Tíminn - 14.09.1976, Síða 16
16
TÍMINN
Þriðjudagur 14. september 1976.
Keegan hetja
Liverpool...
Burridge var heppinn
að verða ekki fyrir
þrumufleyg Clements
Ólafur
Orrason
DAVE CLEMENT...sést hér reka
smiðshöggið á frábæra sóknar-
lotu Q.P.R. Clement fékk knöttinn
á eigin vallarhelming, og siöan
brunaði hann framhjá hverjum
varnarmanni Villa á fætur öðrum
og skoraði með stórglæsilegu
skoti.
Það voru aðeins liðnar tvær mínútur af leik Derby og
Liverpool á Baseball Ground í Derby, er Liverpool hafði
tekið forystu. Keegan var brugðið rétt fyrir utan víta-
teig, hann var fljótur að átta sig, tók aukaspyrnuna
strax, beint á höfuð Kennedy, sem skallaði knöttinn í
netið, óverjandi fyrir Moseley.
Flestir hinna 26.833 áhorfenda
bjuggust viö, aö Derby myndi
bugast viö mótlætiö, en þaö var
nú ööru nær. A 16. minútu lék
James skemmtilega á þá Neal og
Smith, sendi siöan knöttinn fyrir
markiö á fjær stöng, þar sem
George var alveg frir, og átti
hann auövelt meö aö skalla i tómt
markiö. Og aöeins liöu 8 minútur
áöur en Derby tók forystuna.
George átti frábæra sendingu inn
á Hector, sem skaut góöu skoti,
Clemence hálfvaröi skot hans, en
Neal bakvöröur Liverpool kom
þar aö á mikilli ferö, og fór knött-
urinn af honum i markiö. Ekki
uröu mörkin fleiri i fyrri hálfleik,
en þaö var einungis fyrir mjög
góöa markvörzlu beggja mark-
varða, aö svo varö ekki.
Liverpool hóf seinni hálfleikinn
eins og hinn fyrri, meö marki.
Ekki voru liðnar nema 3 minútur,
þegar þeir höföu jafnað. Neal átti
góöa sendingu fyrir markiö, og
þar var Toshack rétt staðsettur
einu sinni sem oftar, og Moseley
réöi ekki viö þrumuskalla hans.
Eftir þetta sýndu bæöi liöin góöa
knattspyrnu, einhverja þá beztu,
sem sézt hefur i Englandi á þessu
— hann tryggði
Mersey-liðinu
sigur (3:2) yfir
Derby á síðustu
stundu
keppnistimabili. Og sigurinn gat
lent hvorum megin sem var.
Keegan sá til þess, þegar átta
minútur voru til leiksloka, aö
sigurinn lenti Liverpool megin.
Hann fékk sendingu inn i vitateig
Derby, og fékk tima til aö snúa
sér viö og skjóta skoti, sem fór i
stöng og inn. Þetta mark, eins og
fyrsta mark Liverpool, kom
vegna slæmrar „uppdekkunar” i
vörn Derby, og var þar einkum
viö Rod Thomas aö sakast.
Framhald á bls. 19.
Q.P.R. skaut Aston Villa af toppi 1. deildar á Loftus
Road i hröðum og skemmtilegum leik milli þessara létt-
leikandi félaga. Þegar í upphafi leiksins varð Ijóst, að
það myndi vera Q.P.R., sem ætlaði sér bæði stigin úr
leiknum, leikmenn liðsins byggðu upp hverja sóknarlot-
una af annarri, en þegar að markinu kom, rann allt út í
sandinn.
KEVIN KEEGAN ... átti mjög
góöan leik á Baseball Ground.
Celtic
fékk
skell
Dundee United komst i efsta
sæti í Skotlandi, er liöið vann
góöan sigur yfir Celtic, 1-0 á
Tannadice Park i Dundee.
Mark Dundee Utd. skoraöi
Wallace I fyrri hálfleik, og i
seinni hálfleik áttiö liðiö mörg
góö færi til aö bæta viö marka-
töluna. Þriggja marka sigur
Dundec Utd. heföi alls ekki
veriö ósanngjarn. Celtic
notaöi santa lið og gcröi jafn-
lefli viö Uangers i umferöinni
á undan, en nú náði þaö alls
ekki eins vei saman og þá.
Rangers náði aöeins jöfnu
viö Kilmarnock á heimavelli
og komu þau úrslit mjög á
óvart. Athygli vekur stór sigur
Aberdeen yfir Ayr á útivelli
(5-0).
ÓO
— sem tryggði Q.P.R. sigur (2:1) yfir Aston
Villa á Loftus Road
ENSKA KNATT-
SPYRNAN
BIRMiNGHAM (0) O •VEST BR0M (0J 1
38,418 Brovvn, T
COVENTRY (1) ...2 N0RWICH (0) ...O
Ferguson Foroes o.g. 12,948
DERBY (2) 2 LIVERP00L (1) ...3
Ge-orge, Hector Kennedy,
26.833 Toshack, Keegan
EVERTON (0) ...3 ST0KE (0) O
Telter 2, Latchford 22,277
IPSWICH (0) O | 19,636 LEiCESTER (0) ...O
MAN CITY (2) ...2 BRIST0L C fO) ...1
Tueart. Sarnes 1 ear—35,891
: MIDDLESBR0 (0) 2 SUNDERLAND fl) 1
S Willey 2 Greenwood—29,000
i NEWCASTLE /1) 2 MAN UTD (2) ...2
: Cannell, Burns Pearson,
23,642 Grecnhoff
O.P.R. (1) 2 A3T0N VILLA (1) 1
Masson. Gray
Cfement 23,602
T0TTENHAM (1) 1 LEEDS (0) O
Jones 35.525
V/EST HAM (0J O ARSENAL (1) 2
31,965 Stapleton, Ross
2. DEILD
BLACKP00L (l) 4 Ronson, Walsh 2 Suddick MILLWALL (1) Bentley o.g., Seasmdn—8,881 2
B0LT0N (0) 5 Whatmore, Jones P 2, Taylor 2 HiiLL (0) Stewert 12.435 .1
BRiSTOL R (1) 1 Warboys 0RIENT (0) 5,494 O
BURNLEY (1) ...2 Hankin, Noble S0UTHMPTN (0) 9.116 O
CARDIFF (0) ...2 Showers, Buchanan 11,989 N0TTS C0 (0) Needham, Vinter 2 3
FULHAM (0) ...O 25,799 W0LVES (0) O
N0TTM F0R (2) 4 Butlin, Bowyer 2, Robertson HEREF0R0 (2) McNeil 2, Spiring—12,081 3
OLDHAM (1) ...2 Irving, Halom BLACKBURN (0) 9.528 O
PLYM0UTH (0)...2 Hall, Mariner CKELSEA (0) .. Britton (pen) 3
1B 356 Swain, Finnieston
SHEFF UTO (2) 3 Hamilton (pen), Woodward, Macdonald o.g. CARLISLE (0) . 13,666 ..O
En úr sinni fyrstu almennilegu
sókn skoraöi Aston Villa. Morti-
mer átti sendingu fyrir markiö,
þar sem Andy Gray var til staöar
og skallaöi framhjá Parkes I
marki Q.P.R. Rétt á eftir þessu
átti McLintock skot i stöng, en 5
minútum siöar átti Givens skot aö
marki, Burridge hélt ekki boltan-
um, og Masson kom þar aðvif-
andi og hamraöi knöttinn inn.
I seinni hálfleik héldu leikmenn
Q.P.R. uppteknum hætti, og eftir
10 minútna leik kom mark, sem
áhorfendur munu liklegast aldrei
gleyma. Dave Clement fékk bolt-
ann á vallarhelmingi Q.P.R., lék
á tvo leikmenn Villa, lék siðan
einn — tvo viö þá Givens og
Thomas og skaut svo sliku
þrumuskoti af 15 metra færi, aö
Burridge I marki Aston Villa var
heppinn aö verða ekki fyrir þvi.
Eftir markiö slökuöu leikmenn
Q.P.R. á og Aston Villa komst
meira og meira inn I leikinn, en
Q.P.R. varöist vel og sigurinn var
þeirra.
Liðin voru þannig skipuö:
Q.P.R.: Parkes, Clement, Gill-
ard, Hollins, McLintock, Webb,
Thomas, Kelly, Masson, Bowles,
Givens.
Aston Villa: Burridge, Gidman,
Smith, Phillips, Nicholl, Morti-
1. DEILD
mer, Graydon, Little, Gray, Rob-
son, Carrodus. ó.O.