Tíminn - 06.01.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.01.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 6. janúar 1977. krossgáta dagsins 2382. Lárétt 1) Angandi 6) Málmi 7) Box 9) Málmur 11) Tónn 12) 51 13) Handlegg 15) Svefnhljóö 16) Fugl 18) Rosta. Lóðrétt 1) Riki 2) Hvás 3) Bor 4) Egg 5) Bliö 8) Blöskrar 10) Angan 14) Feiti 15) Landnámsmaöur 17) Tveir eins. Ráöning á gátu No. 2381 Lárétt I) Helviti 6) Eir 7) Osk 9) Aki II) Lá 12) An 13) Nit 15) Ern 16) All 18) Fermdar Lóörétt 1) Hjólnörf 2) Lek 3) VI 4) Ira 5) Iöinnar 8) Sái 10) Kar 14) Tár 15) Eld 17) LM. 2 2> V m ' ML ' 7- // k & /0 '2 PlF ’ P ~T7 Seljum í dag: 1976 Chevrolet Chevy Van sendiferða 1976 Chevrolet Nova Concours 1976 Volvo 244 DeLux 1974 Vauxhall Viva Delux 1974 Scout II 6.cyl. Beinskiptum með vökva- stýri 1974 Chevrolet Nova 6 cyl sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Blazer Cheyenne V8 sjálf- skiptur með vökvastýri. 1974 Chevrolet Nova 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri 1974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1973 Mazda 616 4ra dyra 1973 Peugeot 404 1973 Chevrolet Nova 6. cyl beinskiptur með vökvastýri 1973 Chevrolet Suburbam V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1973 Scout II 6 cyl. beinskiptur með vökva- stýri 1973 Buick Century (skipti á nýlegum jeppa) 1972 Peugeot 504 disel 1972 Volvo 164 Tiger sjálfskiptur með vökva- stýri 1972 Vauxhall Viva delux 1971 Opel Record 4ra dyra 1971 Bedford sendiferða disel 1974 Jeep Sherokee Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SlMI 38900 Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Innheimtufólk óskast til starfa i nokkra daga vegna heimsendra happdrættismiða. Jafnframt eru aliir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eindregið hvattir til að gera það nú þegar. ógreiddir miðar verða ógildir eftir 15. þessa mánaðar. Happdrætti Framsóknarflokksins r---------------------------------\ Auglýsið í Tímanum V_______________________________________/ Fimmtudagur Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 31. ' desember til 6. janúar er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100,sjúkrabifreiö simi 51100. r . I > Bilanatilkynningar ---------------------J Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 'I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niöur frá og meö laugardeginum ll. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana.. Simi 27311 svarar alla virka > daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. r . ...... -....... ^ Siglingar - Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Jökulfell fór i morgun frá Harstad til Reykjavikur. Disarfell fór 2. þ.m. frá DjUpavogi áleiðis til Gdynia, Svendborgar og Lubeck. Helgafell er i Ventspils.Fer þaðan til Svendborgar og Lar- vlkur. Mælifell fór 29. desem- ber frá Reykjavik áleiöis til Sousse. Skaftafell fór 4. þ.m. frá Halifax til Reykjavikur. Hvassafell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Stapafell fer i dag frá Reykjavik til Noröur- landshafna. Litlafell fór i morgun frá Hafnarfiröi til Austf jaröahafna. Suöurland fór 1. janúar frá Sousse til Hornafjarðar. . janúar 1977 Félagslíf - Nýársmót T.B.R. veröur haldiö iT.B.R. húsinu, Gnoöa- vogi 1 sunnudaginn 16. janúar n.k. Keppt veröur I einliðaleik karla og kvenna I meistara- flokk A-flokks og B-flokk. Þátttaka tilkynnist til Rafns Viggóssonar, simi 86675 og 30737..eða. húsvarðar T.B.R. hússins, simi 82266 fyrir 10. janúar n.k. Þátttökugjald er kr. 1000. Mótið hefst kl. 1.30. Stjórn T.B.R. Ungmennafélagið Vikverji gengst fyrir glimunámskeiði fyrirbyrjendur 12 ára og eldri. Glimt verður tvisvar i viku, Á mánudaga og fimmtudaga frá 18.50 til 20.30 hvort kvöldið i leikfimisal undir áhorfenda- stúkunni inn af Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þjálfari i glimunni verður hinn lands- kunni glimumaður Hjálmur Sigurðsson. Æfingar hefjast I byrjun janúar. Ungmenna- félagar utan af landi eru hvattir til að láta vita um sig, er þeir koma til náms i borg- inni. Hægt er að fá upplýsing- ar á skrifstofu UMFl i sima 12546. Stjórnin Félag Snæfellinga og Hnapp- dælai Reykjavik. Muniö spila- og skemmtikvöld félagsins I Domus Medica föstudag inn 7. jan. n.k. kl. 20.30. Mætiö stundvislega. — Nefndin. Orö krossins. Fagnaöarerindið veröur boö- að á islenzku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10,00-10,15 f.h. á stutt- bylgju 31 m. bandinu. Elim, Grettisgötu 62, Reykja- vik. Minningarkort ’ Minningarsp jöld FlugbjÖrg- unarsveitarinnar fást á efjtir- töldum stööum:_ Bókabúö, Braga Brynjólfssonar, Siguröi; Þorsteinssyni, simi 32060.1 Siguröi Waage, slmi 34527," Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi, 37392, Húsgagna verzlun Guömundar, SkeifunnL 15___ Minningarkort Ljósmæörafé^ 1 lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, Fæöingardeild Land- spitalans, Fæöingarheimilí Reykjavikur, Mæörabúöinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd, Miklubrautfl og hjá ljósmæörum viös vegar um landið. 1 Minningarspjöld Félags ein- stæöra foreldra fást I Bókabúö ‘Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins I Traðarkotssundi 6, sem er op- in mánudag kl- 17-21 og 1 fimmtudaga kl. 10-14. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóöur Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og ' Mariu ólafsdóttur Reyðar- firöi. ÍMinniúgárkort til stýrktár'i i'kirkjubyggingu i' Arbæjarsókn i | fásúl^ bókaþúö Jónasar Egé-’1 i ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- í j 55,1 Hlaöbæ 14 simi 8-15-73óg I i (£læsibæ 7 simi 8-57-41. J Minningaspjöld Hvítabands- ins fást á eftirtöldum stööum Skartgripaverzl. Jóns Sig- mundssonar Hallveigarstig 1. Umboö Happdrættis Háskója íslands Vesturgötu 10. Arndisi Þóröardóttur Graná- ^skjóli 34, simi 23179. 'Helgu Þorgilsdóttur Viöimeí' 37, simi'15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- nesvegi 63, simi 11209. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guöriöi, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Álfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti,' Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi ,34141. - ---- — Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 óg Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. ! Minningarkort Menningar- og- minningarsjóös kvennafást ái eftirtöldum stööum: Skrif-I stofu sjóösins að Hallveigar^ stöðum; Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju ^élgadóttur s. 15056. Minningarkort sjúkrasjóðs' Iönaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- urn.: 1 Reykjavik, verWunin Perlon, Dunhaga 18, B^asölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-- inga, Kaupfélaginu Höfp og á •simstööinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. í Hrunamapnahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, .Kaupfélagjnu Þór, Hellu. Minningarspjöld St'yrktár- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboði DAS Austurstræti, Giiðmundi iÞórðarsyni, gullsmið, Lauga-: vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný- býlaveg og Kársnesbraut. •------—------ — Tilkynningar Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Simavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja \leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.