Tíminn - 28.01.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.01.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. janúar 1977 5 Hann er lamaöurj' ÞangaÖ til og i dásvefni.^viö vitum hvaða! hve alvarlegt ^Lefni var I þessumi ætli þetta sé?Jf kuðung sem hann Náðu i kassann með IE kuðungnum i, og þú mátt; alís ekki snerta hann! Nýtt verð á fiski til njölvinnslu gébé Reykjavik — Yfirnefnd Verölagsráðs sjávarútvegsins ákvað i gær nýtt lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiskitil mjölvinnslu, frá 1. janúar til 30. júni 1977. Verðið var ákveð- ið af oddamanni og fulltrúum seljenda gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda. Það er uppsegjanlegt frá og með 1. april og siöan með vikufyrirvara og er miöað við að seljendur skili hráefninu i verk- smiðjuþró. Karfabeinum skal þó haidið aðskiidum. Verðið er semhér segir: 1. Þeg- ar selt er frá fiskvinnslustöðvum til fiskimjölsverksmiðja: Fisk- bein og heill fiskur, annar en sild, loðna, karfi, steinbitur kr. 7,30 hvert kg. Karfabein og heill karfi kr. 9,50 hvert kg. Steinbitsbein og heill steinbitur kr. 4,75 hvert kg. Fiskslóg kr. 3,30 hvert kg. 2. Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiskiskipum til fiski- mjölsverksmiöja: Fiskur, annar en síld, loðna karfi og steinbitur kr. 6,64 hvert kg. Karfi kr. 9,64 hver kg. Steinbitur, jkr. 4,32 hvert kg. I yfirnefndinni áttu sæti þeir Ólafur Daviðsson, sem var odda- maöur nefndarinnar, Ingimar Einarsson og Ingólfur Ingólfsson af hálfu seljenda og Guömundur Kr. Jónsson og Gunnar ólafsson af hálfu kaupenda. Víðavangur 0 samstarfi við rikið um gjald- heimtuna. Eina sönnunina fékkég fyrir þvi i dag, þegar ég sá I blaði, að innheimtan hjá Akureyrar- bæ árið 1976 hefði komizt i 90% og á sumum liðum upp i 95% Þeir eru einir með sina inn- heimtu. Við erum i samvinnu við rikið um gjaldheimtuna og innheimtuprósentan hjá okk- ur er fyrir neðan 80. Af þessu getum við dregið þá ályktun, að það sé þáttur rikisins, sem dregur innheimtuna niöur hjá gjaldheimtunni. Ég hef ekki trú á þvi, að Reykvikingar al- mennt séu óskilsamari en skattgreiðendur á Akureyri. — a.þ. A „jólagleði”, er Alafoss h/f hélt fyrir starfsfólk sitt skömmu fyrir jól, voru sex starfsmenn þess sér- staklega heiöraöir fyrir langa og dygga þjónustu. Það voru þau frú Vilborg Guðbrandsdóttir, sem unniö hefur 140 ár hjá fyrirtækinu, systir hennar, frú Sigurlin Guðbrandsdóttir, er einnig hefur unnið þar I 40 ár, frú Elisabet Jónsdóttir, hefur unniö 130 ár, frú Jóhanna Hannesdóttir, sem hefur unnið hjá fyrirtæk- inu I 45 ár, Guðjón Hjartarson verksmiðjustjóri, sem hefur veriö hjá fyrirtækinu I 30 ár, og Karl M. Jensson prjónameistari I 25 ár (hann vantar á myndina). Konurnar hafa alla tið unnið á saumastofu Alafoss, og eru enn I fullu starfi. Auglýsið í Tímanum hveitikim? sa hluti sem springur _____ mer HeeUMm erþýöingarmesti Muti hveitikornsins, út og vex þegarþví er sad. na útrlilegu magm zs &£%&£&***—* "" Hveitikím kjarni hveitikornsins. Notaö í heilhveiti. .r f «<*»»'- hMa sss ísísssst INTERNATIONAL MULTIFOODS Fœst í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.