Tíminn - 01.10.1976, Page 5

Tíminn - 01.10.1976, Page 5
Föstudagur 1. október 1976 TÍMINN 5 Tímann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Laufásvegur Túnin Ennfremur vantar sendil fyrir hádegið. SÍMI 1-23-23 Sýnikennsla hjá Skógræktarfélagi Hafnfirðinga Skógræktarfélag Hafnarfjarðar starfar af atorku. Nú um helg- ina efnir það til sýni- kennslu i hauststörf- um, sem jafnframt tengist sjálfboðaliða- starfi i græðireit fé- lagsins við Hvaleyrar- vatn. Sýnikennsla þessi, sem er framhald sýnikennslu, er fé- lagiö efndi til I vor, verður laugardaginn 2. október frá klukkan eitt til þrjil, mánu- daginn 4. október frá klukkan fimm til sjö og þriöjudaginn 5. október á sama tima. Jón Magnússon mun annast leiðbeiningar. Þarna munu vafalaust margir hittast, er sóttu sýnikennsluna I vor, og geta þeir þá boriö saman bækur sinar um starfið i sumar. Skógræktarfélag Hafnfirð- inga vill nota tækifærið til þess að minna á, að nú er réttur timi til þess að safna birkifræi, ef einhverjir hafa áhuga á aö verða sér úti um dálitiö af þvi. AUGLÝSIÐ í TIMANUM trJKS Hér meðauglýsist eftir uppástungum til kjörs fulltrúa á 33. þing Alþýðusambands Is- lands. Stungið skal upp á 16 aðalfulltrúum og 16 til vara. Hverri uppá- stungu skulu fylgja meðmæli minnst 100 félagsmanna, Uppá- stungum skal skilað á skrifstofu Iðju, Skóla- vörðustíg 16, í síðasta lagi kl. ll. f.h. mánu- daginn 4. okt. 1976. Stjórn Iðju. Hlutavelta kvennadeild- ar SVFÍ á sunnudaginn FJ-Reykjavik. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur árlega hlutaveltu sina I Iðnaðarmannahúsinu viö Hall- veigarstig á sunnudaginn. Þessar hlutaveltur hafa nú I rösk 40 ár verið fastur liður i bæjarlifinu, en ágóöi allur rennur til slysavarnastarfsins I landinu. Skeifan kynnir Onasse sófasettid. Onasse, sófasettiö sem fartf hefur sicjurför um Evrópu. Frdbœr hönnun ocj fagvinna býóurþá hvíld sem sóst er eftir.Selt gecjn póstkröfu. Önasse sófasettió fœst hjd okkur: Opið til kl. 7 föstudaga og kl. 9-12 laugardaga SMWJUWGIO SÍMI 445441 KJÖRGARDI SIMI /6475

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.