Tíminn - 01.10.1976, Page 2

Tíminn - 01.10.1976, Page 2
2 TÍMINN Föstudagur X. október 1976 erlendar fréttir • S*Afríka; Styrjöld boð- uð þann 24. október............. Heuter, Jóhannesarborg,— Dreifibréf voru i gær send dt í Soweto hverfinu i Jóhann- esarborg i Suftur-Afriku, þar scm bvatt er tii þess aft blökkumenn f iandinu risi upp til „styrjaldar” ef rikis- stjórn hvítra þar veiti þeim ekki jafnrétti innan tveggja vikna. t dreifibréfunum, sem send eru út f nafni „raddar blökkufólks i sufturhluta Afrfku” segir: „Aft kvöldi hins 24. október 1976 hefst styrjöidin. Menn og konur á aidrinum fímmtán til sextfu og fimm ára, munu þá vfg- búast. Arásirnar munu hefj- ast á sama tfma alls staftar.” Til uppreisnar þessarar er boftaft ef rlkisstjórnin ekki hættir „aft nota ódýrt vinnu- aflog kemur á jafnrétti á öll- um sviftum”, þann 15. októ- bcr í siftasta lagi. Þá er I dreifibréfinu kraffzt þess aft ailir blökku- menn sem handteknir hafa verift af iögreglu landsins hvort sem þeir hafa verift dregnir fyrir dóm efta ekki, siftan mótmæii gegn aft- skilnaftarstefnunni hófust 1 júnf verfti þegar I staft látnir lausir. öryggislögregla S-Afrfku segist nú vera aft rannsaka uppruna dreifibréfsins. m Ford forseti: „Frestað réttlæti er ekkert réttlæti" Reuter, Washington. — Ford Bandarfkjaforseti spáfti þvf I gær aft rannsókn á fjármálum hans þau ár sem hann var þingmaftur fyrir Michi- gan-fylki, myndi aft fullu hreinsa hann af öllum áburfti. t fyrstu opinberu yfirlýsingu sínni um rannsóknina sagfti hann fréttamönnum aft árfft- andi væri ab rannsókninni, scm Charles Ruff, sak- sóknarfnn sem sérstaklega var skipaftur til Water- gate-rannsóknarinnar, hefur meft höndum, verfti hraftaft sem mest, þar sem „frestaft réttlæti er ekkert réttlæti.” Sagftist Ford hafa meiri á- hyggjur af því aft hreinsa mannorft sitt, heldur en áhr|f- um þeim sem rannsókn gæti haft á tilraunir hans til aft bera sigurorft af Jimmy Carter, forsetaefni demókrata, I kosningunum I nóvember f haust. • í fúum orðum sagt ...Henry Kissinger, utan- rlkisráftherra Bandarfkjanna, skýrfti frá þvf 1 gær aft Ford forseti myndi innan tiftar leggja fram alþjóftlega áætlun um aftgerftir til aft hefta út- breiftslu kjarnorkuvopna. ...einn af fremstu mcngunarsérfræftingum ltala sagfti I gær aft ef ekki kæmu til ákveftnar aftgerftir, þá myndi landift þurfa aft þola nýtt stór- vandamál vegna arsen- ik-mengunar á sufturströnd þess. ...frumsýnt var í London I gær nýtt verk Kenneth Tynan, sem á sinum tfma samdi Oh, Calcutta. Þetta verk heitir Carte Blanche og fjaliar, líkt ogCalcutta, um kynferftismál. Akureyri: Allar gatnafram- kvæmdir miðast Sauðárkrókur 2,3 km mal- bijcaöi r — og byggður hefur verið varnargarður við höfnina við hitaveituna KS-Akureyri — Kostnaftur vift ný- byggingar gatna I Akureyrarbæ er á þessu ári áætlaftur um 75 milljónir króna, aft þvl er Guftmundur Guftlaugsson, verk- fræftingur hjá bænum, tjáfti blaft- inu. Langmestur hluti fjárins fer til byggingar gatna I Glerárhverfi og mun heiidarlengd nýbyggftu gatnanna nema um 3,7 km. Þá er áætlaft aft veita til stofnlagna hol- ræsa um 11 milljónum króna, og er þar um aft ræfta stofnlagnir aft nýjum hverfum I Glerárhverfi. Nýr krónu- peningur NÝR krónupeningur verftur sett- ur f umferft I dag. Hann er úr áli, 17 mm I þvermál og 0,61 gr. aft þyngd. A myndinni er nýja krón- an tilhægrien hún er ab útliti eins og sú gamla, sem er vinstra meg- in. Krónupeningar þeir, sem fyrir eru I umferft, verfta jafnframt á- fram I gildi, þar til annaft verftur ákvebift, en innköllunarfrestur skv. gjaldmiftilslögum er tvö ár frá þeim tlma, sem hann er aug- lýstur, segir I frétt frá Seftlabank- anum. (Tlmamynd: Róbert) Malbikun gatna I ár, fellur nánast alveg niftur og kemur þaft til af þvi, að allt tiltækt fjármagn er notaft tii endurbyggingar eldri gatna vegna fyrirhugaftrar hita- veitu. Götur þær, sem búiö er aö endurbyggja og veriö er aö vinna viö, eru: Alfabyggö, Asabyggö, Goöabyggö, Rauöamýri, Græna- mýri, Engimýri, Viöimýri, Langamýri, Kambsmýri, Kringlumýri, Asvegur og Helga- magrastræti. Áætlaöur kostnaöur viö jarö- vegsskipti og endurnýjun holræsa i þessum götum er tæpar 65 milljónir króna og lengd gatn- anna er 4,3 km. Ef tiö leyfir veröa Framhald á bls. 19. Sinfóníuhljómsveitin ó Norðurlandi A laugardaginn mun Sinfónfuhijómsveit tslandsi fara I tónleikaferft til Raufar- hafnar og Húsavlkur I sam- vinnu vift menningarsjóft fé- lagsheimilanna. Hljóm- sveitarstjóri er Páll P. Páls- son og einleikarar meft hljóm- sveitinni Sigurftur t. Snorra- son klarinettuleikari og Bjarni Guftmundsson túbuleikari. Þulur er Helga Steþhensen. , Þaö nýmæli veröur tekiö upp í þessari ferö, segir I frétt. frá Sinfónluhljómsveitinni, aöl nemendum I tónlistarskólum I Raufarhafnar og Húsavikur er; boöiö á tónleikana eftir hlé og þvl verkefni siöari hluta tón- leikanna valin meö tilliti til þess og I samráöi viö tónlistarskóla viökomandi staöa. Tónlistarskólarnir, hreppsnefnd Raufarhafnar, bæjarstjórn Húsavlkur, Tónlistarfélag Húsavikur, Lionsfélagar o.fl. sjá um mót- tökur og allan undirbúning I samvinnu viö menningarsjóö félagsheimilanna. w - ..............—* G.Ó. Sauöarkróki L'm s.I. helgi var lokift vift aft matbika þær göturibænum, sem undirbúnar voru fyrir malbik I sumar. Alls voru malbikaftir 2,3 km i götum og til viftbótar voru malbikaftir 9000 ferrn. i plönum hjá kaupfélaginu og Bunaftarbankanum. Blöndunarstöft fyrir malbikjft var reist austan gamla flug- vallarins. Var asfaltift innflutt frá Noregi, en mölin, sem talin er mjög gott steinefni, var keyrft frá Syöstu-Grund f Blönduhlíft og hörpuö. Gekk þetta verk greiftlega, voru malbikunardagar alls 10. A næsta ári er áætlaft aft malbika 5 gölur hér á Sauftárkróki samtals 2.3 km. Dypkunarskipift Hákur hefur verift her undanfarnar vikur og dælt sandi ur höfninni. Byggftir hafa verift varnargarftar og sandinum dælt innfyrir þá og gerö veruleg landmyndun til vift- bótar þvi landi. sem þannig var byggt fyrir nokkrum árum, þar sein L tgerftarfelag Skagfirftinga og Fiskiöjan hafa nú reist stór- ar b\ggingar. Tiftarfar i septentber hefur verift meft eindæmunt gott, og hafa þessar framkvætndir notift þess rikulega, sem og allt annaft at- halnalif. gebé Rvfk. — Þrjú iislenzk skip seldu í Þýzkalandi á mift- vikudag. Sem kunnugt er hef- ur verift mikill hiti I Þýzka- landi I haust og hefur hitinn haft veruleg áhrif á söluverft afla skipanna, þar sem afli þeirra, mest ufsi og karfi er mjög viftkvæmur ogskemmist fljótt 1 hita. Arni I Göröunt VE seldi 49 lestir I Cuxhaven fyrir rtlmar 5,7 millj. kr., meöalverö pr. kg. 117.-. Þessi tvö skip seldu I Bremerhaven: Gunnar SU 56 lestir á rúmar 6,2 millj. kr., meöalverð pr.kg. 110.50 og Engey RE 176 lestir á rúmar 16,8 millj. kr. en meðalverðið var aöeins kr. 95,60. Meirihluti afla Engeyjar var karfi. Bæta ber fyrst af öllu að- stöðu unglinga í Reykjavík — segir Hinrik Bjarnason hjá Æskulýðsráði borgarinnar ASK-Rvlk. Eins og landsmönnum er kunnugt, þó hefur staftift nokkur styr um hvaft gera skuli I æskulýftsmálum Reykjavlkurborgar. Næst- komandi föstudagskvöld verftur Tónabær opnaftur á nýjan leik, en samhlifta umræðum um þann staft hafa menn verift að velta vöngum yfir Saltvlk. Vinnuhópur, sem fjallafti um þessi mál fyrir skömmu, komstað þeirri nifturstöftu aft eftlilegast væri aft umsýsla Saltvlkur væri fengin öðrum aftilum en Æskulýðsráfti Reykjavlkur, sem fengi I þess staft aukift fjármagn til uppbyggingar félagsmiöstöftva f Reykjavlk. — Hvaö eigi aö gera viö Saltvlk, hefur veriö töluvert mál á undan- förnum árum, sagöi Hinrik Bjarnason hjá Æskulýösráöi borgarinnar. — Það hefur veriö þarna starfræktur reiöskóli meö þátttöku margra krakka og þegar reiöskólanum er lokiö, þá hefur veriö þarna barnaheimili fyrir börn orlofskvenna. Auk þess hafa skátar haft töluverð not af húsinu ásamt íþróttafélögum. — Spurningin er einfáldlega þessi, sagöi Hinrik, — aö hve míklu leyti eigi aö halda húsunum I Saltvfk viö fyrir peninga, sem eru kallaöir framlag til æskulýös- starfs í Reykjavik. Það aö halda uppi umsýslu fasteigna uppi á Kjalarnesi fyrir peninga, sem ætlaðir eru til æskulýösstarfs I borginni, finnst mér ákaflega vafasamt nema þá hægt sé aö nota þessar húseignir mun meira. Hins vegar er þetta persónulega skoðun mln, ég er ekki aö túlka skoðun æskulýösráös. A síðastliðnu ári var rekstrarniöurstaöan 1 Saltvlk 2,9 milljónir. Langstærsti kostnaöar- liöurinn er ljós og hiti. Gert er ráö fyrir aö rekstur Saltvikur kosti I ár rúmlega 3,5 milljónir. Hinrik sagöi aö ekki væri um aö ræöa meiri umsvif, hækkunin milli ára kæmi af öörum orsökum. — Þaö hafa verið uppi miklar áætlanir um aö gera þarna góöan útivistarstaö fyrir Reykvikinga, sagöi Hinr.ik. — En ef ég á að segja mina.skoftun á þvl máli þá er hún sú, aö þaö sé ákaflega erfitt aö stuöla aö þvl aö eytt sé til þess milljónum á meöan jafnmargt er eftir ógert I borginni. En hitt er svo aftur annaö mál aö sú aöstaöa sem býöst I Saltvlk, býöst ekki hér í borginni. Hinrik Bjarnason. jgj,------

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.