Tíminn - 22.07.1976, Síða 14

Tíminn - 22.07.1976, Síða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 22. júli 1976. Kvöllsöppet i Nordens hus Författaren SIGURÐUR A. MAGNÚS- SON kásarer (pá svenska) om Ny islandsk litteratur torsdagen den 22. juli kl. 20:30 Kl. 22:00 visas Magnús Magnússons film ISLANDS TRE ANSIKTEN (norsk text). Kafeterian ar öppen kl. 22:00—23:00 L3s dagstidningar hemifrán með kaffet. Vá'lkomna. NORRÆNA HÚSIÐ Samband Véladeild ARMULA 3 - SIMI 38900 Bílar til sölu 1976 Austin Mini 1975 Ford Cortina XL 1975 Peugeot 304 1974 Chevrolet Nova Hatsback 1974 Ford Bronco V 8 Ailsport 1974 Chevrolet Blazer Cheyenna 1974 Scout II, sjálfskiptur, vökvastýri. 1974 Mercury Comet Custom 1974 Ford Contina 2ja dyra 1974 Chevrolet Vega Station 1974 Vauxhall Viva De Luxe 1974 Chevrolet Malibu 1974 Austin Mini 1973 Chevrolet Laguna Coupe 1972 Chevrolet Blazer 6 cyL, beinskiptur 1972 Vauxhall Viva 1972 Opel Record II 1972 Opel Record Coupe 1972 Peugeot 404, sjálfskiptur 1972 Saab 96 1971 Opel Record 4ra dyra 1971 Vauxhall Viva 1970 Pontiac Tempest T-37 1970 Opel Record 4ra dyra ISeraiak^^l TV-MARINA ■ia.’j.ÍSí. sjónvarpsrafgeymir með handfangi. Ætlaður fyrir ferðasjónvörp, lýsingar I hjólhýsum, tjöldum og sumar- bústöðum. Einnig I sportbáta. Sönnak rafgeymar, 6 og 12 volt, ávallt fyrir- liggjandi. ARMULA 7 - SIMI 84450 Fjármálaráðuneytið, 20. júli 1976 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júni mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur I siðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, taliö frá og meðl6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. “lonabíó Þrumufleygur og Léttfeti Thunderbolt and Lightfoot Óvenjuleg, nýbandarlsk mynd, með Clint Eastwoodi aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil striðs- vopn við að sprengja upp peningaskáp. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. 3*3-20-75 \ Parineunl Plclurea Pnaents A Hamii-Bariíri-Sijiittirlua Preductlog Dýrin i sveitinni Ný bandarísk teiknimynd framleidd af Hanna og Bar- bera, þeim er skópu FLINT- STONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karateboxarinn Hörkuspennandi kinversk karatemynd i litum með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. | Hringið og við sendum í blaðið I um leið Auglýsið í I . rímanum RB£J/ 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. LEPKE’ Fjöldamorðinginn Lepke Hörkuspennandi og mjög viðburðarrik ný bandarlsk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Anjanette Comer. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglumennirnir ósigrandi The Super Cops Afar spennandi og viðburð- arrik bandarisk sakamála- mynd byggð á sönnum at- burðum. Aöalhlutverk: Ron Leibman, David Selby. Leikstjóri: Gordon Parks. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 11475 JEPPAEIGENDUR Eigum.aftur fyrirliggjandi 2 gerðir farangursgrinda á Bronco, Range Rover og Land Rover. Tökum einnig að okkur smiði á aörar tegundir bila. Sendum i póstkröfu. \ MÁNAFELL H.F. Járnsmiðaverkstæðilopið 8-11 á kvöldin og laugardaga). I.augarnesvegi 46. Heima- simar: 7-14-86 og 7-31-03. Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tekin I Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. 11HARROW HOUSE JT1-89-36 Engin sýning í dag CHARLES GR0DIN CANDICE BERGEN JAMES MASON TREVOR HOWARD J0HN GIELGUD Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA um mjög óvenjulegt demanta- rán. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnafisíó .3*16-444 Þeysandi þrenning Spennandi og fjörug ný bandarisk litmynd, um djarfa ökukappa i tryllitæki sinu og furðuleg ævintýri þeirra. Nick Nolte, Don Johnson, Robin Mattson. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.