Tíminn - 14.09.1976, Qupperneq 19
Þriöjudagur 14. september 1976.
TÍMINN
19
flokksstarfið
r
Héraðsmót
á Suðureyri
Héraösmót framsóknarmanna veröur i félagsheimilinu á
Suöureyri viö Súgandafjörö laugardaginn 18. sept. og hefst kl.
21.00.
Ræöumenn veröa Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráö-
herra og Steingrlmur Hermannsson, alþingismaöur.
Töframaöurinn Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveitin
Mimósa leikur fyrir dansi. Nefndin.
V________________________________________________________J
London
t athugun er ferð til London 1.-10. okt. Þeir, sem áhuga hafa á
slikri ferö, eru vinsamlega beðnir aö hafa samband við skrifstof-
una, Rauöarárstig 18, sem fyrst. Simi 24480.
V_________-__________/
Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i
vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar-
árstig 18. Reykjavik simi 24480.
Kanaríeyjar
Sjómannasam-
band íslands:
Skorar á rík-
isstjórnina
að afnema
„ólónslögin"
gébé-Rvik — Eftirfarandi ályktun
var samþykkt i framkvæmda-
stjórn Sjómannasambands ts-
lands í gærdag:
Framkvæmdastjórn Sjómanna-
sambands íslands mótmælir
harðlega setningu bráöabirgöa-
laga rikisstjórnarinnar um bind-
ingu launakjara fiskimanna.
Stjórnin bendir á, aö ekkert lá
fyrir um stöövun fiskiflotans og
lögin þvi sett aö óþörfu og gjör-
samlega tilefnislausu.
Um leiö og framkvæmdastjórn
Sjómannasambandsins skorar á
rikisstjórnina aö afnema nú þeg-
ar þessi ólánslög, vill hún jafn-
framt beina þvi til samtaka sjó-
manna aö treysta áhrifamátt sinn
á þann hátt, aö þau komi fram
sem ein órofa heild bæöi viö
samninga svo og i sókn og vörn
varðandi önnur mál, er sjó-
mannastéttina varðar sérstak-
lega.
o Gísl
sem gísl.
Maöurinn beindi byssuhlaupinu
að baki piltsins og hótaði þvi, aö
gera honum mein, ef einhverjir
nærstaddir reyndu að hindra för
hans inn i verbúðina. Ekki fann
maðurinn þennan óvin sinn þar og
þegar skotin voru búin úr byss-
unni hélt hann niður aö bátnum
aftur, en maðurinn er sjómaöur á
umræddum bát.
Lögreglan kom og sótti siðan
manninn um borð I bátinn og gekk
handtakan átakalaust fyrir sig.
Rannsókn þessa máls var ekki
lokið i gærkvöldi, er Tlminn ræddi
við Friðjón Guðröðarson, lög-
reglustjóra á Höfn. Friöjón sagði,
að maðurinn hefði ekki verið á-
berandi ölvaður, og gat þess aö
hann væri vanur meðferð skot-
vopna.
Rannsókn málsins lýkur i dag,
að sögn Friðjóns, og mun þá
verða tekin ákvörðun um fram-
hald málsins, svo og hvort mað-
urinn verður sendur til Reykja-
vikur I geðrannsókn.
O Hereford
Marsh og Best fóru að leika með
Fulham, hefur leikur liðsins
breytzt i létt og skemmtilegt
samspil, og skemmtu áhorfendur
sér vel, þrátt fyrir markalaust
jafntefli. Fulham var þó nær
sigri,
Blackpool hélt sig á toppi
deildarinnar eftir 4-2 sigur yfir
Millwall. Ronson, Walsh (2) og
Suddick skoruðu mörk Blackpool,
en Bentley (sjálfsmark) og Seas-
man svöruðu fyrir Millwall. Bol-
ton skoraöi fimm mörk I seinni
hálfleik á móti Hull, Whatmore,
Paul Jones (2) og Taylor (2) voru
á skotskónum fyrir Bolton, en
Stewart fyrir Hull
Chelsea vann góðan sigur á
Plymouth á útivelli. Britton og
Swain náðu tveggja marka for-
ystu fyrir Chelsea, en Mariner og
Hall jöfnuðu fyrir Plymouth.
Finnieston skoraöi siðan sigur-
mark Chelsea þremur minútum
fyrir leikslok. 011 mörk þessa
leiks komu i seinni hálfleik. Burn-
ley sigraði bikarmeistara
Southampton 2-0, með mörkum
Hankin og Noble. Southampton
verður að leika betur en þetta, ef
þeir ætla að eiga möguleika á
Olympique Marseilles á morgun.
O KEEGAN
Liverpool er þvi nú á toppi 1.
deildar, en Derby byrjar keppnis-
timabilið illa, aðeins 3 stig úr 5
leikjum, og er liðiö i 19. sæti.
Liðin voru þanmg skipuð:
Derby: Moseley, Thomas, Nish,
Rioch, McFarland, Todd,
Newton, Gemmill, George,
Hector, James.
Liverpool: Clemence, Neal,
Jones, Smith, Kennedy, Hughes,
Keegan, Johnson, Heighway,
Toshack, Callaghan. 60
Ál vegg-og
þakklœðnina
Byggingaraðferð sem endist
Nýtt sígilt efni til þak-og
veggklæðninga frá A/S NORDISK ALUMINIUMINDUSTRI.
Fæst í mörgum litum. Hafið samband við sölumann í
símum 22000 og 71400.
HEILDSALA — SMÁSALA
-WKPí >
K A
ARMULA 7 - SIMI 84450
Kýr til sölu
Nokkrar ungar kýr til sölu að Hvammsvik
i Kjós.
Simi um Eyrarkot.
Maður óskast
Fínpúsning s.f.
Vinna í þvottahúsi
Viljum ráða nú þegar stúlkur til starfa i
þvottahúsi.
Kaupfélag Árnesinga.
Sendlar
óskast til starfa fyrir hádegi eða allan
daginn.
Nánari upplýsingar hjá starfsmanna-
stjóra i sima 28200.
Samband isl. samvinnufélaga.