Tíminn - 29.09.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.09.1976, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. september 1976 TÍMINN 5 / Þetta er ekki eitrun' 'einhvers konar svefn yneðal. Eöadrepsótt?/ /iDauö ir? Nei, ' í einhvérju dái hvað er þetta? A morgun Drepsóttir? Hraungrýti — ný bók eftir Sigurgeir Þorvaldsson VS-Reykjavík. KOMIN er út bókin Hraungrýti eftir S. Þorvaldsson — „Kálhaus & Co”, eins og stendur á titilsiðu bókarinnar. Undirtitill bókar- innar er: Gaman og alvara i bundnu og óbundnu máli, og er það orð að sönnu, þvi að bókin skiptist i eftirtalda aöalflokka: Þulur og langlokur, Kvæði og stökur, Smásögur og greinar, Hryðjuverk og annaö rusl, — og svo er að lokum laus örk, sem fylgir bókinni, og er hún inn- sigluð. Sá hluti ber heitið Klám og svivirðingar. Höfundur segist hafa haft þennan hluta bókar- innar lausan með, til þess að fólk geti fleygt honum, ef þaö vilji, en þó sé þar ekki meira klám en „hver krakki getur óhindrað keypt hvenær sem er, á hvaöa sjoppu sem er, hvar á landinu sem er.” Hann segist og hafa látið nokkur sýnishorn af slikum óþverra fljóta með i bókinni til þess að vekja andúö fólks á slikum kveðskap, „sem hvergi á tilverurétt”, eins og komizt er aö orði. Höfundur bókarinnar, S. Þor- valdsson, er Sigurgeir Þorvalds- son, lögreglumaður i Keflavik. Hann gefur sjálfur bók sina út, eða öllu heldur Bókaútgáfan Þridrangur, en hún mun ekki vera til sölu i bókabúöum. Þeir kaflar bókarinnar, sem nefndir hafa verið hér að framan, heita allir grjót: 1. grjót, 2. grjót, o.s.frv. Formálinn nefnist For- grjót. Þetta er þriðja bók höf- undar. Fyrsta bók hans heitir Hryðjuverk & hringhendur, og kom út 1971, en önnur heitir Hrærigrautur, hún kom út 1972. Þessi nýjá bók er 322 siður (að lausu örkinni meötalinni). Setningu, prentun og band annaðist Prentsmiðja Hafnar- fjarðar h.f. en káputeikningu gerði Vikingur Sveinsson. Auglýsið í Tímanum Fjármálaráðuneytið 27. september 1976. Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dómsmálaráöuneyti. Æskilegt er að hann hafi létt bif- hjól til umráða eöa a.m.k. hafi réttindi til aksturs sliks hjóls. Lágmarksaldur 15ára. Eigi umsækjandi eigi létt bifhjól mun sllkt hjól verða t il ráöstöfunar. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 9. október n.k. mmi wipac VATNSÞETT GÚAAAAÍLJÓS með haligon peru 12 og 24 volt fyrir vinnuvélar og báta. Ennfremur Haligon Perur 12 og 24 volta. Póstsendum hverf á land sem er FZ tjtst ARAAULA 7 - SIAAI 84450 |ÉS Z frystiskápar Zt HAGSTÆTT VERÐ I Electrolux TF 110 frystir 310 Itr. hæð 150 sm. breidd 59,5 sm. dýpt 60 sm. Vönduð innrétting — útdregnar körfur. Verð kr.: Grænn 185.000 Hvítur 146.700 Rauður 156.600 Brúnn 156.600 Aðeins takmarkaðar birgðir — Nokkrir brúnir skápar seljast með afslætti AFG 135 frystir ATLAS 360 Itr. með tveim hurðum hæð 170 cm. br. 59,5 sm. dýpt 60 sm. Verð kr. 164.500 Vönduð innrétting — framan við hverja hillu er grind, sem leggja má niður þegar komast þarf i hillurnar. Vörumarkaðurinn hf. J ARMULA 1A Simar: Matvörudeild 86 111 Husqagnadeild 86-112 Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.