Tíminn - 06.10.1976, Síða 15

Tíminn - 06.10.1976, Síða 15
Miðvikudagur 6. október 1976 TÍMINN 15 Harðfylgni Jóns Orra tryggði etml/nmim emiiK I Elmar frá Fyrir stuttu var sagt frá þvi i v- þýzka stórhlaðinu „BILD”, aft Trier-liftift vantafti illilega Is- lcndinginn Geirsson (Elmar), scm á vift meiftsli aft strifta. Eins og viö höfum sagt frá, meiddist Elmar illa á fæti i leik meö Trier-Iiftinu i byrjun september og hefur siftan verift frá æfing- um oe keppni. Moore rekinn út af BOBBY MOORE, fyrrum fyrir- lifti enska landsliftsins, var tekinn af leikveili í gærkvöldi — i annaft skiptiö á keppnisferli sinum, þeg- ar Fulham mætti Bolton í ensku deildarbikarkeppninni. Bolton jafnafti (2:2) þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka og var þvi framlengt — en í framleng- ingu tókst liftunum ekki aft skora. Arsenal vann góðan sigur (2:0) yfir Blackpool á Highbury i London og leikur þvi i 16-lifta úrslitum bikarkeppninnar. City á toppinn Manchester City skauzt upp á toppinn I ensku 1. deildar- keppninni i gærkvöldi — geröi jafntefli vift Everton, en annars uröu úrslit þessi: 1. DEILD: Everton — Man. City .2:2 Q.P.R. — Norwich .2:3 2. DEILD: Bristol R. — Chelsea .2:1 Wolves —Southampton... .2:6 • • Deildarbikarinn: Arsenal —Blackpool .2:0 Notts County — Derby .... .1:2 Bolton —Fulham .2:2 Sunderland — Man. Utd .. .2:2 JÓN ORRI GUÐMUNDSSON, hinn skemmtilegi sóknarleik- maftur frá Kópavogi, tryggfti Is- lenzka unglingalandsliftinu góftan sigur (1:0) yfir Norftmönnum i Evrópukeppni unglingalandsliöa á Laugardalsvellinum I gær. Jón Orri skorafti markift á mjög skemmtilegan hátt — þegar hann „stal” knettinum frá markverfti Norömanna og spyrnti honum glæsilega i netamöskva norska marksins. Þetta skeöi á 19. mlnútu siöari hálfleiksins. Þá hálfvaröi norski markvörfturinn þrumuskot frá vitateig — missti knöttinn frá sér. Markvörðurinn var fljótur aft átta sig og kastaði sér að knettinum, en áður en hann náfti aft góma hann, skauzt Jón Orri eins og byssukúla aft knettinum og spyrnti honum örugglega I netift. Stuttu áður en þetta skefti, átti Jón Orri mjög gott skot aft norska markinu — en þá skall knötturinn i stöng. íslenzku strákarnir, undir stjórn þjálfaranna Lárusar Lofts- sonar og Theódórs Guftmunds- sonar, sýndu mjög góöan leik og hefftu unnift miklu stærri sigur yf- ír Norðmönnum, ef heppnin heffti verið meft þeim. Þeir áttu stangarskot og þá björguftu Norö- menn, sem fengu ekkert umtals- vert marktækifæri i leiknum, nokkrum sinnum á linu. Strákarnir léku mjög vel, en enginn þó eins vel og hinn bar- áttuglaði Sigurftur Björgvinsson frá Keflavik, sem var á ferftinni allan leikinn. Þeir Þórir Sigfús- son frá Keflavik og Jón Orri Guö- mundsson voru einnig mjög góft- ir. Strákarnir mæta Norftmönn- um i sfftari leiknum i Evrópu- keppninni i Osló 20. október n.k. ÞÓRIR SIGFúSSON...sést hér sækja aft marki Norftmanna, en markverftinum tókst aft bjarga á siftustu stundu. Jón Orri sést í baksýn. (Timamynd Róbert) West Ham hefur áhuga á Curtis — hinum bráðefnilega leikmanni Swansea MIKIÐ hefur veriö um kaup og sölur á leikmönnum aft undan- förnu, og enn eru sum félög á höttunum eftir leikmönnum, sem þau telja aft geti fyllt upp i skörft i liftunum. Þannig hefur West Ham mikinn áhuga á aft ná I Alan Curt- is frá Swansea, en Curtis þessi er ungur og efnilegur leikmaður, og Ásgeir féll á læknisskoðun — lék ekki með Standard Liege í Brugge ÁSGEIR SIGURVINSSON féll á læknisskoftun fyrir leik Standard Liege gegnCS Brugge. — Ég var tilbúinn til aftleika.meft þvi aö binda vel um fótinn, en eftir aö læknirinn var búinn aft lita á sárift, sagöi hann, aft ég ætti aft hvila mig, fram aö næsta leik, sagfti Asgeir, þegar Timinn haffti samband vift hann. — Ég hef reynt aft æfa eins og ég get. Þaft hefur veriö nokkur bólga i fætinum, þannig aft ég hef ekki komizt i neina knattspyrnuskó. A föstu- daginn opnaftist skurfturinn — þegar tveir saumar opnuftust á æfingu, sagfti Asgeir. Asgeir sagfti, aö Standard Liege heffti veriö óheppiö I Brugge. — Vift urftum aft sætta okkur viö jafntefli (1:1) I leik, sem viö áttum mun meira I og hefftum meftréttuáttaft vinna. Þá sagöi Asgeir, aft Marteinn Geirsson og félagar hans hjá Royale Union hefftu fengift skell um helgina — tapaft 0:4 á útivelli, gegn Diest, einu af neftstu liöunum. Þá tapaftiCharleroaii Antverpen —0:1. — SOS hefur hann leikift landsleiki meft Wales. Einnig hefur West Ham á- huga á aft fá Mickey Walsh frá Blackpool yfir I sinar raftir. Fulham hefur nú þá Best og Marsh til aft skapa tækifærin , en vantar tilfinnanlega leikmann, sem getur skoraft úr þessum tæki- færum. Þeir hafa mikinn áhuga á aft fá n-irska landsliðsmanninn Derek Spence frá Bury til sin. COLIN TODD — enski lands- liftsmiövöröurinn hjá Derby, sem óskaöi eftir þvi, aft vera settur á sölulista um helgina, hefur mikinn áhuga á aft leika knattspyrnu á meginlandi Evrópu — Hollandi og Belgiu, efta þá Spáni. ALAN HUDSON— miftvallar- spilarinn sterki hjá Stoke, hefur farift fram á þaft, aft vera settur á sölulista hjá Stoke. TERRY VENABLES— fram- kvæmdastjóri Crystal Palace, er nú á höttum eftir nýjum leik- mönnum, sem geta fyllt upp i þaft skarö, sem Peter Taylor hefur skilift eftir sig hjá Palace. Arsenal-leikmaöurinn GEORGE ARMSTROMG, hinn gamalkunni útherji, er efstur á listanum, yfir leikmenn, sem Venables hefur áhuga á aft fá. Armstrong hefur nokkrum sinn- um aft undanförnu óskaft eftir þvi aö vera seldur frá Arsenal. ALAN HUDSON COLIN BOULTON — mark- vöröur, sem varfti markift hjá Derby, þegar liftift varö Eng- landsmeistari 1975, er nú byrj- aftur aft leika meft Dýrlingunum frá Southampton. ELMAR GEIRSSON — Þaft er leiftinlegt og erfitt aft standa i þessu og horfa á fé- laga sina leika einn leikinn á eftir öftrum, sagfti Elmar Geirs- son i stuttu spjalli vift Timann. — Ég er nú laus úr gifsinu og er byrjaftur aft geta gengift um, en éggetekki farift aft hlaupa strax — ekki fyrr en eftir 1-2 vikur, sagfti Elmar. — Strákarnir hjá Trier unnu góftan sigur á Stuttgart Kicker um helgina —2:0, hér i Trier, og hefur Trier-liftift nú hlotift 7 stig af 10 mögulegum á heimavelli, enekki enn fengift stig á útivelli. Þrátt fyrir þetta erum vift ekki farnir aft örvænta. Þetta er allt aðkoma og strákarnir hafa ekki misst trúna — langt frá þvi, sagfti Elmar. Elmar sagfti, aft álagift væri að sjálfsögöu mikift, þar sem fjögurlift falla niður um deild. — Trier-liftift hefur fengift ágæta dóma hér i blöðunum og þau hafa sagt, aft liftið sé þaft gott, aft þaft ætti ekki aft þurfa aö hræft- ast fall. — Ég vona, aft ég verfti kom- inn á fulla ferft á eftir knettinum eftir svona 2-3 vikur, sagfti Elm- ar aft lokum. Vík- igar mu U.M.F. Vikverji er aö hefja vetrarstarf sitt, en þaö hefur fram að þessu verift bundift vift glimu eingöngu, en nú verftur starfrækt frjálsfþróttadeild og skák til viftbótar glimunni. Glimt verftur tvisvar I viku, mánudaga og fimmtudaga frá 18.50 til 20.30 hvort kvöldift i leikfimisal undir áhorfenda- stúkunni inn af Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þjálfari I gllm unni verftur hinn landskunni glimumaöur Hjálmur Sigurfts- son. Frjálsiþróttir veröa i Baldurs haga á fimmtudögum frá kl. 21.20 til 23.00. Þjálfari verftur Agúst Asgeirsson, hinn lands- kunni hlaupari. Telft verftur I Hólabrekku- skóla til aft byrja meft á mift- vikudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Leiftbeinandi i skák verftur Jónas Þorvaldsson, skákmaður. Ef einhverjir vilja láta skrá sig þá er hægt aö snúa sér tii skrifstofu U.M.F.t. Klapparstig, i sima 12546.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.