvö hundruð ára afmælishátiðar þeirra. Sagði Blackwell aö drottning- in hefði litið dauflega út, og virzt tiu árum eldri en hún er, en sjálfur var hann klæddur baðmullarfötum og bar hand- tösku á blaðamannafundi I London i gær. Blackwell. er sá sem á ári hverju gefur út lista yfir tiu verst klæddu konur veraldar og hafa drottningin og Anna dóttir hennar birzt á þeim lista, ásamt Zsa Zsa Gabor, Liz Taylor, Jackie Onassis og Caroline Kennedy. Blackwell sagði I gær aö hann myndi ekki nefna drottninguna á næsta lista sinum, þar sem Bretland ætti I efnahagsvand- ræbum og hann setti aldrei sjúklinga á lista sinn. Engar sannanir fyrir stríðsglæpum Peters KAFFIÐ fráBrasilíu Reuter, Vin. — Yfirvöld I Vinar- borg sögöu I gær aö enginn fótur væri fyrir ásökunum þeim og dylgjum sem undanfariö hafa gengiö meðal manna, um aö einn af leiöandi stjórnmálamönnum Austurrikis i dag hafi tekið þátt i glæpum S.S. sveita nazista á ár- um annarrar heimsstyrjald- arinnar. Talsmaöur saksóknarans I Vin sagöi I gær aö fyrirspurnir I Vestur-Þýzkalandi heföu ekki leitt I ljós neinar sannanir gegn Friedrich Peter, leittoga Frelsis- flokksins I Austurriki, en stjórn- málaleg framtiö hans hefur veriö I mikilli óvissu siðan hann var sakaöur um þátttöku I S.S. glæp- um á slðasta ári. Simon Wiésenthal, forstjóri skjalasafns Gyöinga I Vin, sem er þekktastur fyrir aö elta uppi striðsglæpamenn nazista sakaði Peter um aö hafa verib félagi I sveit S.S. manna sem myrti baéöi Gyðinga og aöra I Sovétrikjunum árið 1942. Peter viöurkenndi aö hafa verið foringi i S.S. sveitinni, en neitaöi aö hafa tekið þátt i glæpum gegn almennum borgurum, Hann er fimmtiu og fjögurra ára i dag og flokkur hans, sem er frjálslyndur hægri flokkur, hefur tlu sæti á þingi. Dómsmálaráöuneyti Austur- rikis sendi i gær frá sér skýrslu, þar sem segir að ekkert bendi til þess að Peter hafi tekiö persónu- lega þátt i aðgerðum S.S. sveit- arinnar. I I I BARUM BfíEGST EKK/ Drátfarvéla hjólbaröar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFfíEIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 I I I I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.