Tíminn - 18.12.1976, Síða 5

Tíminn - 18.12.1976, Síða 5
Laugardagur 18. desember 1976 5 y^Ulrich herforingi! ^ÞrælartU ) leikvangsinsl/ Ulrich vopnaöur, — grimuklæddi vopnlaus Þetta er eftir höföi -3" nornarinnar Út af hverju'f Hvað\ gup' j eru þeir að ) Þetr et&a i berjast?le^a! ^ ^ Anna K. Brynjúlfsdóttir Nýbarnabók eftir Önnu K. Brynjúlfsdóttur Komin er út barnabókin Matti og Patti eftir önnu Kristfnu Brynjúlfsdóttur. Þetta er bók fyrir yngstu lesendurna, mynd- skreytt af Ólöfu Knudsen, en út- gefandi er Hergill s.f. Anna K. Brynjúlfsdóttir hefur tvisvar áður sent frá sér barna- bækur. Bangsabörnin kom út ’64 og Bangsabörnin i Hellalandi kom ’65. Arin ’73-’75 sá Anna um Litla barnatimann i útvarpinu og las þá fyrir börnin sögur sem hún þýddi sjálf. Hún er barnakennari að atvinnu, auk húsmóöurstarfs- ins, og hefur þannig langa reynslu og þjálfun i að tala viö böm, en bækur hennar og störf i útvarpinu hafa einkum verið helguð litlum börnum. Þessi nýja bók önnu K. Brynj- úlfsdóttur er 63 bls. að stærð, letrið er allstórt og skýrt, eins og vel er við hæfi á slikri bók, og frá- gangur allur sniðinn eftir þörfum yngstu bókamannanna i landinu Akranes: 6. ófangi sjúkrahússins tekinn í notkun GB-Akranesi. — Nýlega var af- hentur 6. áfangi nýbyggingar sjúkrahússins á Akranesi, en það eru 30 rúm i lyflækningadeild. Ar- ið 1962 var áætlað að byggingin öll kostaði 22 milljónir króna, en nú er kostnaðurinn kominn upp f 220 milljónir og mun þá eftir aö greiða um 100 milljónir til að ljúka byggingunni til fulls, eftir á að ganga frá skurðstofu, fæðinga- stofum og lika krufningastofu, sem verður i kjallara hússins. Gert er ráð fyrir að ljúka þvi sem eftir er á næstu tveim árum og verður þá pláss fyrir um 100 sjúk- linga. Yfirlæknir lyflækninga- deildar er Guðmundur Arnason. Margt gesta var við opnunina, en þar héldu ræður forstöðumað- ur sjúkrahússins, Sigurður Ólafs- son, formaður sjúkrahússtjórnar Rikharður Jónsson, formaður bygginganefndar Jóhannes Ingi- bjartsson, bæjarstjórinn Magnús Oddsson og forseti bæjarstjórnar Daniel Agústinusson. Af hálfu heilbrigðisyfirvalda var mættur ólafur ólafsson land- læknir, er flutti bæjarbúum og öllum hlutaðeigandi árnaðar- óskir i sambandi við þennan merka áfanga. Læknisþjónusta er nú orðin með miklum ágætum á Akranesi og nágrenni, þvi auk lækna sjúkrahússins og heilsugæzlu- lækna, koma þangað nokkrir sér- fræðingar frá Reykjavik einu sinni eða tvisvar i mánuði. Eins og fyrr segir var það 6. á- fangi, lyflækningadeild og heilsu- gæzlustöð, sem var afhentur. Áður hafa verið teknar i notkun handlækningadeild, læknamið- stöð, röntgendeild’, aðalinngang- ur, setustofa, skrifstofur og slysa- stofa, auk eldhúss og matsals. VÓCSnCfl^ STAÐUR HINNA VANDLÁTU Aukið ánægjuna, hvort sem þið ætlið í leikhús eða annað og hefjið ánægjulegt kvöld i glæsilegum sölum okk- ar. Bjóðum gómsæta og girnilega rétti frá kl. 6 síðdegis. Ný spennandi bók: Lassý og gamli veiðikofinn F.I. Rvik. — Lassý og gamli veiðikofinn nefnist ný bók eftir George Giersen, og segir hún frá ævintýrum Collie — tikarinnar Lassý og vinum hennar Binna og Timmý. Lenda þau i óhugnanlegum uppgötvunum, hættulegijm heim- sóknum og viðskiptum við Indi- ána-Jóa. Lögreglan kemur til skjalanna, en það er Lassý, sem leysir vandann. Útgáfu og prentun annaðist Siglufjarðarprentsm iðja. VAL 76 Samtök gagnrýnenda Málverka- og myndlistarsýning að Kjarvalsstöðum opin daglega. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. 16 þekktir lista- menn sýna verk sin. Myndlistargeirinn Samtök gagnrýnenda. Dansað á tveimur hæð- um, nýju og gömlu- dansarnir. Allir fá skemmtun við sitt hæfi. Pantanir í símum (91) 2- 33-33 og 2-33-35. Spariklæðnaður. Hja okkur PIONIMt strigi-korkur á veggina PlOIVltl’U veggstrigi í náttúrulegum litum i 90 sm breidd I PIONEF.ll - korkveggkIœðning í veggfóffursformi 90 sm breidd HVERFÍGGÖTU 34 • REYKJAVlK - SlMI 14434- 13130

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.