Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. ágúst 1976 TÍMINN 5 a viðavangi Litið til baka Þaö er söguleg staöreynd, aö tveir af stjörnmálaflokkum landsins, erbáöir eiga margra áratuga sögu aö baki, voru i öndveröu I afarnánum tengsi- um viö fjöldahreyfingar i landinu — Framsöknarflokk- urinn viö samvinnuhreyfing- una og ungmennaféiögin og Aiþýöuflokkurinn viö verk- lýöshreyfinguna. Lengi fram eftir voru Alþýöusambands- þing meira aö segja jafnframt eins konar fiokksþing Alþýöu- flokksins. A þessum árum voru þetta eins konar bræöra- flokkar, og hélzt svo langt fram á kreppuárin, enda haföi sami maöur, Jönas frá Hriflu, haft hönd i bagga um mötun beggja. Gnginn dregur dul á, aö verklýöshreyfingin studdi AI- , þýöuflokkinn fjárhagslega eft- ir getu og slikt viö sama var aö segja um samvinnuhreyfing- una og Framsöknarflokkinn. Þaö var eölilegt og rökrétt. Aðeins auglýsingar t timanna rás hefur þetta breytzt. Samband islenzkra samvinnuféiaga leggur Timánum eöa Framsóknar- flokknum ekki til fé, og Al- þýöusambandiö og verklýös- félögin halda Alþýöuflokknum eöa Alþýöublaöinu ekki uppi fjárhagslega. A hinn bóginn auglýsa kaup- félögin og StS I Timanum eftir atvikum, þegar forráöamönn- u, þeirra þykir henta, á sama hátt og Alþýöublaöiö fær enn auglýsingar frá ASt og verk- lýösfélögum viö ýms tækifæri. Vissulega fylgir Framsókn- arflokkurinn samvinnustefn- unni eins og hann hefur alltaf gert, og hún á hauk i horni, þar sem Timinn er. En þaö er liöin tiö, aö StS leggi fram aöra fjármuni til blaöa Framsókn- arflokksins en þá er tengjast venjulegum viöskiptum. Og þvilik viöskipti eiga bæöi StS og kaupfélögin auk þess viö fleiri blöö, svo sem auglýsing- ar, sem þar birtast frá þessum aöilum, bera vitni um. Ástæðulaust moldviðri Þetta er rifjaö upp hér vegna þess, aö undanfarna daga hafa gengiö blaö úr biaöi alls konar greinarstúfar, er eiga aö vekja aörar hugmynd- ir, nú siöast endurprentun úr Alþýöublaöinu i Morgunblaö- inu i gær. Upphaf þessa mun hafa ver- iö misskilningur I grein á siöu ungra Framsóknarmanna i Timanum I sumar. Þar var reifuö sú skoöun, aö sam- vinnuhreyfingin ætti aö veita Framsóknarflokknum og biööum hans fjárhagslegan stuöning, þar eö þetta væru samherjar. Jafnframt var tal- iö, aö nokkur slikur stuöningur væri veittur. Þar skeikaöi greinarhöfundi sem sagt, þótt sjónarmiö hans geti vel átt rétt á sér og ýmsir kunni aö aöhyllast þaö. Tim- inn nýtur nú aöeins fjárhags- stuönings af hálfu samvinnu- hreyfingarinnar, sem fylgir ofurhversdagslegum viöskipt- um og birtist I augiýsingum á síöum blaösins, rétt eins og til dæmis Þjóöviljinn og Alþýöu- blaöiö fá stundum auglýsingar frá verklýöshreyfingu — og njóta raunar einnig góös af auglýsingum frá kaupfélögun- um og SÍS, þegar svo ber und- ir. Skrif þau, sem aö var vikiö, eru þvi moidrok, sem þyrlaö er upp aö ástæöulausu. JH JAlJÍ rafluil á t y* t ' \ ÆBL,WsU o— m í "’"' ' Wm* 7 w> v ^4 ' ' • **»■ \ g.S§|J ’ i /y tSSW l i t- ^ % * m ' '3U } f i fP > 1 /I r Myndin er tekin er nýja skuröarboröiö var afhent Sjúkrahúsi Keflavikurlæknishéraös aö gjöf. Sjúkrahúsinu í Keflavík berast góðar gjafir Styrktarfélag Sjúkrahúss Kefla- vikurlæknishéraösgaf sjúkrahús- inu nýlega nýtt og fullkomið skuröarborö meö tilheyrandi fylgihlutum. Leysir þaö af hólmi eldra og ófullkomnara tæki. Verömætinýja skuröarborösins er 4 millj. kr, en kostar Styrktar- félagið 1.8 millj. kr. þar sem rikissjóöur gefur eftir söluskatt og innflutningsgjöld. Fjár til gjafarinnar var aflaö meö félags- gjöldum og merkjasölu. Styrktarfélagiö var stofnaö á s.l. árioger tilgangur þess aö efla áhuga almennings og stjórnvalda á sjúkrahúss- og heilbrigöismál- um á Suöurnesjum. Félagar eru nú 860 búsettir i öllum byggðar- lögum Suöurnesja. Þar aö auki styrkir félagiö 40 atvinnufyrir- tæki og 7 góögeröarfélög. Sjúkrahúsinu fært listaverk að gjöf Laugardaginn 21. ágúst færðu eiginkona og börn Stefáns heitins Björnssonar sparisjóösstjóra, Sjúkrahúsi Keflavikurlæknis- héraös aö gjöf listaverkiö „Sak- leysi” eftír listamanninn Höllu Haraldsdóttur. Listaverk þetta er gefiö til minningar um Stefán Björnsson sem heföioröið 100 ára 27. desem- ber 1975. Gefendur eru eins og áö- ur sagöi eiginkona hans Jóna Einarsdóttir og börn þeirra Ein- ar, Björn og Jóhanna. Oidtmann bræöurnir geröu fyrirmynd Höllu Haraldsdóttur i stein, en þeir eru eigendur fyrir- tækis meö sama nafni I Rinar- héruöum Þýzkalands. Myndin „Sakleysi” er sjálfsagt flestum Suöurnesjamönnum kunn þar sem Soroptimistar létu prenta hana á kort, en ágóöi af sölu þeirra rann til kaupa á hjartatæki fyrir sjúkrahúsiö. Listamenn af Suðurnesjum sýna Starfsmannaráö Sjúkrahússins IKeflavik, heldur myndlistarsýn- ingu innan veggja sjúkrahússins, á verkum listamanna af Suður- nesjum. Ákveðiö er þegar einni lýkur taki önnur viö. A laugardaginn kl. 2.00 verður opnuö sýning á verkum Höllu Haraldsdóttur og Erlu Sigur- bergsdóttur. Þessi fyrsta sýning stendur frá 21.8.76 tíl 4.9.76 og verður opinum helgar frá 15.00-16.00, og alla virka daga frá 18.30-19.30. Fréttabréf úr Miklaholtshreppi: Varla séð til sólar síðan 20. júl EH-Dal i Miklaholtshreppi. — Sumarið 1975 var hér um sunn- anvert Snæfellsnes, sem og ann- ars staðar um Suöur- og Vestur- land, eitt hiö magnaöasta ó- þurrkasumar sem komiö hefur á síðari árum. Heföu fæstir bændur hér i- myndað sér i fyrrahaust, að þeir ættu eftir aö lita til þess sumars með nokkrum söknuöi, en nú heyrastýmsir tala um, að fegn- ir vildu þeir skipta á fyrra sumri og þvi sem nú hallar aö hausti. Svo mjög getur vont versnað, hvaö veöráttuna á- hrærir! Veðurfar frá miðjum mai var meö ágætum fyrir allan jarð- argróöa og grasspretta þar af leiðandi i bezta lagi. Nokkrir bændur hófu slátt siðustu dag- ana I júni, og almennt mátti segja aö sláttur hæflst viku af júli, og gekk hann viða allgreiö- lega fyrst I staö. Voru þó engir þurrkar, en góöviöri, og mest fengizt við votheysgerö. Dagana 9.-20. júli voruhlýindi mikil og komst hiti suma daga yfir 20 gráöur og hæst I 22-23 gráöur, en þurrkútlit var ó- tryggt alla þessa daga, og fæstir bændur voguðu sér aö hafa mik- iö hey undir, enda skúrir flesta daga. Þeir fáu, sem dirfðust aö slá mikið niöur um þetta leyti og höföu góöan tækjakost og mann- afla, fóru þó langt með aö ljúka heyskap sinum. Það ersvo skemmstfrá þviaö segja að 20. júli til þessa dags, getur varla heitiöaö hafi séö til sólar, og þaö sem meira er, að úrkoman hefur veriömeöhrein- um fádæmum. A Hjaröarfelli eru geröar daglegar úrkomumælingar, og þar mældist úrkoma i júli sam- tals 117,8 mm á móti 73,5 mm i júli 1975. Þó hefur keyrt um þverbak þaö sem af er ágústmánuöi, en þann 20. voru komnir alls 300,1 mm i úrkomumælinn, en allan ág.mánuö ’75 rigndi 154,2 mm. Þaö hefur þvi rignt aö meöaltah 15 mm á sólarhring frá ágúst- byrjun, en stórrigning mun það talin, sem nær aö mælast 10 m m á sólarhring. Mesta flóöib var 19. ágúst og aðfaranótt þess 20. og féllu þá 83,2 mm á einum sól- I arhring, og er þaö mesta sólar- hringsúrkoma, sem mælzt hefur á Hjarðarfelli siðan athuganir hófust þar haustið 1970. Aöeins einn sólarhring hefur veriö úr- komulaust i ágúst. Þaö lætur aö likum, aö heyákapur gengur næsta bág- lega hjá bændum, þótt misjafn- lega séu þeir á vegi staddir. Sumir, en þó örfáir, eru langt komnir meö hann, aörir hafa litlu sem engu náö i hlööur, og liklega má segja, aö bændur eigi aö meðaltali fjórðung eöa þriöj- ung túna sinna ósleginn, eöa þá að á þeim liggja langhrakin hey i göröum eða flöt og oröin að hismi, sem varla veröur hirt i hlöður úr þessu. Eins og endranær eru þeir verst settir, sem hvorki hafa súgþurrkun, né verka vothey, en slikir bændur finnast enn, þótt þeim fari fækkandi frá ári til árs. Enda þótt votheysverkun fari vaxandi hér um sveitir, er greinilegt aö hana þarf enn að stórauka, enda er þetta eitt- hvert allra mesta úrkomusvæöi landsins. Þaö verður þó aö segj- ast, að heyákapur i vothey er nú orðin þvi nær óframkvæman- legur, vegnableytu á túnum og stórfelldra rigninga, og þeir sem viö hann fást af miídlli þrautseigju, skilja eftir sig sundurrist tún og djúpar mold- arbrautir. Um þurrkun heys verður vart aö ræöa, nema eftir nokkurra daga góöan þurrk, sem allsend- is er óvist aö fáist þegar orðiö er þetta áliöið sumars. Við allt þetta bætist svo það glfurlega tjón sem verður af þvi aö lömb ná ekki eölilegum framförum, og nyt hrapar úr kúm i þessum þrotlausu slag- viörum. Mun það tjón nema milljónum króna, aöeins i þess- um einahreppi.ogsömusöguer að segja úr nálægum sveitum. Vegir, sem hér eru ekki beysnir þtítt betur viöri, eru i fyllsta samræmi við tiöarfarið. Það veröur þvi engan veginn sagt, að neinir uppgangstimar séu hjá bændum i þessum regn- hrjáöa landshluta um þessar mundir, og hjá mörgum horfir til stórra vandræða. VII —1976 Auglýsið í Tímanum Frimerk\osotnarar kfSv VétttrSSOn' 4 Keppnisstaö i Hagaskóla. Umsiöginverta^a^kah. Uppiafe m3°8 . « A'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.