Tíminn - 01.02.1977, Blaðsíða 2
2
Þriðjudagur 1. febrúar 1977
• Höfðu fjögur
hundruð ungl-
inga á brott
með sér
Skæruliðar úr sveitum
frclsishrey fingar blökku-
manna i Ködesiu, sem hafa
bækistöð slna i núgrannarlki
Kódesiu, Botswana, réðust i
gær á tvo trúboðsskóla i bæ
einum i Ródesiu og höföu þaö-
an á brott með sér fjögur
hundruð unglinga.
Samkvæmt tilkynningu yfir-
valda i Ródesiu höfðu skæru-
Liðarnir unglingana á brott
meö sér með valdi og fluttu þá
yfir landamærin til Botswana.
Búizt er viö aö skæruliöarnir
hyggjist þjáifa unglingana til
skæruhernaðar og beita þeim I
baráttu sinni gegn rikisstjórn
hvita minnihlutans I Ródesiu.
Stjórnvöld sögðu f gær I til-
kynningu sinni að unglingarn-
ir myndu að öllum Ukindum
vcrða fluttir til Sambfu, þar
sem þjálfun þeirra myndi fara
fram.
Ungiingarnir eru á aldrin-
um fjórtán til nitján ára.
• Veita forseta
aukin völd til
að berja
niður blökku-
mennina
Undanfaríð hefur barátta
skæruliða gegn stjórnvöldum
hvita minnihlutans harðnað
til mikilla muna i syðsta hluta
Hóucaíu, þa5 er I nánd við
landamæri Botswana og
Ródesiu. Stjórnvöld I Ródesiu
hafa um nokkurt skeið haldið
þvi fram að skæruliöar freisis-
hreyfingar blökkumanna hafi
komið sér upp bækistöðvum
innan iandamæra Botswana
og haldi uppi baráttu sinni það
an, en stjórn Botswana hefur
ávallt visaö þeim fuilyrðing-
um á bug.
Fyrir rúmlega þrcm árum
siðan gerðu skæruliðar svip-
aða árás á trúboösskóla i
Ródesiu og höfðu þá á brott
með sér þrjú hundruö og
fimmtfu unglinga. Stjórnar-
herinn i Ródesiu veittiþeim þá
eftirför og náöi til baka öllum
unglingunum nema tuttugu og
fimm, sem ekki hefur frétzt af
sfðan.
Stjórn Suöur-Afriku hcfur
lagt fram frumvarp, þar sem
gert er ráð fyrir þvi ab stjórn
landsins og forseta þess verði
veittnær sömu völd og væri ef
striðstimar gengju yfir, til
þess að bregðast gcgn uppot-
um og óeyröum blökkumanna
i landinu.
Samkvæmt frumvarpi þessu
veröur forseta landsins heim-
ilað að láta fara fram almennt
herútboð I landinu, að gera
upptæk farartæki og annab
þaö sem herinn telur sig þurfa
til sinna afnota, svo og aö fyr-
irskipa algcra ritskoðun i
landinu.
Samkvæmt núgildandi lög-
um er forsctanum þetta heim-
ilt, þvl aðeins aö styrjaldar-
timar séu.
Til þessa hefur hermönnum
ekki veriö beitt gegn blökku-
mönnum, þegar þeir hafa
gripiö til uppþota og óciröa,
til að undirstrika kröfur slnar.
Samkvæmt þessu nýja frum-
varpi yrði forsetanum heimilt
að kveðja út varaliö hersins og
senda þab gegn blökkumönn-
um.
Búizt er við aö frumvarpiö
veröi samþykkt.
f
Hvammstanqi — Louqarbokki:
Vatnsmagn hitaveitunn-
l^i _ | — borinn Narfi
ar |okst verulega sííSl
Mó-Reykjavík. — Vatns-
magn hitaveitu Hvamms-
tanga og Laugarbakka
jókst verulega nú um
heigina, þegar borinn
Narfi kom á vatnsæð á
230 metra dýpi, sem gef-
ur 14 lítra af 97-98 gráðu
heitu vatni á sek. Gamla
hola hitaveitunnar gaf
aðeins 6-8 sekúndulítra,
en með djúpvatnsdælu
var það vatnsmagn aukið
nokkuð í haust. Reiknað
er með, að með djúp-
vatnsdælum verði hægt
að fá allt að 50 sekúndu-
lítrum úr þessum holum
báðum
Vatnsþörf hitaveitunnar er nú
15 sekúndulitrar, svo aö nú er
nægjanlegt sjálfrennandi vatn
til staöar og borun hætt. Brynj-
olfur Sveinbergsson oddviti á
Hvammstanga sagöi I viötali
viö Timann aö mikill kostur
væri aö þurfa ekki aö nota djúp-
vatnsdælurnar. Kostnaöur viö
þær heföi veriö um 50-60 þúsund
kr. á mánuöi og þær heföu
stöövazt ef rafmagniö fór. Hins
vegar heföu þeir varaafl til þess
aö dæla vatninu frá holunum til
Hvammstanga, svo aö nú er
ekki hætta á aö hitinn fari af
þótt rafmagnstruflanir veröi.
í fyrradag var borinn Narfi
fluttur til Þorlákshafnar, og hóf
hann þar borun I gær. Aö undan-
förnu hefur höggbor veröiö aö
bora eftir vatni, en meö Narfa
er ráögert aö bora niöur á 1200
m dýpi. Þaö er i landi Bakka I
ölfusi, sem boraö er, og ef þar
finnst nægjanlegt vatn, er ráö-
gert að leiða vatn til Þorláks-
hafnar og á bæi þar i grennd.
Veruleg uppbygging hefur
veriö á Hvammstanga hin
siðari ár. Fyrir nokkrum ár-
um var lögð hitaveita þang-
að frá Reykjum i Miðfirði en
i haust var búið að fullnýta
allt vatnið. Nú fyrir helgina
jókst vatnsmagniö verulega
og er nú nægjanlegt vatn til
næstu ára. — Tímamynd Mó
„Unglingarnir eiga
mestan heiðurinn
Vinsam-
legar og
gagnlegar
vi ðræður
HV-Reykjavik — Walter
Mondale hinn nýi varafor-
seti Bandaríkjanna átti
síðastliðinn laugardag
stutta viðdvöl á Keflavík-
urflugvelli á leið sinni til
Japan.
Geir Hallgrimsson forsætisráö-
herra tók á móti Mondale á flug-
vellinum og áttu þeir stuttar viö-
ræöur i flutstöövarbyggingunni.
Aö viöræöunum loknum ræddi
Mondale stuttlega viö frétta-
menn. Vildi hann litiö segja um
viöræöurnar sjálfar annaö en þær
heföu veriö vinsamlegar og gagn-
legar. Hins vegar lýsti hann
nokkuö nánar ánægju sinni meö
veörið á Islandi, sem hann kvaö
mjög likt veöurfari i heimafylki
sinu.
af iðnkynningunni
— og því hversu vel hún tókst", segir Sigurlaug Guðmundsdóttir
HV-Reykjavik. — Þaö verður, aö
ég hygg ekki annað sagt en að
þetta hafi tekizt mjög vel I alla
staði og af þvi á unga fólkið i skól-
unum tveim, Vighólaskóla og
Þinghólsskóla, fyrst og fremst
heiöurinn. Það vann alveg frá-
bærlega vel, lagði nótt við dag, og
ég tel óhætt ab fullyrða, að enginn
hafi þorab að vona fyrirfram að
hægt væri að leggja allt þetta á
þau og fá svona mikið út úr
þeirra starfi, sagði Sigurlaug
Gubmundsdóttir, framkvæmda-
stjóri iðnkynningarnefndar
Kópavogs i viötali við Timann I
gær.
Iönkynning i Kópavogi stóö yfir
nú um helgina, þaö er föstudag,
laugardag og sunnudag. Skiptist
hún í tvær deildir, þar sem önnur
var til húsa I Vighólaskóla en hin
i Þinghólsskóla.
— I Vighólaskóla var helzta aö-
dráttarafliö tizkusýning, sagöi
Sigurlaug Guömundsdóttir enn-
fremur I gær, en þaö voru seytján
og átján ára unglingar þar úr
skólanum, sem gáu um hana. Viö
höföum upphaflega samband viö
sýningasamtök ein i Reykjavik,
en fengum þær upplýsingar, aö
vonlaust væri aö setja upp sýn-
ingu af þessu tagi meö minna en
fimm vikna fyrirvara. Þvi var
þaö, aö krakkarnir tóku þetta aö
sér og nægöi þeim tveir dagar i
undirbúning. Sýningar voru allt
aö sex sinnum á dag, þannig aö
álagiö á þeim var mikiö.
Annar hópur þar sá um alla
undirbúningsvinnu, fór út í fyrir-
tækin meö spurningalista,
stækkuöu ljósmyndir og voru til
aöstoöar viö alla uppsetningu.
Sömu sögu var aö segja úr
Þinghólsskóla, þar sem aödrátt-
arafliö var matvælakynningin.
Nemendur þaöan, fimmtán og
sextán ára gamlir sáu um alla
eldamennsku, undir stjórn kenn-
ara, svo og flest annaö I undir-
búningi og umsjá sýningarinnar
þar.
Þaö má taka þaö fram, aö ungl-
ingarnir unnu þetta allt i sjálf-
boöavinnu, kauplaust, en auövit-
aö vonumst viö til aö geta gert
eitthvaö fyrir þá i staöinn.
Talning hefur leitt i ljós, aö I
hvorn skólann hafa komiö rétt um
sjö þúsund og fimm hundruö
manns þessa daga, og i Þinghóls-
skóla, þar sem veitingar voru,
voru notuö um hundrað kilódósir
af fiskbúöingi, tuttugu og fimm
dósiraf grænum baunum, tuttugu
og fimm af maisbaunum, tvö
hundruö og fimmtiu flatkökur
meö hangikjöti og kæfu, átta
hundruð kleinur og tuttugu og
átta fjögurra litra brúsar af
„djúsi”, sem blandaö var i hlut-
föllunum einn á móti fimm.
Þessi kynning var framleiöend-
unum aö kostnaöarlausu sagöi
Sigurlaug aö lokum, þvi bærinn
borgarhana aö fullu. Ég veit ekki
hver kostnaðurinn hefur veriö, en
þó er ég hrædd um aö fjárveiting
sú sem við fengum, tvær og hálf
milljón veröi fljót aö hverfa.