Tíminn - 06.10.1976, Page 2
2
TÍMINN
Miðvikudagur 6. október 1976
erlendar fréttir
• Stórflóð
ó Norður-
Ítalíu
Reuter Milanó — Tvö hundruð
manns voru i gær flutt á brott
úr þorpum noröur ai Mllanó,
en mikiö óveöur hefur geisaö
þar aö undanförnu og valdiö
miklum fióöum. Skemmdir
hafa orðiö á verksmiðjum og
verzlunum i þessum þorpum
vegna flóöanna, og hafa þvi
hundruö manna misst atvinnu
sina, a.nt.k. um stundarsakir.
Ain Lambro óx mjög inikiö
og fiæddi yfir bakka sina og
neyddust um tvö hundruð
manns i þrem þorpum noröur
af Milanó, til aö yfirgefa
heimili sin. Samkvæmt nýj-
ustu fréttum, sögöu taismenn
hins opinbera, ynnu hermenn
nú aö þvi aö búa til nýjan
djúpan farveg fyrir ána
Lambro.
* í fóum
orðum...
....Sovézka scndiráöiö I Was-
hington hefur sent mjög harö-
orö mótmæli til bandartskra
stjórnvalda vegna skotárásar,
sem einn af starfsmönnunt
sendiráösins varö fyrir s.l.
laugardag. Maöurinn, Sergei
Stepanov, mciddist mjög
hættulegaer skot lenti I höföi
hans. Stepanov var aö verzla f
einni af stórverzlunum
Washington þcgar hann varö
fyrir skotinu. Þetta er haft eft-
irsovézku fréttastofunni Tass,
og ennfremur er þar krafizt aö
byssumannanna veröi ieitaö
og þeir dregnir fyrir rétt hiö
skjótasta.
....Háttsettur embættismaöur
I brezka sjóhernum, iýsti þvi
yfir I gær, aö bæöi itaiia og
Frakkland stæöu Bretlandi nú
mun framar I byggingu her-
skipa. Hann sagöi einnig, aö
nú væri af sem áöur væri, aö
flestar þjóöir heföu iitiö á
brezka flotann sem hinn
stærsta og voldugasta I
Evrópu. Astæður fyrir þvi aö
Bretar drægjust svo aftur úr,
sagöi hann m.a. vera efna-
hagsástandiö, stóraukinn
kostnaöur viö smiöi og gerö
herskipa og áhugaleysi stjórn-
vaida til aö keppa viö aðrar
Evrópuþjóölr.
.„.Mikiö hefur veriö deilt um
hina fyrirhuguöu kvikmynd
Danans Jens J. Thorsen, um
kynllf Jesú Krists. Handritiö
er taliö mjiig djarft svo ekki sé
nteira sagt og hafa dönsk yfir-
völd bannaö töku myndarinn-
ar I Danmörku. Thorsen hefur
reynt aö fá leyfi til aö taka
myndina I Bretiandi en þar
hefur nú risiö upp mikil mót-
mælaalda, meö frú Mary
Whitehouse I fararbroddi.
Thorsen hefur nú skoraö á
frúna I opinberar umræöur um
efniö, I sjónvarpi, blööum eöa
hvernlg sem hún vill. Frú
Whitehouse hefur skoraö á
brezku stjórnír? aö banna
Thorsen aö koiua til Bret-
lands. Hún sendi m.a. innan-
rtkisráöherra Breta þýtt
handril aö kvikmynd Thor-
sens sem hún iýsir sem
„ógeöslegu og óhugnanlegu,
og meira guölast hefur enginn
ntaöur með viti getaö samiö”.
...taliö er hugsanlegt aö lík-
fundur I noröurhluta Noregs
nú nýiega, geti leyst ráögát-
una um hvarf israclsks fall-
hlifahermannaþjálfara þar I
landi, fyrir tveim árum sföan.
...sovézkir fjölmiölar, sem
hættu aö mcstu árásum sinunt
á Kínvcrja, eftir dauöa Mao,
heiöruöu I gær kinverskt
skáld, scm á sínum tima var
ákaflega fylgjandi vináttu
milli Kínvcrja og Sovét-
manna. Sagöi vikulegt tíma-
rit sovézka rithöfundasam-
bandsins aö skáldiö, Lu Hsin,
hafi séö raunverulega leið til
hainingjusantrar framtiöar.
Verður stofnað landsfyrirtæki um
lagningu á varanlegu slitlagi?
Gæti þýtt
milljóna-
sparnað
fyrir
sveitarfélögin
ASK-Reykjavík. Eins og Tíminn hefur áður greint frá,
hef ur ríkt mikill áhugi hjá mörgum sveitarfélögum á, að
stof nað yrði landsfyrirtæki, sem gæti annazt blöndun og
lagningu á varanlegu slitlagi. Nú virðist málið vera að
komast í höf n, en á f undi á Akureyri fyrir skömmu sam-
þykkti Norðurbraut, sem er í eigu sveitarfélaga á
Norðurlandi, að ganga til samstarfs við Olíumöl h/f. Það
fyrirtæki var upphaf lega stofnað af 12 sveitarfélögum í
Reykjaneskjördæmi, ásamt verktakafyrirtækjunum
AAiöfelIi h.f., Hlaðbæ h.f. og Véltækni h.f. Árið 1973 gerð-
ist Átak, félag sveitarfélaga á Vestfjörðum, meðeig-
andi.
— Þetta samstarf getur þýtt
æöi margt, en fyrst af öllu þarf að
uppfylla sérstök skilyröi, sem viö
settum, sagöi Heimir Ingi bergs-
son starfsmaður Noröurbrautar i
samtali við Timann i gær. —
Meginforsendan fyrir þvi, aö
fyrirtæki sem þetta, geti gengiö
er sú, að aðrir landshlutar veröi
einnig hluthafar i Ollumöl. Stjórn
Austurfells, sem er I eigu sveitar-
félaga á Austfjöröum, hefur lýst
vilja sinum til aö ganga til sam-
starfs, en þaö mun ekki hafa veriö
lagt enn fyrir hluthafafund.
Vandamálið er hins vegar þaö, aö
ekki virðist enn vera grundvöllur
fyrir stofnun sams konar fyrir-
tækis og Noröurbrautar og
Austurfells, á Vesturlandi. Sveit-
arfélögin þar hafa aftur á móti
æskt inngöngu i Oliumöl eitt og
eitt. Þaö gæti raskaö jafnvæginu
innan félagsins. A Suðurlandi er
verið aö vinna aö stofnun lands-
hlutafélags, og tel ég, aö frá þvi
máli veröi gengið innan tiöar.
Raunar á ég von á þvi, aö svipaða
sögu megi segja um Vesturland
fyrr eða slðar.
Heimir lagði á það mikla
áherzlu, aö landið allt yrði I Oliu-
möl h/f, enda væri það frumfor-
senda þess að vel gengi. Eitt af
skilyrðum þeim, sem Noröur-
braut setti, var það að engir tveir
hluthafar geti haft meira en 50%
hlutafjár, en án þátttöku allra
sveitarfélaga landsins I lands-
hlutasamtökum, taldi Heimir, að
hætta væri á aö aðrir landshlutar
en Suðurlandskjördæmi gætu
Framhald á bls. 19.
Schutz
kemur
um
helgina
Gsal-Rvik- Vestur-þýzki rann-
sóknarlögreglumaöurinn Karl
Schiitz, hefur veriö i ieyfi frá
störfum við Sakadóm Reykja-
vikur siöustu daga, en hann mun
væntanlegur til landsins um helg-
ina.
Breytingar á stöðumælasektum:
Munu létta miklu
fargi af dómstólum
Gsal-Reykjavik. — Viö teljum
hyggilegast aö fara aö fordæmi
Norömanna og taka svonefnd lög-
veö i bifreiðum fyrir stööumæla-
sektum, sem á þær falla, og sekt-
um vegna þess aö þeim hefur ver-
iö ólöglega lagt, sagöi Valgarö
Briem, formaöur Umferöar-
nefndar Reykjavikur i samtali
viö Timann i gær.
Þaö er kunnara en frá þurfi aö
segja, hversu illa hefur gengiö aö
innheimta stööumælasektir, og
hefur þetta raunar verið meiri
háttar vandamál á flestum þétt-
býlisstööum hér á landi, þó eink-
um i Reykjavik. Sakadómur
Reykjavikur hefur t.d. fengið
hundruö slikra sekta á ári hverju,
en hefur ekki haft mannafla til
þess að vinna úr öllum þessum
málum.
Áskrifta-
gjöld
hækka
Frá og meö 1. okt. hækkar
áskriftargjald biaösins i kr.
1.100.00 á mánuði. Verö I lausa-
sölu veröur kr. 60.00.
Grunngjald fyrir auglýsingar
veröur kr. 660.00 fyrir dálksenti
meter.
Umferöarnefnd Reykjavíkur
hefur aö undanförnu rætt um leið-
ir til lausnar þessu vandamáli og
hefur sú tillaga oröiö ofan á, aö
taka svonefnt lögveö i bifreiöum
fyrir sektunum.
— I norsku umferöarlögunum,
sagði Valgarð, er ákvæöi þess
efnis, að taka skuli lögveö I bif-
reið fyrir þeirri sekt, sem á hana
fellur á stöðumæli. Þaö þarf sem
sagt ekki að finna sökudólginn,
heldur er bifreiöin að lögveði, og
þar af leiðandi er lögreglustjóra
heimilt að láta auglýsa hana á
opinberu uppboöi og selja hana.
gébé Rvik — Fylkir frá
Neskaupstaö seldi afla sinn I
Grimsby i gær, en þetta er önnur
sala i Bretlandi siöan þorskastrlði
lauk, svo sem kunnugt er. Þaö
var Dagný frá Siglufiröi sem varö
fyrst islenzkra skipa til aö
selja afla sinn i Bretlandi
eftir þorskastriðið og setti um leiö
sölumet. Ekkert islenzkt skip
hefur, hvorki fyrr né siöar.fengiö
eins gott verö fyrir afla sinn. Afli
Þetta nýja fyrirkomulag hefur
þaö i för með sér, að dómstólarnir
losna algjörlega undan þvi, að
taka slik mál til meöferðar, held-
urer aöeins um aöræöa einkamál
milli eiganda bifreiðarinnar og
viökomandi lögregluyfirvalda.
Valgarö Briem sagði, aö hug-
myndin meö þvi, aö taka upp
þetta nýja fyrirkomulag væri
þaö, aö gera þetta allt miklu ein-
faldara, ,,og viö vonumst til þess,
aö menn viröi þessar reglur, eins
og allar aðrar reglur”, sagöi
hann.
Dagnýjar var alls 150 lestir, en
þar var bæöi um isfisk og heil-
frystan fisk aö ræöa. Heildar-
verömætiö var 22,4 milljónir
króna. Fylkir frá Neskaupstaö
var meö mun minni afla, eöa aö-
eins 35 tonn, og fékk fyrir þau
tæpar 4,5 milljónir króna, og var
meöalverð á kg. 127,25.
Afli Fylkis var að mestu ýsa,
eða rúm 15 tonn, en kolinn, sem
var smár, var um 9 1/2 tonn, og
Valgarð sagöi, aö nú væri veriö
að fella þessa breytingu að gild-
andi lögum, og þegar búiö væri að
orða þetta þannig, að þeim líkaöi
og samin heföi veriö greinargerð,
myndi borgarstjórn og fleiri aöil-
ar fá málið til frekari umf jöllun-
ar.
Um það hvenær þessar nýju
reglur tækju gildi kvaöst Valgarö
ekki geta sagt, en kvaöst hins
vegar vonast til þess að þetta mál
yrði fluttnúna á haustþinginu. —
Viðbúið er þó aö þetta veltist eitt-
hvað i þinginu, sagði hann að lok-
um.
fékkst litið verð fyrir hann. Aðrar
fisktegundir i aflanum voru ufsi,
steinbitur og þorskur.
Þrjú önnur Islenzk skip munu
selja i Bretlandi i þessari viku,
Stálvik frá Siglufirði, sem mun
vera með um 130 tonn, Hrönn frá
Vestmannaeyjum er með um 150
tonn og Þórir, sem var með um 60
tonn. Aflann selja þau á næstu
dögum.
4 íslenzk skip selja
í Bretlandi í vikunni