Tíminn - 29.09.1976, Síða 18

Tíminn - 29.09.1976, Síða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 29. september 1976 Viljum ráða handsetjara strax Prentsmiðjan Edda h.f. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS gangastfyrir ráöstefnu um málefni smásöluverzlunarinn- ar dagana 9.-10. október n.k. aö Hótel Loftleiöum. Frummælendur þ. 9. okt. veröa: Albert Guömundsson alþingismaöur, Georg ólafsson verölagsstjóri, Asmundur Stefánsson hagfræöingur A.S.t. auk Gunnars Snorrasonar formanns K.l. Fummælendur þ. 10. okt. veröa: Ritstjórar dagblaöanna þeir: Styrmir Gunnarsson, Þórarinn Þórarinsson, Svavar Gest- son, Jónas Kristjánsson, Þorsteinn Pálsson og Árni Gunnarsson. Ræddar veröa m.a. tillögur aö nýrri verölagslöggjöf. Upplýsingar á skrifstofu K.t., sfmar 1-93-90 og 2-88-11. Tilkynniö þátttöku nú þegar. Ráöstefnunefnd. Starfsstúlknafélagið SÓKN Samkvæmt samningi Sóknar við vinnu- veitendur er gerður var i febrúar siðast- liðnum, hefur heilbrigðis og trygginga- ráðuneytið beitt sér fyrir þvi að Sjúkra- liðaskóli íslands Suðurlandsbraut 6 haldi kjarnanámskeið fyrir Sóknarkonur. Námskeiðið mun hefjast i byrjun nóvem- ber n.k. og standa i 7-8 vikur. Umsóknir með upplýsingum er greini nafn, nafnnúmer, heimilisfang, sima, ald- ur, einnig vinnustað og starfsaldur leggist inn á skrifstofu félagsins fyrir 15. október n.k. Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofa félagsins Skólavörðustig 16 simi: 25591. 220 fermetra skrifstofuhæð að Skipholti 3 til leigu frá áramótum. Upplýsingar á skrifstofum VFR og VSÍ, Skipholti 3, frá kl. 13-17. Verkstjórafélag Reykjavikur. fif Kópavogur — Störf viðleikskóla Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar auglýsir eftir starfsfólki við leikskóla sem tekur til starfa siðar á þessu ári: A: Fóstrur B: Aðstoðarfólk við uppeldisstörf. C. Starfsfólk við ræstingar. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Kópavogskaupstaðar. Umsóknum er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sé skilað til undirritaðs fyrir 13. október n.k. sem jafnframt veitir nánari upplýsingar á Félagsmálastofnun- inni, Álfhólsvegi 32, simi 41570. Þar liggja og frammi umsóknareyðublöð. Félagsmálastjórinn i Kópavogi. #WÚÐLEIKHÚSIÐ *S 11-200 ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20. SÓLARFERÐ 6. sýning fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15. Miöasala 13,15-20. LEIKFÉLAG Itl REYKJAVÍKUR STÓRLAXAR i kvöld kl. 20,30. Gul kort líilda. 6. sýn. föstudag kl. 20,30. Græn kort gilda. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. Miöasalan i Iönó frá kl. 14- 20,30. Sími 1-66-20. Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum. Mýnd þessi er alls staöar sýnd viö metaö- sókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Sylvia Krist- el, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Miðasala frá kl. 5. Hækkaö verö. Sýnd kl. 6, 8 og 10. hafiinrbís S16-444 STELLA RODDY STEVENS McDOWALL Bráðskemmtileg og hroll- vekjandi ný bandarisk lit- mynd um furðufuglinn Arnold, sem steindauöur læt- ur blóöiö frjósa i æöum og hláturinn duna. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tíminner peningar | AuglýsicT s í Tímanum í *S 2-21-40 •lai i|iii'lini‘ Susiinns Imld lii'st sidlcr (hal 1'xplnii‘il all thi* avciiui's and darkcsl alli-vs nf Imc aiiKiii" Ihc inlimaliinnil scL''(lmc Is Nhi KihhiiíIi' Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Snilldarlega leikin amerisk litmynd I Panavision er fjall- ar um hin eilifu vandamál, ástir og auö og alls kyns erfiöleika. Myndin er gerö eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. "S 1-15-44 Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lög- reglunni. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó *S 3-11-82 Enn heiti ég Trinity AAy name is still Trinity Skemmtileg itölsk mynd meö ensku tali. Þessi mynd er önnur myndin i hinum vinsæla Trinity mynda- flokki. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Terence Hill. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. JARBil *S 1-13-84 Eiginkona óskast Zandy's Bride Islenzkur texti Áhrifamikil og mjög vel leik- in ný bandarlsk kvikmynd i litum oe Panavision. Sýml kí. 5, 7 og 9. Ahrifamikil, ný brezk kvik- mynd með Óskarsverö- launaleikkonunni Glenda Jackson i aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Ilelmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barizt unz yfir lýkur Sýnd kl. 11,10. /ovoge me//ioh Ensk úrvalsmynd, snilldar- lega gerö og vel leikin. Leikstjóri: Ken Russel. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.