Tíminn - 01.02.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.02.1977, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 1. febrúar 1977 Æþjóðleikhúsið 3*11-200 LISTDANSSÝNING Les Silfides Svlta úr Svana- vatninu og atr. úr nokkrum öðrum ballettum. Gestur: Nils-Ake Haggbom. Ballettmeistari: Natalja Konjus. i kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. GULLNA HLIÐIÐ fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15. Litla sviðið: MEISTARINN fimmtudag kl. 21. Miðasala 13,15-20. LEIKFÉLAG lá * ^2 REYKIAVlKUR ” "P ÆSKUVINIR i kvöld. — Uppselt. Laugardag ki. 20.30. Allra siðasta sinn. SKJALDHAMRAR miðvikudag. — Uppselt. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30. STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnö kl. 14-20.30. Sími 1-66-20. | Tímínner j peningar | 5 Auglýslcf • i Tímanum j *Mtt«M»M»Mt»MMM«M»M«»»» VIÐ SMÍÐUM og meira til LOFTRÆSTIKERFI - LOFTHITAKERFI ÞAKRENNUR - LOFTTÚÐUR - ÁLSMÍÐI HURÐASTÁL - ÞAKKANTA - SORPRÖR STÁL- OG ÁL HURÐIR O.FL. Vanhagi þig um eitthvað úr blikki, smiöum viö það. Veitum ráöleggingar og gefum verötilboö ef óskaö er. BIIKKVER SKEUABREKKU 4 SÍMI 4-40-40 Ferskir litir fallegt umhverfi Málum til að prýða híbýli og umhverfið, hressum upp á útlitið með nýjum KÓPAL litum úr KÓPAL litabókinni. Veljum litina strax og málum svo einn góðan veðurdag. Paóermálning 3 1-89-36 Bak við múrinn Bandarlsk sakamálamynd ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. lönabíó 3*3-11-82 Lögreglumenn á glap- stigum Bráðskemmtileg og spenn- andi ný mynd. Leikstjóri: Aram Avakian Aðalhlutverk: Cliff Gorman, Joseph Bologna ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Okkar bestu ár The Way We Were ISLENZKUR TEXTI Víðfræg amerísk stórmynd i litum og Cinema Scope •með hinum frábæru leikur- um Barbra Streisand og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Stúlkur Mig ráðskonu vantar, röska og trúa ráðvanda stúlku, í fallega sveit. Þrítugur vil ég í byggðminni búa beztu við skilyrði, f jöldinn það veit. Upplýsingar í síma 8- 35-25, Reykjavík. 3*3-20-75 Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cann- ings The Rainbird Pattern. Bókin kom út I islenzkri þýð- ingu á s.l. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Bönnuð börnum innan 12 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Bruggarastríðið Boothleggers Litli veiðimaðurinn Ný bandarisk mynd um ung- an fátækan dreng, er verður besti veiðimaður i sinni sveit. Lög eftir The Osmonds sungin af Andy Williams Aðalhlutverk: James Whit- more, Stewart Petersen o. fl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5 og 7. Mynd fyrir alla fjölskylduna Ný, hörkuspennandi TODD- AO litmynd um bruggara og leynivinsala á árunum i kringum 1930. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11,15. _ hofiinrbiD 3*16-444 Jacques Tati í TRAFIC Trafic Hin sprenghlægilega. og fjör- uga franska litmynd. Skop- leg en hnifskörp ádeila á um- feröarmenningu nútimans. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 9 og 11 Nýjung! Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,30: „Kornbrauð" Jarl og ég Spennandi og athyglisverð, ný bandarísk litmynd með Moses Gunn og Rosalind Cash — og Sterkir smávindlar Spennandi sakamálamynd. Endursýnd. ÍSLENZKUR TEXTI. Bannað innan 12 ára. Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,30. 3*1-15-44 'lSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. A ða 1 h lu t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð.börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Árásin á Entebbe flugvöllinn Þessa mynd þarf naumast að auglýsa, svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar Israelsmenn björguðu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. 3^ 2-21-40 Logandi víti ISLENZKUR TEXTI. Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision- Mynd þessi er talin langbesta stór- slysamyndin, sem gerð hefur verið, enda einhver best i sótta mynd, sem hefur verið sýnd undanfarin ár. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, William Holden, Faye Duna- way. Bönnuð innan 12 ára. §ýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.