Tíminn - 14.08.1976, Page 16

Tíminn - 14.08.1976, Page 16
1& Laugardagur 14. ágúst 1976 Kfk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT' fyrir gæði Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Síöumúla 22 Sfmar 85694 8. 85295 Auglýsingasími Tímans er ^ALLAR TEGUNDIR" f^RIBANDAREIMA Lárétta færslu 0/ f* Einnig: Færibandareimar úr ryðfriu og galvaniseruöu stáli Sýrlenzku landamærunum lokað fyrir líbönskum flóttamönnum Kristnir ræna líkum stráð- ar flóttamannabúðirnar Reuter.Tel al-Zaatar. — Ræningj- ar réöust i gær á rústir Tel al-Zaatar flóttamannabúöanna i austurhluta Beirút, höfuöborgar Libanon og drógu þaöan meö sér sjónvarpstæki, húsgögn og út- varpstæki, eftir götum búöanna, semstráöar vorurotnandi likum þeirra, sem féllu i umsátri hægri-manna um þær. Ræningjarnir tóku allt fémætt úr skýlum þeim og skúrum sem voru heimili meir en tuttu6u og fimm þúsund Palestinumanna og fátækra Libanomanna, þar til fyrir tveim mánuöum siöan. Margir höföu klúta um vit sér, til þess aö minnka rotnunarþefinn af þeim tvö þúsund likum, sem umsátur hægri-manna um búö- irnar skilur eftir sig þar. Sum þeirra hafa veriö grafin, en flest hafa annaö hvort lokazt inni i rústum neöanjaröarbyrgja, eöa liggja á viöavangi, þar sem viö- komandi hefur falliö. Flestir ræningjanna voru her- menn úr sveitum hægri manna, sem ekki fá greidd laun fyrir aö berjast, heldur hafa ýmist annaö starf hluta úr degi, eöa treysta á ránsferöir af þessu tagi. Þeim til aöstoöar viö ránin komu svo heil- ar fjölskyldur úr hverfum krist- inna manna i Beirút, sem vildu ná einhverju til nota á sinum eigin heimilum. Tim Pearce, fréttamaöur Reuters, sagði i gær, aö hann heföi ekki séö neinn Palestinu- mann á lifi I þeim hlutum búö- annasem hann þá skoöaöi. Hins vegar heföi honum veriö tjáö, aö fyrrum daginn heföi einn af her- mönnum hægri-sinna skotiö til bana palestinska leyniskyttu þar. Pearce sagöi, aö um búðirnar allar hefðu veriö rústir húsa, hreysa og kofa, jafnvel verk- smiöja, sem sumar væru alveg jafnaöar viö jöröu, en aörar eins og sigti eftir vélbyssuskothrlö. Björgunarsveitir alþjóöa Rauöa Krossins fundu enga særöa I búöunum 1 gær. Taliö er, aö allt aö átta þúsund manna hafi flúiö úr Tel al-Zaatar búöunum yfir til þeirra hluta Beirút, sem eru i höndum vinstri-sinna. Sýrlendingar lokuöu i gær landamærum sinum aö Libanon, i fyrsta sinn siöan borgastyrjöldin hófst. Ekki var gefin nein skýring á lokuninni, en taliö er aö hún hafi veriö ákveöin vegna mikils f jölda flóttamanna frá Libanon. Þá sökuöu tveir læknar úr hópi Palestina, sem störfuöu I Tel al-Zaatar búöunum, hægri menn um aö hafa skotiö til bana sextiu hjúkrunarkonur I búöunum. Dr. Abdel Aziz Labadi og Dr. Youssef Iraki sögöu fréttamönn- um, aö hjúkrunarkonurnar heföu veriö myrtar þegar þær fóru frá búöunum á fimmtudagskvöld, eftir aö þær féllu I hendur hægri-mönnum. ÁRNI ólafsson & co. I 40088 ar 40098 — Hays hættur í pólitík? Reuter.Washinton. Wayne Hays, bandariski þingmaö- urinn sem fyrir nokkru komst isviösljósin sem aöal- persónan i kynlifshneykslum þeim, sem dunið hafa yfir fulltrúadeild bandariska þingsins siöastliöna þrjá mánuöi, tilkynnti i gær, aö hann myndi ekki sækjast eft- ir endurkjöri til fulltrúa- deildarinnar i nóvember næstkomandi. Hays, sem er sextiu og þriggja ára gamall, var einn af valdamestu þingmönnum demókrata, þar til hin ljós- hæröa Elizabeth Ray skýröi frá þvi, aö hann hafi haldiö sig sem ástkonu og greitt sér laun frá þinginu fyrir. Hays sagöi I gær, aö hann hættinúviðendurframboö af heilsufarslegum ástæöum. Asökun ungfrú Ray hefur leitt til þess, að stjórnvöld hafatekiö til athugunar mál- efni Hays oghann hefur þeg- ar orðiö aö láta af tveim á- hrifamiklum leiötogastöö- um. Konur í Belfast taka mólin í sínar hendur * AAikið fjölmenni við útför barnanna þriggja Eitt af fórnarlömbum borgarastyrjaldarinnar i Libanon boriö af vígvelli i Beirút. ÍjjElWSHORNA ÁIYIILLI Leita orsakar sprengingar Reuter.New Orleans. — Embættismenn leituöu I gær I rústum oliuhreinsistöövar- innar, þar sem á fimmtudags- kvöldiö varö sprenging sem varö aö minnsta kosti ellefu mönnum aö bana og særöi tiu til viðbótar, þar af tvo alvar- iega. Leituöu þeir þar ummerkja um hugsanlegar orsakir sprengingarinnar, svo og eins verkamanns, sem saknað er, og talinn er hafa látizt. Menn- irnir ellefu létust inni i turni, þar sem hreinsað var efniö Ethyl Benzine, en turn þessi haföi ekki verið i notkun um nokkurn tíma. Atvinnuleysi minnkar enn Reuter.Stokkhólm i. Atvinnulausum I Sviþjóö fækkaöi um átta þúsund I siö- asta mánuöi, en þó voru fleiri þar atvinnulausir um siöustu mánaðamót, en á sama tima á siöasta ári. Samtals voru fimmtiu og fjögur þúsund manns atvinnu- lausir i Sviþjóö i júlimánuöi, eöa sem nemur 1,3 af hundraöi heildarvinnuafls I landinu. I júli 1975 voru fimmtiu og þrjú þúsund atvinnulausir. Banna greiðslu lausnarfjárins Reuter, Róm. Yfirvöld þau, sem rannsaka nú rániö á mat- vælaheildsalanum Renato Penteriani, i Rómaborg, hafa fyrirskipaö „frystingu” á öll- um fjármunum fjölskyldu hans, til aö koma I veg fyrir aö hún greiði lausnarfé fyrir hann. Fyrirskipun þessi var gefin á fimmtudagskvöld, eftir aö fjöiskylda heildsalans haföi staöiö I samningaviöræöum viö mannræningjana um tveggja vikna skeiö. Viöræö- urnar stóöu um þaö hve mikiö lausnarféö skyldi vera. Penteriani var rænt I Róma- borg þann 16. júni, um þaö bil sólarhring eftir aö kjötvöru- heildsalanum Giuseppe Am- brosi var sleppt, en honum hafði einnig veriö rænt. Áskrifendur í Kópavogi Vinsamlegast hringið í síma 1-23-23 ef vanskil eru ó blaðinu. Reuter.Belfast. — Fjölmennir hópar grátandi kvenna voru i gær viðstaddir útför þriggja barna, sem létust þegar bflstjóri, sem var á flótta undan brezkum her- mönnum I Belfast á N-trlandi, missti stjórn á farartæki sinu og lenti upp á gangstétt. Atburöur þessi hefur vakiö mikla reiöi gegn irska Lýöveldis- hernum (IRA). Syrgjendur gengu i hóp gegnum Falls Road, hverfi kaþólskra I Belfast, sem löngum hefur veriö eitt helzta vigi ofbeldissveita IRA. Atburö þennan bar þannig að, aö i bifreiöinni voru tveir af skæruliöum IRA og voru þeir á flótta undan sveit brezkra her- manna. Hermennirnir skutu bif- reiðastjórann til bana, meö þeim afleiöingum, aö bifreiöin lenti upp á gangstétt og á börn, sem þar voru ásamt móöur sinni. Kaþólskar konur hafa efnt til mikilla mótmæla vegna þessa at- burðar og krefjast þær þess, aö IRA-menn hætti aö nota götur Belfast sem vfgvöll. IRA sendi frá sér yfirlýsingu i gær, þar sem dauði barnanna þriggja er harmaður, en ábyrgö á slysinu lýst á hendur brezka hernum aö fullu og öllu. Siöastliðna daga hafa konur hrakiö unga byssumenn IRA af götum Belfast. t einu tilviki komu þær i veg fyrir rán á strætisvagni, meö þvi aö stökkva upp i hann og hrópa á ræningjana: — þiö veröiö aö brenna okkur einnig, ef þiö viljið kveikja í þessum vagni. Yfirvöldog prestar hafa fagnaö þessari mótmælaöldu kvennanna og Merlyn Rees, írlandsmálaráö- herra rikisstjórnar brezka Reuter.Milan. — Læknar eyddu i gær fóstrum þriggja kvenna, sem búsettar eru á mengunarsvæöunum viö Sevesoá ttaliu, þar sem eitur- efnaleki frá verksmiöju neyddi hundruð manna til aö yfirgefa heimili sin. Verkamannaflokksins, hefur hrósað konunum fyrir hugrekki. Betty Williams, rúmlega þritug kona, sem tekiö hefur þátt i þessum mótmælum kvennanna, sagði i gær viö fréttamenn: — Við erum dauöhræddar viö afleiðingar, sem þetta getur haft, en við ætlum samt aö halda áfram. Við erum búnar að fá nóg af ofbeldinu á þessum stað. Ródesíustjórn skýrir fró „grimmd" skæruliðanna Reuter.Salisbury. — Atta manns, þar á meðal hvitur em- bættismaður i innanrflcisráöu- neyti Ródesiu, hafa látiö lffiö i skæruhernaöinum i landinu siö- astliöna tvo sólarhringa, aö þvi ersegiri opinberri tilkynningu stjórnvalda þar i gær. ttilkynningunni segir, aö em- bættismaöurinn hafi veriö John Edgar Hudson-Beck, tuttugu og þriggja ára gamall, en hann starfaöi á vegum innanrikis- ráöuneytisins I Melsetter, i suö-austurhluta Ródesiu. Fimm þeldökkir skæruliöar úr sveitum þjóöernissinna hafa veriö drepnir, en aö þeim meö- töldum hafa hermenn stjórnar hvita minnihlutans i Ródesiu drepið átta hundruö fimmtiu og þrjá skæruliöa á þessu ári, en eitt þúsund fjögur hundruö sex- tiu og sex frá þvi I desember 1972, þegar átökin hófust. 1 tilkynningunni, segir, aö ör- yggisveröir hafi skotið til bana þeldökkan mann, sem reyndi að flýja úr haldi. Þá brenndu skæruliðar þeldökkan skólaem- bættismann til bana, aö þvi er segir i tilkynningunni. Philip Smith, menntamála- ráöherra Ródesiu, sagöi þing- mönnum öldungadeildar Ródesiuþings, aö maðurinn heföi sl. miövikudag veriö pynt- aöur og siöan brenndur til bana fyrir framan eiginkonu sina og starfsfólk skólans sem hann starfaði viö. Þá segir i tilkynningunni, aö efri vör og eyra þeldökks manns hafi verið skoriö af og hann neyddur til aö eta það, eftir aö eiginkona hans hafi verið neydd til aö sjóöa hvort tveggja. Hafi þar veriö skæruliöar aö verki. Þá er skýrt frá þvi I tilkynn- ingunni, aö árásir hafi enn veriö geröar á landamæravaröstöö- ina viö Vila Salazaar og þar hafi byggingar skemmzt, en engin meiðsl oröiö á mönnum. Selfoss Timann vantar umboðsmann á Selfossi frá 1. september n.k. Upplýsingar hjá Sigurði Brynjólfssyni eða Gunnlaugi Sigvaldasyni á skrifstofu Timans. Simi 26500.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.