Tíminn - 13.11.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.11.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 13. nóvember 1976 RANNSOKNARAÐ RIKISINS Þróun landbúnaöar Yfirlit yfir stöðu íslensks landbúnaðar og spá um þróun fram til 1985 Hlutverk landbúnaðar á íslandi Áöur en lýst er forsendum þróunar og gerö tilraun til aö spá umframtiö landbúnaöarins, veröur fjölþættu hlutverki hans lýst í fáum orðum. Aö sjálfsögöu má leggja misjafna áherslu á mikilvægi hvers einstaks þátt- ar, enda er þaö gert, eftir þvi hver i hlut á. Mikilvægi þátt- anna breytist einnig eftir ár- feröi i þjóöfélaginu og hjá ein- stökum atvinnuvegum. Breytt tækni og þjóöfélagshættir geta haft áhrif á þýðingu landbúnað- ar. Alþjóðleg þróun hefur og áhrif á mikilvægi landbúnaðar hér. Lögö er áhersla á eftirfar- andi þætti sem gera landbúnaö að einum af mikilvægustu at- vinnuvegum þjóðarinnar: a. Hann er grundvöllur aö lifs- afkomu verulegs hluta þjóöarinnar og meginhluta fólks i stórum landshlutum. b. Hann sér þjóöinni fyrir lifs- nauösynlegum matvælum, sem eru drjúgur hluti af neyslu fólksins. c. Hann leggur til mikilvæg hrá- efni til iönaöar. Gildi þeirra fer vaxandi vegna batnandi útflutningsmarkaöar og ört vaxandi getu innlends iönaö- ar til aö hagnýta sér þau. d. Hann skapar þjóbfélaginu þaö öryggi, sem i þvi felst að framleiöa sem mest af mat- vælum sjálft eða geta fram- leitt þau, ef abflutningar teppast eða matvæli veröa á annan hátt torfengin. e. Hann hefur menningarlegt og félagslegt gildi, sem felst m.a. I fjölbreytni atvinnuveg- arins og nýtingu hans á fjöl- mörgum náttúrugæðum, snertingu þeirfa sem aö hon- um vinna viö náttúru lands- ins, samstarfi kynslóöanna, félagslegri hefö og þvi aö sveitirnar eru ómissandi i byggöakeöju landsins. f. Landbúnaöurinn býr að innlendum markaði fyrir bú- fjárafurðir og honum ber skylda til að framleiöa afurð- ir slnar meö sem mestri hag- kvæmni og geta þannig boðið þær sem lægstu verði til neyt- enda. Grundvöllur spár Við gerð spár um þróun landbúnaðar er eðlilegt að hafa hliösjón af þeim ramma, sená mótar landbúnaöinn á liöandi stund. Helstu atriði, sem ein- kenna landbúnaöinn og búvöru- framleiösluna eru eftirfarandi: 1. Afurðir af nautgripum og sauðfé nema um 85% af heildarverðmæti búvöru- framleiöslunnar. 1. Yfir 90% af ársfóðri búfjár- insfæstmeð heyöflun og beit á úthaga eöa ræktaö land. 3. Innlendi markaöurinn er aöalmarkaöurinn fyrir mat- vælaframleiðslu landbúnað- arins og hann er mettaður. Um 26% af kindakjötsfram- leiöslunni hafa verið fhitt út frá árinu 1961 og um 5-10% af m jólkurframleiöslunni á sama tima. Ull og gærur eru verðmæt hráefni fyrir vax- andi útflutningsiðnað úr þessum vörum. 4. Viö útflutning hefur ekki fengist það verö fyrir kjöt- og mjólkurvörur, aö það nægi fyrir framleiðslu- og sölukostnaöi. tJtflutnings- bætur hafa tryggt bændum fullt verö fyrir takmarkaö magn útfluttrar búvöru. 5. Verölagning á búvörum miðast við, að ákveðnar launatekjur náist af viömiö- unarbúi og ræðst þvi að verulegu leyti af almennri verðlagsþróun i landinu. 6. Verölagskerfið leiöir sjálf- krafa til þess, aö framfarir og framleiðniaukning koma fram i hlutfallslegri lækkun búvöruverðs. 7. Með aukinni ræktun og beit- ingu tækni er unnt aö auka framleiösluna verulega frá þvi sem nú er. Afréttarlönd eru nú viba talin fullnýtt og sums staðar ofnýtt. 8. Akvarðanir einstakra bænda um aukningu framleiöslu miðast einkum viö verö og söluhorfur innanlands. Sú viömiðun er röng fyrir þann hluta framleiöslunnar, sem fer til útflutnings á lægra verði. 9. Landbúnaöurinn býr að, innlenda markaönum án erlendrar samkeppni. 10. Útflutningsbætur og niöur- greiöslur dylja tengsl milli framleiöslukostnaðar og söluverðs og geta þannig haft áhrif á framleiðslu og neyslu. 11. Tollar á tækjum til landbún- aöar og söluskattur á vörum hans dylja einnig sömu tengsl og nefnd eru i lið 10, en verka öndvert viö þau. Hugsanlegar þróunar- leiðir td 1985 Hægt er að benda á mismun- andi markmið og leiöir i þróun landbúnaðar á næstu árum. Hér veröa dregnar upp með grófum dráttum þrjár hugsan- legar leiöir, þar sem einkum er tekiö miö af framleiðslumagni búfjárafuröa og þvi hvaða mannafli yrði viö landbúnaðinn. 1 reynd kann raunveruleg stefna að veröa blanda af þessum leiö- um. Leiðirþessar verða hér á eftir nefndar leiö 1, 2 og 3. Leið 1, nánast óbreytt stefna i framleiöslumálum landbúnað- arins. Leiö 2, stefnir að takmörkun framleiöslu við innanlands- markað meö minnstum bústofni og minnstum mannafla. Leiö 3, stefnir að framleiðslu búvara til útflutnings, sem gæti leitt til, aö atvinnutækifærum fjölgaði við landbúnaö. Segja má, að leið 2 og 3 séu ýktar þróunarleiðir, en þær eru settar fram til aö draga upp út- linur myndarinnar. Leiö 1: Nánast óbreyttstefna i land búnaðarmálum. Framleiöslan miöast viö aö fullnægja innanlandsþörfum fyrir þær vörur, sem framleidd- ar eru hér eöa hægt er að fram- leiða. Til aö koma i veg fyrir vöruskort þegar illa árar,- er A F'ólki sem vinnur viö landbún- að hefur stööugt fækkað undanfarna áratugi, en fram- leibsla á hvern einstakling aukist-Bændur meö sauöfjár- og nautgriparækt aö aöalat-. vinnu voru 4.258 áriö 1973. A Búskapur hér er ab yfirgnæf- andi hluta búfjárrækt, sem byggistá heyskap og annarri innlendri fóöuröflun ásamt beit á úthaga og afrétti. Af- uröir af sauöfé og nautgripum hafa undanfarið aö meöaltali numið 85% af heildarverö- mæti búvöruframleiðslunnar. A Afurðir af svinum og alifugl- um hafa farið hlutfallslega vaxandi. Þörf er á kynbótum á þessum stofnum. 4) Heildarflatarmál gróöurhúsa landsins nemur um 14 ha. Neysla gróöurhúsaafuröa er lftil hér á landi og eiga neysluvenjur töluveröan hlut aö máli, en að ööru leyti stafar þetta af háu verölagi og óstöðugu framboöi. framleiðslan i meðalári eða betra nokkuð umfram innan- landsþarfir. An skipulegrar stýringar á framleiðslumagni umfram þaö sem nú er, mun þessi leiö væntanlega hafa eftirfarandi i för meö sér. 1. Beiting tækni vex með svip- uðum hraöa og verið hefur. 2. Bústærö eykst tiltölulega hægt. Sérhæfing búanna og verkaskipting á milli þeirra fer vaxandi. 3. Tómstundabúskapur eykst nokkuð. 4. Fækkun þeirra, sem landbúnað stunda, veröur svipuð og veriö hefur e öa um 2% á ári. Hún veröur hlut- fallslega mest á svæðum, sem nú þegar standa höllum fæti. 5. Mannafli, smem vinnur ýmis þjónustustörf fyrir landbúnaðinn, svo og mann- afli viö úrvinnslu afurða og iðnaö úr hráefnum frá land- búnaði, mun fara vaxandi. Ekki liggur fyrir hve mikil sú aukning getur orðið, en hún getur stuölaö aö eflingu byggðar. 6. Vinnslukostnaður breytist i hlutfalli við aðra verðlags- þróun i landinu. 7. Verðlag búvöru til neytenda lækkar nokkuö hlutfallslega meö aukinni framleiðni, en tengist áfram almennu verð- lagi vegna tekjuviðmiöunar bænda við aðrar stéttir. 8. Þróunsamkvæmt leið 1 virð- ist hafa áhrif á forsendur 4) Vinnslustöðvar landbúnaöar- ins eru aö langmestu leyti starfræktar af samvinnufé- lögum bænda. £ I landinu eru 18 mjólkursam- w lög. Mjólkin, sem berst til samlaganna, er tvöfalt meiri i júlí, þegar hún er mest, en i febrúar, þegar hún er minnst. Þessi munur á framleiðslu er meiri en á hinum Norðurlönd- unum. ^Sláturhús voru 59 talsins haustiö 1976. Þeim hefur fækkaö úr 118 frá árinu 1960. Sauðfjárslátrun stendur i 6-8 vikur. Onnur nýting á sauöfjársláturhúsunum hefur reynst erfiö. A Stór hluti nautgripakjötsins w fór framhjá söluaöilum fram til ársins 1975. £ Hlutfallsleg skipting fram- leiðslukostnaöar landbún- aðarvara hefur breyst veru- lega á undanförnum árum. Laun eru nú aðeins um helm- ingur af kostnaði verölags- grundvallarbúsins, en voru fyrir niðurgreiðslum. Lækk- un á niðurgreiðslum getur hins vegar dregið úr neyslu innanlands og aukið útflutn- ingsþörf. 9. Þörf fyrir fjárfestingu i landbúnaði veröur svipuð og verið hefur. 10. Mjólkurkúm mun fjölga litið eða ekkert, en sauðfé mun væntanlega fjölga um 5-6%. Afurðaaukning á grip verður veruleg vegna kynbóta og betri aðbúnaðar. M jólkurframleiðsla mun áfram fullnægja innanlands- þörfum, en kindakjötsfram- leiðslan mun aukast um allt að 20%. 11. Framleiðsla á kindakjöti umfram innanlandsþarfir fer vaxandi og gæti orðið 6000 tonn árið 1985, að þvi tilskildu að verðáby rgð rikissjóðs yrði nægjanleg og kjöt yrði niðurgreitt áfram. 12. Útlit er fyrir mikla og vax- andi þýðingu ullar- og gæru- framleiðslu. Ullarmagn gæti aukist úr 1250 tonnum árið 1975 i 2200 tonn áriö 1985, og gærufjöldinn gæti aukist úr 960.000 i 1200.000 á sama tima. 13. Ræktun og innlend fóður- framleiðsla svo og hagabæt- ur munu aukast hraðar en sem nemur aukningu bú- stofnsins og með bættri fóðurverkun, eykst hlutdeiid innlends fóðurs i framleiðsl- unni. 14. Beitarálag á úthaga og af- rétti i heild gæti aukist eða minnkað eftir þvi i hvaða RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS Þróun sauöfjárræktar Yfirlit yfir stöðu íslenskrar sauðfjárræktar og spá um þróun fram til 1985 Niðurstöður Af athugun á -hagrænum og tæknilegum forsendum sauð- fjárræktar, verða eftirfarandi ályktanir dregnar: 1. Með núverandi stefnu i sauð- fjárræktarmálum og með þvi fyrirkomulagi á verö- lagningu sauðfjárafurða, sem hér tiðkast og hvetur mest til aukinnar kjötfram- leiðslu svo og með áfram- haldandi stuðningi við upp- byggingu sauöfjárbúskapar, er liklegt, aö á næstu árum muni framleiðsla á dilka- kjöti umfram innanlands- þarfir fara stórlega'vaxandi. Nú er um 28% kjötsins flutt út og þvi er spáð, að árið 1985 geti umframmagnið orðið frá 6300 til 8200 tonn, eftir þvi hvort kjöt yrði áfram greitt niður eða niðurgreiðslum yröi hætt. 2. Ef ekki reynist unnt að finna hagstæðari markaði fyrir dilkakjöt munu útflutnings- bætur veröa sivaxandi byröi á rikissjóði ef flytja á um- framkjötframleiðslu út. Hér er um verulegan vanda að ræða, bæði varðandi rikisf jármálin og fyrir sauö- fjárræktina sjálfa og þróunarmöguleika hennar. Til lausnar þeim vanda, eöa a.m.k. til að draga úr hon- um, koma fjórar leiöir helst til greina: a) Auka framleiöni og hag- kvæmni sauðfjárbúskapar, þannig að dilkakjötsfram- íeiðsla geti orðið sam- keppnisfær á erlendum mörkuðum. Er lágmark, að útflutningsverð geti greitt breytilegan framl.kostn. dilkakjötsins auk slátur- kostnaðar og annars um- • Horfur eru á, að sauðfé muni fjölga úr um 860 þús. i rúmlega 900 þús. fram til ársins 1985 og að þá þurfi aö flytja út allt að 8200 tonnum af dilkakjöti eða nálægt 45% framleiðslunnar. Að óbreytt- um aöstæðum yrðu þvi útflutn- ingsuppbætur vaxandi vandamál fyrir rikissjóð. • Meöalsauðfjárbú samkvæmt búreikningum 1974 skilaði engum vöxtum af fjárfestingu i búinu sýslukostnaðar við kjöt- geymslu, flutninga og sölu. b) Draga úr slátur- og geymslukostnaði með hag- ræðingu. c) Skapa ný verðhlutföll milli sauðfjárafurða i verðlags- grundvelli, þannig aö magn og sérstaklega gæði á ull og gærum ráði meira um af- komu fjárbúanna heldur en nú er, en dregiö yrði hlut- fallslega úr verðmæti kjöts. Meö þessu er reynt að auka magn og verðmæti auka- afurða er aukið gætu raun- verulega framlegð búsins, en jafnframt er stuðlað að auknum þjóðhagslegum margfeldisáhrifum sauð- fjárræktar i iðnaðarfram- leiðslu og atvinnuþróun, er réttlætt gætu áframhaldandi verðbætur i nýju formi. d) Beita sérstökum aðgerö- eftir að afskriftir voru reiknaöar. Þau búin, sem höfðu hæsta fram- legð og hæsta framleiðni, skiluðu hins vegar 4-5% vöxtum afltý^— virði fjárfestingar það ár. • 1 samanburði viö sauðfjár- rækt á Nýja-Sjálandi sýnist úti- lokaö fyrir islenska sauðfjárrækt- endur að selja dilkakjöt á erlend- um markaði og ná framleiðslu- kostnaðarverði fyrir. Afurðir ný- sjálenska meðalbúsins með 1650 um tilaðdragaúreöa stöðva vöxt sauðfjárbúskapar. Kostir þeir, sem taldir eru i a), b) og c) eru að likindum vænlegastir til árangurs og hefðu minnsta röskun i för með sér. 3. Úttekt þessi sýnir, að sauð- fjárrækt á Islandi við rikj- andi búskaparhætti sýnist ekki vera samkeppnisfær við sauðfjárrækt i þeim sauð- fjárlöndum, sem ráða fram- boði og heimsmarkaðsverði á dilkakjöti. Vinna, bein rekstrarútgj. og fjárfesting i húsum, ræktun og bústofni er hér á landi langt yfir þvi, sem gerist t.d. i Nýja-Sjá- landi. Framleiðni á Nýja- Sjálandi viröist mun hærri en hér, eins og ef til vill sést best á þvi, að framleiðslu- kostnaður nýsjálensks bónda á 16.8 tonnum af kjöti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.