Tíminn - 18.12.1976, Page 14
14
iLLiilÍiLL
Laugardagur 18. desember 1976
krossgáta dagsins
2370. Krossgáta.
Lárétt
1) Fræðslustofnun. 6) Keyri.
8) AMbátt. 9) OBlast. 10)
Málmur. 11) Kona. 12) Elska.
13) Skán. 15) óduglegir.
Lóðrétt
2) Tónverk. 3) Keyröi. 4)
Vaknaöi. 5) Laun. 7) Mynt. 14)
Hasar.
Ráðning á gátu no. 2369.
Lárétt
1) Lömdu. 6) Lár. 8) Eld. 9)
Afl. 10) Unu. 11) Jón. 12) Gap.
13) Niu. 15) Niöra.
Lóðrétt
2) Oldunni. 3) Má. 4) Dragur.
5) Belja. 7) Flipi. 14) Ið.
Tf Z 2> 1 u
f r
■
JW ■
ii ■
W 1/3 H ■L
m
Dilkakjötið á
gamla verðinu
Nýtt grænmeti, rauðkál, hvitkál, rauðróf-
ur. Mjólk,brauð.
Jólahangikjötið komið.
Opið til kl. 10 i kvöld. i
KJÖRBÚÐIN
DaMi
SÍÐUMÚLA 8
SÍMI 33-800
skói/erslun
PÉTURS
>tNDRÉSSON4R
LMJGAVEGI
NVKOMNIR:
Telpuskór — Drengjaskór — Karlmanna
— inniskór — Karlmannatöflur — Kven-
inniskór _ Kventöfiur — Kvenskór, nýjar
gerðir — Karlmannaskór
(gegnt Landsbankanum)
Skóverzlunin Framnesvegi 2
Laugardagur 18. desember 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi' 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
jarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingár á" Slökkvisíöð-
inni, simi 51100.
(.
Læknar:
Reykjavik — . .Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00;
mánud.-föstudags, ef ekki,
næst i heimilislækni, simi
,11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 17. til 23. desember er i
apóteki Austurbæjar og Lyf ja-
búð Breiðholts. Það ápótek
sem fyrr en nefnt, annast eitt
vörziu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
KvÖId- og nætúrvakt!"Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals,
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um,
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
^Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-’
daga er lokað.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er I Lyfjabúð Breið-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
Reykjavik: Lögregían simi
'11166, slökkviliðið og sjúkra-1
bifreið, simi 11100.
Kópavotur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
ÍHafnarfjörður: TTÖgréglan
simi 51166, slökkvilið simi.
[51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
-•
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simsvari
25524 leggst niður frá og meö
laugardeginum 11. des.
Kvörtunum veröur þá veitt
móttaka i simsvaraþjónustu
borgarstarfsmanna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabiianir slmi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
1 Fundartimar AA. Fundartim-
ar AA deildanna I Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-'
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaöarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl. ■
9e.h. og laugardaga kl. 2. e.h.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga ,
kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaöstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
,kí. 10-12 simi 11822.
Skálholtsskólafélagið heldur
aðalfund sinn sunnudaginn
kemur, þann 19. des., kl. 5
siðd. I lesstofu Miðbæjarskól-
ans.
Jólafundur Kvenfélags Nes-
kirkju verður haldinn i Fé-
lagsheimilinu 18. des. kl. 14
Dagskrá: Jólaskreytingar.
Jólahugvekja. Kaffiveitingar.
Félagskonur fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Sunnud. 19.12. Gönguferð með
Eliiðavogi og Viðeyjarsundi.
Skoðuð forn jarðlög. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Mæting kl.
13 við Elliðaárnar. Fritt.
Þriðjud. 21.12. Stjörnuskoðun
(ef veður leyfir) á stytzta degi
ársins. Einar Þ. Guðjohnsen
leiðbeinir. Mæting kl. 21 við
gamla golfskálann. Fritt. Ara-
mótaferði Herdísarvik 31/12.
Fararstj. Kristján Baldurs-
son. Farseðlar á skrifstofunni
Lækjarg. 6, simi 14606. Ctivist.
F.í.
Sunnudagur 19.12. kl. 13.00.
Gengið um Rjúpnahæð og Vif-
ilsstaðahlið. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson. Verö kr.
500 gr. v/bilinn. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni að aust-
anverðu.
Áramótaferð I Þósmörk 31.
des.-2. jan. Ferðin hefst kl.
07.00, á gamlársdagsmorgun
og komið til baka á sunnu-
dagskvöld 2. jan. Fararstjóri:
. Guðmundur ■ Jóelsson. Allar
nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni Oldu-
götu 3. Ferðafélag islands
Kirkian
__________— .....---------
Filadelfiakirkjan: Almenn
guðsþjónusta kl. 20. — Einar
J. Gislason
Laugarneskirkja: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 2 s.d. Jóla-
söngvar. Barnakór Laugar-
nesskóla syngur nokkur jóla-
lög undir stjórn Daniels Jón-
assonar. — Sóknarprestur.
Dómkirkjan: Barnaguösþjón-
usta kl. ll.séra Hjalti Guö-
mundsson talar við börnin og
Þórir Stephensen les fyrir þau
sögu, unglingadeild lúöra-
sveitar Svans kemur I heim-
sókn og leikur jólalög undir
stjórn Sæbjörns Jónssonar.
Foreldrar eru hvattir til að
koma með börnum sinum I
kirkju. — Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
boðskapur jólanna kynntur á
sérlegan hátt fyrir börn. —
Safnaðarprestur
Stokkseyrarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd. —
Sóknarprestur
Keflavikurkirkja: Barnasam-
koma kl. 11 árd. barnakór
syngur undir stjórn Hreins
Lindal. Aðventutónleikar kl.
20.30. — Séra Ólafur Oddur
Jónsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11.
séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Fjölskyldumessa kl. 2. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Seltjarnarnessókn: Jólatrés-
samkoma barna kl. 11 árd. I
Félagsheimilinu. — Sóknar-
nefndin.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Jólafjölskylduhátið
kl. 2 e.h. Einsöngur — Kvart-
ett — Kórsöngur — Helgileikur
— Almennur safnaðarsöngur.
j— Sr. Frank M. Halldórsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
samkoma kl. 11 — Guömund-
ur Ragnarsson, guðfræðinemi.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30 árd. — Sr.
Arelius Nielsson.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma i Safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
2 — Séra Þorbergur Kristjáns-
son.
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma I Kársnesskóla kl.
11 árd. Jólatónleikar Tónlist-
arskóla Kópavogs I Kópavogs-
kirkju kl. 4 — Sr. Arni Pálsson.
H á t e i g s k ir k j a : Fjöl-
skylduguösþjónusta og jóla-
söngvar á vigsludegi Háteigs-
kirkju kl. 11 árdegis. Barn-
akórar úr Hliöaskóla syngja,
upplestur, leikiö á blokkflaut-
ur. „Litil jólasaga” samin af
Kjartani Ragnarssyni, leikara,
flutt af honum, Guðrúnu As-
mundsdóttur, leikara, ,Hönnu
Kristinu Jónsdóttir og börnum
úr söfnuðinum. Stutt húgvekja
og almennur söngur. — Prest-
arnir.
Grensáskirkja Jólasamkoma
kl. 11. árd. Messa kl. 2. Altar-
isganga. — Sóknarprestur.
Frikirkjan i Reykjavik:
Barnasamkoma kl. 10.30 —
Guðni Gunnarsson. Messa kl.
2 — Sr. Þorsteinn Björnsson.
Bústaðakirkja: Jólasöngvar
kl. 2 börn úr Breiðagerðis- og
Fossvogsskólum syngja og
flytja leikrit, strengjasveit úr
Réttarholtsskóla leikur. — Sr.
Olafur Skúlason.
Tilkynning
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefið út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar meö úr gildi fallnar
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
Minningarkort
-
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju Fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuveröi Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Marlu Ölafsdóttur Reyðar-
firði.
/ r___ _ . _
Arnað heilla
Attræður er 1 dag laugardag-
inn 18. desember, Bjartur
Jónsson frá Steinaborg á
Berufjarðarptrönd, nú til
heimilis að Hrafnistu. Hann
tekur á móti gestum I dag kl. 3
til 6 að Arahólum 2, 4. hæð A.
í dag verða gefin saman I
hjónaband af séra Karli Sigur-
björnssyni Guðlaug Helga-
dóttir sjúkraliði og Steinþór
Jóhannsson, húsgagnasmiður.
Heimili þeirra er að Viðimel
49, Reykjavik.