Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 28. ágúst 1976 3 umferö alþjóöaskákmótsins var rétt aö hefjast, þegar viö Gunnar ljósmyndari komum upp i Hagaskóla á fimmtudag. Viö innganginn sátu þeir Guöfinnur Kjartansson, formaöur Taflfé- lags Reykjavikur, Stefán Mel- steö, framkvæmdastjóri félagsins og Knútur Kaaber. Voru þeir félagar greinilega að ræöa eitt- hvaö merkilegt málefni — og þá dettur manni helzt i hug, aö umræðuefniö hafi verið 7. alþjóöaskákmótiö i Reykjavlk og hve vel það hefur gengiö til þessa. En þarna sátu þeir einnig I og meö til aö taka viö aögangseyrin- um — 500 krónum. Ef vel er aö gáö, er þaö ekki mikill peningur, þvi i staöinn fær maöur allt, sem hugurinn girnist, spennu, skemmtilegar umræöur og jafn- vel kók og pulsu, þótt maöur veröi reyndar aö greiöa fyrir slikt sér- staklega. Hins vegar þurfum viö blaöa- mennirnir ekki að greiöa aögangseyrinn — og erum öfundaðir af mörgum skák- unnandanum fyrir vikiö. Allt er gert fyrir blaöamennina. Þó ekki alveg allt, þvi eitthvaö hefur mér gengið stirölega að fá skákirnar uppskrifaöar eftir hverja umferð. Mér er þó óöum aö lærast leiöin eina, þannig aðnúsit ég um sjálfa keppendurna, komi ég ekki auga á hina stórágætu blaðafulltrúa mótsins, þá Jón Pálsson og Asgeir Kaaber. Svo viö höldum áfram aö segja söguna, þá ætluðum viö Gunnar aö fá aö taka nokkrar myndir af keppendum i þungum þönkum. Þeir félagar viö innganginn tjá okkur, aö myndataka sé aöeins leyfileg fyrsta hálftimann eftir aö taflmennskan hefst. 1 þvi ber að annan skákstjórann, Jón Þ. Þór, og segir hann, aö bannaö sé aö nota „flash” nema fyrstu 10 minúturnar. Viö sættum okkur við þessi fyrirmæli, enda skyn- samlega hugsuö. Þaö hlýtur að vera óþolandi aö vera skákmaður i sterku móti og hafa yfir sér gap- andi myndasmiðinn, sifellt leit- andi aö bezta staönum til mynda- töku. Meöan Gunnar er við iðju sfna, lit ég yfir stööurnar eins og þær eru á sýningartöflunum. Fyrst rak ég augun i skák Vukcevich og Najdorfs, enda tefldi Argentinu- maðurinn byrjunina mjög frum- lega. Skákin reyndist aö mörgu leyti hin skemmtilegasta, en henni lauk um siöir með jafntefli. Tveimur öörum skákum lauk einnig með jafntefli og það er óhætt að segja, aö það hafi veriö hrein stórmeistarajafntefli, þótt aöeins einn stórmeistari hafi átt hlut að máli. Staðan hjá Guö- mundi Sigurjónssyni og Keen var þannig eftir 17 leiki, þegar samiö var um jafntefli, en byrjunin var kóng-indversk vörn: Svart: Guömundur Soit Hvitt: R. Keen Hin skákin, sem var alveg ótefld, þegar keppendur sömdu um jafntefli, var milli Inga R. og Helga Ólafssonar. Höföu þeir aðeins leikiö 13 leiki: FRÁ ÞRIÐJU UMFERÐ REYKJAVÍKURMÓTSINS Svart: Helgi Soit o 6 c Hvitt: Ingi Hvid. Hvid. Hvitt: Margeir. Svart: Tukmakov Soit • b c d Matera aö skoöa biöskák sina á móti Birni. Guömundur vann biöskák sina úr 1. umferöá móti Vukcevich frek- ar auöveidlega i gærdag. Og nú geta lesendur leikiö sér aö þvi, aö tefla skákirnar til enda. Skák Antoshins viö Björn Þorsteinsson var nokkuö skemmtileg, og hefur Björn örugglega oft gert sovézka stór- meistaranum gramt i geöi meö truflandi leikjum sinum. Staðan hjá Birni var þó lakari, þegar skákin fór i biö. Haukur vann snemma peö af Gunnari, og réöi sá siöarnefndi ekki viðsterkt fripeöHauks, þrátt fyrir góöar tilraunir til aö flækja tafliö. Mér fannst Matera tefla eftir- farandi skák nokkuö vel, þangaö til hann lék 21.d4, þvl þá kom Timman drottningu sinni fyrir á góöum reit, og þaðan stjórnaöi hún sóknaraðgeröum svörtu mannanna. Taflinu lauk Timman svo á einfaldan en snotran hátt. Hann hefur Svart: Timman Sott • b e d o í g h • b c d < I g b Hvtd. Hvitt: Matera 1. c4 — e5 2. Rc3 — d6 3. g3 - g6 4. Bg2 — Bg7 5. d3 — f5 6. f4 — Rc6 7. Rh3 — Rf6 8. Hbl — 0-0 9. 0-0 — Kh8 10. b4 — a6 11. Khl — Hb8 12. Rd5 — Rd7 13. Be3 — b6 14. Rg5 — Dd7 15. Rxf6 — Bxf6 16. c5 — Bb7 17. Bxb7 — Hxb7 18. cxd6 — cxd6 19. Db3 — Bxg5 20. fxg5 — b5 21„d4 — Dc6+ 22. Kgf — De4 23. dxe5 — Rd5 24. Bf2 — dxe5 25. Hfd. — Hd7 26. Hd3 — f4 27. Hbdl — Hfd8 28. H3d2 — fxg3 29. hxg3 — sjá stööumynd: nr. 3. 29. — Rf4! 30. gxf4 — Hxd2 31. gefiö Hér kemur ein af grátlegustu skákum, sem ég hef orðið vitni aö. Tukmakov fórnar skiptamun, sem Margeir þiggur og veröur ekki meint af, en svo leikur hann mjög óvænt af sér hrók. Sorglegt. 23. Hf2? — Hdl+ 24. Hfl — Hxfl og nú gaf Margeir, þvi eft- ir Kxfl kemur Rxe3+ og hrókur- inn á c4 fellur. Og aö lokum kemur hápunktur umferðarinnar — sigurFriöriks yfir finnska stórmeistaranum Westerinen. Gegn Sikileyjarvörn Friöriks velur Westerinen fram- haid, sem ætti að leiða til rólegs tafls. En Friðrik er ekki á þeim buxunum, heldur teflir hann opið og djarft, þegar hann leikur d5 og tekur siöar á sig tvípeö á f-lin- unni. Friðrik byggir upp skemmtilega sóknarstööu, Finn- anum fatast vörnin og Friörik vinnur auöveldlega. Svart: Friðrik 1. e4 — c5 2. Rf3 — e6 3. b3 — d5 4. exd5 — exd5 5. Bb2 — Rf6 6. Bb5-(--Rc6 7. De2-(--Be7 8. Bxf6 — gxf6 9. 0-0 — 0-0 10. Hel — Bd6 11. h3 — Kh8 12. Rc3 — Hg8 13. Khl — Be6 14. Bxc6 — bxc6 15. Rh4 — f5 16. Rf3 — Df6 17. Hgl — Dh6 18. Ra4 — Hg7 19. Rh2 — Hag8 20. De3 — Df6 21. Hael — d4 22. Dd3 — Bd5 23. Rf3 — sjá stööumynd nr. 5 23. — Hg4! 24. Rxc5 — Bxc5 25. gefið Hrókurinn mátti Finninn auö- vitað ekki þiggja, því þá veröur hann máteins og lesendur sjá. En Rxc5 er hrein örvænting I lélegri stööu meö lélegan tima. MÓL Eins og sagt er frá á þriöju bls., þá vann Ingi biðskák slna á móti Tukmakov. Hér eru þeir aö rann- saka stööuna og hafa reyndar skipt um sæti, þvi I skákinni haföi Ingi svart. Finnski stórmeistarinn Westerin- en I þungum þönkum yfir skák sinni viö Friörik, sem Finninn tapaði i aöeins 24 leikjum. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.