Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. júll 1976
TÍMINN
13
1 íílefni af ritgerö HV þann 29. ekki langt gengiö gegn persónu- skipta viö þetta reikningsupp-
júní vil ég segja fáein orö. frelsi þegar prófessorar og gjör.
1 fyrirsögn segir: „Burt meö hæstaréttardómarar eru ekki Mér finnst HV hafa tæpa stööu
bindindishreyfinguna af f járlög- frjálsir að þvi hvenær og hvernig þegar hann gerir óp aö mönnum
um, svo viö getum drukkiö okkar þeir ganga yfir götu?. Væri þaö fyrir aö vilja aö laga sé gætt og
brennivin i friöi.” ekki liklegra til þroska, aö menn þau haldin. Hann er frjáls aö þvi
Þegar friöslit verða viö brenni- treystu á sjálfa sig og sæu sér að vera á móti lögum og vinna aö
vinsdrykkju hef ég lltið heyrt um sjálfir farborða I frjálsri umferð? þvi að þeim sé breytt, en meöan
aö þaö sé af völdum bindindis- HV telur að þar sem rlkið hafi þau gilda má hann ekki lasta
manna. Það geröist innbyrðis tekjur sinar meðal annars af mennfyriraöætlasttilaö þau séu
milli þeirra sem áfengis neyta. áfengissölu megi segja aö opinber haldin.
Stundum veröa þau friðrof svo fjárstuöningur viö bindindis- Hitt er svo annað mál hvernig
alvarleg að manntjón hlýzt af. hreyfinguna sé veittur með aröi HV hugsar sér aö tryggja aö
Það eru ekki bindindismenn sem af áfengissölu. Þetta er þó byggt veitingahús fylgi réttum lögum,
þvi valda, heldur aðrir drykkju- á misskilningi. Máliö er nefnilega án eftirlits. Eða hvernig vill hann
menn. þannig vaxið að þegar rikisjóöur hindra áfengissölu til barna?
HV segir að ullar tillögur hefur greitt það sem hann veröur HV segir að orsaka afbrota sé
bindindismanna miöi að þvi aö að greiða vegna áfengisneyzlu og aö leita annars staöar en i áfeng-
skeröa persónufrelsi og sjálfs- tekið er meöi reikninginn hverjar inu sjálfu. Það er rétt. Afengiö er
ákvörðunarrétt i landi voru. tekjur hann missir vegna þess aö skaðlaust meöan þess er ekki
Þetta er að vissu leyti rétt. En, ég fénu er varið til áfengiskaupa en neytt. Þaö er alveg rétt sem Gutt-
veit ekki betur en hvarvetna þar ekki ráöstafaööðru visi, erekkert ormur Hansen, forseti Stórþings-
sem reynt er að sporna viö eftir af tekjunum af áfengissöl- ins norska sagöi nýlega: — Orsök
áfengisböli með löggjafarvaldi unni. Þess vegna er þaö blekking áfengisbölsins er áfengisneytand-
séu það hömlur og takmarkanir ef menn halda aö áfengissalan sé inn —.
sem gripiðer til. Jafnvel i löndum raunverulegur tekjustofn fyrir En hvaö vill HV viröa persónu-
eins og Frakklandi eru lögfest rikissjóöinn. Hitt er annaö mál að frelsið mikils? Vill hann leyfa
ákvæði um hámarksfjölda á með núverandi einkasölufyrir- sölu og neyzlu allra vimugjafa og
drykkjukrám. Og viða eru þvi komulagi fær ríkissjóöur tekjur fikniefna? Vill hann leyfa sölu
takmörk sett meö lögum hvenær af áfengissölu til aö bæta sér fjár- áfengis til allra án tillits til ald-
vinveitingastaöir megi vera opn- hagslega að nokkru þaö sem á urs? Þaö væri gaman aö heyra.
ir, hverjum megi selja o.s.frv. hann er lagt vegna drykkju- Þetta læt ég nægja I bili, en vilji
Auðvitað má segja aö þetta sé skaparins. HV ræða þessi mál til þrautar
atlaga viö persónufrelsi og sjálfs- Ef HV eða einhver annar trúir skal ekki standa á þátttöku minni
ákvörðunarrétt. En hvað á þá aö þessu ekki þá er ég reiðubúinn aö i þvi.
segja um umferðarlög. Er það benda á nokkur atriði sem máli H.Kr.
.... N
HRINGÍÐ í SÍMA 18300
MILLI KLUKKAN 11 — 12
Haíldór Kristjónsson skrifar:
Lesendur
segja:
v
„Lög eru alltaf
skerðing á persónu-
frelsi okkar"
Saknar þú sjónvarpsins?
ólafur Sigurösson, leigubilstjóri: — Nei, enda horfi ég litiö á
sjónvarp. Þaö fylgir ekki minu starfi aö geta þaö yfirleitt.
r
TIMA- spurningin
Kristberg Tótnasson, starfsm. Landsfmans: — Ekki sakna ég
þess. Þaö er ágætt aö vera laus við þaö, þvi það tekur tima frá
manni.
Kári llalldórsson, bryti: —Já, þaö eru fréttirnar og vissir þættir
sem ég sakna. Hins vegar sakna ég þess mest aö geta ekki valið
á milli ameriska sjónvarpsins og þess islenzka.
Asthildur Þorvaldsdóttir, sendill: — Langt I frá, ég horfi aö öll-
um jafnaöi litiö á sjónvarp.
Ingunn Sigurösdóttir, húsmóöir: — Þaö er ágætt aö vera laus viö
sjónvarpiö i júli. Þaö mætti vera lokaö ögn lengur.