Tíminn - 18.12.1976, Qupperneq 4
4
Laugardagur 18. desember 1976
Þaö veröur aö segja þér til hróss Maria,
aö þú veizt hvernig á aö hressa mann eftir
crfiöan starfsdag.
Var þetta konan mfn, ástín?
Trúiö mcr göfuga frú, þaö er afar mikil-
vægt aö samband milli læknis og sjúklings
sé manneskjuiegt og opiö.
Rod Stewart og
Britt saman á n
Nú eru Rod Stewart og
Britt Ekland saman á
ný eftir aö hafa verið
aöskilin heilar sex vik-
ur. Sameiningin átti sér
staö i Stokkhólmi, en
þar var Rod á hljóm-
leikaferöaiagi. Britt
hefur veriö I Ródesiu
viö kvikmyndatöku. —
Þetta er lengsti tlmi,
sem viö höfum veriö
hvort frá ööru, segir
Rod og bætti þvi viö, aö
sér fyndist iikast þvi aö
hann vantaöi hægri fót-
inn, þegar Britt væri
fjarstödd. Ekki hafa
þau gefiö upp ákveöinn
brúökaupsdag, en aö
þvi líður, segja þeir,
sem fróöir eru.
kristal
Kristallsvörur frá
Leningrad-verk-
smiöjunni sem byggö
var fyrir 40 árum, eru
nú taldar meö þeim
beztu I heimi. Á sér-
hvern vasa, bikar eöa
skái, sem framleitt er
þar, ber aö lita sem
snilldarverk meö hag-
nýtt gildi, sem gerir
Leningrad-kristallsvör- ur kristalnum sérstak-
ur frægar utan sem inn- an Ijóma og fagran
an Sovétrikjanna. Þó aö hljóm. Hér eru tvær
undirstööuefnin séu þau myndir af alþjóölegu
sömu og i venjulegum sýningunni f
gluggarúöum, hljóta Tékkóslóvakfu
þau aöra meöferö. Efn- ..YABLONETS-76”.
in eru hreinni, bætt erf önnur sýnir listakonuna
blönduna blásýru og önnu Lavrova, frá Len-
hitaö uppl 1500 gr. i sér- ingrad, sem vann gull-
stökum ofnum. Þaö gef- verölaunin fyrir sam-
stæöuna „Lunada”,
sem er i nýtlzkulegu
formi en hin myndin
sýnir listakonuna
Yelena Yanovskaya,
sem hlaut „Grand
Prix” verölaunin á
sömu sýningu fyrir
samstæöuna „Rus”
sem er meira i hefö-
bundnum gömlum stn.
timans