Tíminn - 22.07.1976, Síða 10
10
TÍMINN
Fimmtudagur 22. júlí 1976.
/#
Fimmtudagur 22. júlí 1976
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjöröur, simi 51100.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 23. júli til 29. júli er i
Borgarapóteki og Reykja-
vlkurapóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frldög-
um.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og nætiirvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er 'lokað.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Biianaslmi 41575, simsvari.
Félagslíf
SIMAR. 11798 OG 19533.
Föstudagur 23. júll
kl. 08.00 Sprengisandur —
Kjöiur 6 dagar. Gist i húsum.
Fararstjóri: Haraldur Matt-
hiasson.
kl. 20.00 1. Þórsmörk, 2. Land-
mannalaugar — Veiðivötn eða
Eldgjá . 3. Kerlingarfjöll —
Hveravellir. 4. Tindfjallajök-
ull.
Laugardagur 24. júll.
1. Laki — Eldgjá — Fjalla-
baksvegur 6 dagar. Farar-
stjóri: Hjalti Kristgeirsson.
2. Hornvik — Hrafnsfjörður
(gönguferð) 8 dagar. Farar-
stjóri: Sigurður B. Jóhannes-
son.
3. Blóma- og grasaskoðunar-
ferð i Kollafjörð, undir leið-
sögn Eyþórs Einarssonar.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÖiR
Föstud. 23/7 kl. 20
Þórsmörk, ódýr tjaldferð i
hjarta Þórsmerkur.
Laugard. 24/7
Lakaferö, 6 dagar, fararstj.
Þorleifur Guðmundsson.
Grænlandsferð 29/7-5/8,
fararstj. Einar Þ. Guð-
johnsen. útivist.
Hjálpræðisherinn: Almenn
samkoma i kvöld fimmtudag
kl. 20,30. Allir velkomnir.
Siglingar
frá Skipadeild S.Í.S. Jökulfell
fer væntanlega i kvöld frá
Grindavík til Akraness. Dlsar-
fell, fór i gær frá Ventspils á-
leiðis til Neskaupstaöar.
Helgafell, fer i dag frá Rotter-
dam til Svendborgar. Mæli-
fell, fór I gær frá Archangelsk
áleiðis til Vestmannaeyja.
Skaftafell, fór 20 þ.m. frá New
Bedford áleiðis til Reykja-
vikur. Hvassafell, er væntan-
legt til Rotterdam á morgun.
Stapafell, fer i dag frá
Reykjavík til Norðurlands-
hafna. Litlafell fer i kvöld frá
Reykjavik til Norðurlands-
hafna. Elisabeth Henzer, fór
19. þ.m. frá Sousse, áleiðis til
Hornafjaröar.
Tilkynningar sem
birtast eiga i þess-
um dalki verða að
berast blaðinu i sið-
asta lagi fyrir kl.
14.00 daginn birtingardag. fyrir
Tannlæknar
Búðahreppur óskar eftir að ráða tann-
lækni til starfa nú þegar.
Upplýsingar veitir sveitarstjóri i sima 97-
5220 Og 97-5221.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Búða-
hrepps, Fáskrúðsfirði, fyrir 27. júli n.k.
Sveitarstjórinn Búðahreppi.
Vélbundin
taða
Vélbundin taða til sölu.
Frímann Hallgríms-
son,
Teigabóli, Fellahreppi,
sími um Egilstaði.
Kaupiö bílmerki
Landverndar
k'erndum
líf
rerndum
yotlendi
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensínafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
Hreint
t£S>land
fagurt
lund
LANDVERND
Kaupið bíimerki
Landverndar
rOKUMn
lEKKIl
[UTANVEGAl
wmUmm
Tll sölu hjá ESSO og SHELL
bedsinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
Flugáætlun
Fra Reykjavik
Tiðni Brottf ór/ komutimi
Til Bildudals þri, f ös 0930/1020 1600/1650
Til Blönduoss þri, f im, lau sun 0900/0950 2030/2120
Til Flateyrar mán, mið, fös sun 0930/1035 1700/1945
Til Gjögurs man, fim 1200/1340
Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310
Til Myvatns oreglubundid flug uppl. á afgreidslu
Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720
Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið/ fös lau, sun 0900/1005 1500/1605
T i 1 S i g 1 u f jarðar þri, f im, lau sun 1130/1245 1730/1845
Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540
Til Suðureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830
ÆNGIR?
REYKJAVlKURFlUCVELLI
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskilja sér rétt til
að breyta áætlun án fyrirvara.
—
2258
Lárétt
1) Asjónu. 6) Efni. 7) 950. 9)
Röð. 10) Minki. 11) Korn. 12)
Ofn. 13) Tindi. 15) Dökkar.
Lóðrétt
1) Máttvana. 2) Titill. 3) Skjól.
4) Eyja. 5) Grjót. 8) Grúi. 9)
Togaði. 13) Tónn. 16) Röð.
X
Ráðning á gátu No. 2257
Lárétt
1) Aleitni. 6) Sný. 7) Fa. 9) An.
10) Andvari. 11) MN. 12) II. 13)
Arm. 15) Refsing.
Lóðrétt
1) Álfamær. 2) Es. 3) Ingvars.
4) Tý. 5) Innileg. 8) Ann. 9)
Ari. 13) Af. 14) MI.
7| p p [v
10
Hmzmzz
/s
Sláturhússtjórar
Nú er rétti tíminn
til að huga að þörfum ykkar —
aðeins 2 mánuðir til sláturtíðar
HOFUM
SEM FYRR Á
Rafdrifin brýni
Hnifar — allar tegundir
Færibandareimar
BOÐSTOLUM: Gúmmímottur
Vatnsdælur
Vatnssíur
Háþrýstivatnsdælur
Skrokkaþvottabyssur
Skrokkaþvottadælur
Gólfþvottabyssur
Vinnsluborðabyssur
Háþrýstivatnsslöngur
Klórtæki o.fl.
ÁRNI ÓLAFSSON & CO.
40088 40098
Hestamót
Snæfellings
verður á Kaldármelum i Koibeins-
staðahreppi laugardaginn 31. júli.
Keppt verður i: Folahlaupi, 300 og 800
m stökki, 250 m skeiði og 800 m
brokki. Einnig verður kynbótasýning
tengd mótinu.
Þátttaka tilkynnist i sima 92-8392,
Stykkishólmi, fyrir 27. júli.
Hestamannafélagið Snæfellingur.
Minar innilegustu þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig I
tilefni af sjötugsafmæli minu. Hjartans kveðjur til nem-
enda minna og sérstakar þakkir til ,,12ára A 1965”.
Sigurbjörg Guðjónsdóttir
Langeyrarvegi 16, Hafnarfirði.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför
Eiriks Guðmundssonar
frá Dröngum.
Sérstaklega þökkum við sveitungum og vinum fyrir
norðan frábærar viðtökur og alla aðstoð.
Ragnheiður Pétursdóttir
börn og tengdabörn.