Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. júli 1976 TÍMINN 5 ■llB h£sIS ffl! Kvótakerfið gefst illa i norskuir blööum er nú iðulega greint frá mikilli veiði erlendra to g a r a á Barentshafí. Samiö hefur veriö um aö veiöar þar megi ekki fara yfir ákveöiö lágmark. Aflamagni þvisem leyfilegt er aö veiöa, hefur veriö skipt milii þeirra þjóöa, sem hafa stundaö veiöar þar áöur. Þeim hefur veriö úthiutaö ákveönu aflamagni eöa svonefndum kvóta. Norsku biööin segja, aö bersýnilegt sé, aösumar þess- ara þjóöa hafi kvótann aö engu og veiöi miklu meira en þeim sé leyfilegt samkvæmt honum. Þeirri stefnu vex þvi mjög fylgi I Noregi aö i fram- tiöinni eigi leyfilegar veiöar ekki aö miðast eingöngu viö aflamagn eöa kvóta, heldur ákveöna sókn eins og gert er I Oslóarsamningi Breta og ís- lendinga, þ.e. viö skipatölu og veiöisvæöi. Þetta kerfi sé miklu öruggara til aö tak- marka veiöarnar en kvóta- kerfiö. Norsku blööin segja aö þetta sé eitt af kostum samningsins, en annars lýsa þau honum sem miklum sigri Islendinga. Mörg þeirra leggja jafnframt áherzlu á aö Noregur fylgi sem fyrst I fót- spor islands og færi fiskveiöi- lögsöguna út I 200 milur ekki siöar en um áramót. Áhrifamilcið fordæmi Þaö verður ailtaf augljós- ara, aö útfærsla Islenzku fisk- veiöilögsögunnar I 200 milur hefur átt mikinn þátt f þvf aö hraöa framgangi 200 milna reglunnar. A þingi Bandarikj- anna var sú röksemd mjög notuð, aö þau gætu ei veriö miklir eftírbátar tslands I þessum efnum. Svipum mál- flutningi var beitt I Mexikó og Kanada. i báöum þessum löndum varö fordæmi ts- lendinga til aö flýta fyrir ákvöröun um útfærstuna. Þó hafa þessi áhrif oröið hvaö mest i Noregi og munu senni- lega þvinga stjórnina þar til aö færa út fiskveiðilögsöguna fyrr en hún ætlaöi. Loks var þaö greinilegt á fundi hafrétt- arráðstefnunnar, sem haldinn var i New York i vor, að út- færslan á fiskveiöilögsögu tslands og þorskastrföiö, sem fylgdi I kjölfar þess, haföi styrkt og aukiö fylgiö viö 200 milna regluna. Ungmennafólögin Anægjulegt var aö lesa þaö I viötali sem Timinn birti nýlega viö Sigurö Geirdal, f r a m - kv æ m da - stjóra Ung- mennafélags tslands, aö félagsmannatala ungmennafélaganna hefur nær tvöfaldazt siöan 1970, jafnframt þvf, sem starfsemi þeirra hefur eflzt og aukizt á margan hátt, ma. á Iþrótta- sviöinu. Áriö 1970 voru félags- menn I ungmennafélögunum um 10 þús., en nú eru þeir komnir á 19. þúsundiö. Alls eru ungmeimafélögin um 200 , en héraössamböndin eru 17. Viöa I sveitum og kauptúnum eru ungmennafélögin nú þróttmesti félagsskapurinn. Margvfsleg og mikil sjálf- boöavinna er unnin á vegum þeirra. Ánægjulegast viö efíingu ungmennafélaganna á siðari árum er tvfmælalaust þaö, aö hún kemur I kjölfar kynslóðaskipta i hreyfingunni. Sumir voru farnir aö örvænta um ungmennafélagsskapinn og töldu hann tilheyra liönum tima. Þeim spám hefur ný kynslóö nú hrundiö og sýnt I verki, aö ungmennafélögin hafa enn miklu og góöu hlut- verki aö gegna. Þ.Þ. Helga Weisshappel Foster opnar sýningu aö Hallveigarstööum um helgina. Helga sýnir þarna 35 myndlistarverk, en hún hefur áöur sýnt bæöi hér á landi og erlendis. Seðlabanki íslands vill ráða starfsfólk til bókhaldsstarfa, skýrsluvinnu með nokkurri vélritun. Áskilin er stúdents- eða verzlunarmennt- un. Skriflegar umsóknir berist sem fyrst með upplýsingum um menntun, fyrri störf o.fl. til starfsmannastjóra. 202 luku prófi frá Háskóla íslands í vor í lok vormisseris luku eftirtaldir stúdentar, 202 aö tölu, prófum viö Háskóla Islands: Embættispróf i guðfræði (3) Sighvatur B. Emilsson Skirnir Garöarsson Vigfús Ingvar Ingvarsson Embættispróf i læknis- fræði (47) Anna M. Helgadóttir Björg Rafnar Björn Þórarinsson Brynjólfur K. Hauksson Edward V. Kiernan Einar Steingrimsson Friörik Kr. Guöbrandsson Friörik V. Guðjónsson Gisli H. Sigurösson Gizur Gottskálksson Guöjón S. Vilbergsson Guömundur Benediktsson Guðmundur Grimsson Guðmundur Stefánsson Guðmundur I. Sverrisson Gunnar Baarregaard Hafsteinn Guöjónsson Halldór JónssonöHalldór Jónsson Halldóra ólafsdóttir Höskuldur Kristvinsson Jens Þórisson Jóhann S. Tómasson Jón Guömundsson Jón A. Jóhannsson Jón G. Snædal Kári Stefánsson Kjartan Magnússon Konráð A. Lúöviksson Kristinn E. Eyjólfsson Lára Halla Maack Magnús Böðvarsson Magnús Guömundsson Marinó P. Hafstein Ólafur Einarsson Olafur R. Ingimarsson Páll M. Stefánsson Páll Þorgeirsson Pétur Thorsteinsson Samúel J. Samúelsson Stefán Björnsson Stefán Carlsson Stefán Eggertsson Stefán Karlsson Sveinn Kjartansson Torstein Egeland Vésteinn Jónsson Þráinn Rósmundsson Aöstoðarlyfja ;fræðingspróf ai Guöný M. ólafsdóttir Hildur Guðmundsdóttir Kristín G. Guðmundsdóttir Ólafur Siemsen Óli S. Sigurjónsson Rannveig A. Einarsdóttir Sigurður Pálsson Kandidatspróf i tannlækningum (6) Egill Jónsson Hlynur Andrésson Magnús J. Kristinsson Sigurjón Guðmundsson Tómas Á. Einarsson Þórólfur Ólafsson Embættispróf i lögfræði (19) Bergur Oliversson Davið Oddsson Egill R. Stephensen Gisli Baldur Garðarsson Guöjón Ármann Jónsson Gunnar Aðalsteinsson Hjörleifur B. Kvaran Jón Sveinsson Lára G. Hansdóttir Pétur Guðgeirsson Róbert Á. Hreiðarsson Sigmar Armannsson Signý Una Sen Skúli Th. Fjeldsted Steinunn M. Lárusdóttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorsteinn A. Jónsson Þuriður I. Jónsdóttir Ævar Guömundsson Kandidatspróf i viðs kiptaf ræðum (30) Aöalsteinn S. Guömundsson Árni Gunnarsson Arni M. Magnússon Einar Benediktsson Einar E. Guömundsson Einar Marinósson Guöbrandur Sigurbergsson Guðmundur Halldórsson Gunnar H. Hálfdánarson Hrefna Sölvadóttir Jóhann G. Sch. Bragason Kjartan Gunnarsson Knútur Sigmarsson Kristján óskarsson Kristján Þorsteinsson Olafur örn IngOIfSSOn Ólafur H. Jónsson Ólafur M. Oskarsson Ólafur Stefánsson Ragnar Birgisson Skúli Jónsson Theódór K. Ottósson Tómas Bergsson Viðar H. Jónsson Vilhjálmur G. Siggeirsson Þórarinn Gunnarsson Þórður Valdimarsson Þorvaldur Baldurs Ægir E. Hafberg örn Gústafsson Kandidatspróf i sagnfræði (1) Ólafur Sig. Ásgeirsson Kandidatspróf i ensku (2) Erwin Koeppen Halldór G. Ólafsson Próf i islenzku fyrir er- lenda stúdenta (2) Neíson Stefán Gerrard Robert Vorel B.A.-próf i heimspeki- deild (30) Agústa H. Axelsdóttir Aldis U. Guðmundsdóttir Anna Torfadóttir Birna Arinbjörnsdóttir Bryndis Guðmundsdóttir Dagmar G.P. Koeppen Fjölnir Asbjörnsson Gerður Guðmundsdóttir Gitte K. Nielsen Guðmundur I. Kristjánsson Gunnar F. Guðmundsson Haukur Matthiasson Helga L. Guðmundsdóttir Hreinn Ragnarsson Jónina Þ. Tryggvadóttir Kristin Oddsdóttir Magnús Fjalldal Margrét Lúðviksdóttir Ólafur Sigurðsson Ólöf Kjaran Knudsen Sigurður B. Jónsson Sigtryggur Jónsson Tryggvi Gunnarsson Turið Sigurðardóttir Joensen Valgerður Höskuldsdóttir Þóra Kr. Jónsdóttir Þórður Snorri Oskarsson Þórdis Magnúsdóttir Þorgeir Magnússon Þorvaldur Kristinsson B.A.-próf i almennum þjóðfélagsfræðum (3) Edda M. Niels Guðrún Jóhannesdóttir Kristján Valdimarsson Verkfræði- og raunvis- indadeild (52) Byggingarverkfræði (12) Albert Guðmundsson Gisli Eiriksson Hafsteinn Pálsson Haukur Jónsson Hermann Guðjónsson Indriði Arnórsson Jónas Snæbjörnsson Jónas Vigfússon Kristján Sigurbjarnarson Niels Guðmundsson Sigurður M. Norðdahl Steindór Guðmundsson Vélaverkfræði (3) Arni Ragnarsson Geir Þórólfsson Ólafur Arnason Rafmagnsverkfræði (10) Andrés H. Þórarinsson Arni Benediktsson Guðjón Ó. Scheving Tryggvason Halldór Kristjánsson Hjalti Harðarson Jón Bergmundsson Ólafur Vigfússon Ragnar D. Stefánsson Þorsteinn Bjarnason Þorvaldur B. Sigurjónsson Efnaverkfræði, fyrri hluti (1) Teitur Gunnarsson B.S.-próf i raungreinum Stærðfræði (2) Anna Ingólfsdóttir Jón I. Magnússon Eðlisfræði (1) Garðar Mýrdal Efnafræði (4) Björgvin S. Jónsson Daniel Viðarsson Guðmundur G. Haraldsson Svana H. Stefánsdóttir Jarðfræði (4) Agúst Guðmundsson Jóhann Helgason Jóhann I. Pétursson Grétar Ingvarsson Landafræði (2) Guðbjörg Kristinsdóttir Úlfur Björnsson Liffræði (13) Arni Bragason Arni Einarsson Björn Ævar Steinarsson Borgþór Magnússon Guðrún Svansdóttir Hannes Þorsteinsson Helga Friðriksdóttir Helgi Haröarson Jakob Kr. Kristjánsson Jón Guðmundsson Konráð Þórisson Smári Haraldsson Valgeir Bjarnason HreintÉ áá*&Sand I fagurt I land 1 LAIMDVERWD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.