Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. júli 1976 TÍMINN 15 Blaðamenn Irish Press við vinnu sina Forsiða „Irish Press Bill sagði, að mestn vandkvæö- in væru að koma blöðunum i verzlanirá sem stytztum tlma, en á Irlandi er sá háttur haföur á, aö verzlanir sjá mestmegnis um sölu blaösins, svo og blaösölufólk i miöbænum. Vilji menn fá blaöiö sent heim til sfn, eins og algeng- ast er á tslandi, veröur blaöiö dýrara, þvi aö semja veröur sér- staklega viö kaupmanninn á „hominu” um aö senda blaöiö. Flestír sækja blaöiö sitt til kaup- mannsins. A úrklippusafni blaösins var maöur, sém vissi mjög mikiö um tsland, þ.á.m. aö þar væru flest dagblöö gefin út I heimi miöaö viö ibúafjölda. Þaö er ódýrt fyrir tslendinga aö verzla i Dublin, vöruverö er allt aö 50% lægra en á tslandi. At- vinnuleysi er mikiö i landinu, einkum eiga konur erfitt meö aö fá vinnu, og mátti lika glöggt sjá þaöIDublin. Göturnar voru fullar af kvenfólki og Bill Tyndall sagöi aö á móti hverjum einum karl- manni væru fjórar konur! ekki vera hrifnir af þvf aö aka meö feröamenn þangaö. Göturnar hlaðnar kven- fólki Islendingarnir héldu mikiö til i miöborg Dublinar, enda er ódýrt aö verzla á lrlandi. Irish Inde- pendent skrifaöi frétt um Is- lendingana, þar sem sagöi m.a. aö tslendingar heföu áöur fyrr einkum fariö til Bretlands i verzlunarferöir, en eftir þorska- striöiö heföu viöhorf þeirra til Breta breytzt — og nú kæmu ts- lendingar til Irlands. — t þessari viku koma hingaö 120 tslendingar og fylia töskur sinar og njóta bjórsins, drykkjar, sem þeir fá ekki notiö heima hjá sér, segir i fréttinni. Einstök gestrisni Þegar litiö er til baka og feröalagiö rifjaö upp er manni minnistæöast fólkiö á trlandi. Þótt landiö sé fagurt og Dublin glæsileg borg, stendur manni enn ljósar fyrir hugskotssjónum allt hiö góöa og elskulega fólk, sem varö á vegi manns. Gestrisni þess er einstök. — Gsal. Drekkur á sjö tungu- málum Aöur en viö yfirgáfum Bill, Pet- er og Irish Press, fóru þeir meö okkur á næstelztu krá Dublinar, krá sem er mikiö sótt af blaöa- mönnum. A skilti i kránni stóö aö söngur væri ekki leyföur — og þvf vakti þaö mikla kátinu, þegar þjóninn kom syngjandi meö bjór- inn! Þaö var þarna sem Peter spuröi hvernig ætti aö segja skál á fslenzku. Þegar honum haföi veriö kennt þaö, bunaöi hann út úr sér sjö oröum á jafn mörgum tungumálum, sem merktu skál. Þegar hann haföi lokiö þessari upptalningu, sagöi hann meö undrun i rómnum: — Ég get drukkiö á sjö mis- munandi tungumálum! þar sem konur voru aö athuga reikninga og annaö f sambandi viö bókhald blaösins. Konurnar tóku þessari athugasemd Bills meö brosi, enda er hann mikill háöfugl. Blööin á trlandi eru flest prent- uö upp á gamla mátann, en Bill sagöi aö innan fimm ára yröu öll blööin prentuö ; i offset. Irish Press selst bezt allra. Morgun- blað þeirra „Irish Press” hefur þó ekki vinninginn yfir Irish Independent, en siðdegisblöð Irish Press, sem nefnast „EVENING Press” og eru gefin út i sex útgáfum á degi hverjum, seljast gifurlega eða um 400.000 eintök á dag. Sunnudagsblaðið „Sunday Press’ selst i hálfri milljón eintaka. Hjá Irish Press vinna um 1400 manns, þar af um 60 blaðamenn. anddyrinu var vöröur, sem haföi þaö hlutverk aö hleypa engum óviðkomandi inn i húsiö. Bill sagöi aö þetta væru öryggisráð- stafanir, vegna óeiröanna á Norö- ur-Irlandi. í heimsókn hjá Irish Press Fyrst fór hann á fréttastafuna, þar sem allir fréttamenn blaösins voru saman komnir i einum stór- um sal. Ritstjórinn hljóp til um leiö og viö munduöum myndavél- arnar, en þegar Bill haföi sagt honum, að á ferö væru Islenzkir blaöamenn, brosti hann sfnu blíö- asta brosi, og sagði Bill aö sýna okkur allt sem okkur fýsti aö sjá. — Hérna sjáiö þiö hvernig á aö gera ekki neitt, sagöi Bill, þegar viö gengum inn I stórt herbergi, Óeirðirnar i Belfast Sumir halda, aö Irland sé land mikilla óeiröa. Satt er þaö, aö miklar óeiröir hafa veriö á Norö- ur-lrlandi siöustu árin og mann- fall mikiö. En lýöveldiö Irland og Noröur-trland er tvennt ólikt. Noröur-trland er undir brezkri yfirstjórn en suöur og miöhlutar trlands eru lýöveldi. Dublin er höfuðborg lýöveldisins trlands. Sé spurt um óeirðirnar I Belfast á N-Irlandi finnst mönnum þær deilur vera mjög sorglegar. — I upphafi var þetta trúarbragða- striö, en nú er barizt um völd, sagöi einn Irinn. Ekki gafst tækifæri til þess aö fara til Belfast, enda munu trar A sunnudögum eru fáir á ferli I úthverfum Dublinar var lokiö árið 1818. Húsið var íbúar Dublinar eru kattþrifnir, og Ibúðarhúsin sértega snyrtileg hvetja borgaryfirvöld ibúana til snyrtimennsku með stórum aug- lýsingaspjöldum. lí. Smfði þess eist. Skammt frá höfuðborginni voru baðstrendur og skemmti fólk sér þar í sóiinni og sjónum. mm 1? 1.4 rliMSliÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.