Tíminn - 01.10.1976, Page 7
Föstudagur 1. október 1976
TÍMINN
7
Leikfélag Reykjavikur hefur hafið á ný sýningar á Skjaldhömrum Jón-
asar Arnasonar og á laugardag veröur Saumastofan eftir Kjartan
Ragnarsson sýnd i fyrsta skipti aftur, en þessi verk voru bæöi sýnd á
leikferöum i sumar, úti um land og i Færeyjum. Bæöi þessi verk voru
sýnd fyrir fuliu húsi allan fyrravetur f Iönó og hlutu ennfremur mjög
góöar viötökur i sumar. Skjaldhamrar eru nú sýndir á leiklistarhátiö-
inni i Dublin meö Isienzkum og enskum leikurum. Myndin sýnir Þor-
stein Gunnarsson og Helgu Bachmann i Skjaldhömrum.
Járniðnaðarmenn mótmæla
bráðabirgðalögunum og drögum
að nýrri vinnulöggjöf
Eftirfarandi ályktanir voru
samþykktar samhljóða á
félagsfundi I Félagi járniönaöar-
manna, 28. sept. ’76, segir I frétt
frá félaginu:
Félagsfundur i Félagi járn-
iönaðarmanna haldinn 28.
september 1976, mótmælir setn-
ingu bráðabirgðalaga, sem binda
kjör isl. sjómanna og hindra
frjálsa samningagerð sjó-
mannafélaganna.
Félagsfundur lýsir yfir fyllsta
stuðningi við baráttu sjómanna
gegn lagabindingu launakjara
þeirra.
Félagsfundur i Félagi
járniönaðarmanna haldinn 28.
sept. ’76 hefur fjallað um
breytingatillögiun á lögum um
stéttarfélög og vinnudeilur, sem
kynntar hafa verið verkalýðsfé-
lögum. Félagsfundurinn litur svo
á, að i öllum höfuðatriðum miði
breytingatillögurnar að þvi að
skerða réttarstöðu verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Þvi mótmælir félagsfundurinn
þessum breytingum á núverandi
lögum um stéttarfélög og vinnu-
deilur og skorar á öll verkalýðsfé-
lög I landinu að sameinast i
öflugri andstöðu við breytingatil-
lögurnar.
Félagsfundurinn telur það ögr-
un við verkalýðshreyfinguna, ef
frumvarp með fyrirhuguðum
breytingum verður lagt fyrir
Alþingi.
Gitarskóli Óiafs Gauks er um þessar mundir aö hefja annað starfsár
sitt, en i skóla þessum fer kennsla fram meö aðferðum aö ameriskri
fyrirmynd. A fyrsta starfsárinu I fyrravetur reyndust þessar aöferðir
vel, aö sögn Ólafs Gauks, sem sjálfur er aöalkennari skólans.
Vegna útfarar
Steinbergs Þórarinssonar, verða skrif-
stofur vorar og matstofa að Funahöfða 7,
lokaðar föstudaginn 1. október,
Miðfell h.f.
Matstofa Miðfells s.f.
fj
NY DEILD
(í kjallara undir matvörudeild)
Electrolux
Electrolux
RowenfA
heimilisfæki
eldhúsinnréttingar
bökunar- og grillofnar með viftu
helluborð 2/a og 4ra hellna
djúpsteikingapottar
eldhústæki
Vörumarkaðurinn hf.
J ÁRMÚLA 1A
Simar:
Matvorudeild 86-m
Husgagnadeild 86112
Heimilistækjadeild 81-680
Vefnaóarvorudeild 86-113
Skrifstofan 86-114
MEIRA
hillusamstæðan
er komin
Meira hillusamstæðan
býður úpp á meiri
möguleika, en þig grunar