Tíminn - 14.09.1976, Síða 13
Þriðjudagur 14. september 1976.
TÍMINN.
13
Davíð og rgorOístrakh og
Hans Pischner leika Trió i
F-dúr fyrir tvær fiðlur og
sembal eftir Giuseppe
Tartini/ Laurido Almeida
og Vincent De Rosa leika
saman á gitar og franskt
horn Partitu i B-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
2.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
2.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar
3.00 Við vinnuna: Tónleikar.
4.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur” eftir Richard
Llewellyn Ólafur Jóh.
Sigurösson islenzkaði. Ósk-
ar Halldórsson les (4).
5. Miðdegistónleikar Betty-
Jean Hagen og John New-
mark leika saman á fiðlu og
pianó Næturljóö og Taran-
tellu op. 28 eftir Szy-
manowski. Max Lor^nz
syngur með Rikishljóm-
sveitinni i Berlin ariu úr.
óperunni „Rienzi” eftir
Richard Wagner. Max Lor-
enz og Karl Schmitt-Walter
syngja með Stóru óperu-
hljómsveitinni þætti úr ó-
perunni „Tannhauser” eftir
Wagner, Artur Rother
stjórnar. Aldo Parisot og
óperuhljómsveitinni I Vin
leika Sellókonsert nr. 2 eftir
Heitor Villa-Labos: Gustav
Meier stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Tónleikar
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks” eftir K.M.
PeytonSilja Aðalsteinsdótt-
ir les þýðingu sina (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Hvað ætlarðu að gera i
kvöld? Erna Ragnarsdóttir
Björg Einarsdóttir og Linda
Rós Michaelsdóttir sjá um
þáttinn.
20.05 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.05 „Askan”, smásaga eftir
Ronald ögmund Simonar-
son Hjalti Rögnvaldsson
leikari les.
21.40 Rapsódia fyrir hljóm-
sveit op. 47 eftir Hallgrim
Helgason. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöld-
sagan: Ævisaga Sigurðar
Ingjaidssonar frá Bala-
skarði Indriði G. Þorsteins-
son rithöfundur les (9).
22.40 Harmonikuiög The Pop
Kids leika.
23.00 A hljóöbergi „Jacobvsky
og ofurstinn” eftir Franz
Werfel. Leikarar
Burgtheater i Vinarborg
flytja undir stjórn Friede-
richs Langers.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
14. september
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vopnabúnaöur heimsins
Sænskur fræðslumynda-
flokkur um vigbúnaðar-
kapphlaup og vopnafram-
leiðslu i heiminum. 4. þátt-
ur. Miðað við fólksfjölda
verja aðeins þrjár þjóöir
meira fé til varnarmála en
Sviar, þ.e. Bandarikja-
menn, Sovétmenn og
Israelsmenn. 1 þessum
þætti er einkum lýst her-
gagnaframleiðslu i Sviþjóð
og rannsóknum og tilraun-
um á þvi sviði. Þýðandi og
þulur Gylfi Pálsson.
21.30 McCloud Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Sendiför suður Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
23.05 Dagskrárlok
í JÖTUNHEIMUAA
FJALLANNA 66
hefðu jafnvel ræsktsig drýgindalega, ef þeir hefðu vit-
að, að næturfrostin höfðu stórskemmt gróður alla leið
austur í sveitunum við Ymá.
Dag einn, þegar ísinn á vötnunum var orðinn mann-
heldur , brá PaFI sér að Saxanesi. Koma hans vakti tals-
vert umtal. Hvað sagði hann? Hafði ekki frosið til
skemmda í Marzhlið?
Það var langt síðan svona margir höfðu horft tor-
tryggnisaugum á Pál. Gat hann kannske sýnt þeim
skeppu af korni? Páll sagði, að þeir gætu áreiðanleqa
fengið að sjá kornskeppu, ef þeir færu með honum heim
að Marzhlíð. Það hefði verið kalt fáeinar nætur í ágúst,
en það hefði hvorki orðið korni né kartöflum að meini.
Saxanesbændurnir rumdu í skeqg sér. Þetta gat ekki
verið rétt. Ekkert frost? Enginn þeirra tók það með í
reikninginn, að byggðin í Marzhlíð var betur sett í nætur-
frostum en nokkur hinna byggðanna. Þar voru engar
bleytumýrar í námunda við ræktuðu blettina. Kalt gat
orðið þar, en frostþokurnar, sem hættulegastar voru,
gerðu þar sjaldan verulegan usla.
— Eigiðþið mikiðaf korni, sem þiðviljiðselja?
Páll setti hljóðan við þessa spurningu, og gamalli
minningu skaut upp í huga hans. Einu sinni hafði faðir
hans f arið erindisleysu hingað að Saxanesi og beðið um
heysleða. Kýrnar í Marzhlíð voru að falla úr hor. Þær
voru orðnar reisa — ekkert nema skinin beinin.
— Nei. Það nægir ekki handa okkur í allan vetur.
Þetta var satt. Enn þurfti að taka rösklega á haka og
reku áður en akurblettirnir í Marzhlíð væru orðnir svo
stórir að þeir brauðfæddu heimafólkið.
Páll hafði komið að Saxanesi til þess að spyrjast fyrir
um það, hvort nokkur vildi iáta hann fá bolakálf í skipt-
um. Einn bændanna átti kú, sem var nýborin, og hann
var fústil þessara viðskipta. Páli fannst nauðsynlegt að
fá við og við kálfa að, því annars yrði skyldleikinn of
mikill og það var ekki gott.
Maðurinn, sem átti kálf inn, var faðir stúlkunnar, sem
Jónas hafði komizt í kast við. Páli var boðið kaffi, og
bóndinn spurði, hvort Jónas væri heima.-
— Já, hann er heima.
— Var ekki verið að segja það í vor, að hann ætlaði til
Lappanna?
— Jú, það til stóð það. En af því hef ir ekki orðið.
— Samdi honum ekki við þá?
— Það veit ég ekki, en þó held ég, að þeim haf i ekki
borið neitt á milli um kaupið. En Jónas fer sínar götur.
Hann skánar vonandi, þegar hann fær sér konu.
— Ætlar hann að f esta ráð sitt? spurði bóndinn.
— Nei, ekki það ég veit.
Páli varð litið til hlóðanna. Hann tók allt í einu eftir
því, að dóttir bóndans hrærði óþarf lega hratt í pottinum.
Og svo voru rauðir dilar í kinnum hennar.
— Verður hann heima í vetur?
Páll f ann, að bóndi óskaði þess heitast af öllu, að Jónas
færi burt úr byggðarlaginu, og sagði þess vegna kulda-
lega en með nokkrum ánægjuhreim í röddinni, að bróðir
hans myndi verða kyrr heima.
Nokkrum dögum eftir að Páll hafði haft kálfaskiptin í
Saxanesi, sást til hreindýrahjarðanna frá Marzhlíð, og
Jónas fékk þá vitneskju, að nú ætti hann sex hreindýr.
Það bólaði samt lítið á því, að hann væri Löppunum
þakklátur.
— Ég kem með ykkur og sæki tvö eða þrjú, sagði hann
hranalega. Við þurfum að fá kjöt til vetrarins.
Turri réð honum frá því, ekki síður en haustið áður.
Hann áleit það lélega ráðsmennsku að slátra ungum
skepnum. Þegar kona hans hafði í laumi gefið honum
merki, spurði hann, hvort Jónas væri á lausum kjala í
vetur, svo að hann gæti f ylgt þeim austur á bóginn. Jónas
hugsaði sig um í fáeinar mínútur og svaraði svo, foreldr-
um sínum og Mörtu til mikillar undrunar — jú, hann gæti
það!
Morguninn eftir vaknaði fólkið í Marzhlíð við mikinn
undirgang. Það var barið ákaft að dyrum. Oti f yrir stóð
Vanna, stundi og æpti af geðshræringu. Hliðarmenn urðu
að koma Löppunum til hjálpar. Hreindýrin voru orðin
tryllt—þau hlupuog hlupu beintaf augum.
Karlmennirnir flýttu sér í fötin. Það var tunglskins-
bjart og niðri á vatnsbakkanum sáust stórir hreindýra-
hópar á harðaspretti. En það voru þó ekki dauðskelkuð
hreindýrin sem mest drógu að sér athyglina. Neðan frá
tanganum heyrðist ógurlegur gauragangur... skark í
blikki eða járnplötum, likt og þar væri einhvers staðar
HVELL
G
E
I
R
I
D
R
E
K
I
K
U
B
B
U
R
Hræfuglar yfir okkur,
Valda á eftir okkur
og sjóöandit
alít I kringum okkur
Hvað
fram;'