Tíminn - 18.12.1976, Qupperneq 10
10
Laugardagur 18. desember 1976
Wmhm
Einsdæmi, sem seint gleymist:
Ólögmætri tillögu breytt með -
vægast sagt - vafasömum hætti
Borgarfulltrúar minnihlutaflokkanna lýsayfir, að þeir ætli að hafa
að engu ólyktun meirihlutans um takmörkun á tillöguflutningi
1 fyrradag kom til umræðu I
borgarstjórn tillaga frá borgar-
fulitrúum Sjáifstæðisflokksins
þess efnis, aö sérhverri tillögu,
sem fæli i sér útgjöid fyrir borg-
arsjóð, fyigdi kostnaöaráætlun.
Eins og rakið var i Timanum
fyrir hálfum mánuði, braut til-
laga þessi, eins og hún var upp-
haflega oröuö, i bága við lög.
Til þess aö sigla fram hjá því
skeri, báru sjálfstæðismenn
fram breytingatillögu, sem fól i
sér gagngera breytingu á aðal-
tiiiögunni. Með tilstyrk forseta
borgarstjórnar tókst þeim að
knýja fram samþykkt tillögunn-
ar, svo breyttrar, en sú af-
greiðsla jaðrar við það að vera
lögleýsa.
Til þess að gefa lesendum til
kynna, hve breyting þessi var
gagnger, birtist hér á eftir upp-
haflega tillagan, svo og tillagan,
eftir að henni hafði verið breytt.
Tillaga frá borgarfulltrúum
Sjálfstæðisflokksins:
,,t þeim tilgangi að auðvelda
borgarfulltrúum ábyrga á-
kvarðanatöku samþykkir Borg-
arstjórn Keykjavikur, að öllum
tillögum, sem geta haft i för
með sér útgjöld fyrir borgar-
sjóð, fylgi kostnaðaráætlun.
Verði engin sllk tillaga borin
undir atkvæði i borgarstjorn eöa
til staðfestingar þar i fundar-
gerðum, nema fylgi greinargerð
um áætlaöan kostnað eða um-
sögn framkvæmdastjóra borg-
arinnar, borgarstjórans, um að
hún hafi ekki aukinn kostnað I
för með sér fyrir borgarsjóð.
Komi fram tillaga án slikrar
kostnaðaráætlunar eða um-
sagnar, skal henni frestað og
embættismönnum borgarinnar
falið að gera hana.
Jafnframt skal borgarstjóra
falið að gera embættismönnum
og nefndum grein fyrir kostnaö-
aráætlunum með verkefnum,
sem samþykkt hafa veriö I
borgarstjórn.”
Breytt hljóðaöi tillagan svo:
,,I þeim tilgangi að auðvelda
Kristján Alfreð
borgarfulltrúum ábyrga á-
kvarðanatöku telur Borgar-
stjórn Reykjavikur rétt, að öll-
um tillögum, sem geta haft i för
með sér útgjöld fyrir borgar-
sjóð, fylgi kostnaöaráætlun.
Komi fram slik tillaga án
kostnaðaráætlunar verði stefnt
að frestun á afgreiðslu hennar
og embættismönnum borgar-
innar falið að gera áætlun um
kostnað, sem leiða kann af sam-
þykki tillögunnar.
Borgarstjóri gerir embættis-
mönnumog nefndum grein fyrir
kostnaðaráætlunum með verk-
efnum, sem samþykkt hafa ver-
ið i borgarstjórn.”
Elin Pálmadóttir (S) fylgdi
tillögunni úr hlaði, eftir að for-
seti hafði kynnt breytingatillög-
una. Vitnaði Elin til þess, að sú
aðferð að láta kostnaðaráætlun
fylgja sérhverri tillögu tiðkaðist
hjá Sameinuðu þjóðunum, þar *
sem væru saman komnir full-
trúar milli 140 og 150 þjóða..
Ennfremur taldi hún upphaf-
legu tillöguna hafa verið i fullu
samræmi við lög og reglur.
Kristján Benediktsson (F)
lýstiundrunsinniá þvi, að borg-
arstjóri skyldi taka slika tiliögu
á dagskrá og forseti borgar-
Birgir ísl. ólafur B.
stjórnar skyldi taka hana til af-
greiöslu. Kristján sagði, aö
menn greindi ekki á um það, að
upphaflega tillagan væri ólýð-
ræðisleg og — a.m.k. aö áliti
lögfræðinga — ólögmæt.
Adda Bára Sigfúsdóttir (Abl)
lýstiumræddri tillögu sem hinni
mestu vandræðatillögu. Breyt-
ingatillagan væri bara yfirklór
— eftir stæði, að kostnaðar-
áætlun skyldi fylgja hverri til-
lögu, þvi að ella væri hugmynd-
in að fresta henni eða visa henni
frá.
Björgvin Guðmundsson (Afl)
vakti athygli forseta á þvi, að
verið væri að fjalla um ólög-
mæta tillögu, þar eð upphaflega
tiUagan, sem ekki hefði verið
dregin til baka, bryti i bága við
lög. ólafur B. Thors (S).forseti
borgarstjórnar, kvaðst ætla að
biöa með það að skera úr um
lögmæti tillögunnar, unz séð
yrði hvort breytingatillagan
næði fram að ganga. (Þessi
túlkun forseta verður aö teljast
harla vafasöm. Rök mæla
eindregiö gegn þvi, að hægt sé
að bera upp breytingatiUögu við
ólögmæta aöaltillögu. Sam-
kvæmt þvi hefði forseti átt að
skera úr þvi strax — eöa a.m.k.
áöur en gengiö var til atkvæða
Þorbjörn Elin
— hvort upphaflega tillagan
stóöst að hans mati að lögum.)
Davið Oddsson (S) tök þvi
næst til máls. Kvað hann upp-
haflegu tillöguna hafa verið illa
undirbúna af hálfu þeirra sjálf-
stæðismanna, en nú hefði veriö
ráðin bót á með flutningi breyt-
ingatillögunnar. Þá þótti Davíð
það slæmt, að frummælandi
(Elin Pálmadöttir) hefði I fram-
söguræðu sinni sifellt vitnað til
upphaflegu tillögunnar
óbreyttrar, en hún væri eigin-
lega úr sögunni.
Þá lýsti Davið þvi sem sinni
skoðun, að tiUagan i hinum
breytta búningi f'æli aöeins I sér
stefnuyfirlýsingu, en hefði i
raun og veru enga þýðingu.
Sigurjón Péturss. (Abi) tók I
sama streng og þeir Kristján og
Björgvin. Hann bað borgarfull-
trúa að reyna að gera sér I hug-
arlund, hvað það myndi kosta
mikið fé að gera kostnaðaráætl-
un vegna hverrar einustu til-
lögu, sem flutt væri i borgar-
stjórn.
Alfreð Þorsteinsson (F) taldi,
að tillagan — jafnvel I hinum
breytta búningi — fæli I sér van-
traust á þá fuiltrúa, er nú sætu i
borgarstjórn, þar sem hún gæfi i
skyn, aö þeir heföu sýnt ábyrgð-
arskort i tiUöguflutningi. Alfreð
kvað það engum vafa undirorp-
ið, að sveitarstjórnarmenn
hefðu óbundinn tillögurétt. Bað
hann fulltrúa að hafa það I huga,
að borgarstjórn væri lýðræðis-
leg stofnun, en ekki múlbundið
málþing, eins og tiðkaðist i ein-
ræðisrikjum.
Þá vakti Alfreö athygli á þvi,
að borgarfulltrúar minnihluta-
flokkanna ættu ekki eins greið-
an aðgang að embættismönnum
borgarinnar og fulltrúar meiri-
hlutans. Þar af leiðandi stæðu
þeir, sem væru i minnihluta,
höllum fæti gagnvart þeim, sem
mynduðu meirihluta, ef ná-
kvæm kostnaðaráætlun ætti að
fylgja sérhverri tillögu, þar sem
samning slikra áætlana væri að-
eins á valdi embættismanna.
Að auki tóku til máls borgar-
stjóri, Kristján Benediktsson,
Davið Oddsson, Eiln Pálma-
dóttir, Markús Örn Antonsson
(S) og Þorbjörn Broddason
(Abl).
Þorbjörn bar fram frávisun-
artillögu frá fulltrúum minni-
hlutaflokkanna, en hún var
felld. Breytingatillagan marg-
umrædda var þvi næst borin
undir atkvæði og samþykkt með
niu atkvæðum gegn sex.
Aöfreð Þorsteinsson kraföist
þess — f.h. fulltrúa minnihluta-
flokkanna — aö svofelld yfirlýs-
ing yrði færð til bókar: Vegna
samþykktar á tillögu borgar-
fulltrúa Sjálfstæðisflokksins,
sem tvimælalaust stefnir að
takmörkun á tillöguflutningi i
borgarstjórn, viljum við undir-
ritaöir borgarfulltrúar lýsa þvi
yfir, að viö teljum hana
markleysu, sem að engu sé haf-
andi og munum halda áfram til-
löguflutningieins og fundarsköp
borgarstjórnar Reykjavlkur
heimila okkur.
Undir yfirlýsinguna rituðu
allir sex borgarfulltrúar Fram-
sóknarflokksins, Alþýöubanda-
lagsins og Alþýðuflokksins.
—ET.
Hvar er samstaðan marqrómaða?
BORGARFULLTRUAR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
RÁÐAST HVER AÐ ÖÐRUM OG SAKA
HVERN ANNAN UM SIÐLEYSI
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins hafa si og æ klifað á
þvi, aö þcir stæðu sem órofa
heild andspænis sundruðum
fulltrúum minnihlutaflokkanna.
Þessi kenning hefur óspart ver-
ið notuð i borgarstjórnar-
kosningum og efiausthaft sin á-
hrif. A fundi borgarstjórnar I
fyrradag var aftur á móti engu
likara en kenningin væri týnd og
tröllum gefin — slikur glundroði
rikti i rööum þeirra borgarfull-
trúa, sem kenna sig við Sjálf-
stæðisflokkinn.
Ósköpin byrjuðu þegar i upp-
hafi fundar, þegar Daviö Odds-
son kvaddi sér hljóðs utan dag-
skrár. Siöar á fundinum kom I
Ijós, að borgarfulltrúa meiri-
hlutans greindi á um fleira —
eins og skýrt er frá annars stað-
ar á þessari siðu — þótt hvergi
nærri hitnaöi eins I kolunum og I
fundarbyrjun.
Þá kvaddi DaviöOddsson (S)
sér hljóös sem fyrr segir og
gagnrýndi harðlega þau vinnu-
brögð, er borgarráð heföi viö
haft viö kaup á ljósakrónu og
spegli i Höföa, móttökubústaö
Davið Albert
Reykjavikurborgar. Davið kvað
þannig hafa verið að kaupum
þessum staðið, að hluti kaup-
verösins hefði verið inntur af
hendi, áöur en borgarstjórn
hefði staðfest þá ákvöröun
borgarráðs aö festa kaup á
þessum munum. Þá upplýsti
borgarfulltrúinn, aö kaupveröiö
hefði numið 5 millj. króna eða
jafnviröi 3ja herb. ibúðar, sem
tilbúin væri undir tréverk.
Daviö gaf i skyn, að annarleg
sjónarmið heföu búið aö baki
þessum kaupum. Tók hann sem
dæmi um þaö afstöðu Alberts
Guðmundssonar, flokksbróður
sins. 1 fyrrahaust heföi Albert
lýst þvi yfir, aö hann ætlaði aö
beita sér fyrir sparnaði á út-
gjöldum borgarinnar. Og fyrsta
verkefnið i þá átt hefði verið að
leggjast gegn kaupum á þvotta-
vél fyrir Borgarspitalann. Litið
heföi siðar heyrzt frá
sparnaöarfrömuöi þessum i
þeim tilgangi að stemma stigu
við óþarfa eyðslu úr borgar-
sjóði, heldur kvæði þvert á móti
við annan tón. Fullyrti Davið,
að Albert ætti „heiðurinn” að
þvi, að ráðizt var i fyrrgreind
kaup.
Birgir tsl. Gunnarsson borg-
arstjóri visaöi ásökunum
Daviðs á bug. Sagði hann, aö
maður nokkur hefði ritað borg-
arráði bréf og boðizt til aö selja
borginni dýrgripi, er væru I
vörzlum hans. 1 bréfinu kom
fram, að maðurinn hefði i
hyggju að selja gripi þessa og
vissi um kaupendur erlendis, er
væru fúsir til að gjalda hátt verð
fyrir þá.
Borgarstjóri sagðist hafa
tekiö ákvörðun um að kaupa
þessa dýrgripi, eftir að hafa
ráögazt um það við kunnan llst-
fræðing. Kvað hann listfræðing-
inn hafa tjáð sér, að miðaö viö
eiginlegt verðmæti gripanna
væri kaupverðiö sannkallaö
gjafverð.
Albert Guðmundsson (S) tók
þvi næst til máls. Tók hann
undir orð borgarstjóra og visaöi
siðleysi þvi, sem Daviö Oddsson
hefði borið sér á brýn, heim til
föðurhúsanna, eins og hann
orðaði þaö. Fór Albert nokkrum
orðum um hug þann, er hann
bæri til flokksbróöur sins , en
ástæðulaust eraðhafa þau eftir.
Nægir að geta þess, að helzt
mátti skilja á Albert, að honum
væri mesta raun af þvi að þurfa
að sitja viö hlið Daviös á borg-
arst jórnarfundum.
Sigurjón Pétursson (Abl) út-
skýrði, hvers vegna hann hefði
setið hjá, þegar mál þetta heföi
verið afgreitt i borgarráði.
Skýringin var sú, aö hann heföi
taliö ástæðulaust að greiða at-
kvæði á móti, þar sem hann
hefði einn borgarráðsmanna
verið andvigur kaupum á
gripunum.
Markús örn Antonsson (S)
kvaðst að mestu leyti vera
samiúála Davið Oddssyni. 1
ræðu hans kom fram, að enginn
af borgarfulltrúum Sjálfstæðis-
flokksins — utan borgarstjóri og
Albert Guðmundsson —- hefði
vitað af þessu máli, fyrr en um
seinan.
Alfreö Þorsteinsson (F)
óskaði Davið I upphafi til ham-
ingju meö hinn nýja sparnaöar-
tón, er komið heföi fram I ræðu
hans. Alfreð kvaðst hins vegar
ekki minnast þess, að Daviö
heföi fyrr ráðizt á óþarfa eyðslu
úr borgarsjóði.
Að þvi er varðaði mál það,
sem til umræðu væri, lýsti
Alfreö sigsamþykkan ákvörðun
borgarráðs og þeim sjónar-
miðum, er að baki henni lægju.
Sagöi hann, að kaupverðiö sam-
svaraði árslaunum tveggja af
starfsmönnum Æskulýðsráðs,
en það væri bákn, sem sifellt
væri.veriö að þenja út, undir
dyggri stjórn Daviðs Oddsson-
ar.
ET