Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.07.1976, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. júll 1976 TÍMINN 9 ' 1 ^ : Jm'r* ^Bícn mm.'í1 a - ^JSMSSf * i sS a» m |l . '~*04 m 11 - Þorlákshöfn er byrjuö aö rlsa á sandinum. tugt, en aöeins 5 sem náö hafa átt- ræöisaldri. Meöalaldur manna hér er nú 24 ár og má segja, að sá hafi veriö meöalaldur ibúanna öll árin, sem þorp hefir staöiö hér. VII ölfushreppur byggöi á slnum tlma heimavistarskóla fyrir börn I Hverageröi. Þar áttu bænda- börnin héöan aö stunda sitt skyldunám eins og önnur börn sveitarinnar. Fyrstu ár þorpsins hér voru engin skólaskyld börn á staönum. Þaö var ekki fyrr en 54-5 sem þurfti aö fara aö hugsa um barna- fræöslu i Þorlákshöfn. Þá varö hver aö bjarga sér eins og bezt hann gat. Einu barni var komið fyrir á Selfossi og meö ööru var lesiö heima. Sumariö 1956 voru hér 9 skóla- skyld börn. Þá um haustið var sett hér á stofn útibú frá skólanum i Hveragerði og Kristján frá Djúpalæk ráöinn til kennslunnar. Fram aö jólum var kennt i sjó- búö, I januar var veriö I skúr, sem reyndist óhæfur, þá var flutt i ibúö, sem útibússtjóra K. Á. haföi veriö ætluö. Svona gekk þetta næstu árin. Kennt var þar sem hægt var aö fá inni fyrir nem- endur og kennara. í upphafi árs. 1962 var flutt i skólahús staöarins. Byggingu þess var þó ekki lengra komið en svo, aö mótatimbur klætt tjöru- pappa þénaöi sem útihurö og rúöugler. Otbúnaöur þessi hélt vindi og vatni aö mestu utan veggja en rafmagn og olia gáfu húsinu birtu og yl. Þetta vor luku 37 born prófi hér. Þá var Þorlákshöfn gerö aö sér- stöku skólahverfi. Aukning nem- enda hefir veriö stööug, nú þegar hefir hér veriö kennt I rétt 20 ár, er tala nemenda 170. Vantar aöeins tug til aö tvitugur standi skólinn meö 20 sinnum fleiri nem- gera þar landshöfn og er þaö fyrsta sinni sem þaö orö er notað um höfnina hér, svo mér sé kunnugt. Þegar þessi tillaga var komin fram dró Matthias sina til baka. Tillaga nefndarinnar var mikiö rædd og var loks ákveöiö aö visa málinu til landsstjórnarinnar. En þingsalirnir voru ekki eini vettvangurinn fyrir umræður um hafnarmál Þorlákshafnar. Hinn 18. júli 1914 var mest öll forslöa blaöins Suöurland helguö þessum málum og þá komist aö þeirri niöurstööu, aö vélbátaútgerö á Eyrum nyti sin ekki til fulls nema til kæmi I Þorlákshöfn hafnarað- staöa sem þeir gætu leitaö til i viölögum eins og veriö haföi meö áraskipin. Hinn 11. marz 1916 ritar Gestur á Hæli langa grein i Suöurlandiö. Þess grein er um samgöngumál Sunnlendinga. Þar kemst Gestur aö þeirri niöurstööu, aö það fyrsta, sem gera þurfi i þeim málum, sé aö byggja höfn i Þor- lákshöfn. Þaö ár var sýslufundur Arnes- sýslu haldinn um mánaöamótin marz—april. Þar lagði Gestur fram tillög um hafnargerö i Þor- lákshöfn og samgöngur út frá henni. Og á aukafundi sýslunefndar hinn 17. júni um sumariö var samþykkt aö kaupa jöröina Þor- lákshöfn og gera þar höfn, sem tæki 175 fiskibáta og a.m.k. 2 haf- skip. Samþykkt þessi var bundin þvi skilyröi aö verö jaröar og hafriar færi ekki fram úr einni mil-jón krónum og á þvi mun málið hafa strandaö. Þetta sumar var mikiö skrifaö um hafnarmálin hér og er ekki tækifæri til aö tiunda þaö nú. Þó vil ég ekki láta ógetiö greinar, sem danski faktorinirá Eyrar- bakka skrifaöi i Suöurlandiö hinn 24. april um voriö. Greinin hefst á orðunum „vel lýst mér á hugmyndir Gests um höfn I Þorlákshöfn”. Siöan er gerður samanburöur á aöstööu til hafnargeröar hér og á Eyrar- bakka. Þaö fer ekki á milli mála aö þar heldur náttúrufræöingur- inn Pétur Nielsen á pennanum en arftaki dönsku einokunarkaup- mannanna hefir veriö rekinn út i horn meöan greinin var skrifuö. ÁríÖ 1917 var samþ. þíngs- ályktunartillaga um aö gerö veröi áætlun um fulltrausta hafnargerö I Þorlákshöfn og hvaö slikt verk muni kosta. N.P. Kirk verk- fræöingi var faliö aö vinna þaö verk og skilaði hann áætlun 1919. Hann lagöi til, aö geröur yröi 635 m. langur suöurgaröur og 860 m noröurgaröur. Inni i höfninni kæmi svo „T” laga bryggja og væri landleggurinn 183 m en þverbryggjan 60 m. Kostnaö áætlaði hann kr. 3.830.177.00 Sumariö 1929 var 20 m löng og 4 m breið bryggja gerö norðan viö Noröurvörina. Sumariö eftir var hún lengd um 10 m. Sumariö 1935 var Flataskers- garöurinn geröur. Hann var 90 m langur, teiknaöur af Jóni Þor- lákssyni til þess aö taka skakka- falliö af Noröurvörinni. Ariö 1938 var hafin gerö Suöur- vararbryggju. Var unniö viö hana ööru hverju næsta hálfan annan áratuginn og var hún þá oröin 175 m löng meö tveggja metra há- um skjólvegg á ytri brún. Voriö ’62 var enn hafizt handa um hafnargerö hér. Þeim áfanga lauk 1969. Þá var Suöurvarar- bryggja oröin 240 metrar. Noröurvararbryggjan var þá oröin „L” laga. Frá landi var hún 195 m en þverleggurinn 100 m. Fljótlega eftir aö Heimaeyjargosiö hófst var fariö aö huga aö bættri hafnaraðstöðu á Suöurströndinni. Arangur þeirra bollalegginga var, aö Alþjóöabankinn lánaöi fé til þriggja hafna, en langmest til Þorlákshafnar. Hinn 1. sept 1974 hóf lstak framkvæmdir viö þann áfanga hafnargeröar hér, sem nú er unnið aö og áætlaö er aö veröi lokið á þessu ári, en þaö er stærsta átak, sem gert hefir veriö i einu viö hafnarbyggingu hér á landi. m > Loftmynd frá fyrri tiö — þá voru garöarnir veigalitlir, húsin fá og bátarnir smáir. postulanna máttu heita eina farartæki alþýöu hér á landi voru kirkjur miklu viöar en nú er. Þorlákshöfn er einn þessara gömlu kirkjustaöa. Hvenær eöa hve lengi hér stóö kirkja er mér ekki kunnugt, en vist er aö hér var hálfkirkja fram yfir miöja 18. öldina. Kirkjugaröur var fyrir noröan bæjarhúsin og voru flutt þaöan aö Hjalla bein, er upp komu i jarö- raski er þar var gert i sambandi viö hafnargeröina 1962. Hökull úr Þorlákshafnarkirkju er á minjasafninu á Selfossi. Mér er fullljóst, aö mikiö vantar á aö sögu Þorlákshafnar hafi veriö gerö tæmandi skil. Til þess aö ég geti gert þaö vantar mig tvennt, sem ekki veröur án veriöen þaö er þekking og timi til aö raöa saman þeim sprekum, sem rekiö hafa á fjörur minar. En VI Sjálfsagt hefir oltiö á ýmsu um eignarhald á jöröinni Þorlákshöfn eins og öörum góöjöröum lands- ins. Kirkja og klaustur, biskupar og braskarar hafa áreiðanlega átt hana öldum saman. En stundum hafa setiö hér sjálfseignarbænd- ur. Ariö 1818 keypti Magnús Beinteinsson, þá bóndi hér, jöröina og I Suöurlandinu 8. des. 1910 er þess getiö aö Jón Árna- son, sonarsonur Magnúsar, hafi þá fyrir fáum dögum selt Þorleifi endur en hann byrjaöi meö. Kennarar voru 9 i vetur eöa jafn margir og nemendurnir fyrsta áriö. VIII Á fyrri öldum, þegar hestar enginn Sunnlendingur lætur hug fallast þó ekki sé alhirt um höfuö- dag og þaö, sem viö ekki komum i verk i dag, muna afkomendur okkar gera á morgun. Þegar Þorlákur Guömundsson 2. þ.m. Arnesinga var aö mæla fyrir þeirri tillögu sinni á Alþingi 1875, aö hér mætti veröa verzlunarstaöur, sagöi hann m.a.: „Þaö mun fara meö þetta mál, sem hvert annaö, aö væri þaö á skynsamlegum ástæöum byggt mundi þaö hafa framgang en væri þaö af heimsku stofnaö, mundi þaö meö henni fyrirfar- ast.” Þaö er von min, aö sú veröi gifta Þorlákshafnar, aö hvert þaö mál sem er á skynsamlegum ástæöum byggt nái fram aö ganga eri þaö, sem er af heimsku til stofnaö muni meö heimskunni fyrirfarast.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.