Tíminn - 13.11.1976, Blaðsíða 19
Laugardagur 13. nóvember 1976
TtMINN
19
flokksstarfið i
Njarðvík Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvikur verður haldinn sunnudaginn 14. nóv. kl. 20.30. i Framsóknarhúsi Keflavíkur. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál. Stjórnin
FUF — Kópavogi Aðalfundur félags ungra Framsóknarmanna I Kópavogi, verðuraðNeðstutröð4,18.nóvemberkl. 8.30. Stjórnin.
LONDON Framsóknarfélögin I Reykjavik bjóða upp á sérstaklega ódýra ferð til London 4.-11. desember n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18. Simi 24480.
F.U.F. Keflavík Fundur verður haldinn i Framsóknar'húsinu mánudaginn 15. nóv. og hefstkl. 8.30. Fundarefni: 1. Starfsemi F.U.F. I vetur. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. útgáfa Jökuls. Félagsmenn eru sérstaklega beðnir um að íhuga fyrsta liö og koma með tillögur. Sýnum félagsþroska og fjölmennum stund- vislega. Stjórnin.
Hafnarf jörður Jón Skaftason, alþingismaður, heldur fund með Hafnfirðingum laugardaginn 13. nóvember kl. 15.00 i félagsheimili Framsóknar- flokksins að Lækjargötu 32. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið og samskipti Hafnarfjarðarbæjar og rikisvaldsins. Kl. 14.00 verður farið með þingmanninum i skoðunarferð um bæ- inn i fylgd með embættismönnum bæjarins, bæjarfulltrúa og nefndarmönnum flokksins. Þeir sem áhuga hafa á ferð þessari mæti að Lækjargötu 32 rétt fyrir kl. 14.00. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Hafnarfirði
Húsvíkingar Vegna hagstæðra samninga Framsóknarfélags Húsavikur viö Samvinnuferðir bjóðum við Framsóknarfólki sérstakt afsláttar- verð á Kanarieyjaferðum I vetur. Upplýsingar gefur Aðalgeir Olgeirsson, simi 41507 á kvöldin. Einnig munu liggja frammi upplýsingabæklingar á skrifstofu flokksins i Garðar. Stjórnin
Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 13. nóv. n.k. kl. 5 e.h. Fundar- efni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Bæjarmál. Stjórnin
Kjördæmisþing j jf Vesturlandi Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi verður haldið i Félagsheimili Stykkishólms laugardaginn 13. nóvember og hefst kl. 10 árdegis. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, flytur ræðu. Framsóknarfélag Miðneshrepps Aðalfundur verður haldinn I Framsóknarfélagi Miðneshrepps þriðjudaginn 16. nóv. kl. 8.30 e.h. að Vallargötu 8, Sandgerði. Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á kjördæmisþing, önnur mál. Stjórnin.
Snæfellingar Annað spilakvöld framsóknarmanna á Snæfellsnesi verður i fé- lagsheimilinu Röst Hellissandi laugardaginn 20. nóvember kl. 21.00. Heildarverðlaun fyrir þrjú hæstu kvöldin eru ruggustóll frá Aton. Nestrió leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin
Fundur um þingmdl og borgarmdl
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjavik heldur fund um
þingmál og borgarmál miðvikudaginn 17. nóvember kl. 20.30 að
Hótel Esju.
Alþingismennirnir Einar Agústsson og Þórarinn Þórarinsson
og borgarfulltrúarnir Alfreð Þorsteinsson og Kristján
Benediktsson sitja fyrir svörum.
Mætið stundvislega.
Akureyri
Norðurlandskjördæmi eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 90 verður op-
in sem hér segir:
Mánudaga kl. 13.00-15.00.
Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17.00-19.00.
Fimmtudaga kl. 14.00-17.00.
Föstudaga kl. 15.00-19.00.
Laugardaga kl. 14.00-17.00.
Simi skrifstofunnar er 21180.
Kjördæmissambandið.
Reykjanes-
kjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna I Reykjaneskjöraæmi veró-
ur haldið að Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 21. nóv. og
hefst kl. 10 árd.
Ræður flytja Einar Agústsson utanrikisráðherra og Jón Skafta-
son alþm.
Formenn flokksfélaga eru minntir á kjör fulltrúa á þingið.
Stjórn K.F.R.
Borgnesingar og
nærsveitarmenn
Framsóknarfélag Borgarness heldur fyrsta spilakvöld vetrarins
föstudaginn 19. nóvember kl. 20.30 að Hótel Borgarnesi.
Allir velkomnir. Mætið stundvislega.
Nefndin.
r
Arnessýsla
Framsóknarfélag Arnessýslu heldur sina árlegu þriggja kvölda
spilakeppni á næstunni. Fyrsta spilakvöldið verður föstudaginn
19.nóv. i Aratungu. Avarp flytur Magnús Olafsson form. SUF.
Föstudaginn 26. nóv. verður siðan spilað að Borg, Grímsnesi,
og 3. des. i Árnesi, og þar verður dansað að lokinni spilakeppni.
Aðalverðlaun i spilakeppninni verða ferð fyrir tvo með Sam-
vinnuferðum til Kanarieyja.
Stjórnin.
Kjalarnes, Kjós, AAosfellssveit
London? Kanarí?
Kjósarsýslubúar! Framsóknarfélag Kjósarsýslu býður
velunnurum ?inum upp á sérstök afsláttarkjör með Samvinnu-
ferðum til Kanaríeyja i vetur. Þessi vildarkjör gilda fyrir allar
Kanariferðir með Samvinnuferðum, utan jóla- og páskaferðir.
Einnig stendur til boða vikuferð til London 4. desember n .k.
Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson, Arnartanga 42 simi
66406.
Hódegisverðafundur S.U.F.
Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik i hádeginu
á mánudögum.
Allir félagar I FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur verður næstk. fimmtudag 18. þ.m. kl. 20.30 að
Rauðarárstig 18.
Dagskrá: I Upplestur — Guðný Helgadóttir
II Erindi um heilsurækt og kynning á endurhæfingarstöð fyrir
aldraða — Jóhanna Tryggvadóttir.
Tekið á móti munum á basarinn. Hafiö kaffibrúsann með og
fjölmennið.
Stjórnin.
Hannes Þóröarson:
MANSÖNGUR
Ijóð
Lesið Mansönginn.
Hann er meðal þess
fegursta/ sem ort hef-
ur verið til íslenzkrar
konu.
d Á víðavangi
þvi sigri i kvenfélaginu, þrátt
fyrir mikið harðíylgi andstæð-
inganna, sem höfðu gert allt
sem i þeirra valdi stóð til að
auglýsa formannsefni sitt,
m.a. hefur Bessi Jóhannsdótt-
ir veriö tiður gestur i hljóð-
varpi undanfarnar vikur, en
sennilega hefur það þó veikt
stöðu hennar frekar en hitt.
Vonandi færist aftur ró yfir
Sjálfstæðiskvennafélagið
Hvöt, þetta gamla og rótgróna
félag, sem aldrei hefur æðrazt
í ólgunnar sjó.
—a.þ.
O Ræktun
gerðina þessi fjögur sumur, en
áður en þessi þjónusta var á boð-
stólum, var sáð með handafli eða
dreifurum, sem var eðlilega mun
seinlegra, sagði Rögnvaldur
Jónsson. Hann sagði einnig, að i
sumar hefði verið unnið á
Reykjanesi, Suður- og Vestur-
landi, ásamt Norðurlandi eystra.
— Við dreifum siðan áburði á þá
staði sem áður hefur verið sáð i,
ári seinna, sagði hann. — Sam-
starf við Sáningu hf. hefur gefizt
ágætlega, en samningur er gerð-
ur til eins árs i senn.
— Farið hefur verið um land
aht með sáningarvélina, og má
segja að vegagerðin sé raunveru-
lega að gjalda fyrir gamlar synd-
ir, með þvi að sá i sárin við vega-
kantana, sagði Rögnvaldur, við
höfum nóg verkefni næstu árin,
en siðan fer að fækka gömlu sár-
unum.
Bindiefni, sem notað er til að
festa fræin betur og verja þau
uppgufun i þurrkatið, hafa verið
mikið notuð, en þar sem bindiefn-
ið er nokkuð dýrt, hefur það verið
notað i minna mæli i sumar, eða
ekki nema á 50 hektara. Nú er
verið að gera tilraunir með nýjá
gerð af ódýrara bindiefni, og i
Noregi t.d. hafa dagblöð og annar
úrgangspappir, verið tætt og
pressuð og notuð sem bindiefni,
sem hefur gefizt mjög vel, saði
Erland Westbye. — Tilraunir
hafa einnig verið gerðar með
þetta hér á landi og lofa góðu. —
Þetta er mun ódýrara bindiefni
en það, sem áður hefur verið not-
að, sagði Westbye.
Að lokum vildu þessir 2 for-
ráðamenn Sáningar hf., Erland
Westbye og Sveinbjörn Jónsson,
lýsa ánægju sinni yfir hve vel
starfsemi fyrirtækisins hefur
gengið og hve mikið starf hefur
tekizt að vinna á ekki lengri tima.
O Rækjavinnsla
syni deildarstjóra. Sýndu þeir
skilning á vandamáli Sölustofn-
unar lagmetis og K. Jónssonar &
Co. að sögn ráðuneytisstarfs-
mannanna. Ráðherra var gefin
skýrsla um fundina, en engin á-
kvörðun endanlega tekin i mál-
inu. Nokkrir menn hringdu siðar I
ráðuneytið til þess að mótmæla
þvi, sem þeir höfðu samsinnt á
fyrrnefndum fundum fyrir norð-
an, og einnig bárust ráðherra tvö
skeyti i mótmælaskyni, segir i
frétt ráðuneytisins.
Málið er nú i athugun i sjávar-
útvegsráðuneytinu.