Tíminn - 28.08.1976, Blaðsíða 9
8
TÍMINN
Laugardagur 28. ágúst 1976
Laugardagur 28. ágúst 1976
TÍMINN
9
Lisfasafnið
fær aukið
svigrúm til
listaverka-
kaupa
SJ-Reykjavík. Listasafn Islands
hefur nýlega birt starfsáætlun
slna fram aö áramótum. Fyrir-
lestra- og fræösluhópastarfsemi
veröur aukin, og þarf aö tilkynna
þátttöku i fræösluhópunum fyrir
Dr. Selma Jónsdóttir forstööu-
maöur Listasafns tslands i þvi
herbergi I safninu, þar sem nú eru
sýnd verk eftir erlenda lista-
menn. Hún slendur viö höggmynd
eftir Danann Robert Jacobsen, en
til stendur aö efna til sýningar á
verkum hans á næstunni I safn-
inu. jmm
1. september. Þá veröa kvik-
myndasýningar um erlenda
myndlist tvisvar I mánuöi. Auk
sýninga á Islenzkum og erlendum
verkum I eigu safnsins, veröur
innan skamms haldin yfirlitssýn-
ing á verkum Finns Jónssonar
listmálara, sem fæddist 1892 á
Strýtu viö Hamarsfjörö og býr nú
I Reykjavik.
Aösókn aö Listasafni íslands
A þessu likani sést hvernig list-
safnshúsiö kemur til meö aö lita
út og afstaöa þess til næstu húsa.
Þar sést einnig nýbygging viö
Kvennaskólann, sem þegar er
byrjaö aö smiöa. Þar sem þakiö
er lægst veröur höggmynda-
garöurinn.
I
KM Wm M
hefur fariö vaxandi. Um siöustu
mánaöamót höföu 25.000 gestir
sótt safniö heim á þessu ári, en
aösóknin allt siöasta ár var um
30.000.1 sumar er Listasafniö opiö
alla daga vikunnar kl. 13.30-16.00.
A öörum árstlmum er safniö opiö
fjóra daga I viku kl. 13.30-16.00.
Fjárveiting til kaupa á lista-
verkum handa Listasafni Islands
var stóraukin á þessu ári eöa Ur
1.200 þúsund krónum I 4.750
Yfir 25.000 gestir hafa skoöaö
Listasafniöá þessu ári. Hér skoöa
feröamenn kort meö eftir-
prentunum af verkum Islenzkra
listamanna, sem safniö selur
vægu veröi.
Fyrirlestra og
træðslu-
starfsemi aukin
þúsund kr. Þegar hefur listráö
safnsins keypt 18 listaverk eftir
starfandi listamenn Islenzka og
auk þeirra tvo erlenda, Danann
Jens Urup Jensen og grænlenzku
grafiklistakonuna Aka Höegh.
Listasafn Islands á um 4000
listaverk eftir innlenda og er-
lenda listamenn. Þar af eru 2000
verk eftir Gunnlaug Scheving,
sem hann gaf safninu eftir sinn
dag, og kom I eigu þess fyrir fáum
árum. Þar er um stórmerka gjöf
aö ræöa. Mest er af vatnslita-
myndum, en einnig nokkur oliu-
málverk. I gjöfinni voru einnig
smábækur og skissur, sem sýna
vel hvernig verk Gunnlaugs uröu
til og hefur þegar veriö haldin
sýning I Listasafninu, sem sýndi
þetta vel.
Safninu hafa oft borizt ómetan-
legar gjafir, Skemmst er aö
minnast fimm þjóöllfsmynda
eftir Gunnlaug Scheving, sem
Guörún Hvannberg og synir
hennar gáfu safninu. Ennfremur
gáfu Gunnar Stefánsson stór-
kaupmaöur, Sesselja Stefánsdótt-
ir og Guöriöur Stefánsdóttir
Green safninu listaverk eftir
Kjarval, Finn Jónsson og fleiri.
Gunnar gaf safninu einnig eftir
sinn dag hálfa húseign viö
Sóleyjargötu og húseignina
Austurstræti 12, sem síöar var
skipt á og Frikirkjuvegi 7, gömlu
Heröubreiö.
Ætlunin er aö áriö 1979 þegar
Listasafniö veröur 95 ára komist
þaö loks I eigiö húsnæöi viö Fri-
kirkjuveg. Framhliö frystihúss-
ins gamla veröur látin halda sér
en byggt viö húsiö Laufásvegs-
megin. Þegar hafa veriö settir
vinnupallar viö gamla húsiö, sem
oröiö er mjög vatnssósa eftir aö
hafa staöiö opiö um árabil.
Ætlunin er aö koma á þaö þaki I
haust. Garöar Halldórsson hefur
gert teikningar aö Listasafninu
nýja og veröur þaö mjög nútlma-
legt. M.a. veröur þar högg-
myndagaröur á þaki. Kaffistofa
I
Nú á loks aö setja nýtt þak á
Heröubreiö, gamla frystihúsið,
sem Listasafniö á. Veröur safnið
loks komiö I sitt eigiö húsnæöi á 95
ára afmælinu 1979?
Sýningasalir og slöast en ekki slzt
fullkomnar listaverkageymslur,
en fyrir þær hefur safniö brýna
þörf.
Um þessar mundir er sumar-
sýning I Listasafninu I Þjóö-
minjasafnshúsinu. M.a. eru þar
allar nýkeyptar myndir og lista-
verk, sem safnið á. 1 einum sal
eru verk eftir erlenda listamenn,
m.a. tvær höggmyndir eftir fræg-
an danskan listamann Robert
Jacobsen, sem safniö eignaðist
nýlega eftir hann ásamt nokkrum
graflkmyndum og teikningum.
Safnráö hefur ákveöiö aö hafa
sýningu á verkum þessa þekkta
listamanns hér og verður hún
e.t.v. næsta vor.
FræðSlustarfsemi Listasafns
Islands veröur meö þessum hætti
I haust:
1 september flytur Hrafnhildur
Schram fyrirlestur um Ninu
Tryggvadóttur. ólafur Kvaran
flytur fyrirlestur um September
hópinn 1947-1952 mánuöi slöar og I
nóvember flytur Guöbjörg
Kristjánsdóttir fyrirlestur um Is-
lenzku teiknibókina I Arnasafni.
Fræðsluhópar I listsögu veröa
þessir:
1. Myndlist á 20. öld. 2 hópar,
umsj. Ólafur Kvaran 15. sept.-15.
okt.
2. tslenzk myndlist á 20. öld,
umsj. Ólafur Kvaran 15. okt.-15.
nóv.
3. Húsageröalist á 20. öld, umsj.
Hrafn Hallgrlmsson, 15. okt.-15.
nóv.
Höggmyndalist á 20. öld, umsj.
Júlíana Gottskálksdóttir 15. nóv,-
15. des.
5. Ný viðhorf I myndlist frá ca.
1960, umsj. ólafur Kvaran, 15.
nóv.-15. des.
Hver hópur mun hittast fjórum
sinnum, tvo tlma I hvert sinn. 1
hverjum hópi verða 15-20 og verö-
ur þátttökugjald kr. 800. Þátttaka
I fræösluhópanna tilkynníst fyrir
1. sept. til Listasafns Islands.
♦
Þaö er gott aö koma inn ur
rigningunni og viröa fyrir sér
listaverkin.