Tíminn - 06.10.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.10.1976, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 6. október 1976 TtMINN 17 CHEVROLET TRUCKS Seljum í dag 1974 Chevrolet Nova sjálfskipt með vökvastýri 1974 Ford Bronco sport V-8 beinskipt- ur 1974 Chevrolet Blazer Cheyrna V-8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Scout II V-8 sjálfskiptur vökva- stýri 1974 Vauxhall viva de luxe 1974 Citroen G.S. 1220 Club 1974 Cortina 2ja dyra 1974 Land rover diesel 1974 Chevrolet Nova 1973 Chevrolet Blazer Custom V-8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1973 Peugeot 404 1973 Chevrolet Laguna 4ra dyra. 1972 Opel Caravan 1972 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri 6 cyl. 1972 Vauxhall victor sjálfskiptur 1971 Saab 96 1970 Volvo 145 station 1975 Austin Mini 1975 Mazda 818 Cupe 1974 Scout II 6 cyl. beinsk. 1974 Fiat 127 1974 Mazda 929 Cupe 1974 Ford Maverick 2ja dyra 1974 Morris Marina Cupe 1974 Volkswagen Passat LS 1973 Chevrolet Vega 1973 Datsun 1200 1968 Opel Caravan 1974 Austin Mini Smurkoppar fjölbreytt úrval MmmmmmmmmmmZAQ 1 '4' Slöngur og stútar fyrir smursprautur PÓSTSENDUM UM ALLT LAND ARMULA 7 - SIMI 84450 Gólfdúkurinn frá BYKO Þar sem mikið er gengið, hef- ur v BYKO jafnan gólfklæðninguna, sem endist bezt. Þar sem minna geng- ur á, hefur BYKO það, sem ódýrast er. Hverju, sem þú stefnir að, hefur BYKO það rétta undir iljarnar, gólf- dúka eða flísar, fjölbreytt úrval efnis og lita. Þar sem fagmennirnirverzla, er yður óhætt BYG GIN G AVð RUVERZLU N BYKO KÓPAV0GS SF NYBYLAVEGI8 SIMI:41000 Mjög góð nýting á Sjúkrahóteli Rauða krossins ASK-Reykjavik. — Sjúkrahótelið tók til starfa 15. nóvember 1974 og reksturinn hefur gengið ákaflega vel, sagði Bryndis Jónsdóttir forstöðu- kona i samtali við blaðið i gær. — Sjúklingar utan af landi eru i meirihluta, en einnig tökum við á móti fólki af Reykjavikur- svæðinu sem ekki getur verið heima af einhverjum ástæðum. t hótelinu eru 28 rúm, og fólk fær hér fullt fæði, en hins vegar er ekki um neina hjúkrun að ræða. Gert var ráð fyrir að halli yrði á rekstrinum fyrra árið upp á 1,9 milljónir, en niðurstaðan varð sú að hann varð nokkru meiri eða 2,3 milljónir. Þróunin fram eftir árinu sýndi jafnt og þétt aukna nýtingu, og var hún hæst i nóvember á liðnu ári, eða 94,12%. Nýtingin lækkaði hins vegar i desember niður i 57,68% en taka verður tillit til að sjúkrahótelið tæmdist yfir jólin. Meðalnýting yfir árið var 73,6%. Bryndis sagði, að þróunin hefði verið mjög jákvæð og nefndi i þvi sambandi, að nýt- ingin i ár hefði oft farið i 100%. Ekki sagði hún að lægju fyrir neinar tölur varðandi rekstur- inn siðara starfsárið, en ljóst væri að tap yrði hverfandi. — Ég held, að það sé óhætt að segja, að fólk sé mjög ánægt með þessa starfsemi, sagði Bryndis, enda er vistin hér gerð eins þægileg fyrir sjúklingana eins og kostur er á. Sjúklingarnir þurfa ekki að greiða neitt, en sjúkrasamlögin greiða hins vegar tvö þúsund krónur á dvalargest fyrir hvern dag. Það eru einkum fólk sem þarf að vera lengi undir læknishendi sem fær inni á sjúkrahóteli Rauða krossins. En til þess að fá þar inni þarf viðkomandi að vera á ábyrgð sjúkrahússlæknis á Reykjavikursvæðinu. Bryndis sagði, að dvalar- gestirnir hefðu aðgang að bóka- safni, sem sjUkravinir hafa komið upp, en einnig er venjan að hafa kvöldvöku hvert fimmtudagskvöld. SU nýjung hefur verið tekin upp, að starfs- fólk á skrifstofu Rauða krossins ekur með sjúklinga i skoðunar- ferðir um borgina, og sagði Bryndis að þessar ferðir hefðu mælzt mjög vel fyrir. — Það er eins og allir vilji hjálpa til svo að starfsemin megi ganga sem bezt, sagði Bryndis. — Hér rikir mikil ein- ing og starfsgleði, bæði meðal starfsfólks og sjúklinga. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir Stuðningsmenn séra Auöar i prests- kosningunum i Iláteigssókn n.k. sunnudag hafa skrifstofu i Skipholti 37, simar 81055 og 81666. Opiökl. 5-10. e.h. (kl. 10-10 á laugardag og sunnudag). Þeir sem viija stuðla að kosningu séra Auðar eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstof- una. Stuöningsmenn. Samband Véladeild 3 - SÍMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.