Tíminn - 04.09.1976, Side 16

Tíminn - 04.09.1976, Side 16
>—"• Laugardagur 4. september 1976 - FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gaeði Cuöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Síöumúla 22 Símar 85694 & 85295 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustia 10 - Sími 1-48-06 BRUÐU Póst- sendum' -vagnar -kerrur -rúm /•ALLAR TEGUNDIR FÆRIBANDAREIMA FYRIR Lárétta færslu Einnig: Færibandareimar úr ryöfriu og galvaniseruöu stáli ÁRNI ÓLAFSSON S CO. — 40088 zr 40098—< Enn óeirðir í miðborg Höfðaborgar í gær: Aukin samstaða kynblendinga og blökkumanna gegn hvítum Reuter, Höföaborg.— Lögreglan I Höföaborg beitti i gær haglabyss- um, táragassprengjum og kylf- um, til þess aö berja niöur óeiröir hópa af ungum kynblendingum i miöborg Höföaborgar. 1 fréttum sem ekki hafa veriö opinberlega staöfestar, segir aö einn unglingur hafi látiö lifiö, þegar lögreglan hóf skothriö úr haglabyssum, til þess aö stööva nemendur úr gagnfræöaskóla þeldökkra I tilraunum þeirra til- hópgöngu inn i miöborgina. Þetta var annar dagurinn i röö sem þessi verzlana- og kaup- sýslukjarni borgarinnar, sem stjórnaö er af hvitum mönnum, breytist i vigvöll, þar sem tára- gassprengjur liggja sem hráviöi, innan um brotiö gler og götuvigi. Þessi siðustu átök vegna kyn- þáttaaöskilnaöarstefnu stjórn- valda i Suður-Afriku brutust út i sama mund og John Vorster for- sætisráöherra landsins, flaug á- leiöis til Evrópu, til funda viö Henry Kissinger, utanrikisráö- herra Bandarikjanna. Þeir munu ræða framtíö þeirra landsvæöa I suöurhluta Afriku sem hvitir menn stjórna nú. Samkvæmt óopinberum heim- ildum hafa fjórar manneskjur nú látið lifið i Höföaborg og bæjar- hverfum þeldökkra þar undan- farna tvo daga. Lögreglan segist aöeins hafa skotiö til bana tvo þeldökka I bæjarhverfunum á fimmtudag. Óeiröirnar I gær hófust þegar hundruö þeldökkra unglinga komu til miöborgarinnar meö lestum og strætisvögnum, til þess aö mótmæla kynþáttaaöskilnað- inum. Nokkrir blökkumenn voru i hópnum, sem bendir til að nú komi til ný samstaöa milli þeirra og kynblendinga, á grundvelli andstööu þeirra gegn Apartheid. I Suöur-Afriku búa nú fjórar milljónir hvitra manna, fimmtán milljónir blökkumanna og tvær milljónir tvö hundruö og fimmtiu þúsund kynblendinga, sem eru til komnir vegna sambúðar og hjónabanda hvitra og svartra, áöur en Apartheid-stefna stjórn- valda varö.til. Áður en óeiröir undanfarinna vikna brutust út höföu kynblend- ingarnir, sem að jafnaöi hafa þaö mun betra en blökkumenn, skipaö sér I flokk meö hvitum. Ofbeldið i bæjarhverfum blökkumanna, sem kostaö hefur meira en tvö hundruö og áttatiu mannslif á ellefu vikum, hefur þó leitt til sivaxandi ófriðaröldu meðal kynblendinga. Hafa mót- mælaaðgerðir unglinga, til stuönings blökkumönnum, nú leitt til bardaga viö lögreglu hvitra. Lögreglan réðst I gær þegar I staö á unglingana, þegar þeir bjuggu sig undir gönguna til miö- borgarinnar. Þykk táragasský sendu unglingana hlaupandi i all- ar áttir. Stuttu siöar hópuöust þeir sam- an að nýju. Lögreglan las þá upp viðvaranir til þeirra I hátalara — réðust siöan á þá meö kylfum og haglabyssuskotum. Meðal þeirra sem lentu I skot- hriðinni voru hvitir áhorfendur, sem neituöu að hlýða þeim fyrir- skipunum lögreglunnar aö yfir- gefa svæöiö i og umhverfis Adderley-stræti, sem er aöalgata Höfðaborgar. Táragasskýin, sem voru kæf- andi þykk, ollu mikilli skelfingu I vérzlunarhúsnæöi einu. Haft er eftir einum öryggisveröi þar aö niu manns hafi misst meðvitund vegna gassins. — Þaö var eins og gasklefi, sagði hann. Ekki var vitað I gær hversu margir meiddust I óeiröunum. Lögreglan setti upp götuvigi á leiðum þeim sem liggja til miö- borgarinnar I gær, eftir óstaöfest- ar fregnir um aö fimm þúsund Friðurinn úti í Oporto í Portúgal: Tvær sprengjur sprungu L ^ __ J _ — Skömmu áður en Eanes forseti PO I I gðBrOO 0 kom þangað í opinbera heimsókn Reuter, Oporto. — Tvær sprengjur sprungu I gær i Oporto-borg’ i noröurhluta Portúgal, skömmu áður en Antonio Ramalho Eanes, forseti landsins, kom þangaö 1 fýrstu opinberu ferö sina út fyrir Lissa- bon, siöan hann var kjörinn for- seti i júnimánuði. Talsmaöur hersins i Portúgal sagöi aö sprengingarnar væru ögrun frá öfgamönnum til hægri, en bætti viö, aö ekki væri vitaö hverjir hefðu staöiö aö þeim. Onnur sprengjan særöi manneskju, sem stóö fyrir utan aöalstöövar sósialistaflokks Portúgal I héraðinu, en sósialist- ar sitja nú aö völdum þar. Hin sprakk viö dyr, sem liggja aö ibúö Antonio Pires Veloso, yfirmanns hersins á Oporto-svæöinu. Þriöja sprengjan, sem fannst fyrir utan svæöisskrifstofu hins ihaldssama Miö-demókrataflokks landsins, var gerö óvirk fimm minútum áöur en hún átti aö springa. Sú sprengja vó tvö kiló, og sagöi lögreglan I gær, aö hún hefði veriö nógu kraftmikií til þess aö eyöiieggja bygginguna og valda þar manntjóni. Eanes hershöföingisagöi siöar i gær viö fagnandi mannfjölda i Oporto: — Viö veröum að binda endi á þessi smáatvik-. Hann hélt ihaldssama ræðu yfir Noröur-Portúgölunum, sem oft hafa haft áhyggjur af vinstri-byltingunni I suðurhluta landsins. — Lýðræöiö veröur variö af hörku og það er ekki lengur rúm fyrir byltingar, af hvaöa tagi, sem þær eru, sagöi hann i gær. Lögreglustjórinn 1 Oporto og fjórtán aðrir voru handteknir i siöasta mánuöi og færöir til yfir- heyrslu i tengslum viö sprengju- öldu, sem þá gekk yfir Oporto. Sprengingarnar i gær voru hinar fyrstu siðan þeir voruhandteknir. Sprengjan, sem sprakk viö ibúö yfirmanns hersins I Oporto, var mólótov-kokkteill meö timastill- ingu. Viö hann voru tengdar tvær aðrar sprengjur, sem ekki sprungu. 1 ræðu sinni i Oporto sagöi Eanes hershöfðingi, aö nú yröi aö binda endi á ónauðsynlegar deil- ur, því Portúgal þarfnaöist sam- lyndis, friöar, stööugleika og ör- yggis. Hann varaöi viö endurvakningu á áróöursaögeröum vinstri manna, sem hann sagöi, aö brytu I bága viö grundvallarréttindi borgara i' landinu og jaðraði viö efnahagsleg skemmdaverk. Sföastliöinn þriöjudag gaf portúgalska rikisstjórnin út viö- vörun þess efnis, aö hún myndi beita afli gegn hvers kyns ofbeldi gegn einstaklingum, stofnunum og eignum. Eanes forseti gagnrýndi í gær þjóönýttan iönaö og byltingarleg- an óróa, sem valdið hefur ruglingi i skólum allt upp i háskóla. Mannfjöldinn tók ræöu hans vel oghrópaði: — Eanes, vinur, þjóö- in er meö þér.— unglingar ætluöu I mótmæla- göngu þangað. Ekkert frekar fréttist af þeirri göngu, en búizt var viö aö lögregl- an hefði dreift unglingunum I út- hverfunum. 1 Matiland Ibúöarhverfi kyn- blendinga beitti lögreglan i gær táragasi og kylfum til þess að dreifa nokkrum hundruöum ung- linga. Vitni hafa skýrt frá þvi aö ung- lingar hafi verið dregnir út úr húsum og barðir meö lögreglu- kylfum. Leiðtogi stjórnarandstööunnar I S-Afriku, Sir de Villiers Graff, sagöi I gær aö óeiröirnar I Höföa- borg væru enn eitt merki þess, aö hlutirnir verða aldrei aftur samir og jafnir. Hann sagöi aö Vorster forsætis- ráöherra heföi verið þögull um málið og kraföist þess aö hann — talaði nú, eöa viki til hliöar fyrir þeim sem geta'talað. Amerísk HRÍSGRJÓN (llhiaim) RIVER hrisgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrisgrjón, sem eru vitaminrík, drjúg, laus í sér, einnig eftir suöu og sérstaklega falleg á borði. SUCCESS hrísgrjón koma hálfsoöin í poka, tilbúin í pottinn. RIVER brún hýöishrísgrjón holl og góö. RJyer Enrlched Rlce S KAUPFÉLAGIÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.