Tíminn - 01.10.1976, Síða 14

Tíminn - 01.10.1976, Síða 14
14 TÍMINN Föstudagur 1. október 1976 TOTTENHAM bar sigur úr býtum í kapphlaupinu um hinn snjalla sóknarleikmann Cristal Palace-liösins. PETER TAYLOR, sem Tottenham, Arsenal og Leeds hafa verið á höttum eftir aö undanförnu. Tottenham greiddi Palace 200 þús. pund fyrir þennan enska lands- liðsmann, sem hef ur leikið 7 landsleiki undir stjórn Dons Revie. Peter Taylor hóf knattspyrnu- feril sinn hjá Southend, frá ■ heimabæ hans með . sama nafni. Fljótlega kom Crystal Pal- j ace auga á hann og keypti hann i 'flHfl fyrir smáupphæð. Taylor hefur siðan verið einn bezti leikmaöur "k Lundúnaliðið borgaði Crystal Palace 200 þús. pund fyrir þennan snjalla enska landsliðsmann Áfall Tékkum JIMMY NEIGHBOUR. Norwich: Lundúnaliösins og skoraði hann 16. mörk fyrir liðiö sl. keppnis- timabil. Taylor fór þá fram á, að vera settur á sölulista, eftir að út- séð varð, að Crystal Palace kæm- ist ekki upp i 2. deild. ★ Tottenham seldi Jimmy Neighbour til Norwich Taylor er frábær leikmaður — útsjónarsamur, fljótur og leikinn meö knöttinn. Hann kemúr til með að hleypa nýju blóði i Totten- ham-liðið. TOTTENHAM seldi Jimmy Neighbour, hinn unga leikmann sinn til Norwich, en Taylor mun taka stöðu hans — i peysu nr. 11 PETER TAYLOR... hinn leikni sóknar- maöur enska lands- liðsins. — hjá „Spur’s”. Norwich borgaði Lundúnaliðinu 75 þús. pund fyrir Neighbour. Angeliu-liðið hafði á- huga á að kaupa Ray Graydonfrá Aston Villa, en eftir aö hann hafði tilkynnt að hann hefði ekki áhuga á að fara til Norwich, keypti Norwich Neighbour i staöinn. — SOS IVO Viktor, hinn frábæri markvöröur Tékka, sem var valinn I heimsiiöiö fyrir stuttu, þar sem hann er tal- inn bezti markvöröur i heimi um þessar mundir, getur ekki leikið meö Tékkum gegn Skotum i HM- keppninni, þegar þjóöirnar mætast 13. október. Viktor á við meiðsl aö striöa og verö- ur hann frá keppni í þrjár vikur. a.m.k. Krappur dans í Höllinni — þegar ÍR-ingar og Þróttarar leika þar úrslitaleik Reykja- víkurmótsins í kvöld lR-ingar og Þróttarar leiöa sam- an hesta sína f Laugardalshöllinni I kvöld, en þá mætast félögin I úrslitaleik Reykjavlkurmótsins I handknattleik. Þaö má búast viö kröppum dansi, þvl aö leikmenn liöannasætta sig ekki viö neitt annaö en sigur. Úrslitaleikurinn hefst strax á eftir leik Vals og Fram, sem hefst kl. 20.15 Vfkingar tryggðu sér þriðja sætiöí Reykjavíkurmótinu, þegar þeir unnu sigur (30:24) á KR-ing- um á miövikudagskvöldið. Ölafur Einarsson skoraði að sjálfsögöu flest mörk Víkinga, eða 8, en Björgvin Björgvinsson skoraöi 5. KR-ingar höföu yfir 24:22 stuttu fyrirleikslok.en þá tóku Vikingar góðan sprett og skoruöu siðustu 8 mörk leiksins. Friðrik borbjörns- son (6) og Ölafur Lárusson (4) skoruðu flest mörk KR. Armann vann sigur (21:15) á Fylki i keppninni um 7. sætið. Pétur Ingólfsson, Hörður Harðarson og Vilberg Sigtryggs- son skoruöu sin 4 mörkin hvor fyrir Armann. 4 nýir leikmenn hió Sunderland Allt bendir til að Bobby Stokoe, framkvæmdastjóri Sunderlands sé að undir- búa sig fyrír, að láta Tony Towers, fyrirliða Sunder- lands-liðsins, fara frá Roger Park en eins og komið hefur fram, þá hef- ur Towers óskað eftir því að vera seldur frá félag- inu. Stokoe hefur nú á aöeins 5 dög- um keypt 3 nýja leikmenn til Rog- er Park — Bob Leefrá Leicester á *S' LEE SIDDALL 200 þús. pund, Barry Siddall, markvörð frá Bolton á 90 þús. pund og Alan Foggon frá Man- chester United á 25 þús. pund. Manchester United tapaöi þvi 15 þús. pundum á að kaupa Foggon frá Middlesborough fyrir stuttu, FOGGON en United HOLTON borgaði „Bore” 40 þús. pund fyrir Foggon. bá hef- ur Sunderland fengið Jim Holton — miðvörð, lánaðan hjá United. baö eru miklar likur á að Sunder- land kaupi Holton sem er metinn á 100 þús. pund. United verður að kaupa — nýja leikmenn MANCHESTER United hefur sett nýtt met f Englandi — fé- iagið græddi hálfa milljón punda á siðasta keppnístfma- bili, en þá komu að meðaltali 54 þús. áhorfendur á hvern leik liðsins á Old Trafford. begar búið var að draga ailan kostnað frá I sambandi við keppnistimabilið, þá kom þetta i ljós. United er nú neytt til að fara að kaupa nýja leikmenn, fyrir eitthvað af þessari upphæð. Ef þeir verða ekki búnir að koma peningunum i lóg á næstunni, á Manchester United það á hættu, að þurfa aö borga bróð- urpartinn af þessari upphæð i skatta. bað má þvi búast við að Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri félagsins lyfti pyngjunni upp á næstunni og kaupi nýjan eða nýja leik- menn, Hann hefpr nú auga- stað á Tony Towers, fyrirliða Sunderlands. FH-ingar lögðu „litla bróður og tryggðu sér Reykjanesmeistaratitilinn SÆMUNDUR Stefánsson, fyrir- liði FH-Iiðsins tryggði FH-ingum sigur I Reykjanesmótinu i hand- knattleik, þegar hann skoraði úr- slitamarkið (17:16) gegn erki- fhendunum Haukum, þegar stutt var til leiksloka. FH-ingar náðu góðum tökum á leiknum, sem fór fram i Hafnarfirði, I byrjun og náðu fjögurra marka forskoti 9:5 fyrir leikshlé. FH-ingar héldu siðan áfram i SÆMUNDUR STEFANS- \ SON....skoraði sigurmark FH-Iiösins gegn Haukum. ) byr jun siðari hálfleiksins og skor- uðu tvö góð mörk- 11:5. bá fóru Haukar i gang — tóku Geir Hall- steinsson úr umferð, og við það datt botninn úr leik FH-liðsins. Haukar náðuað jafna (16:16) rétt fyrir leikslok og var þá stiginn mikill darradans, sem lauk með þvi að Sæmundur skoraði sigur- ark FH — 17:16. bórarinn Ragnarsson var i mark FH — 17:16. FH — hann skoraöi 6 mörk. Sæ- mundur skoraði 4, en Viðar Simónarson skoraði 3 og Geir 2. Hörður Sigmarsson skoraði 5 mörk fyrir Hauka og sömuleiöis Sigurgeir Marteinsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.