Tíminn - 06.10.1976, Page 20
Miövikudagur
6. október 1976
rr
Auglýsingasími
Tímans er
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustig 10 ■ Sími 1-43-06
Fisher Price leikföng
eru heimsfrceg
Póstsendum
-
Brúöuhús
Skólar
Benzínstöövar
Sumarhús
Flugstöðvar
Bilar
RAFDRIFIN
BRÝNI
Srýning tekur afteins
1—2 mínútur.
•Stærft afteins
25x20x15 sm.
EINNiG: 30 tegundir Victorinox
hnlfa — ryftlrítt stál með
' Nylon sköftum.
Arni ólafsson & co.
. i 40088 ÍS* 40098 —
Þeir ætluðu að láta^
ríkið borga brúsann
Blað hf.
Gsa l-Rvík. E ins og
Tíminn skýrði frá í gær
neituðu skattstof urnar í
Reykjavík og Reykjanes-
umdæmi að taka til greina
kröfur helztu leiðtoga
Alþýðuflokksins um það,
að tap af rekstri Alþýðu-
blaðsins kæmi þeim til
skattalækkunar. Hefðu
skattstofurnar fallizt á
þessar kröfur, hefði það
þýtt í reynd,, að ríkið hefði
óbeint greitt um helming
tapsins, eða upphæð, sem
skipt hefði nokkrum
milljónum króna.
I Lögbirtingablaðinu
miðvikudaginn 4. febrúar
1976 er skýrt frá stofnun
félags til að taka þátt í
rekstri Alþýðublaðsins.
Eins og sjá má á eftirfar-
andi, sem tekið er úr Lög-
birtingablaðinu, er tilkynnt
að félagið sé ekki sjálf-
stæður skattaðili, en það
mun hafa verið gert til
þess að tapi af rekstri þess
yrði skipt milli félags-
manna og kæmi til skatta-
frádráttar hjá þeim:
Hér með tilkynnist til
firmaskrár Reykjavíkur,
að við undirritaðir rekum
með ótakmarkaðri ábyrgð
sameignarf élag í
Reykjavík undir firma-
nafninu Alþýðublaðsf é-
lagið sf. Tilgangur félags-
ins er að taka þátt í rekstri
Alþýðublaðsins.
Stjórn félagsins, sem
skuldbindur félagið, skipa:
Jón Ármann Héðinsson,
Kópavogsbraut 102, Kóp.,
formaður, Eyjólfur Sig-
urðsson Tungubakka 26,
Rvík, ritari, Sigurjón
Kristinsson, Fornuströnd
15, Seltjarnarnesi.
Félagið er eigi sjálfstæður
skattaðili.
Reykjavík, 24. júlíl975.
Benedikt Gröndal, Miklubraut
32, Rvík, Kjartan Jóhannesson,
ölduslóö 27, Hafn., Siguröur E.
Guömundsson, Kóngsbakka 2.
Rvik, Sighvatur Björgvinsson,
Kriuhólum 2, Rvik, Gylfi Þ.
Gislason, Aragötu 11, Rvik,
Eyjóifur K. Sigurjónsson, Sunnu-
braut 21, Kóp., Sigurjón Kristins-
son.Fornuströnd 15, Selt.n. Björn
Vilmundarson.Ægissiöu 94, Rvik,
Haukur Helgason, öldutúni 5,
Hafnarfiröi, Árni Gunnarsson,
Asparfelli 8, Rvik. Halidór Stein-
sen, Tjarnarflöt 11, Garöabæ
Björgvin Vilmundarson, Hávalla-
götu 20, Rvik, Ásgeir Jóhannes-
son.Sunnubraut 38 Kóp., Gunnar
Vagnsson, Tjarnarflöt 4, Garða-
hreppi, Eyjólfur Sigurðsson,
Tungubakka 26 Rvik, Jón H.
Guömundsson, Alftröð 5, Kóp.,
ólafur Haraidsson, Hrauntungu
36 Kóp., Sigurður Halldórsson,
Mávanesi 11, Garöabæ, Skafti
Skúlason, Keilufelli 4. Rvik.,
Birgir Þorvaldsson, Safamýri 42,
Rvik, Oddur A. Sigurjónsson,
Skjólbraut 18 Kóp., Friöfinnur
ólafsson, Snekkjuvogi 21, Rvik,
EggertG. Þorsteinsson,Sólheim-
um 26, Rvik, Kristinn Breiöfjörö
Eiriksson, Fremristekk 11, Rvik,
Pétur Pétursson.Skaftahliö 3 R.,
Jón Ármann Héðinsson, Kópa-
vogsbraut 102, Kóp., Hreggviöur
Ilermannsson, Smáratúni 19,
Keflav., Guöfinnur Sigurvinsson
Háaleiti 13, Keflav., Ragnar
Emilsson, Háteigsvegi 26, Rvik.
Bragi Guðmundsson, Alfaskeiöi
121, Hafn., Höröur Zóphaniasson,
Tjarnarbraut 13, Hafn., Siguröur
Jónsson, Selvogsgrunni 9, Rvlk,
Björn Jónsson, Stórageröi 4,
Rvik, Emil Jónsson, Kirkjuvegi 7
Hafn., Sigurður Ingimundarson,
Lynghaga 12, Rvik.
Gsal-Rvik. (Jtgefandi AI-
þýöublaösins, þegar Alþýöu-
biaösfélagiö sf. var stofnaö,
var Blað h.f. Stofnendur þess
félags voru, Eyjólfur K.
Sigurjónsson, Sunnubraut 21
Kópavogi, Björn Vilmundar-
son, Ægissföu 94, Reykjavfk,
Asgeir Jóhannesson, Sunnu-
braut 38 Kópavogi, Sigurjón
Kristinsson, Fornuströnd 15
Seltjarnarnesi og Sighvatur
Björgvinsson, þá Jörfabakka
12 Reykjavik.
Stjórn félagsins skipuöu
þeir Eyjólfur sem var for-
maöur, Björn og Sigurjón og
varamaöur var Asgeir Jó-
hannesson.
Hitaveftu-
framkvæmdir:
Gjaldeyris-
sparnaður
upp á 650
milljónir
— vegna minni
„ÁSTÆÐULAUS
SEINAGANGUR"
— segir framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs
Rannsókn
„böðunar-
málsins"
að Ijúka
F.I. Reykjavik. — Rannsókn
i „Bööunarmálinu” svo-
nefnda fer nú senn aö ljúka,
aö sögn Rúnars Guöjóns-
sonar, umboösdómara.
Ekkert nýtt hefur komiö
fram við yfirheyrslur og
veröur máliö sent rikissak-
sóknara til ákvöröunar.
SFV í Revkjavík:
F.l. Reykjavík. — Ég
endurtek þá skoðun mina
að mikill seinagangur hef-
ur verið i þessum málum
að ástæðulausu/ sagði
Steingrímur Hermanns-
son, framkvæmdastjóri
Rannsóknaráðs rikisins, er
Tíminn spurði hann álits á
nýbirtri ályktun sýslu-
nefndar N-Þingeyjarsýslu
um olíuleitarmál.
Umsóknir þær til oliuleitar,
sem borizt hafa frá norskum,
sænskum og frönskum aöilum,
eru vel frambærilegar, enda þótt
rikisstjórnin hafi ekki hreyft viö
ríkisins
þeim i tvö ár sagöi Steingrimur.
Mér finnst sjálfsagt aö ganga aö
einhverri þessara umsókna, t.d.
þeirri norsku, með þvi skilyröi þó,
aö islenzkir visindamenn eigi
greiöan aögang aö könnuninni og
einnig án nokkurra skuldbindinga
af okkar hálfu.
gasolíusölu
Gsal-Reykjavik. Hitaveitufram-
kvæmdir hér á iandi á þessu ári
hafa orðiö til þess, aö útlit er
fyrir, aö gasoliusala muni
minnka i landinu um a.m.k. 30
þúsund tonn á þessu ári miöaö viö
áriö i fyrra, segir i Sambands-
fréttum. Þessi minnkun i gasoliu-
notkun svarar til gjaldeyris-
sparnaöar, sem nemur um
þremur og hálfri milljón Banda-
rikjadoliara eöa um 650
miiljónum isl. kr.
Gasoliuinnflutningur hefur
verið um 320-330 þúsund tonn á ári
og þvi er þetta um 10% minnkun.
Ljóst þykir, aö hinar miklu
hitaveituframkvæmdir I Kópa-
vogi, Garöahreppi og Hafnarfiröi
eiga mikinn þátt i minnkandi gas-
oliusölu.
PALLI OG PÉSI
Vill óbreytt flokksstarf f
höfuðborginni
A aöalfundi Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna i
Reykjavik, sem haldinn var 4.
október 1976 var eftirfarandi
samþykkt gerö samhljóöa:
„Vegna þeirra viöhorfa, sem
upp hafa komið I sambandi við
samþykkt þá, sem Kjördæmis-
þing SFV á Vestfjöröum geröi ný-
lega og blaðaskrif af þvi tilefni,
vill aöalfundur SFV i Reykjavik
taka eftirfarandi fram:
Aöalfundur Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna i
Reykjavik hvetur til áframhald-
andi starfs á sama hátt og veriö
hefur i Reykjavikurkjördæmi og
lýsir trausti á þingmanni SFV i
kjördæminu, Magnúsi Torfa
Ölafssyni. Aðalfundurinn telur
nauðsynlegt aö kannaðir verði
möguleikar á samstööu viö aöra
vinstri menn um endurnýjun og
umbætur i stjórnmálabaráttunni i
þágu jafnaöar- og samvinnu-
stefnu.”
1 stjórn Samtakanna I Reykja-
vik voru kjörnir eftirfarandi fé-
lagar: Formaður Einar Hannes-
son og aðrir i stjórn, Eirikur M.
Valsson, Ása Kristin Jóhanns-
dóttir, Þorleifur G. Sigurðsson,
Alfreð Gislason, Guömundur
Bergsson, Margrét Auöunsdóttir,
Steinunn Finnbogadóttir, Arni
Markússon, Gunnar Gunnarsson,
Jón Sigurösson, Helgi Brynjólfs-
son, Rannveig Jónsdóttir, Einar
Þorsteinn Asgeirsson, Ægir Haf-
berg og Sólveig Kjartansdóttir.
— Veiztu aö skólablaöiö ( >» \ / \ er rekiö meö bullandi | tapi? \\“i .J*—. / — Afhverju notiö þiö ekki // / krata-aöferöina! 1 mm