Tíminn - 06.01.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. janúar 1977.
3
l-H'lvTlllV.
FYRSTUR
ERLENDIS
krona. Meðalverðið var mjög
þokkalegt, eða kr. 142.- pr. kg. Sex-
tiu prósent aflans var þorskur, en
hitt aðallega karfi og ufsi.
Á næstu dögum munu fleiri is-
lenzkir togarar selja i Þýzkalandi.
Afla úr
landað
mynd: Róbert.
hrotunni fyrir vestan
i Reykjavik. — Tima-
r
Utgerðarfélag Akureyringa:
Aflaverðmæti 4 tog
ara rúmar 76,9 mi
eftir aflahrotuna ó
Halamiðunum um
r ■ •
Og þá fækkar eldri húsum
borgarinnar um eitt. 1 gær
var byrjað að rifa niður hús-
ið í Aðalstræti, sem bruninn
varði í á nýársnótt. Telja má
vist að einhverjum þyki
sjónarsviptir að þvi, en úr
þvi sem komið var ekki um
margt að ræða, því bruna-
rústireru engum augnayndi.
• •
aramotin
gébé Rvik. — Þetta var allt góður
fiskur sem togarar ÍJtgerðarfé-
lags Akureyringa fékk á Hala-
miðunum á dögunum. Það fæst
ekki svona gótt verð nema fyrir
góðan fisk, sagði Vilhelm Þor-
steinsson framkvæmdastjóri tJA I
gærkvöldi og bætti við, að hann
gæti trúað að þetta væri e.t.v.
mesta aflaverðmæti sem togarar
hafa landað hér á landi. Heildar-
verðmæti þeirra fjögurra togara
sem lönduðu á tfmabilinu 2.-5.
janúar, var rúmlega 76,9 milljón-
ir króna og var meðalverð þeirra
allra yfir sjötiu krónur. Ekki
kvaðst Vilhelm vilja gefa upp
hver hásetahluturinn á skipunum
var, og sagði að litið væri að
marka að miða við svona ,,topp-
túra”, þvi það væri langt frá þvi
að gefa rétta hugmynd um með-
altölu hásetahlutsins.
Hér á eftir fara aflatölur og
verðmæti togara OA, en rétt er að
geta þess, að öll verðin eru á hinu
nýja fiskverði, sem tók gildi um
s.l. áramót, en það var rúmlega
9% hærra en gamla verðið. Heild-
artölurnar sem upp eru gefnar,
miðast allar við skiptaverðið.
Sólbakur var i veiðiferð frá
28.12. -2.1 og landaði á Þingeyri
147,7 tonnum, að verðmæti rúm-
lega 10,7 millj. kr. og verð pr. kg.
var kr. 72.95 Kaldbakur var I
sinni veiðiferð á tímabilinu
15.12. -2.1 og landaði á Akureyri
285,6 tonnum, verðmæti rúmar
20,1 millj. kr., verð pr. kg. kr.
70.52. Svalbakur var í veiðiferð
frá 21.12.-2.1 og landaði á Húsavik
314,5 tonnum að verðmæti tæpar
22,4 millj, kr. verð pr. kg. kr.
71.&2. Harðbakur var I sinni
veiðiferð frá 22.12-2.1 og landaði á
Akureyri 324,4 tonnum að verð-
mæti rúmar 23,6 millj. kr. meðal-
verð pr. kg. kr. 72.81.
u
„Vonumst til að útboð
geti farið fram fljótlega
— segir Viggó Maack, skipaverkfræðingur
hjó Eimskip
HV-ReykjavIk. — Það hefur nú
mest litið gerzt i sambandi við
útboð þessi hjá okkur. Þaö er
svo margt, sem tefur, en hins
vegar er búið að fara fram á að
fá að gera þetta, og við erum aö
vona, að við getum látið útboðið
fara fram innan skamms, sagði
Viggó Maack, skipaverk-
fræðingur hjá Eímskipafélagi
tslands, f viðtali við Tlmann I
gær.
Eins og Timinn skýröi frá
fyrir nokkru, hefur verið
ákveðið, aö Eimskipafélagið
bjóði út smiði á að minnsta kosti
fjórum nýjum skipum, hugsan-
lega sex, sem búin væru mjög
fullkomnum búnaði, meö tilliti
til fermingar og affermingar.
Skipin verða þannig úr garði
gerð, að hægt veröur að aka bif-
reiöum út og inn um skut þeirra,
beint af eða á bryggju, og sömu-
leiöis verður hægt að flytja
gáma til og frá borði meö lyft-
urum.
SCHUTZ
KOAAINN
TIL
STARFA
AFTUR
Gsal-Reykjavik — Karl Schlitz,
vestur-þýzki rannsóknar-
lögreglumaðurinn, sem hefur
dvalið að undanförnu f jólaleyfi i
heimalandi sinu, er nú aftur
kominn til starfa við sakadóm
Reykjavikur — en sem kunnugt
er hefur Schiitz unnið að lausn
Geirfinnsmálsins ásamt tiu
manna starfshóp lögreglumanna
og Erni Höskuldssyni saka-
dómara. Karl Schútz kom til
landsins í fyrradag og mætti til
vinnu sinnar i sakadómi i
gærmorgun.
Eins og frá hefur verið greint i
Timanum, mun SchUtz aðeins
hafa hér skamma viðdvöl, enda
rannsókn Geirfinnsmálsins á
lokastigi. Mun hann að öllum
likindum halda heimleiðis i lok
þessa mánaðar. 1 samtali við
Timann i gær sagði örn
Höskuldsson sakadómari, að
hann gæti ekkert um það sagt
hvenær rannsókn Geirfinns-
málsins lyki og málið yrði sent
rikissaksóknara.
Skipaður
héraðsdýra-
læknir á
Húsavík
Hinn 31. desember s.l. skipaði
forseti lslands, að tillögu land-
búnaðarráðherra, Bárð Guð-
mundsson, héraðsdýralækni á
tsafirði, i embætti héraðsdýra-
læknis á Húsavik frá 1. janúar
1977 að telja.
aviðavangi
Byggðaþróun —
byggðajafnvægi
Kristján B.
Þórarinsson,
ritstjóri
Framsóknar-
blaðs Kjósar-
sýslu, ritar at-
hyglisverða
grein i blað
silt nýlega, sem hann nefnir
„Byggðaþróun — byggðajafn-
vægi”. í grein sinni segir
Kristján B. Þórarinsson m.a.:
„Það cr ekki langt siðan
Framsóknarmenn voru sak-
aðir um pólitiskar veitingar,
þegar þeir voru að berjast fyr-
ir uppgyggingu atvinnuvega
útiurn land og leggja grunn að
byggöastcfnunni. Nú „vilja
allir Lilju kveðið hafa” þegar
séð er og reynt er, hvernig
tekizt hcfur aö koma i fram-
kvæmd skipulögðu byggðar-
starl'i i hinum dreifðu byggð-
arlögum landsins. Fyrir ekki
meiren rúmum 5 árum var at-
vinnuleysiö i flestöllum
byggðarlögum utan suðvest-
urhornsins slikt, að til stór-
vandræöa horföi. Frystihús,
skólar og ýmsar stofnanir
fcngu enga fyrirgreiðsiu hjá
lánastofnunuiium, en af þvi
leiddi. aö ekki varð um eöli-
lega endurnýjun aö ræða,
heldur flaut að feigöarósi,
þegar bráðnauðsynlegar
framkvæmdir voru látnar af-
skipalausar og hrörnuðu og
létu eftir vegna elli, eöa þá að
ekki var hægt að fylgja eftir
sjálfsögðum kröfum um full-
nægjandi aðbúnað.”
Vörn snúið í sókn
Siðar i grein sinni segir
Kristján:
„Af þessu leiddi, að fólk
flæmdist burt úr heimahéruð-
um, þangað sem atvinnu var
að fá, sums staðar gátu kaup-
félögin leyst hluta af vandan-
um og er þaö sjálfsagl þeim
mikið að þakka, að ekki fór
mikið verr en varð vegna
þessa fólksflótta, sem hægt
hefði verið að aftra ef stjórn-
völd hefðu þá liaft skilning á
nauðsynlegri byggöajafnvæg-
isstefnu.
Arið 1971, þegar Framsókn-
arflokkurinn komst i stjórn á
ný, var þróuninni snúið ræki-
lega viö, eða svo rækilega að
undrun sætir, úrræðaleysi
eymd og vonleysi var snúið
upp i stórkostlega byggða-
sókn. Sagt var 1971, að gott
sumar kæmi með nýju stjórn-
inni. en það kom rniklu fleira,
sem hefur varpað birtu og yl i
lif islendinga. Til dæmis er
búið að byggja eða eru i bygg-
ingu, ný og fullkomin hafnar-
mannvirki, byggð hafa veriö,
cöa eru i byggingu, nýjar og
fullkomnar heilsugæzlustöðv-
ar. Samhliða þessu hafa verið
keyptir nýir og fullkomnir
skuttogarar, þeim hefur verið
dreift viös vegar uin landið,
þarsem þeir hafa skapað fólki
mikla og örugga atvinnu.”
Hrist upp í úreltu
dómskerfi
Þá segir Kristján cnn frem-
ur i grein sinni:
„Margt fleira mætti telja,
cn þetta er bara brot af þvi,
seni hefur verið gert, eða er I
framkvæmd, t.d. dómsmál-
akerfið, það er veriö að hrista
upp i gömlu og úreltu dóms-
kerfi, sem viö fengum i arf frá
Dönuin. 1974 fékk Frantsókn-
arflokkurinn þvi framgengt á
Alþ. aö 2% af þjóöartekjun-
um rynnu i byggðasjóð. Þaö fé
hefur verið notað meðal ann-
ars tii að standa straum af
byggingu 1000 nýrra leigui-
búöa, sem dreiföar eru viðs
vegar um landið, eða þar sem
þörfin var einna inest. Þetta
skeði á þeim rúmu 5 árum,
sem liðin eru siðan Frarn-
sóknarflokkurinn komst i
stjórn 1971 og margt fleira.”
a.þ.