Tíminn - 28.01.1977, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 28. janúar 1977
Kolsýrumagn i andrúmsloftinu
Ekki
isöld
heldur
hitaskeið í framsýn
326-
324-
322 -
£ 320-
'r 318-
o 316
.V
T>
o 314-
* 312
310
Af
1958 1959 1960 1961 1962 1963 1
1966 1967 1968 1969
Grein sú, sem hér er i
lauslegri þýðingu, birt-
ist i danska timaritinu
LANDSBLADET ný-
lega. Höfundurinn hef-
ur stundað nám við Há-
skólana i Lundi, Gauta-
borg, Osló og Kaup-
mannahöfn, Hann heit-
ir Ingolf Löffler.
Hitastigiö mun hækka og loft-
rakinn aukast á komandi 20-30
árum og þaö svo um munar. I
Danmörku mun meðalhiti júli-
mánaöar hækka úr 17*nú i 20T
Þetta þykir liklega mótsagnar-
ennt þegar ýmsir tala um aö Is-
öld sé i aösigi.
En þegar aðrir miöa viö at-
buröarás veöurfarsins á um-
liðnum öldum og sveiflum, sem
sannanlega hafa verið i hitafari
og veöurfari, þá hef ég aö for-
sendu rannsóknir á efnasam-
setningu andrúmsloftsins i þvi
umhverfi, sem nú er hrærzt i um
Norður-Evrópu, meö iblöndun
allra þeirra efna, sem tækni
mannkynsins þeytir út i geimin
og óumflýjanlega blandast þvi
andnimslofti, er viö hrærumst i
og lifum viö. Viö brennslu kola
og oliu sendum viö sót út I and-
rúmsloftiö, þær leifar svifa um
geiminn og hindra hitahækkun,
en svo er þaö allur kolsýringur-
inn, sem samtimis fyllir loftiö,
hann verkar til aukins hita-
magns i rikum mæli bæöi á
noröur — og suöurhveli jaröar.
Til þessa hefur hitastigið hækk-
að meira á suðurhveli af þvi aö
þangaö berst kolsýringurinn en
reykur og sót verksmiöjanna
ekki, slik framleiösla er lang-
mest á noröurhveli, en þau efni
veröa I minnkandi mæli send út
iloftiö og þá örvast áhrif kolsýr-
unnar.
Þaö eru nokkrir milljaröar
tonna af kolsýringi, sem
brennsla á nefndum efnum gef-
ur frá sér og sendir út I and-
rúmsioftiöárlega. Og þetta mun
aukast á komandi timum. Nú
munu ýmsir segja, aö þetta
veröi ekki svo, af þvi aö grænar
jurtir vinni kolefniö jafnóöum
svo aö aukningu þess veröi vart
um aö ræöa. Þaö er svo sem
ekkert nýtt aö grænar jurtir
vinni kolefni meö hjálp sólrork-
unnar og framleiði þannig
sykurefni og mjölvi, en skili i
staöinn súrefni, er þær anda frá
sér. Hringrásin er, eins og áöur,
þessi:
Viö brennslu kolefnis eyöist
súrefni, kolsýringur myndast,
jurtirnar taka til sin kolsýring
og vatn og anda frá sér súrefni.
Þannig er jafnvægi myndað
þangaö tilannarhvor þátturinn i
hringrásinni vegur meira en
hinn, og brennslan og kolsýr-
ingsmyndun er um þessar
mundir miklu meiri en binding
kolsýringsins.
Eins og sakir standa er spurn-
ingin þá: Mun gróöur jaröar
aukast svo, aö aukin kolsýrings-
framleiösla nýtist i auknum
mæli og skapi jafnvægi? Svariö
er: Nei, svo er ekki og verður
ekki I nánustu framtiö.
Eins og nú háttar er gróður-
eyöing rikjandi i heiminum.
Mannkyniö sýnir viöleitni til aö
græða eyöimerkur meö auknum
áveitum, en þaö stoöar ekkert.
Gróöurlendi eru lögö undir
húsakost aukins mannfjölda
heimsins, undir vegi og sitthvaö
annaö I þágu samgöngumála
svo aö búskaparleg afnot ganga
til rýrðar.
1 iönþróunarlöndunum eru
stór gróöursvæöi tekin i þágu
iönaöarins og jurtirnar neyta aö
sama skapi minna magns
kolsýrings úr loftinu. Litum á
Afrlku. Þar stækkar eyöimörkin
Sahara árlega. Hún seilist suöur
á bóginn um 1 km árlega og siö-
astliöin 2 ár hefur hún aukizt aö
breidd um 50 km á 500 km langri
linu milli Rauðahafsins og
Atlantshafs i vestri.
1 regnskógum Afriku minnka
skógarnir ár frá ári. Nokkur
hundruö tegudnir 1 jurta — og
dýrarikinu eru I hættu aö veröi
útrýmt, og haldi áfram sem
horfir erekki annaö sýnna en aö
um næstu aldamót veröi regn-
skógar hitabeltís Afrlku fágætis
orönir.
Skógurinn þverr af þvi aö
hann er brenndur. Ibúar land-
anna eru að auka akurlendi sin,
rétt eins og gerzt hefur um aldir
á norölægum slóöum. Þeir
rækta I nokkur árá sömu spildu,
auögi harövegsins þar þverr þá
er aö brenna nýja skógarspildu
og taka hana til ræktunar og svo
koll af kolli. En eldri spildunni
er hætt, hún er á leið til þess aö
veröa eyöimörk, eöa aö minnsta
kosti tekur það tima aö nýr
gróöur nemi þar land og klæöi
landiö aftur. Þvi má gera ráö
fyrir aö ein 50 ár llöi unz þraut-
pinda spildan er klædd regn-
skógi á ný. En þaö skeöur þvi
aöeins aö fólksfjöldi þarna auk-
istekki, aö þar sé strjálbýlt eins
og verið hefur frá alda ööli.
En veröur þaö? Svonefndar
menningarþjóöir sýna viöleitni
til aö aöstoöa þróunarþjóöirnar,
llka þarna, og þaö er vist, aö um
sinn leiöir þaö til aukins fólks-
fjölda, læknisráöin hindra kvilla
og dauösföll af þeirra völdum,
og þá er um leiö þörf fyrir meir a
brauö, meiri mat, meiri ræktun
lands. Náttúrleg skilyröi eru
trufluö.
1 Amazonlandi og regnskóg-
um Braziliu höfum viö verið
vitni aö þvi á undanförnum
árum, hvernig aukin ipn-
þróun þar I landi hefur
rýst skógarsvæðin. Stjórn
Braziliu hefur látiö leggja
akvegi um landiö þveyt og
endilangt, meira aö segja
5.000 km frá Atlantshafsströnd i
austri til Kyrrahafs i vestri.
Báöum megin viö vegina hefur
fólk tekiö sér búsetu, þaö hefur
numiö lönd tilræktunar, til þess
aöafla næringar, skógurinn hef-
urhlotiö aö vikja. En þessir fá-
tæku bændur, sem þarna lifa,
hafa aldrei heyrt né séö neitt
sem heitir tilbúinn áburður, svo
aö þar fer eins og i Afrikulönd-
unum, jöröin veröur útpind og
hættiraögefa eftirtekju og hvaö
svo? Reynslan sýnír nú þegar,
aö yfir vofir eyöimörk á land-
svæöi fyrrverandi regnskóga.
Um leiö og til þurröar ganga
jurtir, sem áöur unnu kolefni
loftsins I rikum mæli, jafnframt
og magn kolsýringsframleiös-
unnar vex frá ári til árs, veröur
útkoman sú, aö kolsýringur
loftsins eykst aö marki I and-
rúmsloftinu. Viö aukum
brennsluna en um sinn og allar
þjóöir krefjast þess aö reykur og
rjic og sót komist ekki út I and-
rúmsloftiö eöa veröi fjarlægt
þaöan. Allt hefur þetta saman-
lagt áhrif til hækkaös hitastigs,
sérstaklega á noröurhveli
jarðar.
Vegna auins kolsýrings og svo
aö segja engrar loftmengunar á
suöurhveli jaröar, hefur hitastig
loftsins þar hækkaö um 7% á
árabilinu frá 1950-1976. A þessu
skeiöi hefur brennsla veriö stöö-
ugt vaxandi og mun enn vaxa og
kolsýringur þá aö sama skapi.
Þvi má vænta þess, aö hitastigs-
hækkun veröi önnur 7%, ekki á
26árum, heldur á svo sem 15 ár-
um. Og hreinsun loftsins á
noröurhveli um hafa enn meiri
áhrif til hitaaukningar.
Um leiö og hlýnar i lofti munu
jöklar þverra. Þaö hefur einnig
áhrif á hitastigiö þvi aö endur-
kast ljósgeislanna frá yfirborö-
inu veröur minna þegar dökkir
litir jaröaryfirborðs stækka en
hvitt yfirborö minnkar. Þetta
hefur þvi lika áhrif til aukins
hita.
Nú er það gefiö, aö hita-
breytingarnar veröa misjafnar
á hnettinum. 1 hitabeltinu verða
þær litlar, en þvi meiri sem nær
dregur heimskautunum. Rann-
sóknir hafa hins vegar sýnt, aö
þegar kolsýringsmagn I jarö-
vegi hreyfist frá þvi að vera
0.03% til 0.06% hefur það áhrif
til hitastigshækkunar, er nemur
10 gráðum meöalhitastigs um
árið á noröurhveli i kring um
heimskautsbaug.
I Danmörk nemur þessi hita-
aukning 3 gróöum. Þaö er þvi
augljóst, aö umrædd hitabreyt-
ing til hækkunar mun eyöa si-
frera, snjór og Is bráönar. Viö
þaö hækkar hitastig heim-
skautalandanna enn meir,
liklega svo aö um munar á viss-
um svæöum, jafnvel allt að 10 I
gráöum eöa þegar allt er reikn-
að allt aö 20 stigum, en I Dan-
mörk ekki nema nálægt f jórum
aukastigum, þegar allt er lagt
saman.
Þegar á allt er litiö hefur
þetta aðrar afleiöingar í för meö
sér þegar jöklarnir bráöna
rennur vatnið i hafið og yf irborö
þess hlýtur aö hækka i hlutfalli
við þaö magn vatns, sem áöur
var bundiö i jöklum. Jafnvel
getur svo fariö, aö yfirborö
hafsins hækki um 60-80 metra.
Hver sem vill getur svo teiknaö
kortiö af þeirri Danmörk, sem
verður ofan sjávar viö þá stööu
hafsins. Flestar borgir og bæir
eru viö ströndina, Kaupmanna-
höfn, Osló, Stokkhólmur, Lond-
on, New-York, Tokyo og urmull
annarra borga og bæja hverfur
undir yfirborö hafsins. Ekki er
óeðlilegt þó spurt sé: Er nokkuö
hægt að gera til aö hindra slikar
verkanir?
Ef hugleitt er hvað er fram-
undan i þessum efnum er ekki
óeölilegt þótt spurt sé hvort
aukning kjarnorku, til notkunar
iheimi efnisins, sé ekki réttmæt
af þvi aö hana er unnt aö nýta I
stað þess aö losa úr læðingi þá
orku, sem fæst viö siaukna
brennslu kola, oliu og annarra
efna. Radiovirk geislun fylgir
að vísu kjarnorkunotkuninni
(hún nær til okkar frá jörðu og
úr himingeimnum), en ef hún
tefur eöa hindrar þá atburöar-
ás, sem annars yröi, ef áfram
væri haldiö i auknum mæli meö
brennslu fyrrnefndra efna, og
þannig mætti giröa fyrir hækk-
un hafsins og druknun borga og
bæja, þá væri þaö vist þess vert
aö varöveita þurrlendiö meö þvi
aö takmarka útstreymi i and-
rúmsloftiö, takmarka kolsýr-
inginn, sem nú fyllir lofthafiö
við sistreymi frá brennslustötv-
um kola, oliu og gastegunda.
Lokaorð
Höfundur greinar þessarar
lauk meistaraprófi I Lundi meö
landafræði og jaröfræöi m.m.
sem aðalgreinar, en meistara-
prófsritgerð hans i aöalgreinum
I Kaupmannahöfn var um
veöurfarssveiflur og áhrif
þeirra. Siöan hefur hann unnið
aö rannsóknum I umhverfis-
málum m.a. Má telja vel þess
vert að lesa um viðhorf fræöi-
manna frá öðrum sjónarhólum
en þeim, sem aðeins hafa Isöld I
framsýn.
(Þýtt og endursagt. G.K.)
Sjóðurinn „Gjöf Jóns Sigurðssonar"
Jón Sigurösson forseti og
Ingibjörg Einarsdóttir kona
hans gáfu á sinni tlö mestan
hluta eigna sinna til sjóösstofn-
unar, er hlaut nafniö „Gjöf Jóns
Sigurössonar”.
Skyldi sjööurinn verölauna og
styrkja visindamenn fyrir
visindarit ,,er lúta aö sögu
íslands, bókmenntum þess, lög-
um, stjórn eöa framförum.”
Ariö 1881 samþykkti Alþingi
meö þingsályktun aö veita viö-
töku fyrir hönd þjóðarinnar gjöf
þeirri.sem Ierföaskránni getur.
Hefur Alþingi siöan kosiö sjóös-
stjórn, svosem reglugerö er þaö
setti mælir fyrir um.
Á árunum 1889-1945 hlutu all-
margir visinda- og fræöimenn
verölaun úr sjóönum, en slðan
varö hann sakir ört- rýrnandi
verögildis peninga einskis
megnugur. Haustiö 1973 fluttu
þáverandi forsetar Alþingis
þingsályktunartillögu um efl-
ingu sjóösins. Var henni visaö til
fjárveitinganefndar, sem mælti
eindregiö með henni. Hinn 29.
april 1974 samþykkti Sameinaö
Alþingi tillöguna samhljóöa. Er
hún á þessa leiö:
„Alþingi ályktar, aö þar til
ööru vlsi veröur ákveöiö skuli
árlega veitt fé á fjárlögum i þvi
skyni, aö sjóöurinn „Gjöf Jóns
Sigurössonar” fái starfaö sam-
kvæmt tilgangi sinum, sem er
sá aö verölauna vel samin vis-
indaleg rit og styrkja útgáfu
slikra rita. Skal árleg fjárveit-
ing til sjöösins eigi nema lægri
upphæö en sem svarar árslaun-
um prófessors viö Háskóla
tslands. Veröi verölaunanefnd
„Gjafar Jóns Sigurössonar
heimilaö aö úthluta þessari viö-
bótarf járhæö I samræmi viö þær
reglur, sem um vexti sjóösins
gilda, þó meö þeirri breytingu,
aöþegar sérstök ástæöa þyki til,
megi verja fé til viöurkenningar
á viöfangsefnum og störfum
höfunda, sem hafa visindarit i
smiöum.”
Allt frá árinu 1974 hefur fariö
fram árlegúthlutunúr sjóönum.
A árinu 1976 veitti verölauna-
nefndin tvenns konar viöur-
kenningu, verölaun og starfs-
laun. Upphæö verölaunanna var
100 þús. kr. en starfslauna 250
þús. kr. Alls var úthlutaö 1 mill.
og 50 þús. kr.
Verölaun hlutu Arnór Sigur-
jónsson rithöfundur fyrir fram-
lag til islenzkrar sagnfræöi,
Heimir Þorleifsson mennta-
skólakennari fyrir 1. bindi Sögu
Reykjavikurskóla og Ólafur
Halldórsson handritafræöingur
fyrir ritiö Grænland i islenzkum
miöaldaheimildum.
Starfslaun hlutu Gunnar
Karlsson sagnfræðingur til aö
ganga frá Utgáfu ritsins Frelsis-
barátta Suöur-Þingeyinga og
Jón á Gautlöndum, Hörður
Agústsson listmálari til aö
semja ritiö Staöir og kirkjur I,
Laufás, og séra Kolbeinn Þor-
leifsson tilaö ljúka ævisögu séra
Egils Þórhallasonar Græn-
landstrúboöa.
Verölaunanefnd hefur nú aug-
lýst eftir umsóknum úr sjóðn-
um, og skulu þær hafa borist
menntamálaráöuneytinu fyrir
15. mars.
I verölaunanefnd Gjafar Jóns
Sigurössonar eiga sæti Gils
Guömundsson alþingismaöur,
Magnús Már Lárusson fyrrver-
andi háskólarektor og Þór Vil-
hjálmsson hæstaréttardómari.