Tíminn - 22.07.1976, Qupperneq 5
Fimmtudagur 22. júli 1976.
TÍMINN
5
1
■ ilii
Vifr
Bændur. Safnið auglýsingunum.
Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 13-’76.
■ CNJ
i
Steingrlmur
Ldn húsnæðis-
mdlastjórnar
Nýlega var
haldinn 1000.
fundur Hús-
næöismála-
stjórnar. Lög-
in um Hús-
næöismála-
stjórn rekja
rætur sinar til
ársins 1955, er
þávarSteingrim- Steinþórsson
ur Steinþórs-
son félagsmálaráöherra og
haföi hann forgöngu um
setningu þeirra. Tveimur ár-
um siöar komu svo lögin
umHúsnæöismálastofnun, en
þá fór vinstri stjórn, undir for-
ustu Hermanns Jónassonar,
meö völd. A timabilinu frá
stofnun Húsnæöismála-
stjórnar og til siöustu ára-
móta, hafa veriö veitt lán úr
Byggingarsjóöi rikisins, sem
nema samtals 10.5 milljöröum
króna og hafa þau skipzt milli
23.680 ibúöa. Milli landshluta
hafa þessi lán skipzt þannig,
aö Reykjavik hefur fengiö
47.8%, Reykjanes 25.3%,
Vesturland 4%, Vestfiröir
2.1%, Noröurland vestra 1.9%,
Noröurland eystra 9% Aust-
firöir 3.7%, og Suöurland 6%.
A síöasta ári greiddi Hús-
næöismálastofnunin út lán,
sem námu samtals 3532.5 mill-
jónum króna til byggingar eöa
kaupa á samtals 3742 ibúöum.
Þar á meöal voru lán til 173
ieigulbúða I 26 sveitarfélög-
um. Þau námu samtals 458.3
milljónum króna. Lán til
kaupa á eldri ibúðum námu
samanlagt 245.4 milljónum
króna og skiptust milli 847
ibúöa.
Flestar leiguibúöirnar voru
byggöar á Egilsstöðum (16),
Höfn (14), Sauðárkróki (14),
isafiröi (12), Neskaupstaö
(12) Húsavik (10), Vest-
mannaeyjum (10) Blönduósi
(9) og Vopnafiröi (7).
Ölvaðir öku-
menn
Jón A. Jóhannesson skrifar
athyglisveröa grein um um-
feröarmálefna i siöasta tölu-
blaö isfiröings. Hann segir
m.a.:
„Auövitaö geta ástæöur til
slysa I umferöinni veriö marg-
ar, svo sem snögg bilun farar-
tækis, t.d. aö stýrisumbúnaöur
eöa hemlar bili. En sé nógu oft
og vandlega athugaö allt ásig-
komulag farartækis á þaö aö
draga mjög úr þessari hættu. i
fréttum af umferðarslysum er
hins vegar oft sagt frá þvi, aö
ökumenn farartækja hafi
veriö undir áhrifum áfengis,
meira eöa minna, eöa séu
grunaöir um aö hafa verið
það, ef málin eru ekki aö fullu
upplýst, þegar fréttirnar eru
sagöar. Viö rannsóknir um-
feröarslysa hefur þaö marg-
sannazt aö orsök þeirra hefur
verið áfengisneyzla
ökumanna.
Aö stjórna ökutæki undir
áhrifum áfengis er meö öllu
óafsakanlegt, og refsing viö
jafn alvarlegum afbrotum er
alltof væg. Sé ökumaöur undir
áhrifum áfengis er ekki ein-
ungis hann og farþegar hans I
bráöri lifshættu, heldur einnig
fólk I öörum ökutækjum, sem
og gangandi fólk á vegunum.”
„Að flýta sér
Hægt"
Þá segir Jón A. Jóhannesson
ennfremur:
„ógætilegur og tillitslaus
akstur hefur oft valdiö slys-
um. Reglan „aö flýta sér
hægt” ætti aö vera meira ráö-
andi I unferöinni.
Stundum er slæmum vegum
kennt um slys eöa óhöpp sem
henda I umferöinni. Auövitaö
ber aö leggja allt kapp á þaö
aö vegirnir séu sem bezt
lagðir og þeim sé vel viö
haldiö. En ökumenn veröa aö
sjálfsögöu aö haga akstri sin-
um i samræmi viö ökuhæfni
veganna og varast aö aka
ógætilega séu vegirnir slæmir.
Sama gildir um akstur á veg-
um þar sem ökumenn eru ekki
nógu vel kunnugir. Þar veröur
athygli ökumanna aö vera vel
vakandi og ökuhraöinn hóf-
legur.
Nú er aðalumferöartimi
hafinn á þjóðvegum landsins.
Vonandi aka allir heilum
vagni heim úr feröum sinum.”
Þ.Þ.
MF15
Heybindivél
MF
Bandalag hdskólamanna
ódnægt með úrskurði
Kjaradóms
Mesta lengd/breidd: 450/237 sm.
I Sporvídd: 250 sm.
I Þyngd: 1340 kg.
l Afköst allt að 13 tonn/klst.
i Aflþörf dráttarvélar: 30 hö.
i Sópvindan fylgir vel ójöfnum landsins.
i Vinnslubreidd sópvindu: 120 sm.
i Breidd sópvindu og vængja: 142 sm.
i Tindabil sópvindu: 10.1 sm.
Gildleiki tinda sópvindu: 0.54 sm.
Slagiengd stimpils: 71.1 sm.
Stimpilhraði (aflúrtak 540 sn/mín) 81 slag/mín.
Stærð bagga, breidd/þykkt: 45/35 sm. Lengd:
60—130 sm.
Auðveld stilling á baggalengd.
Þéttleiki bagga auðveldlega stillanlegur.
# Öryggisbúnaður í 8 mikilvægum atriðum.
# Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt MF 15.
Sjá Búvélaprófun nr. 472.
MF 15 er traustbyggó, einföld og afkastamikil hey-
bindivél.
MF gæðasmíð.
Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála í
næsta kaupfélagi eða hjá okkur.
gébé Rvik — Mikil óánægja rikir
hjá Bandalagi háskólamanna um
úrskuröi Kjaradóms i kjaramál-
um aðildarfélaga BHM, sem
felldir voru 16. júli s.I. Telja þeir
aö Kjaradómur hafi enn einu
sinni sniðgengið þau lagaákvæöi,
sem hann samkvæmt lögum skal
hafa til hliðsjónar við úrlausnir
sinar, og teija aö svo viröist sem
dómurinn væri oröinn ein deild i
fjármálaráðuneytinu. BHM telur
aö launakjör á almennum vinnu-
markaöi séu a.m.k. 30% og allt
upp í 65% hærri en hjá sambæri-
legum starfshópum háskóla-
manna i ríkisþjónustu, og nefna
fjölmörg dæmi i þvi sambandi. —
Við munum knýja á aö viðræður
hefjist um samningsréttarmáiin,
en viö höfum fengið loforð um aö
þeim viðræöum skuli ljúka innan
ákveðins tima, snemma á næsta
ári, sögöu formaður og nokkrir
félagar úr BHM á blaðamanna-
fundi i gær.
Samkvæmt lögum um kjara-
samninga opinberra starfs-
manna, skal Kjaradómur viö úr-
lausnir sinar hafa hliösjón af
kjörum launþega er vinna viö
sambærileg störf hjá öörum en
rikinu, og kröfum, sem gerðar
eru til menntunar, ábyrgðar og
sérhæfni starfsmanna og að síð-
ustu, afkomuhorfum þjóðarbús-
ins. BHM telur að dómurinn hafi
enn einu sinni sniðgengið þessi
lagaákvæöi, og álita að hann hafi
einungis tekið tillit til afkomu-
horfa þjóöarbúsins við ákvarðan-
ir sinar.
Að undanförnu hefur verið látið
i veðri vaka, að með kjaradómum
hefðu fengizt almennt um 3-4%
hækkanir á launum. BHM segir,
að staöreyndin sé hins vegar sú,
að aðeins örfáir starfsmenn fengu
launaflokkshækkun nú. Að visu
verður almenn launaflokkshækk-
un um næstu áramót, en erfitt er
að gera sér grein fyrir þvi nú,
hvers virði hún verður þá. ,
Undanfarin tvö ár hefur stöðugt
sigið á ógæfuhliðina hjá hinu
opinbera miðað við almennan
vinnumarkað, ofe að sögn Jónasar
Bjarnasonar, formanns BHM, að
ef að litið er yfir farinn veg
undanfarin 2 ár, þá hefur orðið
nær 15% kjararýrnun rikisstarfs-
manna miðað við það sem al-
mennt gerist i þjóðfélaginu.
BHM bendir á, að skv. launa-
könnun Félags viöskipta og hag-
fræðinga, sem gerðar voru I mai
1975 og júni 1976 höföu laun
viðskiptafræðinga á frjálsum
markaði hækkað um rúm 50% á
timabilinu, en laun sambærilegra
starfshópa hjá rikinu um rúm
20%. Sem dæmi um raunveruleg
launakjör háskólamanna má
nefna, að byrjunarlaun háskóla-
menntaðra gagnfræðaskólakenn-
ara, miðað við 1. júli 1976, eru
92.788,- kr. á mánuði, byrjunar-
laun presta kr. 109.091,- og
menntaskólakennara kr. 95.636.-.
Staðreyndin er að um 70% allra
háskólamanna i rikisþjónustu
hafa byrjunarlaun lægri en
113.000.-.
BHM telur að opinberir starfs-
menn beri mun þyngri skattbyrð-
ar en almennt gerist, vegna
mikils undandráttar tekna og
skattsvika og átelur BHM harð-
lega aðgerðarleysi stjórnvalda i
þessum efnum. — Afstaða Fjár-
málaráðuneytisins i viðræðum
við BHM i lok s.l. árs, sem yfir-
leitt áður, var með þeim hætti, að
einsýnt er að BHM mun ekki geta
tekið þátt i slikum sýndarviðræð-
um á nýjan leik. — Mikil óánægja
rikir nú i röðum rikisstarfsmanna
og virðist nú þrautreynt að
nauðsynleg leiðrétting mun ekki
ná fram að ganga án verkfalls
eða annarra aðgerða, þvi engin
haldbær rök eru fyrir þvi, að
rikisstarfsmenn eigi að liða meiri
kjararýrnun en sambærilegir
starfshópar á almennum vinnu-
markaði, svo og launþegar al-
mennt.
I SUDURLANDSBRAUT 32- REYKJAVlK- SiMI 86500- SlMNEFNI ICETRACTORS
AUGLYSIÐ I TIMANUM
Hagkvæm kjör
HRAÐA
OG
ÖRUGGA
UPPSKERU
MEÐ
FAHR heyvinnuvélar hafa hlotiö
almenna viðurkenningu, enginn
efast lengur um yfirburði
FAHR.
Fjölbreyttar vélar við allra hæfi.
Þér tryggið fljóta og góða upp-
skeru meö FAHR.