Tíminn - 14.09.1976, Qupperneq 12

Tíminn - 14.09.1976, Qupperneq 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 14. september 1976. krossgáta dagsins 2314. Lárétt 1) Kona. — 6) Haust. — 10) Féll. — 11) Hasar. — 12) Hérað. — 15) Fugls. — Lóðrétt 2) Læsing. — 3) Eins. — 4) Sleipa, —5) málar. —7) Siglu- tré. — 8) Spil. — 9) mánuður. —13) Vonarbæn. — 14) Auð. — Ráðning á gátu no. 2313 Lárétt 1) Æfing. — 6) Hrærður. — 10) AA. —11) Ræ. — 12) Naumari. — 15) Ódámi. — Lóðrétt 2) Fræ — 3) Náð. — 4) Ghana. — 5) Fræið. — 7) Ráa. — 8) Rám. — 9) Urr. — 13) Und. — 14) Arm. — > 2 3 Pl H ’ ■~p “ n /3 /V ■5 ■ Auglýsið í Tímanum Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottf ór komutimi Til Bildudals þri, f ós 0930/1020 1600 1650 Til Blonduoss þri, f im, lau sun 0900/0950 2030/2120 Til Flateyrar mán, mid, fös sun 0930/1035 1700 1945 Til Gjogurs man, fim 1200/1340 Til Holmavikurmán- fim 1200/1310 Til Myvatns oreglubundid flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mid, fös lau, sun 0900/1005 , 1500/1605 ' T i 1 S i g 1 u f jardar þri, fim, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Sudureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830 ^tyÆNG/ft? REYKJAVlKURFLUCVELLI •4 Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. — Faðir okkar Agúst Guðbrandsson frá Hækingsdai er látinn. Hrafnhildur Agústsdóttir, Rakel Agústsdóttir. Móöir okkar Gunnvör Magnúsdóttir lézt á Landakotsspltala 11. þessa mánaöar. Fyrir hönd systkina okkar og vandamanna Guðný Þórðardóttir, Sigriöur Þóröardóttir. Hjartkærar þakkir flytjum viðöllum þeim, sem aðstoðuðu og veittu okkur hjálp og nærveru viö andlát og jaröarför konu minnar, móður okkar, tengdamóöur og ömmu Sigurborgar Sigurðardóttur. Sérstaklega þökkum við hjónunum Onnu og Erlingi Thorlacius fyrir hjálp og kærleika I veikindum hennar. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Kristinn Jóhannsson. Minningarkort til styrktar' kirkjubyggingu í Árbæjarsókn fást í bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. í dag Þriðjudagur 14. september 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð-' inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvarzla apóteka I Reykjavfk vikuna 10. til 16. september er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og aimennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkýnningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl._8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-; arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Jökulfell , losar i Reykjavik. Disarfell, fer I kvöld frá Hornafirði til Húsavikur og Akureyrar. Helgafell, lestar i Svendborg. Fer þaðan 17. þ.m. til Larvikur. Mælifell, er væntanlegt til Aarhus á morgun. Skaftafell, losar i Gloucester. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag frá Hull. Stapafell, átti að fara i gær frá Siglufirði til Manchester og Bergen. Litla- fell, er i oliuHutningum i Faxaflóa. Vesturland, er væntanlegt til Hornafjarðar i dag. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Félagsiíf Aðalfundur Skógræktarfé- lags Mosfellshrepps veröur haldinn að Hlégarði, fimmtu- daginn 16. þ.m. kl. 9. Stjórnin. Færeyjarferð 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Ódýr ferð. örfá sæti laus. Snæfellsnes 17.-19. sept. Gistá Lýsuhóli, sundlaug, skoðunar- ferðir, berjatinsla ofl. Fararst. Einar Þ. Guöjohnsen og Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. Viðkomustaðir bókrtbílanna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verz. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viðVölvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS .Verzl. viðNorðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sker jaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verz anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud kl. 1.30-2.30. Minningarkort Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum Skartgripaverzl. Jóns Sig- mundssonar Hallveigarstig 1. Umboð Happdrættis Háskóla tslands Vesturgötu 10. Arndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, simi 23179. Helgu Þorgilsdóttur Viöimel 37, simi 15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- nesvegi 63, simi 11209. * Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins I Traðarkotssundi 6, sem er op- in mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24 simi 12117. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi : Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöid Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagna verzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. hljóðvarp ÞRIÐJUDAGUR 14. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson les sögu sina „Frændi segir frá” (12) Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslensk tónlist kl. 10.25: Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „ömmusögur eftir Sigurð Þórðarson og „Hinstu kveðju” eftir Jón Leifs Stjórnendur: Páll P. Páls- son og Björn ólafsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur Sinfóniu i D- dúr eftir Jan Hugo Vorisek: Karel Ancerl stjórnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.