Tíminn - 13.11.1976, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. nóvember 1976
TÍMINN
7
nær90%árið 1943. Kjarnfóöur
og áburður eru hæstu rekstr-
arliðir búsins.
Framlög eru greidd á helstu
húsa- og jarðabætur sam-
kvæmt jarðræktarlögum. Há-
mark stofnlána og framlaga
tii framkvæmda í landbúnaði
má að jafnaði nema 60% af
framkvæmdakostnaði. Lán
og framlög hafa i reynd ekki
numið nema 30%-40% af
framkvæmdakostnaði á
undanförnum 20 árum.
Otflutningur landbúnaðar-
afurða og iðnaðarvara úr
þeim var um 8% af heildarút-
flutningi landsmanna árið
1975.
Otflutningur kindakjöts nam
aö meðaltali um 26% af heild-
arframleiðslunni á árunum
1961-1975.
Otflutningur mjölkurvara
hefur verið breytilegur. Hann
nam um 20% heildarfram-
leiðslunnar 1965, en minnstur
var útflutningur 1974 um
3,6%.
Að meðaltali skilaði útflutn-
ingsverð á dilkakjöti á árun-
um 1969-73 um 60% af heild-
söluverði. Otfluttar sauðfjár-
afurðir i heild skiluðu 74% af
heildsöluverði. Nautgripaaf-
urðir hafa gefið við útflutning
um 1/4-1/3 af heildsöluverði.
Heildarstærð ræktanlegs
lands er um 20.000 ferkm. Af
þvi væri unnt að nýta um
15.000 ferkm. til landbúnaðar.
Með þvi aö taka allt nýtanlegt
land til ræktunar aö 400 m hæð
.yfir sjö, væri unnt ao
fimmtánfalda núverandi bú-
stofn.
Islenskur landbúnaður er
verulega háður innfluttri
orku, einkum oliu.
Tækniþröun og þekkingar-
beiting getur enn aukið fram-
leiðslu á hvern starfsmann i
landbúnaði, án þess að breyt-
ingar þurfi að verða á rekslr-
arformi eða búsetu.
Gerð hefur verið spá um
innanlandsneyslu landbún-
aðarvara fram til 1985. Sam-
kvæmt spánni mun heildar-
neysla á mjólk standa u.þ.b. i
stað. Keiknað er með aö kjöt-
neysla á ibúa fari vaxandi
fram til 1985. Dilkakjöts-
neysla verður allt timabilið
mjög svipuð þvi, sem hún var
1975 eöa um 45 kg á ibúa.
Neysla á nautakjöti,svina-og
alifuglakjöti mun vaxa
nokkuð eða um 10-15%.
Ef einungis er reiknað með að
fullnægja þörf fyrir innan-
iandsneyslu á mjólk, mætti
mjólkurkúm fækka, sem
svarar þeirri afurðaaukn-
ing;: sem verður við kynbæt-
ur og bætta meðferð.
Innanlandsþörf fyrir kinda-
kjöt er un'nt að fullnægja með
500-600 þús. fjár.
Með tilliti til núverandi verð-
lags á dilkakjöti i millirikja-
viðskiptum, er ljóst að ekki
i'æst framleiðslukostnaðar-
verð fyrir kjötið i útflutningi.
Hægt er með vinnuhagræð-
ingu, bættri fóðrun og fóður-
öflun og aukinni afurðasemi
að auka framleíðni i sauðfjár-
ræktverulega frá þvi,sem nú
er.
Nauösynlegt er fyrir slátur-
hús að auka hagkvæmni i
rekstri.
Ullar- og skinnaiðnaður er nú
í öðru sæti iðngreina til út-
flutnings með heildarverö-
mæti næst á eftir áii.
Sauöfjárrækt getur haft mjög
vaxandi þýðingu fyrir þróun
ullar-og skinnaiðnaðar. Talin
er ástæða til að yfirvega
breytta stefnu i framleiðslu
sauöfjárafurða og beita
stjórntækjum til að hvetja til
bættrar ullar- og gærufram-
leiðslu.
Sandfok er talið vera meira
eða minna i 16 af 23 sýslum
iandsins, upphlástur á grónu
landi er i 17 sýslum landsins
og landbrot af völdum fall-
vatna i 14 sýslum. Sandfok og
uppblástur eru mestu skað-
valdar á landi. Gróðurrýrnun
af völdum ofbeitar er i 2 sýsl-
um talin miki^ og hraöfara. i 5
sýslum er hún talin mikil og i
11 sýslum talin nokkur, en i 5
sýslum er ekki um neina
gróðureyðingu að ræða.
i Dreiíing búfjár um landið er
ekki i samræmi við beitarþol
afrétta.
Reiknað er með, að laxveiði
muni vaxa verulega á næstu
10 árum.
Minkarækt virðist geta átt
mikla framtið fyrir sér hér á
landi.
Að fenginni 70 ára reynslu er
fullyrt, að hægt sé aö rækta
nytjaskóg til viðarframleiöslu
á Fljótsdalshéraði, i Eyjafirði
og nokkrum stöðum öörum.
Fólki, sem starfar viö land-
búnað, gæti fækkað um helm-
ing fram til 1985 ef miðað er
við minnstu hugsanlegu
mannaflaþörf til þess að
framleiða búfjárafurðir fyrir
innlendan markað eingöngu.
mæli ræktun innlends fóðurs
og beitarrækt vex, svo og
hvernig nýting afrétta verð-
ur stjórnað. Liklegt er þó að i
heild muni beitarálag á af-
rétti minnka.
Leið 2: Framleiðslumagn tak-
markað við innanlandsþarf-
ir og stefnt að lágmarks-
mannafla við landbúnað.
yrði teldust hafa með tilliti
til markaðar og framleiðslu-
aðstöðu.
4. Eigendur jarða, sem ekki
teldust fullnægja skilyrðum
um möguleika til hagkvæms
reksturs, yrðu styrktir til að
hætta búrekstri.
5. Endurskipuleggja yrði
vinnslustöðvar landbúnað-
arins þannig að dregið yrði
um helming næsta áratug-
inn. Er þá ekki reiknað með
tómstundabúskap.
3. Rekstrarörðugleikar i bú-
skap og hjá vinnslustöðvun
verða fyrst i stað bæði vegna
aukinnar fjárþarfar og
vegna þess, að nokkurn tima
tekur að ná hámarkshag-
kvæmni við miklar breyting-
ar á rekstri. Þegar fullri
A vegum Raunsóknaráðs
rikisins koma nú út tvær
skýrslur: um þróun landbún-
aðar og sérrit um þróun
sauðfjárræktar. Starfshóp-
urinn um þróun landbúnaðar
var myndaður i janúar 1974
og skipuðu hann: Jónas
Jónsson, ritstjóri, formaður,
Stefán Aðaisteinsson, bú-
fjárfræðingur, ritari,
Guðmundur Sigþórsson,
búnaðarhagfræðingur,
Guðrún Hal Igriinsdóttir,
verkfræðingur, Gunnar
Guðbjarlsson, bóndi, Óskar
Gunnarsson, franikvæmda-
stjóri, Sveinn Hallgrimsson,
búfjárfræðingur, og Reynir
Hugason, verkfræðingur frá
Rannsóknaráði rlkisins.
Snemma árs 1976 bættust
verkfræöingarnir Jónas
Bjarnason og Vilhjálmur
Lúöviksson i hópinn.
Þrir menn úr hópnum,
Vilhjálmur Lúövíksson,
Stefán Aöalstcinsson og
Sveinn Haiigrimsson unnu
að hinni scrstöku úrtekt á
sauðfjárræktinni.
Útflutningi kjöts og mjólkur-
vara yrði hætt.
Um innflutning yrði að ræða i
slöku árferði.
Til að draga úr framleiðslu og
fækka framleiðendum yrði að
beita eftirfarandi skipulögðum
aðgerðum:
1. Hætta stuðningi við útflutn-
ing.
2. Gera strangar framleiðslu-
áætlanir fyrir einstakar
greinar bundnar við lands-
hluta, héruð og einstakar
jarðir.
3. Fjárfesting sem leiddi til
aukinnar hagræðingar yrði
studd á þeim svæðum og
þeim búum, sem best skil-
úr umsvifum þeirra, ef ekki
fyndust fyrir þær verkefni.
Þessari leið myndi væntan-
lega fylgja eftirfarandi þróun:
1. Beiting tækni mun aukast
stórlega.
2. Bú munu stækka verulega og
einingum fækka mjög mikið.
Miðað við spá um hugsan-
lega afurðaaukningu á grip,
og minnstu hugsanlega þörf
fyrir búvörur og innflutning i
löku árferði, þyrfti aðeins
2000 bú til að anna fram-
leiðslunni. Er þá miðað viö
1000 fjárbú með 490 fjá,r og
1000 kúabú með 30 mjólkur-
kýr að meðaltali. Eftir þessu
myndi býlum fækka nær þvi
hagkvæmni er náð mun
framleiðslukostnaður
væntanlega geta lækkað
nokkuð frá þvi, sem nú er.
Verðlag til neytenda þyrfti
þó ekki að lækka að sama
skapi, a.m.k. ekki á vörum,
sem ekki er hægt eða erfitt
er að flytja inn. Við þetta
yrðu tekjur bænda hærri
hlutfallslega og aðstaða
þeirra til að ná hagstæðum
verðlagssamningum myndi
batna.
4. Þörf mun verða fyrir nýja
fjárfestingu i ræktun, vélum,
útihúsum og ibúðarhúsum
og sömuleiðis i húsakosti og
tæknibúnaði vinnslustöðva.
Þá rhun verða þörf fyrir um-
talsvert fjármagn til að
styrkja óhagkvæmar eining-
ar til að hætta rekstri, auk
þess sem fjármagn glataðist
i ónotuðum framleiðsluein-
ingum. Breytingar á byggð i
landinu myndu gera það að
verkum, að ýmsir fram-
leiðslumöguleikar og hlunn-
indi nýttust ekki.
5. Breyting á fjölda mjólkur-
kúa verður litil, en sauðfé
mun fækka úr 860.000 1975 i
500-600 þus. árið 1985 eða um
30-40% eftir þvi hvort kjöt
verður niðurgreitt eða ekki.
6. Framleiðslumagn kinda-
kjöts mun minnka úr 14.500
tonnum 1975 i 10-11.000 tonn
árið 1985, eða um 23-30%.
M jólkurframleiðslan mun
aukast i samræmi við aukn-
ar neysiuþarfir innanlánds
eða úr 108 millj. litra i 110-
120 millj. litra eftir þvi hvort
mjólkurafurðir verða niður-
greiddar eða ekki.
7. Ullarmagn minnkar nokkuð
þótt uli komi betur til skila
en nú. Gærum fækkar úr
960.000 i 650-770.000 eftir
kjötneyslu.
8. Mannafli við þjónustu og úr-
vinnslu mun minnka veru-
lega. Mannafli við uilar- og
gæruiðnað úr innlendum
hráefnum gæti haldist
óbreyttur.
9. Sennilegt virðist að heildar-
fækkun þeirra, sem við
landbúnað starfa og þeirra,
sem vinna að þjónustu og úr-
vinnslu muni nema um 4000
mannárum. Ekki er séð fyrir
hvernig finna má þessum
mannafla nú atvinnutæki-
færi.
10. Fækkun þeirra, sem
landbúnað stunda, mun
verða 6-7% á ári og mun
einkum koma hart niður á
svæðum, sem nú þegar
standa höllum fæti. Fram-
leiðslan mun þannig færast
til samfelldari héraða með
góð búskaparskilyrði.
11. Beitarálagi á ofnýttum
svæðum yrði væntanlega
stjórnað, en hins vegar
munu þó ýmis góð afréttar-
lönd ekki nýtast og nýting
landsins i heild versna.
Svipuðum samdrætti i fram-
leiðslu mætti einnig ná með
sveltistefnu, þ.e. með takmörk-
un á lánsfé, og að felld yrðu
niður framlög og annað, sem
hvelur til framkvæmda, svo og
með afnáini útflutningsbóta.
l.cið 3 Stefnt yrði að aukningu
framleiðslunnar og að þvi að
gera landbúnaðarafurðir sam-
keppnishæfar á erlendum
mörkuðum, þannig að útflutn-
ingsverð nægi til greiðslu á
framleiðslukostnaði.
Ef beina á þróuninni inn á
þessa braut þyrfti m.a. að beita
eftirfarandi aðgerðum, sem
bættgætu aðstöðu landbúnaðar-
ins til útflutnings.
1. Búa þyrfti að landbúnaðinum
sem útflutningsatvinnuvegi
með þvi að létta af fram-
leiðslunni tollum og öðrum
álögum til rikissjóðs.
2. Lækka yröi vinnu- og fjár-
Framhald á bls. 16
kindur eruum 16.8 tonn af kjöti og
6.6 tonn af ull á ári, en af islenska
meöalbúinu með 355 kindur fást
um 6.9 tonn af kjöti og 0.62 tonn af
ull á ári.
• A timabilinu 1970-1975 hefur
útflutningsverð skilað að meðal-
tali 55% af heildsöluverði, en um
45% af grundvallarverði til bónd-
ans þegar slátur- og geymslu-
kostnaöur er dreginn frá útflutn-
ingsverði.
• Hægt er með vinnuhagræð-
ingu, bættri fóðuröflun og fóðrun,
aukinni afurðasemiog bættum af-
urðum að auka framleiðni i sauð-
ijárrækt verulega frá því, sem nú
er. Mikil vinna á kind um sauð-
burð virðist aðaltakmörkunin á
minnkun vinnu. Miðað við, að all-
ir umbótamöguleikar i sauðfjár-
rækt séu nýttir, er hugsanlegt að
lækka breytilegan markakostnað
framleiðslunnar úr 197,20 kr/hg i
78,90 kr/hg. Með heildarátaki,
sem innifæii slika lækkun marka-
kostnaðar, svo og 30% lækkun
sláturkostnaðar og 30% hækkun
markaðsverðs miðað við 1974,
væri hugsanlegtað flytja út dilka-
kiöt á kostnaðarverði.
• Með þeirri verölagsstefnu,
sem fylgt hefur verið á undan-
förnum árum, er ýtt undir aukna
kjötframleiðslu, en dregið úr
áherslu á gæði ullar og skinna,
sem leggja þó grundvöll aö þeirri
grein útflutningsiðnaöar, sem nú
vex örast i landinu og talin er
hafa mikla vaxtarmöguleika.
• Meö hliðsjón af hinni rniklu
þýðingu sauðfjárræktar fyrir at-
vinnullf og búsetu í landinu, kem-
ur til álita að beina sauðfjárrækt-
inni f vaxandi mæii meö breyttri
verðlagsstefnu að framleiðslu
hráefnis fyrir iðnað enda gæti
slikt leitt til alhliða aukinnar
afurðasemi búanna.
• Akvörðun um stefnu i sauð-
fjárrækt er viðkvæmt og vanda-
samt álitamál, og verður varla
tekin án viðtækrar könnunar á
áhrifum hennar á byggð, atvinnu-
lif og þjóðhagslegan kostnað af
völdum hugsanlegra breytinga á
umfangi hennar og aðstööu.
og 6.6tonnum af ulleftir 1650
kindur, sýnist vera um það
bil jafnhár og framleiðslu-
kostnaður islensks bónda á
6.9 tonnum af kjöti og 0.62
tonnum af ull eftir 355 kindur
(kjöt af ásetningslömbum
meðtalið).
4. Svo virðist sem slátur-
kostnaður og birgðahalds-
kostnaður kjöts hér á landi
sé svo hár, að fáanlegt út-
flutningsverð kjötsins, að
sláturkostnaði frádregnúm,
skili ekki nema tæpum
helmingi af framleiðslu-
kostnaði þess. Sé miðað við,
að hægt hefði verið að lækka
sláturkostnað niður i það,
sem vará Nýja-Sjálandi árið
1974, hefði verð á dilkakjöti
á Smithfield markaði i Eng-
landi nægt til að greiða
markakostnað þess á 10
framleiðnihæstu búreikn-
ingabúunum. Full ástæða er
til að kanna möguleika á
aukinni hagkvæmni i rekstri
sláturhúsa og birgða-
geymslustöðva.
5. Fob-verð á islensku dilka-
kjöti i alþjóðlegri verslun
hefur i reynd verið allmiklu
hærra en meðalfobverð á
heimsmarkaði. Hins vegar
hefur það verið nokkru
lægra en fob-verð i Vestur-
Evrópu að meðaltali. Arið
1974 var fob-verðið litið
hærra en heimsmarkaðs-
verð (fob-verð).
Verð á sauðfjárafurðum til
bænda á Norðurlöndum er
hærra en til islenskra
bænda. Ef hægt yrði að
tryggja sölu á islensku
lambakjöti þar og niður-
greiðslur yrðu afnumdar
þar, gæti útflutningsveröið
sem næst skilað fullu grund-
vallarverði.
6. Með litliti til núverandi
verðlags á dilkakjöti i milli-
rikjaviðskiptum er ljóst, að
ekki næst framleiðslu-
kostnaðarverð fyrir útflutt
kjöt. Er þvi ástæða til að
endurmeta hvort halda beri
áfram á sömu braut aukn-
ingar i framleiðslu sauðfjár-
afurða. Veigamikil rök
hniga hins vegar að þvi, að
sauðfjárrækt hafi svo mikla
þjóðhagslega þýðingu, að
ekki sé hagkvæmt eða raun-
hæft að draga hana saman,
þótt full ástæða sé til að
breyta til i ræktun og fram-
leiðslu til að auka marg-
feldisáhrif hennar og þjóð-
hagslegt gildi. Þeirri skoðun
er haldið fram, að þjóðhags-
leg hagkvæmni sauðfjárbú-
skapar helgist af brem
meginástæðum:
a) Sjálfsbjargargetu lands-
manna um matvælaöflun og
nýtingu gróðurlendis lands-
ins i þvi sambandi.
b) Félagslegum högum fólks
og dreifingu búsetu i land-
inu, svo og þýðingu land-
búnaðar fyrir þéttbýlis-
myndun i einstökum lands-
hlutum.
c) Margfeldisáhrifum sauð-
fjárræktar sem frum-
vinnslugreinar með fram-
leiðslu hráefna til úrvinnslu i
iðnaði og öðrum atvinnu-
greinum, þarsem atvinna og
verðmætasköpun geta
a.m.k. 3-4 faldast.
7. Aherslan i sauðfjárrækt hef-
ur hingað til verið aðallega á
kjötframleiðslu. Ahrifa-
mesti stýriþátturinn, kjöt-
verðið, er ákveðinn sam-
kvæmt verðlagsgrundvelli
tilað tryggja afkomu bænda,
en svokallaðar „aukaafuð-
ir”, uil og gærur, hafa verið
verðlagðar á heims-
markaðsverði. Hefur kjöt-
verð hækkað mun örar i
verðlagsgrundvelli en ull og
gærur og orðið tilefni til auk-
innar áherslu á þann þátt
ræktunar. Afleiðingar sjást
ljóslega i tölum um afurða-
semi ánna i kjöti eftir kind
annars vegarog ull hins veg-
ar. Þessi stefna hefur verið
studd með ræktunaraðgerð-
um og ráðgjöf. Ull af kind
hefur minnkað og ullargæði
hafa farið versnandi, enda
hefur ullin verið hverfandi
liður i tekjum sauðfjárbú-
anna og fyrirkomulag ullar-
móttöku og ullarmats ekki
hvetjandi til bóta. Svipuðu
máli gegnir um mat og með-
Framhald á bls. 16