Tíminn - 01.10.1976, Page 19

Tíminn - 01.10.1976, Page 19
Föstudagur 1. október 1976 TIMINN 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, veröur til viötals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstlg 18, laugardaginn 2. okt. kl. 10.-12. Húsvíkingar — Þingeyingar Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, veröur til viötals á skrif- stofu Framsóknarflokksins á Húsavlk þriöjudaginn 5. október n.k. kl. 17-19. Reykjaneskjördæmi Fundur veröur haldinn I fulltrúaráöi Kjördæmissambands fram- sóknarmanna i Reykjaneskjördæmi fimmtudaginn 7. október n.k. kl. 20.301 Iönaöarmannahúsinu viö Linnetsstig i Hafnarfiröi. Árföandi er, aö allir mæti. Stjórn K.F.R. Húsvíkingar Frá 1. október aö telja veröur skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavlk opin á miövikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19 og á laugardögum milli kl. 17 og 19. Bæjarfulltrúar flokksins veröa til viötals á skrifstofunni á miö- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjaFbúar hvattir til aö notfæra sér þá þjónustu. FUF Reykjavík OPIÐ HÚS Stjórn Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavlk veröur til viötals á skrifstofu félagsins aö Rauöarárstig 18'laugardaginn 9. okt. milli kl. 14 og 17. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Kaffi. Stjórnin. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir í vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Nokkrar 1. kólfs kvígur til sölu á Ketilvöllum í Laugardal. Sími 99- 6168. Akureyri endurbyggöar götur til viöbótar áöurtöldum götum, en endanleg ákvöröun hefur enn ekki veriö tekin um hvaöa götur veröa endurbyggöar fyrir þaö fé. Þá fer alltaf hluti af þvi fé, sem á fjár- hagsáætlun er ætlaö til gatna- geröar, til kaupa á húsum til niðurrifs, sem vikja veröa vegna skipulags. í ár er áætlaö aö veitt veröi um 5 milljónum króna til þess. Vetraráætiun SVR Hinn 1. október n.k. gengur vetraráætlun SVR I gildi. Aöal breytingin frá sumaráætluninni er fólgin I breyttri og aukinni þjónustu við nýju hverfin i Breiöholti (Selin), en þangaö eru nú að flytja á næstunni I vaxandi mæli fjölskyldur úr eldri hverfum borgarinnar. Er hér um aö ræöa tvær nýjar leiö- ir, nr. 14 Hringleiö — Breiöholt, og nr. 15 Hlemmur — Flúöasei. Er akstur raunar hafinn á hinni fyrrnefndu fyrir nokkru, en akstur á leiö 15 hefst nú meö gildistöku vetraráætlunar. Báö- um þessum leiöum er ætlaö aö tengja hverfin I Breiöholti, hinni fyrri (nr. 14) innbyrðis meö akstri milli Breiðholtanna þriggja eingöngu, en hinni siö- ari, meö akstri milli Selja og Hlemms. Rétt er þó aö geta þess, aö leiö 14 gengur aöeins á virkum dögum fram til kl. 19, en á kvöldin og um helgar er leiö 15 lengd f staöinn, og er þess vænst, aö þörfum hverfisins I heild sé sinnt til nokkurrar hllt- ar með þessum hætti fyrst um sinn. A næsta ári er svo gert ráö fyrir endurskipulagningu og samræmingu á öllum Breið- holtsleiðunum I samræmi viö þann fbúafjölda, sem þá hefur þar tekið sér bólfestu. Hring- leiðin nr. 14 kemur i staö leiöar- innar Hólar — Bakkar, sem starfrækt hefur veriö siöan i vetur sem leiö. Onnur atriði, sem vert er að benda sérstaklega á i sambandi viö gildistöku vetraráætlunar- innar eru þessi: Akstur á laugardögum og helgidögum veröur óbreyttur frá sumaráætlun, þ.e. á 30 min. fresti á öllum leiöum nr. 1-12. Horfið hefur veriö frá meiri tiöni á leiöum 2-9 og 12 vegna ónógs farþegafjölda á þessum tima, nema þá I stöku ferö, og vegna misræmis viö ferðatiöni á öörum leiöum, sem veldur rösk- un á tengingum á milli leiöa. Akstur á leiö 7mánud.-föstud. fram til kl. 19 er færður I sama horf og var fyrir sumaráætlun 1976, þ.e. brottför frá Lækjar- torgi er flýtt um 4 min. Ætti þar meðað vera tryggt, aö farþegar meö leiö 7 geti náö leiö 11 á Bú- staðavegi áleiöis i Breiöholt (Brottfarartimi frá Stjörnugróf óbreyttur). Leiöir 8 og 9: A mán'- ud.-föstud., fram til kl. 19, verö- ur nú aftur ekiö um Háaleitis- braut og Miklubraut, eins og áö- ur var. Akstur á kvöldin og um helgar veröur hins vegar ó- breyttur frá sumaráætlun (ath. aö brottför á leið 9 frá Hlemmi á fyrrgreindum timum er flýtt um 2 min.) Leið 10: Ekiö er nú aftur um Arbæjarhverfi á leiö aö Selási eins og áöur var (um Hraunbæ — Rofabæ), nema á mánud.-föstud., i feröunum frá Hlemmi kl. 07.25, 07.40, 15.40, 16.40 og 17.40. Þá er ekið af Rofabæ um Lónsbraut og Bæj- arháls á leiö aö Selási. Leiö 13: Felldar veröa niöur, a.m.k.fyrstumsinn, þær feröir, sem sáralitiö hafa veriö notaö- ar. Ekið veröur frá Suöurhólum kl. 07.30 og 08.30 aö morgni og úr Lækjargötu kl. 17.10, 18.10 og 19.10. Aðrar leiöir en þær, sem hér aö framan eru taldar, eru óbreyttar. Hafinn er undirbúningur aö útgáfu nýrrar leiöabókar, þar sem gerð veröur grein fyrir heildaráætlunum SVR eins og þær veröa frá 1. okt. Er von á leiðabókinni siöari hluta október, en þangaö til veröa til afhendingar I bækistööum SVR og hjá vagnstjórum á þeim leiö- um, sem breytingar hafa orðið á, leiðbeiningar um breytingar og frávik frá sumaráætlun. LEIÐ 15: HLEMMUR — FLÚÐASEL Endastöðvar: Hlemmur (tima- jöfnun) og Flúðasel (timajöfn- un). Leiö: Hlemmur — Hverfisgata — Laugavegur — Kringlumýr- arbraut — Háaleitisbraut — Ar- múli — Grensásvegur (Grensásstöö) — Bústaöavegur — Reykjanesbraut — Alfabakki — Arnarbakki (til suöurs) — Breiðholtskjör — Arnarbakki — Stöng — Breiöholtsbraut — Seljabraut — Flúðasel á enda (timajöfnun). Sama leiö til baka LEIÐ 15 Taflan sýnir mlnúturyfir heila klukkustund Frá Hlemmi oo Grensásstöð 07 Stjörnugróf 13 Breiðholtskjör 18 AðFIúðaseli 22 Frá Flúðaseli 23 ölduselsskóli Breiðholtskjör 28 Stjörnugróf 33 Grensásstöð 3g AÖHlemmi 46 að Hlemmi. Eftir kl. 19.00 mánud.-föstud. og á laugard. og helgid.fervagninn frá Flúðaseli — Seljabraut — Miðskógar — Stekkjarbakki — Seljaskógar — ölduselsskóli — Seljaskógar — Stekkjarbakki — Arnarbakki — Breiöholtskjör og siðan aö Hlemmi eins og aö ofan er lýst. A 60 mln fresti: má-fökl. 19-24 lau kl. 07-24 heigid.kl. 10-24 50 57 03 08 12 13 18 23 28 33 41 Á60min.fresti: má-fökl. 07-19 Fyrsta ferö mánud-föstud. FráHlemmi kl. 07.00 Fyrsta ferö á laugard. Frá Hlemmi 06.50 Fyrsta ferö á helgid. Frá Hlemmi 09.50 Siöasta ferö alla daga FráHlemmi 00.13 Frá Flúðaseli 23.50 Afbrigöileg ferö mánud.-föstud. Frá Hlemmi 18.50 ný ryksuga HELZTU KOSTIR: ■ Electrolux 850 w mótor tryggir nægan sogkraft. Snúruvinda dregur snúruna inn í hjólið á augabragði. Sjdlflokandi pokar — hreinlegt að skipta um þá. Rykstillir lætur vita þegar pokinn er fullur. Sjdlfvirkur rykhaus lagar sig að fletinum sem ryksuga á.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.