Tíminn - 01.02.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.02.1977, Blaðsíða 23
Þriftjudagur 1. febrúar 1977 23 flokksstarfið FUF Reykjavík Framhaldsaftalfundur Félags ungra framsóknarmanna f Reykjavfk veröur haldinn aö Rauftarárstfg 17 Reykjavík miftvikudaginn 2. febrúar kl. 20,30. — Stjórnin. Sauðárkrókur Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Sauftárkróki föstudaginn 4. febrúar kl. 21.00. Ólafur Jóhannesson og Páll Pétursson mæta á fundinum og ræfta stjórnmálaástandið og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir. Akranes Framsóknarfélögin á Akranesi halda almennan fund um fjár- hagsáætlun bæjarins þriftjudaginn 1. febrúar kl. 9. Framsögu- menn verfta: Bæjarfulltrúar flokksins. Allir velkomnir. Norðurlandskjördæmi vestra Þjóðmálanámskeið Framsóknarfélögin á Norfturlandi vestra efna til þjóftmálanám- skeiöa þar sem leiftbeint veröur um ræftugerft og ræftuflutning, fundarstjórn og fundarreglur og mismunandi fundarform veröa kynnt. Þá verfta flutt framsöguerindi um tillögur ungra manna um nýskipan kosningalaga og um þróun og efling byggftar f kjör- dæminu. Frjálsar umræftur verfta síftan um þessi mál. Námskeiftin verfta sem hér segir: Hvammstanga Föstudag 4. febr. kl. 20.00 Ræöugerö og ræftuflutningur. Leift- beinandi Sveinn Jónsson Föstudagur 4. febr. kl. 22.00 Þróun og efling byggöar I V.-Hún. Framsaga Gunnar Sæmundsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00 Fundarstjóri og fundarreglur. Leiftbeinandi Sveinn Jónsson. Laugardagur 5. febr. kl. 16.00 Nýskipan kosningalaga. Fram- saga Sveinn Jónsson Blönduós Föstudag 4. febr. kl. 20.00 Ræöugerö og ræftuflutningur. Leift- beinandi Pétur Einarsson. Föstudagur 4. febr. kl. 22.00. Nýskipan kosningalaga. Framsaga Pétur Einarsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00. Fundarstjórn og fundarreglur. Leiftbeinandi Pétur Einarsson. Laugardagur 5 febr. kl. 16.00 Þróun og efling byggftar I A-Hún. Framsaga Valgarö Hilmarsson. Siglufjörftur Föstudagur 4. febr. kl. 20.00 Ræftugerft og ræftuflutningur. Leift- beinandi Magnús Ólafsson Föstudagur 4. febr. kl. 22.00. Nýskipan kosningaiaga. Framsaga Magnús Ólafsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00. Fundarstjórn og fundarreglur. Leiftbeinandi Magnús Ólafsson. Laugardagur 5 febr. kl. 16.00. Þróun og efling byggftar á Siglu- firfti. Framsaga Bogi Sigurbjörnsson. O Herranótt Viftar Karlsson. Aft sögn Hilmars Oddssonar, hafa nemendur lagt mikla vinnu af mörkum til þess aö búa leiksýninguna sem bezt úr garöi. Æfingar hófust i nóvem- berbyrjun s.l. en hlé var gert á æfingum i desember vegna prófa i skólanum, og eftir áramót hóf- ust þær af fullum krafti og hafa tekiö mikinn hluta af tima nem- enda siftan. Leiktjöld og myndir hönnuftu nemendur úr sérstakri deild i skólanum, sem hefur byggingar- list sem valgrein. Unnu þau undir leiftsögn kennara sins, Stefáns Benediktssonar. Leikskráin er mjög vegleg, 36 bls. aö stærft, og auk þess sem þar er fjallaft um leikritiö Sú gamla kemur I heim- sókn, eru þar leikhúspistlar frá mörgum löndum og greinar um leiklist og leikhús. O Ferðatíminn fóru meft, var raunar áætlunarvéíin til Færeyja. Hins vegar átti hún aft millilenda á Egilsstöftum og þvi voru farþegar þang- aö meft henni. Þegar veftrift hamlafti lendingu á útleift- inni, var ákveöiö aft taka Egilsstaftafólkift meft til Færeyja og freista þess aft lenda i bakaleiftinni, sem reyndist þó ekki heldur unnt, þvi veörift var litt skárra þá en áöur. Aft sögn starfsfólks flug- félagsins tóku farþegarnir þessu ævintýri meö stakri þolinmæöi, enda til litils aft deila vift vefturguftina. 0 íþróttir 4. deildar liftsins á móti hinu sterka Derby liöi Þaö var eins i Cardiff, sigur- markiö hjá Cardiff á móti Wrex- ham kom á siftustu sekúndu leiks- ins. Giles og Sayer höfftu náö tveggja marka forystu fyrir Car- diff, en Whittle og Ashcroft jöfn- uftu fyrir Wrexham, en þegar Ashcroft skorafti sitt mark var komiö fram yfir venjulegan leik- tima. Cardiff tók miftjuna og Buchanan brunaöi upp völlinn og skoraöi rétt áftur en dómarinn flautafti til leiksloka. Blackburn vann auftveldan sig- ur á Ori'ent. Lundúnaliftift átti aldrei minnsta möguleika á móti Blackburn og mörkin skoruftu Waddington, Parkes og Byrom. Ahorfendur voru rúmlega 12.000. Middlesbrough átti auöveldan dag á móti botnliöi annarrar deildar, Hereford. Markmaftur „Boro” kom varla vift knöttinn I öllum leiknum og þurftialdrei aft verja skot. Mörk Middlesbrough gerftu Armstrong (2), Willey og Souness. Ahorfendur á Ayresome Park voru 25.000. Ó.O. O AAinning hún giftist Sigurfti. Þær eru: Þór- dis, læknaritari á Landspltalan- um. Elln Maria gift Sveini Hauk Björnssyni framkv. stj * Ruth Erla gift Þórfti Guft issyni endurskoöanda. Kom missti Sigurftur I mai 1973 Er ég nú fylgi Sigurfti tengda- föftur minum siftasta spölinn, þá er mér efst I huga þakklæti til hans fyrir hinar fjölmörgu og mjög svo þægilegu samveru- stundir. Guö blessi minningu hans. Sveinn Haukur Björnsson. BÆNDUR SÚG- Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-12 og H-22 súgþurrkunarblásara Bldsararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Sendið oss pantanir yðar sem fyrst þurrkun Qfefglim & Þjónusta ) YÆ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ y^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ y^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, ! borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 brot og röralagnir. I Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 ^/^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆAr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ] i i Blómaskreytingar pípulagningameistari t t .* .... . . ., Símar 4-40-94 & 2 67 48 J J VIO Ol/ tæklfæri WST«r BreV"n9ar ! ! MICHCLkSEN Viogeroir ^ ^ Hveragcrði • Simi 99-4225 ^’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.