Tíminn - 06.10.1976, Qupperneq 19

Tíminn - 06.10.1976, Qupperneq 19
Miðvikudagur 6. október 1976 TÍMINN 19 flokksstarfið Hafnarf jörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna er flutt að Lækjargötu 32. Viðtalstimi bæjarfulltrúa og nefndarmanna er alla mánudaga kl. 18-19. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Eauðarárstig 18, laugardaginn 9. okt. kl. 10-12. I Húsvíkingar — Þingeyingar Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins á Húsavlk þriðjudaginn 5. október n.k. kl. 17-19. Reykjaneskjördæmi Fundur verður haldinn i fulltrúaráði Kjördæmissambands fram- sóknarmanna i Reykjaneskjördæmi fimmtudaginn 7. október n.k. kl. 20.30 i Iðnaðarmannahúsinu við Linnetsstig i Hafnarfirði. Jón Skaftason, alþingismaður og Þráinn Valdimarsson fram- kvæmdastjóri mæta á fundinum. Ariðandi er, að allir mæti. Stjórn. K.F.R. Húsvíkingar Frá 1. október aö telja verður skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik opin á miðvikudögum og fimmtudögum milli kl. 18 og 19 og á laugardögum milli kl. 17 og 19. Bæjarfulltrúar flokksins verða til viðtals á skrifstofunni á mið- vikudögum kl. 18 til 19, og eru bæjarbúar hvattir til að notfæra sér þá þjónustu. FUF Reykjavík OPIÐ HÚS Stjórn Félags ungra framsóknarmanna I Reykjavlk veröur til viðtals á skrifstofu félagsins að Rauðarárstig 18 laugardaginn 9. okt. milli kl. 14 og 17. Félagar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Kaffi. Stjórnin. Kanaríeyjar Ferðir 16. okt. til 6. nóv. og 27. nóv. hefst önnur 3. vikna ferð. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. Framsóknarvist og dans Spiluð verður framsóknarvist i Súlnasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 7. október og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00 Dans á eftir. Þetta er fyrri vistin af tveim, sem spilaöar verða fyrir ára- mót. Framsóknarfélag Reykjavikur. Dalvíkingar - Svarfdælingar Stefán Valgeirsson, alþingismaður, verður til viötals i Jóninu- búð föstudaginn 8. október kl. 14.00-18.00. — Stjórnin. Austur-Húnvetningar Héraðsmót Framsóknarmanna i Austur-Húnavatnssýslu verður haldið I Félagsheimilinu Blönduósi laugardaginn 16. október kl. 21.00. Stutt ávörp flytja Halldór E. Sigurösson, landbúnaðarráð- herra. Dagbjört Höskuldsdóttir og Pétur Einarsson, varafor- maður SUF. Hinn frábæri töframaður Baldur Brjánsson skemmtir. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Dalvík Framsóknarfélag Dalvlkur heldur fund i Jónlnubúð föstudaginn 8. október kl. 21.00. Dagskrá: I. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. II. Félagsstarfið á komandi vetri. III. Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, ræöir um lands- mál og fleira. — Stjórnin. o Hörður Grænlandsfarinu á sólbjörtum degi, að ef til vill ætti ekki að út- skrifa fólk úr listaskólum og arkitektaskólum, nema senda það fyrst norður i Diskó ti! aö sjá milljón tonna isjaka og allt niður i hina minnstu frostrós. Enda hefur það komið á daginn, að Eskimóar þurfa ekki á lista- skólum aö halda til þess að vera meira en hlutgengir i heims- listinni, þvi að þeir hafa áður- nefnd form fyrir augunum alla daga, sem sé hringi, ferninga, Hleðslu- og starttæki 6, 12 og 24 volt MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Simi 8-50-52. þrihyrninga og linur — og þeir hafa „óbundnar hendur”. A sýningu Harðar Agústsson- ar er að finna sumar af stað- reyndum Diskó-bugtar. Af henni má draga ýmsa þá lær- dóma sem þar er að finna. Til að mynda hvað magnið hefur mikiö að segja, hvernig litir blandast án þess að þeim sé hrært saman 1 dós eöa á pallettu, hvernig heildin er byggö upp af smámunum og svo mætti lengi telja. Þess vegna ættu allir áhugamenn og iökendur myndlistar að leggja leið sina á Kjarvalsstaði og gefa sér góðan tima til að hlaða sig upp af staðreyndunum um formiö og litinn. Hörður ^gústsson hefur nú veriö starfandi myndlistarmað- ur I á að gizka 35 ár. A þeim tima hafa flestir myndlistar- menn fyrir löngu fundið horn fyrir sig til þess að hírast i og senda fólki tóninn. Aðrir standa i miðjum hliðum, eða á ein- hverjum lágum tindi eða ganga einstigi. Það heitir að hasla sér völl, og þá er unniö i stofu- fangelsi alla daga. Sú viðleitni Harðar Agústssonar að leita si- fellt nýrra leiða án þess að koma i hús fyrir fullt og fast, verður aö teliast aðdáunarverö. Jónas Guðmundsson Góðar mjólkurkýr til sölu. Upplýsingar gefur Helgi Þór- arinsson, Alviðru Olfusi, einnig hey á sama stað óbundið. Óskilahross í Hraunhreppi er i óskilum hryssa, 3ja - 4ja vetra gömul, jörp með stjörnu, ómörk- uð. Hafi enginn sannað eignarrétt sinn á hryssunni að 10 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verður hryssan seld. Hreppstjórinn i Hraunhreppi Helgi Gislason, Tröðum. 0 Þorskseiði enn ekki fengið leyfi til að hefja þær, af fyrrgreindum ástæðum. Þorskaseiðin, sem veiðzt hafa, eru frá þvi i vor og um 7-11 cm á stærð. Sildin sem veiðzt hefur er aftur á móti um 2-3 ára gömul. Það hefur ekki orðið vart við jafn mikið seiðamagn I Húnaflóa siöast- liðin 15-20 ár eins og núna. Jafnvel við bryggjur, bæði á Skagaströnd og á Hólmavik, hafa menn orðið mikiö varir við seiðin. Ástæðan er fyrst og fremst talin sú, að klak tókst vel I vor, og jafnvel er talið aö uppeldisskilyrði séu stórlega að batna I flóanum. Gera menn sér vonir um að hann nýtist nú enn betur en áður sem uppeldissvæöi, enda hefur flóinn verið friðaður dýpra út en áöur var. Fyrr á árum voru góðar hrygninga- stöðvar i Húnaflóa. Hins vegar er ekki talið ráð- legt að veiða rækju á meöan aðstæðurnar eru þessar, svo sem lýst hefur verið, og þvi verður beðið eftir niðurstööum rannsókna Drafnar, þar til frekari ákvörðun veröur tekin. o Víðivangur legan viðskilnaö þessara 5 fyrirtækja viö skuldunauta sina er enn ekki vitaö, enda aðeins eitt af þessum 5 fyrir- tækjum enn gert gjaldþrota, og á þessu eina gjaldþroti er uppgjöri enn ekki lokið. Ekki sýnist vanþörf á aö rannsaka þessa einkennilegu starfsemi. Hér er verkefni fyrir „óháöa” atvinnublaöa- menn, sem vert er aö vinna aö. —a.þ. O Sparar orðiö afskiptir með framkvæmdir og áhrif. — Mikill aukakostnaður hefur hlotizt af þvi, að ekki hefur veriö unnt að samræma framkvæmdir i vegamálum milli einstakra sveit- arfélaga, sagði Heimir, — tæki, sem notuö eru.við þessar fram- kvæmdir eru lika mjög dýr i inn- kaupi og hvað varöar t.d. blönd- unarstöðvar þá tekur allt að 6-10 daga að taka þær niður, svo aö eitthvað sé nefnt. Ef hins vegar væri hægt að ganga skipulega aö þessum málum, væri hægt að blanda mikið magn af oliumöl á einum stað og flytja það siöan á hagkvæman hátt til nærliggjandi staða. 1 dag eru sveitarfélögin að ráðast i framkvæmdir eitt og eitt, en sum geta það ekki vegna fjár- magnsleysis. Heimir sagði, aö hugmyndin væri m.a., að landsfýrirtækiö út- vegaði sveitarfélögunum lán til að standa straum af lagningu slit- lagsins. En einnig væri nauösyn- legt að útvega Oliumöl h/f nokkurs konar afurðalán til aö framleiða slitlagsefni á lager. Unnt er að geyma oliumöl i haug- um árum saman, án þess aö þaö geri efninu nokkurn skaða. — Það hefur enginn aðili i land- inu haft efni á sliku hingað til, sagði Heimir, en þegar sveitarfé- lögin standa sameinuð i þessu, er það mögulegt að fjármagna framkvæmdir af þessu tagi. Oliumöl h/f var stofnuð 1970. Rekstur þess var i upphafi miöað- ur við þarfir sveitarfélaga á Reykjanesi, en það sýndi sig fljót- lega, að verkefnin voru einnig brýn úti um landsbyggðina. Til þess aö geta sinnt þeim verkefn- um, sem eru venjulega fram- kvæmd á sama tima árs, þurfti fyrirtækið aö fjárfesta mjög mikið I blöndunarsamstæöum og geymum bæði föstum og færan- legum. Fjárhagsstaða fyrirtækis- ins varö með timanum mjög erfið, en árið 1975 mun verða góö útkoma og stafar það m.a. af hag- kvæmni i flutningum. Hugmyndir þær, sem Oliumöl h/f hefur gert sér um væntanlegt samstarf við Norðurbraut, eru m.a. þær að komið verði fyrir færanlegum oliugeymum, sem taka um 200 tonn, á Norðurlandi, til affermingar úr asfaltpramma. Einnig, aö tiltæk verði ein blönd- unarsamstæða á Noröurlandi, og þá mun einnig verða keypt litil og handhæg blöndunarvél til aö annast viðhald og smærri verk.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.