Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. júli 1976 TÍMINN 3 Verzlunarmannahelgin: Mismikil áherzla lögð á löggæzlu Skákmótið í Hollandi: Friðrik og Guðmundur töpuðu báðir MOL-Rvík. — Þaö var svartur dagur hjá þeim Friöriki og Guö- mundi, en þeir töpuöu báöir skák- um sinum i 4. umferö, Friörik fyrir Hollendingnum Böhm og Guömundur fyrir Ungverjanum Farago. önnur úrslit: Donner (Holl.) vann Velimirovic (Júgó3l.) Miles (Bretl.) vann Kurajica (Júgósl.) og Hollendingnrinn Ree vann landa sinn Langeweg. Jafntefli geröu þeir Szabo (Ungvl.) og Ivkov (Júgósl.) svo og þeir Ligterink (Holl.) og Gipslis (Sovét.). Biöskák varö hjá þeim Kortsnoj (Sovét.) og Sax (Ungvl.) og mun hún vera jafn- t'effisleg; Staöan eftir 4 umferöir er þvi þannig: FaragoogMileseru meö 3 vinninga, Ligterink meö 2,5 , Kortsnoj meö 2 vinninga og biö- skák. Næst koma svo átta skák- mennmeö2vinn.ogmeöal þeirra eru þeir Friörik og Guömundur. ASK-Reykjavik. — Eftir þvl sem blaöiö kemst næst þá er viö- búnaöur lögregiunnar vegna fyrirhugaöra móta um verzlunar- mannahelgina æriö misjafn. A flestum mótsstaöanna i ár munu mótshaldarar sjálfir vinna aö löggæzlu aö einhverju leyti, en þar ræöur miklu sá gifurlegi kostnaöur sem skapazt af þvi, aö hafa liö lögreglumanna. Til dæmis gerir einn mótsaöiianna ráö fyrbr þvf aö þurfa aö greiöa vegna gæzlunnar hátt á aöra miiljón króna. Blaöiö haföi m.a. samband viö Svein ísleifsson lögreglustjóra á Hvolsvelli, en hann sagöi vera eitt mót á sinu svæöi. Þaö er bindindismannamót á Galtalæk. Sveinn sagöi aö engar loka- ákvarðanir hafi verið teknar i sambandi viö fjölda lögreglu- manna, en hann sagöi templara búast viö, aö mótiö yröi meö minna sniöi i ár vegna annarra móta. Þarna veröa þvi 4 til 6 lög- reglumenn ef sama tala veröur höfö og á fyrri mótum. A Selfossi fengum viö þær upp- lýsingar aö engir lögreglumenn yröu viö mótiö á tJlfljótsvatni, en þaö eru skátar sem sjá sjálfir um löggæzluna þar. Hins vegar sagöi Jón Guömundsson yfirlögreglu- þjónn, aö þangaö yröu sendir menn ef þess yrði óskaö. Þaö kvaö viö annan tón i Borgarnesi, en samkvæmt upp- lýsingum ólafs Jóhannessonar yfirlögregluþjóns verður lág- markstala lögregluþjóna f Húsa- hv. Reykjavik. — Lögreglunni I Reykjavik var i gær tilkynnt aö rekald sæist á sjónum fyrir neöan Skúlagötuna, á móts viö Vitastfg. Aö sjálfsögöu brugöu þjónar réttvísinnar og verndarar Htii- magnans skjótt viö, héldu á haf út og könnuöu rekann. Myndina tók Róbert þegar iögregiubátnum Gróu var hrundiö fram, en tekiö skal fram aö eftirvæntingarsvipur þess sem öruggur situr f stafni reyndist óþarfur — félagi hans komst klakklaust um borö og vöknaöi ekki hiö minnsta. Rekaldiö reyndist vera rusl, en hvorki spiri né annaö þaö er spennandi gæti talist. felli i upphafi móts tuttugu. Taldi ólafur þá tölu alls ekki of háa . — Þetta á aö vera æskulýös- og fjöl- skylduhátiö, og ég hef alltaf staö- iö í þeirri meiningu, aö þær ættu aö vera vinlausar, aö minnsta kosti vinlitlar, sagöi Ólafur. — Viö erum heldur óhressir meö hve hinir eru kærulausir i sambandi viö löggæzluna, sagöi Ófeigur Gestsson formaöur ungmennasambands Borgar- fjaröar, en sambandiö stendur fyrir hátiöinni f Húsafelli. — Hins vegar gerum viö ráö fyrir þvi, aö fá meira af þvi fólki sem virki- lega vill njóta heilbrigörar úti- skemmtunar. Jón E. Böóvars- son róð- inn borg- arskjala- vörður -hs-Rvik. A borgarráösfundi, þann 6. júli s.l. voru lagöar fram umsóknir um starf borgarskjalavaröar, en starfiö haföi áöur veriö aug- lýst laust til umsóknar. Borgarráö samþykkti meö þremur samhljóöa atkvæö- um aö ráöa Jón E. Böövars- son f starf borgarskjalavarö- ar. Fyrsti laxinn veiddur i Grimsá á Héraði Fýrsta laxinn sem veiddur hefur verið i Grimsá á Héraöi á stöng, veiddi Anna Jóhannsdótt- ir frá Seyðisfiröi s.l. fimmtu- dag. Ekki var hann stór, aðeins fjögur pund, en aö sögn Asdlsar Sveinsdóttur á Egilsstööum, er þetta fyrsti laxinn sem vitaö er um meö fullri vissu aö hafi veriö veiddur í Grimsá. Þaö er Stangaveiöifélag Fatlaðir veiða við Elliðavatn gébé-Rvfk. — Komiö hefur veriö upp aöstööu fyrir fatl- aöa til aö stunda veiöiskap i Elliöavatni. Þessi staöur var opnaöur I gærdag. Tfminn ræddi viö Arnór Pétursson formann tþróttafélags fatl- aöra og sagöi hann, aö mál þetta heföi fyrst veriö tekiö upp þegar Veiöi- og fiski- ræktarráö lagöi tillögu til borgarráös þessu viövikj- andi, en borgarráö sam- þykkti aö veita tæpa milljón krónum til aö koma aöstöö- unni upp. Fjöldi veiöistanga er ótakmarkaður, svo fjöl- margir geta veriö þarna i einu. — A myndinni sjáum viö Matthildi Gunnarsdóttur, en reyndar er þetta i fyrsta skipti sem hún reynir stang- veiöi og haföi keypt sér stöng i gær. Ekki haföi hún oröiö vör, þegar Timinn leit upp aö Eliiöavatni i gær. Reykjavikur sem ána hefur á leigu, en þeir hafa einnig sleppt nokkru magni af laxaseiöum i ána undanfarin sumur og veriö aö rækta hana... . Laxastigi er i Lagarfossi sagöi Asdis og áætlaö hefur veriö aö koma þar fyrir laxa- teljara svo betur sé hægt aö fylgjast meö göngum, en ekki hefur oröiö úr þvf enn þá. Veitt er á þrjár stangir í Grftnsá og selur Asdis veiöileyfin á Egils- stöðum, auk Stangaveiöifélags Reykjavlkur. Kostar veiöileyfiö 2500,- kr. en áskilinn er réttur til breytinga á verði laxveiðileyfa eftir 20. júlf. Asdis selur einnig leyfi á allt Lagarfljótssvæöiö sem er I fyrsta lagi Eyvindará, sem af kunnugum er talin fallegasta á og i faliegasta umhverfinu á landinu. í ööru lagi Grfmsá, sem áöur er sagt frá: síöar kemur Gilsá og Keldnaá. 1 þeim þrem siöastnefndu hefur silungsveiöi veriö talsverö þaö sem af er. Þá er þaö Hengifossá, Ormarsstaöaá og Þorleifará og I sföasta lagi Rangá. Aöalsilungsveiöisvæöin eru Lagarfljót og Lögurinn, meö vatnaskilum ofangreindra áa, Skriöuvatn og Grimsá ofan virkjunar. Laxveiðin i Húna- vatnssýslum Veiöivöröurinn i Húnavatns- sýslum hefur í mörg hom aö lita, en hann hefur á sfnu umráöasvæbisjö ár. Hann sagöi aö veibin i heild heföi veriö ákaflega rýr ogaö yfir höfuö sé hún um þab bil helmingi minni en i fyrrasumar. Þegar VEIÐIHORNIÐ spuröi hann hver ástæöan væri, sagöist hann litiö um þaö geta sagt, en aö hann hafi veriö aö láta sér detta f hug þá skýringu, aö hér væri þaö helzt sjávarkuldinn sem ylli þessari lélegu veiöi og litlum laxagöngum. Hann sagbi aö 1 heild væri vatnsmagniö f ánum mjög hæfilegt og aö þær heföu verið hlýjar f vor. En nú skulum vib lita á veiöina f þeim ám sem hér um ræöir: Úr Vatnsdalsá voru í gær- morgun komnir á land aöeins þrjátfu laxar, en þarer veitt á 4 stangir. Þaö er nokkuð dagviss veiöi oröin i Laxá á Asum en I gær- morgun veiddust þar 10-12 laxar á þær tvær stangir sem þar eru leyföar. Ekki eru til öruggar heildarveiöitölur þaban, en á aö gizka má segja aö um 240-250 laxar séu komnir á land. Þann 6. júli s.l. voru um 190 laxarkomnirúr Miöfjaröará.en itarlega hefur veriö skýrt frá veiði þar hér i VEIÐIHORNINU áöur. Úr Mýrdalsá eru alls komnir áttatiu laxar, um 15-20 laxar úr Svartá og i Blönduhefur veriö nokkub dagviss veiöi aö undan- förnu, 10-15 laxar á dag, en VEIÐIHORNIÐ hefur enga heildartölu handbæra. Veiöin var mjög dauf framan af, en sæmilegiar laxagöngur hafa komiö aö undanfömu og veiöin glæöst nokkuö. Um veiöi í Hrútaf jaröará er þvi miöur litiö og smátt aö segja, mjög litiö hefur veiözt þar ennog engar tölur handbær- ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.