Tíminn - 18.12.1976, Page 9
Bl
Laugardagur 18. desember 1976
Einvígi 0
hverjar „hliöarverkanir” i för
meö sér.
— Þaö er möguleiki á, aö
þetta einvigi veröi haldiö hér 1
Reykjavik, sagöi Einar, en
ákvörðun hefur þó ekki veriö
tekinennþá. Veriö er aö kanna
þetta mál og ennþá er óvist
hvort Sovétmenn senda mann
til keppninnar.
Einar sagöi, aö skáksam-
bandið myndi greiöa uppihald
og kostnað við framkvæmd
mótsins, svo og verölaunaupp-
hæðina, en feröakostnaöur
yröi sennilega greiddur af
skáksambandi keppendanna.
Varðandi verölaunaupphæð-
ina sagöi Einar, aö hiln væri
4000 svissneskir frankar, eöa
rúm 300.000 islenzkar kr. Ein-
ar sagöi, aö þegar einvigin
heföu verið boðin út i Haifa
heföi yfirleitt veriö boöin þre-
eöa fjórföld sú upphæö. — Þar
sem ekkert land hefur viljaö
halda þetta einvigi og FIDE
beint þeim tilmælum til okkar
aö halda þaö, er engin ástæöa
til þess að sprengja veröiö
. upp, sagöi Einar.
Italir voru að sögn Einars
fyrst aö athuga um þaö, aö
halda einvigið milli Kortsnojs
og Petrosjans, en guggnuöu á
þvi. Einnig voru Svisslending-
ar aö kanna hvort þeir gætu
haldiö þetta einvigi i Sviss, og
jafnframt einvigi Mecking og
Polugaviskis — en þaö einvigi
hafa Filippseyingar hreppt.
Petrosjan var einn fyrstur
sovézkra skákmanna til þess
aö skrifa á lista þann, sem for-
dæmdi Kortsnoj. Þessi land-
flótta skákmaöur býr nú i
Hollandi, en svo sem kunnugt
eraf fréttum, kraföist sovézka
skáksambandiö þess aö Al-
þjóöaskáksambandiö FIDE
svipti hann öllum titlum.
FIDE svaraöi þessu á þann
veg, að ekki væri hægt aö
svipta hann titlum, sem hann
heföi áunniö sér sem einstakl-
ingur, og jafnframt tók FIDE
ekki til greina kröfu Sovét-
manna um þaö, aö Kortsnoj
fengi ekki heimild til þess aö
taka þátt I keppninni um
heimsmeistaratitilinn.
Áskorendaeinvigin fjögur
eru undanúrslit i keppninni
um heimsmeistaratitilinn. Sex
keppendanna unnu sér rétt til
þátttöku i áskorendaeinvigun-
um i millisvæðamótunum, en
hinir tveir eru Fischer fyrrum
heimsmeistari og Kortsnoj,
sem tefldi við Karpov, núver-
andi heimsmeistara i siöasta
heimsmeistaraeinvigi.
Einvigi Meckings og
Polugaviskis veröur á Filipps-
eyjum, einvigi Larsens og
Portich veröur i Hollandi og
einvigi Fischers og Horts
veröuráBermudaeyjum. Fari
svo aö Fischer mæti ekki til
þeirrar keppni, mætir Spassky
Hort.
Hort vildi tefla einvig-
ið á íslandi
Tékkneski stórmeistarinn
Hort, sem á að tefla viö Fisch-
er, skrifaöi Skáksambandi Is-
lands nýverið bréf, þar sem
hann óskaði eftir þvi aö skák-
sambandiö islenzka tæki aö
sér einvigið milli hans og
Fischers. Bréf stórmeistarans
var lengi á leiöinni hingaö til
lands, eöa mánaöartima — og
hafa Bermudamenn tryggt sér
einvigiö. Þegar bréfið barst
kannaði Skáksambandiö strax
hvort búið væri aö ráöstafa
þessu einvigi og kom þá I ljós
að svo væri. 1 framhaldi af þvi
komu svo tilmælin frá FIDE
um þaö, aö S.t. kannaöimögu-
leika á þvi aö halda einvigi
Kortsnojs og Petrosjans.
Verzlunarstarf
Viljum ráða deildarstjóra i stóra sölubúð.
Þarf að hafa reynslu og þekkingu á mat-
vöruverzlun og fleiri algengum verzlunar-
greinum.
Getum skaffað ibúð til leigu eða einbýlis-
hús tilbúið undir tréverk til sölu.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn.
xJ^aupfélag
angeeinga
Hvolsvelli
’¥
V
*
40
¥
¥/
Sérstæðir handunnir
kínverskir dúkar
Feneyjavefnaður nýkominn
iFjölbreytt úrval af
sængurfatnaði
á lægsta fáanlegu verði, tilvalið til jóla-
gjafa
Grófrifflað flauel,
ennfremur finrifflað, einlitt og munstrað
ódýrir
kvennóttsloppar
og
bómullarnáttkjólar
Mynstraðir og einlitir.
bómullarbolir
Svuntur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld-
una.
Gerið svo vel og litið inn.
Vefnaðarvöruverzlunin,
Grundarsfíg 2, sími 14974
9
Isaf jörður:
Neyð vegna
stopulla
ferða
ríkisskipa
úr Reykjavík
F.I. Reykjavlk. — Skipakomur
frá Reykjavik til tsafjaröar munu
veröa óvenju dræmar nú siöast i
desember, aö sögn fréttaritara
blaðsins á Isafiröi Guömundar
Sveinssonar og mun algjört
neyðarástand skapast á ísafiröi,
hvaö snertir öflun veiöafæra og
annars, sem aö bátaútgeröinni
lýtur. Erbæjarbúum heittihamsi
vegna máls þessa.
Siðasta ferö Skipaútgeröar
rikisins frá Reykjavik til ísa-
fjarðar fyrir jól var þann 14. des.
s.l. og næsta ferð úr Reykjavik er
ekki áætluð fyrr en 4. janúar 1977.
Brottför veröur þvi með 23 daga
millibili nú, en er venjulega á bil-
inu frá 12 og upp i 18 daga.
Auglýsið í
Tímonum
Nýr ritstjóri Lög-
bergs-Heimskringlu
gébé Rvlk— Nýr ritstjóri hef-
ur verið ráðinn aö vest-
ur-islenzka blaöinu Lög-
bergi.-Heimskringlu I Winni-
peg i Kanada. Heitir hann Nel-
son Gerard og mun væntan-
lega taka viö störfum af Friöu
Björnsdóttur, um mánaða-
mótin janúar/febrúar n.k., en
Friöa hefur veriö ritstjóri
Lögbergs-Heimskringlu und-
anfarna mánuöi.
Nelson Gerard hefur dvaliö
á tslandi s.l. þrjá vetur og
numiö islenzku, en hann er af
íslenzkum ættum, einn af for-
feðrum hans var Sigtryggur
Jónsson, einn frumbyggja
tslendingabyggðar i Kanada.
Auk þessaö nema islenzku hér
íþróttir
á landi, hefur Nelson Gerard
safnaö örnefnum um tslend-
ingabyggöir i Kanada á styrk
frá Manitobaháskóla og ör-
nefnastofnuninni.
o
tölurnar sýna. Þaö er ekki hægt
að loka augunum fyrir þvi að
Danir léku án þriggja sinna beztu
handknattleiksmanna, sem skor-
uðu samtals 11 mörk gegn ts-
lendingum i Kaupmannahöfn —
þeirra Flemming Hansen, fyrir-
liða liðsins, Thomas Pazyj og
Lars Bock, en þetta eru mestu
langskyttur Dana. Varnarleikur,
eins og islenzka liðið sýndi i gær-
kvöldi hefði tæplega dugaö gegn
Dönum, ef þessir þrir leikmenn
hefðu leikið meö. — SOS
FYLGIST MEÐ
TÍMANUAA
SKOÐIÐ NÝJU
Texas
LJÓSSTAFAÚRIN
D
DORf
SÍMI 815Da.ARMLlUAr
Og enn aukum viö fjölbreytnina
Vio þann mikla fjölda sem fyrir er af sófasettum
bætum við nú
ADAM-SOFASETTINU
sem er vandað og fallegt, bólstrað í einlitu, möttu plussi
í fallegum litum.
Verið velkomin.
Skoðið úrvalið. H.,1
KJORGARÐI m SMIDJUVEGI 6 SÍMI 44544