Tíminn - 04.09.1976, Qupperneq 9
Laugardagur 4. september 1976
TÍMINN
9
Kisilgúr, oliumálverk eftir Jóhannes Geir
Eyborg GuOmundsdóttii
vinnur i' plastgler, eöa Plexi-
gler. Þetta eru hvasslinumynd-
ir, ekkert sérstaklega frumleg-
ar i sjálfu sér, en þær auka þó
fjölbreytnina á samsýningunni.
Gunnar Örn Gunnarssor
vinnur i svipuöum anda og áöur,
en einhvern veginn er minni
kraftur i myndum hans nú, og
veröur hann aö teljast langt frá
sinu bezta, eins og stundum er
sagt um iþróttamenn.
Ragnheiöur Jónsdóttir Reanr
er meö þrjár myndir.
Stóra myndin hefur veriC
listakonunni ofviöa, en myndin
næst veggnum er skinandi góö.
Siguröur Sigurösson er meC
fjórar ágætar myndir, en f jöru
myndin er þó bezt.
Sveinn Björnsson er hroöaleg
ur, en þaö er samt afi i mynd
hans, sem gerir hann sérstæö-
an.
Valtýr Péturssoner meö tvær
myndir, sem eru dæmigeröar
fyrir listhans, sem nú stendurá
timamótum. Traustlega byggö-
ar myndir og góöar i lit.
Þóröur Haller með sex mynd-
ir. Hann er maöur vandvirkni
og tækni.
Örlygur Sigurösson sýnir
þrjár litlar myndir, leikandi
léttar, málaöar á staðnum á
góöri stund.
Verk af þessu tagi eru laus við
ýmis andþrengsli yfirlegunnar,
rninna á lausavisur af betratag*
inu.
Vefnaöur Asgeröar Búadóttur
er listfengur og traustur i senn,
oghrosshárin gefa myndvefnaöi
hennar lif og sögu.
Leifur Breiöfjörö sýnir þarna
fjórar glermyndir, og má segja
að þær séu eins konar hápunkt-
ur þessarar sýningar.
Þessar myndireru misstórar,
stærster Stjarnsköpun, sem er
tveir metrar i þvermál, en
„Upplausn” er minnst, 53x53
cm. Hinar eru þar á milli. Mun
ég ekki fjalla nánar um þessar
myndir hér, heldur reyna að
geta um þær sérstaklega siðar,
ef tækifæri gefst.
Af höggmyndum er það að
segja, að þarna sýna fjórir
myndhöggvarar einn leirkera-
smiður og einn málari högg-
myndir, þar eð ég tel mynd Ey-
borgar Guömundsdóttur i and-
dyri höggmynd.
Frumdrög Ragnars Kjartans
sonarvekja kannske ekki mikla
athygli inni i skáp, en persónu-
legur still Ragnars og formgáfa
bregst ekki.
Ég sá i sumar hina tilkomu-
miklu mynd hans á ísafirði, sem
er minnisvarði sjómanna þar
vestra, og á þvi auðvelt með að
stækka „frumdrög” hans i hug-
anum vegna þess.
Myndir Sigurjóns Ólafssonar
eru heillandi skáldskapur, en
stóra plastformið skilst ekki tii
fulls. Þvi þyrftu að fylgja ein-
hverjar skýringar.
„Smábarn” Þorbjargar Páls-
dótturer isvipuðum anda og við
eigum að venjast.
Um myndir Hallsteins Sig-
urössonar er það að segja, að
gólfmyndir hans segja manni
ekki neitt, en litlu myndirnar
eruekki einsvondar. Þessi dug-
mikli maöur þarf nú aö nota al-
efli sitt til nýrra átaka.
Eru Kjarvalsstaðir
enn i banni?
Það nýmæli er nú tekiö upp,
að söngflokkur er kvaddur til
Kjarvalsstaöa á haustsýningu
FIM og einnig veröa sýndar
kvikmyndir af ýmsum leiðtog-
um imyndlist. Þetta ermjög vel
tilfundið. Það er söngflokkurinn
„Hljómeyki”, sem sönginn ann-
ast.
Ef reynt er að draga saman
árangurinn af Haustsýningu
FÍM 1976, held ég,aö okkur hafi
veriö boöiö upp á ágæta sýn-
ingu, en þó ekki aösjá „viötækt
úrval myndlistar þessarar
stundar”eins og hinn ágætifor-
maður FIM, Hjörleifur Sigurðs-
son orðar þaö.
Með samningi, sem Thor Vil-
hjálmsson og frændi hans Ólaf-
ur B. Thors beittu sér fyrir,
komust á sættir i deilu mynd-
listarmanna og borgarinnar.
Listamenn (FÍM) afléttu banni
á Kjarvalsstöðum ogtóku aösér
að sjá um listrænu hliðina. Auk
þess var ráöinn listfræöingur að
Kjarvalsstöðum, sem var mjög
timabær ráöstöfun.
Reykjavikurborg hefur staöið
viö samningana, en þvi miður
þá virðast Kjarvalsstaöir enn
vera i einhverju banni. Það sýn-
irdræm þátttaka i haustsýning-
unni 1976.
Nokkrir af kunnustu málurum
þjóðarinnar munu innan
skamms opna Septembersýn-
ingu i Norræna húsinu eins og i
fyrra. Tveir þeirra, þ.e.
Kristján Daviðsson og Valtýr
Pétursson, senda þó myndir á
samsýninguna, en hinir gera
það ekki.
Auðvitaö er öllum það ljóst,
að stjórn FIM getur ekki neytt
menntil þess að senda verk sin
til Kjarvalsstaða á sýningar, en
ég tel þó, að um þaö hafi verið
samið, a.m.k. aö einhverju
leyti, og nú standi dálitið upp á
efndirnar.
FtM og listamenn verða að
gera sér grein fyrir þvi, að fari
svo i framtiðinni, aö beztu
myndlistarmenn okkar snið-
ganga haustsýninguna, — ung-
linginn i skóginum — ár eftir ár,
þá er þetta skemmtilega tján-
ingarform aðeins svipur hjá
sjón og tilgangurinn breytist til
muna.
Jónas G uðmundsson.
Sú mynd er hvaö mesta athygli
hefur varkiö á Haustsýningunni
er „Svalir i Madrid” eftir Baldur
Edwins. Aöeins ein mynd er eftir
þennan listamann, en gaman
hcföi þó verið aö sjá fleiri.
REGINN HF. OG
FRAMKVÆMDIR
FYRIR VARNARLIÐIÐ
1 StÐASTA blaöi Sambands-
frétta, fréttabréfi Sambands
islenzkra samvinnufélaga, er
rækileg greinargerö um hluta-
félagiö Regin og starfsemi
þess. Er þessi greinargerö
samin aö gefnu tilefni. Þegar
staöreyndirnar eru lagöar á
boröiö, geta menn sjálfir
glöggvaö sig á þvl, hvaö um er
aö ræöa.
Þess gætir af og til, aö þvl sé
haldiö fram á opinberum vett-
vangi, aö Sambandið njóti veru-
legs gróöa af viðskiptum viö
varnarliöiö á Keflavikurflugvelli.
Er einkum nefnt i þvi sambandi
hlutafélagiö Reginn, sem Sam-
bandið á, svo og fyrirtækin ís-
lenzkir aöalverktakar og Samein-
aöir verktakar, sem Reginn hf. á
hlut aö. Af þessum sökum öfluö-
um viö okkur nokkurra nánari
upplýsinga um þessi mál, sem
fara hér á eftir.
Fyrirtækið Reginn hf. var
stofnað þegar áriö 1944, en at-
vinnurekstur haföi þaö meö hönd-
um á árunum 1953-’57. Markmiö
þess á þeim árum var aö annast
byggingaframkvæmdir, fyrst og
fremst fyrir innlenda aöila. A
næstu árum þar á undan haföi
Sambandið haldið út á margar
nýjar brautir i atvinnurekstri sin-
um, og eins og kunnugt er var þá
valið sú leiö meö margar af þess-
um nýju greinum aö hafa rekstur
þeirra I sjálfstæöu formi. Þannig
var fariö aö I þessu tilviki og hús-
byggingastarfsemin falin þessu
félagi, 1 staö þess aö reka hana
t.d. i formi sérstakrar húsbygg-
ingadeildar innan Sambandsins.
önnur starfsemi innan Sam-
bandsins, skyld þessari, er hins
vegar Teiknistofa þess, sem var
til komin um þetta leyti og hefur
jafnan veriö rekin sem deild i
Sambandinu.
Reginn hf. geröi tilraun til aö
innleiöa hér á landi nýjung I
byggingu einingahúsa, svonefnda
höggsteypuaöferö, sem flutt var
inn frá Hollandi. Reisti fyrirtækiö
nokkur sllk hús viös vegar um
land, m.a. fyrir varnarliöiö, sem
þá var nýkomiö til Keflavíkur-
flugvallar. Einnig fékkst fyrir-
tækiö við aðrar byggingar, og var
annað meginverkefni þess aö
reisa votheysturna meö skriö-
mótum fyrir bændur, og reisti þaö
marga slika turna viöa um land.
Þá kom þaö einnig viö fram-
eliöslu á steypurörum og leigöi út
vinnuvélar. Loks keypti Reginn
hf. Trésmiöjuna Silfurtún i
Garöahreppi, sem rekin var um
langt skeiö, og ýmsar fleiri eignir
eignaðist fyrirtækiö.
Um þetta leyti hagaöi svo til, aö
bandariskt fyrirtæki, Hamilton-
félagiö, haföi meö höndum allar
verklegar framkvæmdir fyrir
varnarliöiö á Keflavikurflugvelli.
Reyndist sá háttur ótækur meö
öllu, og var þetta fyrirtæki oröiö
hér illræmt i meira lagi fyrir
endalausa árekstra viö islenzka
starfsmenn sina og innlend stétt-
arfélög. Arið 1954 náöist svo sam-
komulag viö varnarliöið aö for-
göngu íslenzkra stjórnvalda um
þaö, aö Hamilton-félagiö skyldi
hætta hér störfum, en Islenzkir
verktakar annast framkvæmdir
fyrir varnarliöiö. Upp úr þvi var
stofnað fyrirtækiö Islenzkir aöal-
verktakar, sem siöan hefur ann-
azt þessar framkvæmdir. Stofn-
endur þess, auk hins opinbera,
voru einkum aðilar, sem þegar
höföu aflað sér reynslu og verk-
kunnáttu i sambandi viö fram-
kvæmdir á vegum varnarliösins,
m.a. sem undirverktakar fyrir
Hamilton-félagiö.
Af hálfu forsvarsmanna sam-
vinnuhreyfingarinnar á þessum
tima mun hafa veriö litiö svo á, aö
stofnun fyrirtækisins tslenzkir
aðalverktakar væri forsenda
þess, aö þessa starfsemi væri
unnt aö flytja úr höndum erlendra
aðila og inn i landiö. Jafnframt
væri hér um að ræöa samtök
stofnuð á breiöum grundvelli i
þessu skyni, og þvl væri ekki ó-
eölilegt, aö samvinnuhreyfingin
væri þar aöili, á sama hátt og hiö
opinbera, i þeim tilgangi aö reyna
að greiöa fyrir farsælli frambúö-
arlausn á þessu viökvæma máli.
Af þeim sökum mun hafa verið
ákveöiö, aö Reginn hf. gerðist
stofnaöili að Islenzkum aöalverk-
tökum, og varð hlutdeild hans i
fyrirtækinu einn fjóröi. Jafnframt
geröist Reginn hf. stofnaöili aö
einum niunda hluta aö fyrirtæk-
inu Sameinaöir verktakar, sem
aftur geröist helmings stofnaöili
aö Islenzkum aöalverktökum,
Rikiö varö hins vegar stofnaöili
að þeim fjóröungi, sem þá var
eftir. Samband Isl. samvinnufé-
laga hefur hins vegar aldrei átt
neinn hlut I þessum fyrirtækjum.
Reginn hf. hefur ekki rekiö
neina starfsemi um árabil, heldur
einungis veriö rekiö sem eignafé-
lag. Hlutafé þess er 9.750.000
krónur, og um siöustu áramót átti
félagiö eignir aö bókfæröu
verömæti 33 millj. kr. Stærsti liö-
ur þeirra eigna eru húseignir fé-
lagsins að Goöatúni 2, 4 og 6 i
Garöabæ, þar sem Trésmiöjan
Silfurtún var áöur rekin, og eru
þær bókfæröar á fasteignamats-
veröi, sem er 10,5 millj. kr. Þaö
húsnæöi er leigt, og eru stærstu
leigutakarnir Sjávarafuröadeild
Sambandsins, sem hefur þar fisk-
umbúðalager sinn, og Garöabær.
Þá á félagiö stofnfé i tslenzkum
aöalverktökum að upphæö 8,5
millj. kr„ stofnfé i fyrirtækinu
Sameinaöir verktakar aö upphæö
1.492.000 kr. og auk þess nokkrar
smærri upphæðir i hlutabréfum i
ýmsum fyrirtækjum. Þá átti fé-
lagið um siöustu áramót um 10
millj. kr. innstæöu á viöskipta-
reikningi hjá Sambandinu, og nú
á þaö einnig 10 millj. kr. hlutabréf
i Arnarflugi hf. Tekjur félagsins
eru fyrst og fremst húsaleigutekj-
ur af fasteignum þess. Lengst af
var ekki greiddur neinn tekjuaf-
gangur af stofnfénu i tslenzkum
aöalverktökum, en siðustu árin
hefur þaö fyrirtæki þó greitt eig-
endum sinum nokkrar upphæðir.
Þannig fékk Reginn hf. greiddan
tekjuafgang fyrir áriö 1975 aö
upphæö 12,5 millj. kr„ sem mun
vera þaö sama og rikið fékk I sinn
hlut. Aðrar tekjur hefur félagiö
ekki af framkvæmdum fyrir
varnarliöiö á Keflavikurflugvelli,
ef undan er skilinn aröur frá
Sameinuöum verktökum, sem sl.
ár nam 119 þús. kr.
NORRÆN PÓSTGÍRÓ- OG PÓSTSPARI-
BANKARÁÐSTEFNA í REYKJAVÍK
Dagana 11.-13. ágúst s.l. var hald-
in I Reykjavik norræn póstspari-
banka- og póstgiróráöstefna en
slikar ráöstefnur eru haldnar til
skiptis á Noröurlöndunum. Þessi
ráðstefna, sem var sú 13. I röö-
inni, var nú haldin hér á landi I
fyrsta skipti.
Ráöstefnuna sóttu yfirmenn
póstsparibanka- og póstgiróstofn-
ana frá öllum Norðurlöndunum
og þeirra nánustu aöstoðarmenn
og voru þátttakendur alls 22. A
fundinum var m.a. rætt um starf-
semi þessara stofnana á siöasta
starfsári, en bæði póstbanka- og
póstgiróviöskipti hafa vaxiö mjög
mikiö hin siöustu ár. Þá flutti
Gösta Hultin forstjóri hjá póst-
stjórninni i Sviþjóö erindi er hann
nefndi „Bankaþjónusta á póst-
húsum — reynsla og framtiðar-
horfur” og urðu um þaö miklar
umræöur.
A sama tima og fundur þessi
var haldinn var undirritaöur
samningur milli isl. póststjórnar-
innarog Póstbankans i Finnlandi
um útborganir úr finnskum póst-
sparibankabókum á pósthúsum
hér á landi. Hliöstæðir samningar
hafa veriö i gildi við Sviþjóð og
Noreg mörg undanfarin ár.
(Frétt frápóst-og
simamálastjórninni.)