Tíminn - 14.09.1976, Qupperneq 5
Þriðjudagur 14. september 1976.
TÍMINN
5
er su
þrjóska
Eftirfarandi klausa birtist I
blaðinu Degi nýveriö:
„I nokkrum sunnanblööum
nú um mánaðamótin eru
þessar fyrirsagnir um Kröflu-
virkjun: Tvöföid áhætta tekin
meö Kröfluvirkjun, Engin
trygging fyrir nýtanlegri gufu,
Mælingar benda til vaxandi
goshættu viö Kröflu, Gos gæti
hafizt i byrjun næsta árs,
Hætta á hraungosi rétt norðan
viö virkjunina, Hraunkvika aö
brjótast upp við Kröfiu,
Skjálftavirkni hefur aukizt um
helming i þessum mánuði,
Ekki ráölegt að halda áfram
framkvæmdum, Sterkar likur
á gosi, Borun i hraunkviku
gæti seinkaö gosi.
Þannig cru fyrirsagnir og
hrakspárnar um Kröftu-
virkjun, aðeins teknar úr
tveimur sunnanblööum i fá-
eina daga. Mikil er sú þrjóska,
aö ekki skuli vera farið aö
gjósa.”
Síðustu
stórfréttirnar
Síðan segir f Degi:
„Síðustu stórfréttirnar um
Kröfluvirkjun voru svo þær,
að rafmagnsvcrðiö frá virkj-
uninni veröi 200% hærra en al-
mennt raforkuverö. Fram-
kvæmdastofnun rfkisins gat
þá ekki orða bundizt og gaf út
yfirlýsingu um það, aö orku-
verð frá Kröfluvirkjun væri
áætiað svipaö og frá Sigöldu-
virkjun, svo scm frá upphafi
hcfur veriö áætlaö”.
Kannski gýs
orðanna vegna?
Framangreindar tilvitnanir
úr Degisegja býsna margt um
þá andlegu jaröskjálfta, sem
nú hrjá tiltekin blöö og til-
tekna aðila vegna Kröflu-
virkjunar. Þaö er aö sjálf-
sögðu ekkert athugavert við
þaö aö vara viö goshættunni,
en svo langt hafa menn þó
gengib I þeim efnum, að það
virðist heitasta ósk þeirra, að
þar fari aögjósa stóru oröanna
vegna. Vonandi halda öfiin i
iörum jaröar áfram að
þrjóskast viö að gjósa, þó að
það hljóti að vera erfitt öiiu
lengur samkvæmt fyrir-
sögnunum.
*—a. þ.
UMF Stafholtstungna:
Hafin útgáfa félagsblaðs
Ungmennafélag Stafholtstungna
hefur hafiö útgáfu fjölritaðs tima-
rits, sem nefnist Nýr gestur, og er
þar með endurvakið félagsblaö,
sem sofiö hefur svefni réttlátra i
þrjátiu og fimm ár. Ritstjóri þess
er séra Brynjólfur Gislason i
Stafholti, en i ritnefnd meö hon-
um Ingimundur Ingimundarson á
Varmalandi og Sveinn Jóhanns-
son i Flóöatanga.
I ritinu eru kvæöi, hugleiöingar
Emil Thomsen, sem getiö hefur
sér hróöur i heimalandi sínu,
Færeyjum, og raunar viöar, fyrir
endurútgáfu hinna merkustu
blaða og rita i sögu Færeyinga,
hefur hafið útgáfu ákaflega fal-
legs og vandaðs misserisrits á
ensku. Heitir það Faroe Isles Re-
Lagasafn eftir
vestfirzkt
tónskáld
um félagsmál, viðtöl, saga og
sitthvað annað.
íungmennafélaginu.sem gefur
þetta rit út, eru 130 manns I þrem-
ur sveitum — Stafholtstungum,
Norðurárdal og Þverárhlið. Það
hefur starfað af þrótti á undan-
förnum árum, og er nú að færa út
kviarnar eins og útgáfa félags-
blaðsins ber meö sér.
view, og þvi ætlað að kynna Fær-
eyjar og færeysk málefni meðal
erlendra þjóða, einkum ensku-
mælandi. Upplagið er hvorki
meira né minna en þrjátiu þús-
und.
Það, sem hér hefur verið nefnt,
er aðeins hluti þess útgáfustarfs,
sem Emil Thomsen hefur með
höndum, Hann er einnig að láta
offsett-prenta i prentsmiðjunni
Odda I Reykjavik sjö frægar bæk-
ur færeyskar, þar á meðal Nor-
diske kronikker eftir Jörgen-
Franz Jakobsen og skáldverk eft-
ir William Heinesen. Einnig má
nefna nýja útgáfu af skáldsögu
Héðins Brú, Feðgar á ferð, en
höfundurinn varð sjötiu og fimm
ára 17. ágúst i sumar.
RAF-
mótorar
3ja fasa
rafmótorar
Margar stærðir.
Rakaþéttir. Staðlaðir
samkvæmt IEC.
Verðið ótrúlega
hagstætt.
Sólheimum 29-33
Sími 3-65-50
Hey til sölu
Upplýsingar í síma 5-
35-28 eftir kl. 7.
Mikilvirkur útgefandi
í Færeyjum
Contex 330
Hljóölaus rafmagnsreiknivél meö strimli
# CONTEX 330 er íullkomnasta
rafmagnsrciknivél scni lurgt cr a<S fá á
íslandi í dag fyrir a<V‘ins kr. :i9..r)()().—.
0 Prentun cr algjörlega hljéxMaus.
0 Mjög góö leturútskrift.
0 Lykilboró cr |>aö lágt, aö hicgt cr aö
hvíla hcndina |)a*gilcga á boröplötunni
meöan á vinnu stendur.
0 Hreyfanlegir hlutir eru aöeins á
pappírsfa*rslu sem þýöir sama og ekkert slit.
0 Enginn kostnaöur viö litabönd nc
hrcinsun ög þcssa vcl þarf ckki aó smyrja.
# Á CON I'EX 330 er hægt aö vclja'um 0
til (j aukastafi.
0 Á CONTEX 330 er konstant, scm hægt
er aö nota vió margföldun og dcilingu.
Auövcldar þctta mjög t.d. geró gjaldcyris og
launaútreikninga.
0 GÖNTEX 330 hefur þá nýjung að hafa
innbyggðan lager, sem er mjög þægilegt við
hraðvirka samlagningu.
0 C’ONTEX hcfur próscntur cr gerir t.d.
söluskattsútreikninga mjög auðvelda.
0 C’ONTEX hcfur minni, og er hægt að
bæta við, draga frá þeirri tölu sem í því
stendur.
0 CONTEX getur kcðjuritað undir
brotastriki og skilað útkomu á mjög
auðvcldan hátt án þess að nota minni.
0 CONTEX gctur margt fleira sem of
langt yrði að telja hcr upp, sjón er sögu
ríkari.
• CONTEX getur keðjureiknað
undir brotastriki og skilað
útkomu á mjög auðveldan hátt
án þess að nota minni.
Sendum i póstkröfu.
SKRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐ HF
Simi 2-41-20
Hólmsgötu 4 — Reykjavik
' $
Fóstra
rz
iá
-'fTf
V.íUs'
VV>
y -,. v’.
Fóstra óskast til starfa á barnaheimili Borgarspítal-
ans, Skógarborg. Frekari upplýsingar veitir forstööu-
kona i sima 81439.
Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. og skulu umsóknir á
þar til gerðum eyðublöðum sendar skrifstofu forstöðu-
konu, Borgarspitalanum.
Borgarspitalinn,
Reykjavik, 10/9 1976.
• :•’á’ýíí'/i t
'c.S.
feí
m
rf; .
Út er komið lagasafn, sem nefnist
Söngvar, eftir Gisla Kristjánsson,
sundhallarstjóra á lsafirði, og
hefur Carl Billich búið það undir
prentun.
Sum kvæðanna, sem lögin eru
við, eru eftir Vestfirðinga eða
sem þar hafa dvalizt langdvölum,
svo sem Dósóþeus Timóteusson,
Hreiðar Geirdal, Hjört Hjálmars-
son og tónskáldið sjálft, en önnur
eru lög við ljóð kunnustu þjóð-
skálda. Má þar nefna Matthias
Jochumsson, Grim Thomsen,
Davið Stefánsson og Guðmund
Guðmundsson. Þar eru og lög fyr-
ir kór og einsöngvara við kvæöi
Halldórs Laxness, Stóð ég við
öxará.
Heiti eins og ísafjörður og
Sundafyllir i Bolungavik benda og
til hins vestfirzka uppruna.
Nótnahefti þetta er prentað á
ísafirði i prentsmiðjunni Litbrá.
Hdskóli íslands:
Fyrirlestur um
Egils sögu
gébé Rvik.— Ikvöld, þriðjudag-
inn, 14. september, heldur dr.
phil Sveinn Bergsveinsson, pró-
fessor, fyrirlestur i boði heim-
spekideildar Háskóla Islands.
Nefnist fyrirlesturinn Atriði, sem
benda á tvo höfunda að Egils
sögu.
Fyrirlesturinn hefst kl. 17.15 i
stofu 4221 Árnagarði, og er öllum
heimill aðgangur.
yðar og búfé.
SAMVINNUTRYGGINGAR GT.
ÁRMÚLA 3
SlMI 38500