Tíminn - 28.01.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 28.01.1977, Blaðsíða 20
LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikjong eru heimsjrceg Póstsendum Brúðuhús * Skölar ■Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar ______________ fyrirgóéan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Loðnan: Allir bátarnir á mið- unum búizt við mokveiði gébé Reykjavik — 1 gærdag tilkynntu átján bátar Loftnu- nefnd um afla, samtals 6.200 tonn. Aflanum töndubu bátarnir á Seyöisfirfti, Ncskaupstaft, Eskifirfti, Reyftarfirfti, Djúpa- vogi og Breiftdalsvlk. Er jafnvel búizt vift, aft flestir þessara báta hafi getaft verift komnir út á miftin aftur seint i gærkvöldi. Loftnan heldur sig nú um fjöru- tiu sjúmllur út af Glettinganes- flaki. Gott vefturútlit var I gær- kvöldi, og er þvf búizt vift mok- veifti hjá þeim 65 loftnubátum sem þegar hafa byrjaft loftnu- veiftar, en flestir ef ekki allir voru á miftunum s.l. nótt. Heild- araflinn er nú tæpieg eitt hundraft þúsund tonn. • • • 26 kr. fyrir kílóið af frystri loðnu... gébé Reykjavik — A fundi Verft- lagsráfts sjávarútvegsins s.I. miftvikudagskvöld var ákveöift lágmarksverft á loftnu til fryst- ingar frá byrjun vertfftar til og meft 28. febrúar 1977. Verftift er kr. 26.- pr. kg. Verftift miftast og vift þá loftnu, sem nýtist til fryst-, ingar, samkvæmt þeim reglum sem gilt hafa. Þá ákvaft Verft-1 lagsráftift einnig lágmarksverft ! á ferskri loftnu til beitu og tii frystingar sem beita og á ferskri loftnu til skepnufúfturs frá byrjun loftnuvertiftar til 30. april 1977. Verft þetta er kr. 12. pr. kg. Nýtt verð á hörpu- disk... gébé Reykjavik — Nýlega var nýtt lágmarksverft ákveftift á hörpudiski. á fundi Verftlags- ráfts sjávarútvegsins. Gildir verftift frá 1. janúar til 31. mal 1977. Verftift miftast vift gæöa- og stærftarmat Framleiftslueftir- lits sjávarafurfta og fari gæfta- og stærftarflokkun fram á vinnslustaft. Verftift er á hörpu- diski f vinnsluhæfu ástandl, 7 sm á hæft og yfir kr. 32.- hvert kg, en 6 sm aft 7 sm á hæft, kr. 25,- hvert kg. Verftift er miöaft vift aft selj- endur skili hörpudiski á flutn- ingstæki vift hlift veiftiskips, og skal hörpudiskurinn veginn á bilvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustaft og þess gætt, aft sjúr fylgi ekki meft. Samið um sölu á ullarvörum til Sovétríkjanna að milljónir króna verðmæti 190 gébé Reykjavík — í gær- dag var undirritaður í Moskvu viðbótar- samningur á ullarvörum/ aðallega jakkar og peys- ur, aðverðmæti 190 mill|- ónir ísl. króna. „Þaft voru þeir Hjörtur Eiriksson, framkvæmdastjúri iftnaftardeildar Sambands isl. samvinnufélaga og Andrés Þor- varftarson fulltrúi sem undirrit- uöu þennan sölusamning vift Sovézka samvinnusambandift. Hins vegar var samningavift- ræftum um sölu á skinnavörum frestaft aft sinni, en Sambandift er aft reyna aö komast inn á þennan markaö i Sovétrikjun- um. Hér mun aöallega vera um svokallaftar mokka-kápur aft ræöa,” sagfti Hannes Júnsson sendiherra i Moskvu i gær. Þessi viftbútarsölusamningur viö Sovézka samvinnusam- bandift er mun minni en sá er geröur var viö sovézka rikis- fyrirtækiö Razno Export i desemberbyrjun siftasta árs, en hann var aö verömæti 1200 milljúnir króna. Sementverksmiðja ríkisins: Nú verður sementið sekkjað í Reykjavík gébé Reykjavik — 1 húsnæfti Se- mentsverksmiftju rikisins aft Ar- túnshöffta er nú verift aft leggja siftustu hönd á uppsetningu nýrr- ar pökkunarvélar fyrir sement. Sementift veröur flutt ósekkjaft frá verksmiftjunni á Akranesi til Reykjavikur, þar sem þaft veröur sekkjaft. Aft sögn Svavars Páls- sonar framkvæmdastjóra verk- smiftjunnar er hér um mikla vinnuhagræöingu fyrir báöa staft- ina aö ræfta, en þaö sement sem sekkjaö veröur I Artúnshöföa, er eingöngu selt i Reykjavik og á Sufturlandsundirlendinu. Sement sem selt er út á land, verftur eftir sem áftur sekkjaft á Akranesi. Þessi nýja pökkunarvél, sem sést á meftfylgjandi Timamynd Gunnars, er keypt frá Danmörku og kostafti um sextlu milljónir króna. Þaö er starfsmaftur frá Samvirkni hf., sem er aö vinna viö stjórntæki pökkunarvélarinn- ar i Ártúnshöfða. PALLI OG PESI Skákmótið í Hollandi: Sosonko senni- lega sigur- vegari FI Reykjavik — Siftasta um- ferft I skákmútinu I Wijk-aan-zee var tefld í gær, svo og biftskákir. Friftrik ólafsson gerfti jafntefli vift Kavalek í siöustu umferftinni og Guömundur Sigurjúnsson tefldi viö Böhm og lyktaöi þeirri skák einnig meö jafn- tefli. Sosonko, sem haft hefur forystu aö mestu á skákmút- inu, geröi í gær jafntefli vift Kurajica og hefur þvi átta vinninga. Ekki túkst aö fá fréttir I gærkvöldi áöur en blaöiö fúr I prentun, hvernig biöskák þeirra Geller og Nicolac lyktaöi, en til þess aft ná Sosonko aö vinningum, þurfti Geller aft vinna þessa biöskák. Auk skákar þeirra Gellérs og Nicolac, fúr skák þeirra Timmans og Miles einnig i biö, ásamt skák Barczay og Ligterink. Allar likur benda þvi til þess, aö Sosonko veröi sigur- vegari á mútinu meö átta vinninga af 11 mögulegum, og eftir siöustu fréttum aö dæma, mun skák þeirra Gellers og Nicolac hafa litift jafnteflislega út. Sosonko er sovétmaður, en er búsettur i Hollandi og hefur hollenzkan rikisborgararétt. Sigur hans á múti þessu hefur komiö mjög á úvart. Varafor- seti Banda- ríkjanna — hefur viðdvöl á Keflavíkur- flugvelli FJ-Reykjavik. Walter Mon- dale, varaforseti Bandarikj- anna hefur viödvöl á Kefla- vlkurflugvelli á laugardag og er ráögert að Geir Hallgrims- son, forsætisráöherra, hitti varaforsetann á flugvellinum. Mondale er nú á ferö um V- Evrúpu og hefur viödvöl á Keflavikurflugvelli á leiö sinni til Japan. rr — Þaö er sagt aft Keflavikurvöllur sé eins og opinn flöskustútur. — Nú? — Já, eftir aö „korkurinn” hvarf. '7<o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.