Tíminn - 06.01.1977, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. janúar 1977.
15
flokksstarfið
Kanaríeyjar
Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i
vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar-
árstig 18. Reykjavik simi 24480.
Frá Happdrætti
Framsóknarflokksins
Innheimtufólk óskast til starfa i nokkra
daga vegna heimsendra happdrættismiða.
Jafnframt eru allir þeir, sem fengið hafa
heimsenda miða og eiga eftir að gera skii,
eindregið hvattir til að gera það nú þegar.
Ógreiddir miðar verða ógildir eftir 15.
þessa mánaðar.
Happdrætti Framsóknarflokksins
Vandað og fjöl-
breytt hefti af
Sögu 1976
1 desemberlok kom út Saga,
tímarit Sögufélagsins XIV.
bindi, 1976. Sögufélagið hefur
gefið Sögu út allt frá árinu
1949, en þar áður hafði félagið
gefið út timaritið Blöndu frá
1918. ■
Þetta hefti af Sögu er vand-
að og fjölbreytt að efni, svo
sem jafnan hefur verið.
Fremst fer ritgerð eftir Asgeir
Guðmundsson, og nefnist hún
Nazismi á íslandi. Þar er
fjallað um sögu Þjóðernis-
hreyfingar Islendinga og
Flokk þjóðernissinna.
Næst er ritgerð eftir Trausta
Einarsson prófessor. Fjallar
hann þar um hina fornu
Sprengisandsleiö Skálholts-
biskupa frá Suðurlandi til
Austurlands, og setur fram
nýstárlegar tilgátur um legu
hennar. Segja má að ritgerð
próf. Trausta standi á mörk-
um jarðfræði og sagnfræði.
Hún heitir Sprengisandsvegur
og örlög hans.
Jón Þ. Þór skrifar grein um
Snorra Pálsson verzlunar-
stjóra í Siglufirði, ævi hans og
störf. (Höf, ritar ,,i Siglu-
firði”, og verður þvi haldið
hér) Snorri Pálsson var verzl-
unarstjóri i Siglufirði 1864-’83.
og gerði meðal annar« tilraun-
ir með sildveiðar og niður-
suðu. Einnig fjallar Jón Þ.
Þór um þingsetu Snorra.
Sigurður Ragnarsson skrif-
ar ritgerð um fossamálið,
tengda ritgerð sem birtist eft-
ir hann i Sögu 1975. Nú tekur
hann til meðferðar það sem
gerðist i þessu máli i kringum
aldamótin 1900, og nefnist rit-
gerðin Fossakaup og fram-
kvæmdaáform. Fjallað er um
fossakaupin 1897-’99 og um af-
skipti Alþingis af lagasetningu
til þess að hindra yfirráð er-
lendra manna yfir islenzkum
fasteignum. Loks er gerð
grein fyrir fossalögunum 1907.
t þessu hefti Sögu er enn
fremur samantekt Bergsteins
Jónssonar um afstöðu Alþýðu-
flokksins gagnvart Sam-
bandslagasamningunum 1918
og för Ólafs Friðrikssonar til
Danmerkur i þvi sambandi.
Jón Guðnason ritar minn-
ingarorð um Sverri Kristjáns-
son sagnfræðing og birtir skrá
um öll helztu rit hans.
Loks eru i heftinu tvær rit-
fregnir og ritaukaskrá um
sagnfræöi og ævisögur 1975.
Með þessu nýja hefti af Sögu
er breytt til um káputeikningu
ritsinsfrá þvi sem verið hefur
siðast liðin sextán ár.
t ritstjórn eru Björn Sigfús-
son.Björn Teitsson og Einar
Laxness. Forseti Sögufélags-
ins er Björn Þorsteinsson
prófessor.
AFSALSBRÉF
innfærð 13/12 — 17/12 — 1976:
Magnús Einarsson selur Mjólkur-
samsölunni hluta i Háteigsvegi 2.
Skólavörðustigur 12 sf. selur
Rannveigu Helgadóttur hluta af
lóðinni Skólavörðust. 12
Hersteinn Magnússon selur
Hallfriði Oldu Einarsd. hluta i
Sæviðarsundi 7.
Guðmundur Sveinsson selur Hall-
dóri Þorgrimss. hluta i Þórsgötu
14.
Haukur Þórðarson selur Steinari
Þórðarsyni hluta i Bergþórugötu
15.
Hilmar H. Gestsson gefur Sjó-
mannadeginum i Rvik húseignina
Suðurlandsbraut 81.
Þórður Sigurðsson selur Bjarna
Guðmundss. og Sigrúnu Halldórs-
d. hluta i Hverfisg. 106A.
Sigurður G. Siguröss. selur Berg-
ljótu Bergsd. o. fl. hluta i Eskihlið
22.
Byggingafél. Einhamar selur
Sævari Guðjónss. og Helgu Hilm-
arsd. hl. i Austurbergi 14.
Eðvarð Geirsson selur Alexander
Ólafss. hluta i Gaukshólum 2.
Hildur Pálsd. selur Guðmanni
Guðmannss. hluta i Suðurhólum
2.
Sophanias Péturss. selur Halldóri
Haraldss. hluta i Eskihliö 33A.
Breiðholt h.f. selur Ágúst Guð-
jónss. hluta i Kriuhólum 4.
Guðbjörg Jónsd. selur Guðrúnu
Snæbjörnsd. hluta i Freyjugötu
39.
Hálfdán Bjarnason selur Birni H.
Magnúss. hluta i Sogavegi 150.
Byggingfél. Húni s.f. selur Geir
Þórarni Zoega hluta i Dalseli 11.
Baldur Óskarsson selur Þórði
Harðarsyni hluta i Efstalandi 16.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Magnusi Grönvold hluta i Dalseli
11.
Byggingafél. Húni s.f. selur ólafi
Emil ólafss. hluta i Dalseli 11.
Snæbjörn Aðalsteinss. selur
Stefáni Aðalsteinss. hluta i
Hraunbæ 128
Birgir R. Gunnarsson s.f. selur
Pétri Björnssyni hluta i Engjaseli
33.
Byggingafél. Húni s.f. selur Katr-
inu Þorsteinsd. hluta i' Dalseli 11.
Jón Pétursson selur Arnþrúði S.
Ólafsd. hluta i Vatnsstig 9.
Halldór Sigurðsson selur Jóni
Stefánssyni hluta i Eskihlið 20.
Kolbrún Bjarnadóttir selur Erlu
Bjarnadóttur hluta i Mávahlið 30.
Magnús Guðmundsson selur
Sveinbjörgu Klemenzdóttur hluta
i Flókagötu 21.Sveinbjörg Klem-
enzdóttir seiur Magnúsi Guð-
mundss. hluta i Skólavörðustig
18.'
Byggingafél. Húni s.g. selur Óla
Pétri Olsen hluta i Dalseli 11.
Byggingafél. Húni s.f. selur Jör-
undi Markússyni hluta i Dalseli
17.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Þresti Guðmundss. hluta i Dalseli
11.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Steindóri Hjörleifss. hluta i Dal-
seli 17.
Byggingafél. Húni s.f. selur
Bjarnveigu Ingimundard. og
Ingimundi Björgvinssyni hluta i
Dalseli 17.
Hafsteinn Sæmundsson selur Ein-
ari Guðmundss. hluta i Krumma-
hólum 2.
Einar Gunnarsson selur Gunnari
H. Jónssyni fasteignina Lang-
holtsveg 169.Byggingafél. Húni
s.f. selur Sigurði Hólm Þorsteins-
s. hluta i Dalseli 17.
Hvelfell h.f. og Halldór Lárusson
selja Þormóði ramma h f skipiö
Reykjaborg RE-25
Byggingafél. Húni s.f. selur Lár-
usi Þ. Valdimarss. hluta i Dalseli
17.
Haukur Pétursson h.f. selur Ein-
ari Þór Þórssyni hluta i Austur-
bergi 20.
Byggingafél. Einhamar selur
Sigriði Gissurardóttur hluta i
Austurbergi 4.
Alfreð Jónsson selur Sigurleifi
Kristjánss. og Helgu Sigurgeirsd.
hl. i Grensásvegi 56.
Albert Ó. Geirsson selur Olafari
Þormóðssyni hluta i Seljabraut
24.
Úlfar Þormóðsson selur Albert Ó.
Geirssyni hluta i Æsufelli 2.
Byggingafél Armannsfell h.f. sel-
ur Guðmundi Armannssyni fast-
eignina Seljugerði 4.
Sig. Kr. Sigurðss. selur Hafsteini
Númasyni hluta i Rauðalæk 3.
Sigurður Georgsson selur Páli
Guðmundssyni hluta i Hraunbæ 2.
Ragnar Sigurjónss. selur Guðm.
Halldórss. og Sólveigu Hauksd.
hluta i Efstalandi 20.
Mjólkursamsalan i Rvik selur
Jóni Viglundssyni hluta i Rofabæ
9.
Olfar Jensen selur Hauki Sig-
hvatssyni hluta i Dalalandi 14.
Byggingafél. Einhamar selur
Kristinu Vermundard. og Hilmari
Fenger hluta i Austurbergi 12.
Rikharður Pálsson selur Gunnari
Runólfss. hluta i Hátúni 8.
Guðlaug Einarsd. selur Lóu Sig-
riinu Leósdóttur hluta i Bárugötu
38.
Guðmundur Björnsson selur
Gunnþóri Kristjánss. hluta i
Bárugötu 40.
Þorsteinn Magnúss. selur önnu
Jónsd. Bjarnason og Gunnari
Bjarnason hl. i Mariubakka
10. Trausti Sigurlaugss. v/Sjálfs-
bjargar selur Margréti Kristjáns-
d. hl. i Meðalholti 4.
Eirný Guðlaugsd. selur Styrmi
Gunnarss. hluta i Hraunbæ 126.
Bragi Asgeirsson og Kristin As-
geirsd. selja Elisabetu Guð-
mundsd. hl. i Bólst. 7.
Þórdis Guðmundsd. selur Ingvari
Grétari Guðjónss. og Valdisi
Gunnlaugsd. fasteignina Skóla-
vörðustig 44.
Gunnlaugur B. Björnsson o. fl.
selja Inga Vigfúss. og Hrefnu
Eyjólfsd. hl. i Kambsvegi 29
Grétar Sigurgeirsson selur Gunn-
þóru Gunnarsd. hluta i Hraunbæ
16.
Svanur Tryggvason selur Guð-
laugi Loftss. hluta i Ferjuvogi 21.
Ami Þorsteinss. selur önnu Ebbu
og Guðrúnu Asgeirsd. hluta i
Geitlandi 12.
Maria Einarsd. selur Vilberg Sig-
tryggss. hluta i Efstasundi 10.
Þóra Magnúsd. selur Hómfriði
Guðmundsd. húseignina Sólvalla-
g. 36
Pétur Danielsson selur Gretti
Jósefssyni hluta i Hverfisg. 123.
Þorsteinn Auðunsson selur Haf-
steini Ingólfss. v/b Oddrún RE
126
Vilhjálmur Vilhjálmss. og Sigrún
Haraldsd. selja Margréti Arnórs-
d. hl. i Gaukshólum 2.
Ása Sæmundsd. o. fl. selja Elsu
Stefánsd. fasteignina Spitalastig-
ur 3.
Kristin Möller selur Skúla Ein-
arss. hluta i Hrisateig. 45.
Hrafn Ingvar Gunnarss. selur
Sigtryggi Jóns.s. og Kilbrúnu Jó-
hannsd. hl. i Guðrúnarg. 3.
Pétur Pétursson selur Málfriöi
Guðmundsd. húseignina Suður-
götu 20.
Skúli Bjarnason selur Sigurði In-
gólfssyni fasteignina Gljúfrasel 1.
Byggingafél. Húni s.f. selur Ósk-
ari Beck hluta i Dalseli 15.
Berglind Gislad. o. fl. selja
Pálma Sigurðss. hluta i Eskihlið
14.
Björn Kristjánss. og Jón Þór-
hallss. selja Sigurði Harðarsyni
og Ingibjörgu M. Möller hlut lóö-
ar að Vesturg. 27
Gunnar Magnússon selur Sigrúnu
Guðmundsd. og Jóni Bjarnasyni
hl. i Njálsg. 43A.
Frábærir
tónleikar
á
Sauðárkróki
G.Ó.-Sauðárkróki — Tónlistar-
skólinn og Tónlistarfélagið á
Sauðárkróki efndu til tónleika i
fyrrakvöld, og kom þar fram ný-
stofnað trió, skipað Guðnýju Guð-
mundsdóttur á fiðlu, Hafliða
Hallgrimssyni á selló og Philip
Jenkins á pianó. Tónleikarnir
voru vel sóttir og listafólkinu
innilega þakkað að leik loknum.
Voru allir sammála um það, að
tónleikarnir hefðu verið frábærir.
ftf
ír. i
■<d
r'.f
r •’/,
'.Vv
Wx
i
0
h;
d
m
‘ivi
a?
ö;
fp
'fc
Hi'
■J±
t-
i^r':
\ .
>W-J.
»• *í ••
i 'f
: »
Iríí
v,
Fimmtudaginn 6. janúar:
Endurnýjun eldri hverfa ,/Gamli mið-
bærinn"
Sunnudaginn 9. janúar:
Deiliskipulag Breiðholtsbvggðar
Þriðjudaginn 11. janúar:
Hafnarsvæði
Miðvikudaginn 12. janúar:
Aðalskipulag framtíðarbyggðar „Olf-
arsfellssvæðið"
Fimmtudagur 13. janúar:
Skipulag nýja miðbæjarins.
Laugardaginn 15. janúar:
Endurnýjun eldri hverfa „Grjóta-
þorpið"
Sunnudaginn 16. janúar:
Aðalskipulag gatnakerfis.
I kvöld fimmtudaginn 6. janúar mun
Gestur Ólafsson, arkitekt, halda sér-
staka kynningu á Endurnýjun eldri
hverfa „Gamli miðbærinn"
Kynningarfundur hefst með sýningu
skuggamynda kl. 20.30 stundvíslega.
Kynning verkefnis í Kjarvalssal.
Almennar umræður.
%
p
m
Skipulagssýningin
að Kjarvalsstöðum
Á skipulagssýningunni, sem opin
verður fram til 16. janúar, munu
skipulagshöfundar kynna verkefni
með sérstökum kynningarfundum.
m
sr-
/ví
&
m
■>s't
'M.
'fl
m,
‘lí:
:-tr.
í
J.?:
Ifýi
■sl>
d
%
£S5
n
.<•:•
w.
y-'
V *-J
/ v.